Morgunblaðið - 27.09.1994, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 1994 41
ÍDAG
Arnað heilla
/V4RA afmæli.
I Vf Sunnudaginn 25.
september sl. varð sjötugur
Kristján Gunnar Óskars-
son, Fossvöllum 6, Húsa-
vík. Eiginkona hans er
Guðrún Héðinsdóttir.
Ljósmyndarinn Jóhannes Long
BRÚÐKAUP. Gefín voru
saman 27. ágúst sl. í Dóm-
kirkjunni aí sr. Pálma Matt-
híassyni Sigrún Sævars-
dóttir og Hrafn Grétars-
son, tii heimilis í Frostafold
20, Reykjavík.
BRIDS
U m s j ó n G u ö m . P á 11
Arnarson
AÐ BAKI höfuðáttunum í
spili dagsins eru 10 ára
krakkar úr grunnskóla á
Manhattan. Tilefnið er ein-
menningskeppni, sem hald-
in var síðastliðið vor eftir
vetrarlangt bridsnám í skól-
anum.
Norður gefur; NS á
hættu.
Norður
♦ KDG107
¥ K3
♦ -
+ KG9762
Vestur Austur
+ 98642 +5
+ 109642 IIIIH +-
♦ KG ♦ ÁD10975432
+ 3 +ÁD10
Suður
+ Á3
¥ ÁDG875
♦ 86
* 854
Vestur Norður Austur Suður
- 1 lauf 2 tíglar 2 hjörtu
Pass 2 spaðar 3 tiglar 3 hjörtu
Pass 3 spaðar 4 tíglar 4 hjörtu
5 tíglar 5 hjörtu í tíglar 6 hjörtu
Dobl Pass Pass Pass
Útspil: tígulkóngur.
Ótrúlega yfirvegaðar
sagnir af ekki eldri borgur-
um. Og hvaða bridsmeistari
sem er myndi vera stoltur
af spilamennsku stúlkunnar
Tomoko Miakwa, sem hélt
um stjórnvölinn í suður.
Hún trompaði tígulkónginn
í borði og fór strax heim á
spaðaás til að stinga síðari
tígulinn með trompkóngin-
um. Spilaði svo öllum spöð-
unum og henti þremur lauf-
um. Næst trompaði hún
lauf og lagði niður hjartaás.
Legan kom ekki á óvart og
Miakwa tryggði sér tólf
slagi með því að spila litlu
hjarta frá DG98. Vestur
fékk á tromptíuna en varð
síðan að spila upp í gaffalinn.
/? A ÁRA afmæli. í dag,
Ovf27. september, er
sextug Guðný Haildórs-
dóttir, Stórholti 21,
Reykjavík. Eiginmaður
hennar er Finnbogi Kr.
Arndal. Þau hjónin taka á
móti gestum í sal Rafiðn-
aðarsambandsins, Háaleit-
isbraut 68, laugardaginn 1.
október nk. kl. 20.
Ljósmyndarinn Jóhannes Long
BRÚÐKAUP. Gefín voru
saman 3. september sl. í
Dómkirkjunni af sr. Gunn-
ari Karii Ágústssyni Kol-
brún Petrea Gunnars-
dóttir og Gunnar Hilmars-
son, til heimilis í Reykjavík.
Ljósmyndari Gísli Jónsson
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 10. september sl. í
Bústaðakirkju af sr. Pálma
Matthíassyni Kristín Sig-
ríður Þórðardóttir og
Gestur Arnarson, til heim-
ilis í Bankastræti 3, Skaga-
strönd.
Ljósmyndarinn Jóhannes Long
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 27. ágúst sl. í Bú-
staöakirkju af sr. Pálma
Matthíassyni Helga Þórdís
Gunnarsdóttir og Arnar
Jónsson, til heimilis í Kjarr-
hóima 30, Kópavogi.
Ljósmyndarinn Jóhannes Long
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 3. september sl. í
Kópavogskirkju af sr. Ægi
Fr„ Sigurgeirssyni Alda
Hafsteinsdóttir og Magn-
ús Ymir Magnússon, til
heimilis á Álfhólsvegi 63,
Kópavogi.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 6. ágúst sl. í Tor-
fastaðakirkju, Biskups-
tungum af sr. Þórhalli
Höskuldssyni Helga Sal-
björg Guðmundsdóttir og
Sigurður Torfi Guð-
mundsson. Heimili þeirra
er Keldur v/Vesturlands-
veg. . —
LEIÐRÉTT
í greininni Nýir frummenn,
sem birtist í blaðinu síðast-
liðinn sunnudag, er tilvísun
í bókina Saga mannkyns.
Það skal tekið fram að sú
tilvísun á við mynd við hlið
fyrirsagnar en ekki við
texta.
Höfundarnafn féll
niður
í leiklistargagnrýni í laugar-
dags- og sunnudagsblaði
Morgunblaðsins féll niður
nafn höfundar, sem var Sús-
anna Svavarsdóttir. Er beð-
ist velvirðingar á þessum
mistökum.
Ofviðrið
í minningargrein um Gissur
Pálsson í sunnudagsblaðinu,
birtist tilvitnun í Ofviðríð
eftir Shakespeare. Þar
slæddist inn slæm prentvilla
sem spillti allri meiningu.
Rétt er tilvitnunin á þessa
leið:
Þessum glaum er nú lokið. Leikar
mir
voru, svo sem ég gat um, allir andar
og hurfu í loftið líkt og rokinn eimur.
Og einsog þessi glapsýn, gerð úr
engu,
mun gnæfur turn við ský og
hnarreist höll,
já, öll hans dýrð, hjaðna sem
svipult hjóm
og eftir láta hvorki ögn né eyðu
fremur en sýning sú. Vér erum þelið
sem draumar spinnast úr; vor ævi
er stutt
og umkringd svefni.
Rangt nafn á
brúðguma
I texta með brúðarmynd sl.
laugardag var rangt farið
með nafn brúðgumans.
Hann heitir Torfi Arnarson
og brúðurin Berglind
Berghreinsdóttir.
STJÖRNUSPÁ
cftir Fránces llrakc
VOG ^
More tölvnr
4Mb minni, 210 Mb diskur, VESA Local Bns,
14" SVGA skjár, lyklaborð og mús
Tilboðfrákr. 104.900,-
ýJBOÐEIND—
Austurströnd 12. Sími 612061. Fax 612081
Afmælisbarn dagsins:
Vinnugleði þín ogmiklir
hæfileikar gera þérfært að
ná iangt í lífinu.
Hrútur
Glœsileg amerísk rúm
í rúmuiium eru hinar
vönduðu amerísku dýnur
sein kírópraktorar mæla
með. Pær eru b\ggðar
upp eftir MULTILASTIC
PLUS kerfinu. sem
tryggir jafnan stuðning og
beinan brygg í svefni.
SUÐURLANDSBRAUT 22 • SÍMI 3 ÍO
BLEKSP RA U T17-
PRENTARI
FYRIR DAGSSTIMPLANIR
OG VERÐMERKINGAR
(21. mars - 19. apríl)
Samstaða félaga og sameig-
inlegir hagsmunir verða í
sviðsljósinu á komandi vik-
um. En þú þarft að varast
óþarfa eyðslusemi.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Hagsmunir þínir í vinnunni
hafa forgang nú og næstu
vikurnar, og þú hlýtur viður-
kenningu fyrir vel unnin
störf.
Tvíburar
(21. maí - 20.júní) 5»
Skemmtanalífið verður þér
efst í huga í dag og á næstu
vikum, og þú finnur þér nýja
tómstundaiðju. Vanrækíu
samt ekki vinnuna.
Krabbi
(21. júní — 22. júlí) *“$0
Framundan er hagstæður
tími fyrir málefni fjölskyld-
unnar og heimiiisins. Gakktu
ekki of langt í leit að afþrey-
ingu í kvöld.
Ljón
(23. júlf — 22. ágúst)
Samskipti þín við aðra ganga
mjög vel næstu vikurnar, og
ferðalag getur verið fram-
undan. Farðu skynsamlega
með peninga.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Fjármál þín þróast til betri
vegar á næstunni og þú finn-
ur leið til að auka tekjurnar.
Varastu þá sem eyða tíman-
um til einskis.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember)
Þú kemst í góð sambönd sem
eiga eftir að gagnast þér vel
á komandi vikum, og mikið
verður um að vera í sam-
kvæmislífinu.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Framavonir þínar glæðast í
dag og næstu vikurnar, og
þú hlýtur viðurkenningu í
vinnunni. Þú hefur ástæðu
til að fagna í kvöld.
Vatnsberi
(20.janúar-18.febrúar)
Ferðalög og fróðleiksfýsn
setja svip sinn á líf þitt næstu
vikurnar. Láttu hagsýni ráða
ferðinni i viðskiptum dags-
ins.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) %£c
Þú einbeitir þér að því næstu
vikurnar að tryggja þér fjár-
hagslegt öryggi. Láttu ekki
sýndarmennsku blekkja þig.
Stjörnuspána d aó lesa scm
dœgradvöl. Spdr af þessu tagi
byggjast ekki d traustum
grunni visindalegra staó-
reynda.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Sjálfstraust þitt fer vaxandi
á komandi vikum og þú sýn-
ir hvað í þér býr. En þú
ættir að varast óþarfa
eyðslusemi.
Sþoródreki
(23. okt. -21. nóvember)
Þú kemur vel fyrir á kom-
andi. vikum og átt auðvelt
með að taka ákvarðanir.
Gefðu engin loforð sem þú
getur ekki staðið við.
Einfalt og hagkvæmt í notkun
Sparar tíma og fyrirhöfn
Ýmsar gerðir
Leitiö upplýsinga
PLASTCO
Lækjarseh 11-109 Reykjavík-Sími 670090
Dommo