Morgunblaðið - 27.09.1994, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 27. SEPTEMBER 1994 51
DAGBÓK
VEÐUR
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Færð á vegum ér yfirleitt góð, en gæta verður
varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega-
gerð. Hálendisvegir eru yfirleitt opnir jeppum
og öðrum fjallabílum. Nánari upplýsingar um
færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðar-
innar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt núm-
er) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýs-
ingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðv-
um Vegagerðarinnar, annarsstaðar á landinu.
REYKJAVÍK: Árdegisflóö kl. 10.49 og síðdegisflóö
kl. 23.19, fjara kl. 4.19 og 17.00. Sólarupprás er
kl. 7.23, sólarlag kl. 19.10. Sól er í hádegisstaö
kl. 13.17 og tungl í suöri kl. 6.44. ÍSAFJÖRÐUR:
Árdegisflóð kl. 0.01 og síðdegisflóð kl. 12.43, fjara
kl. 6.26 og 19.08. Sólarupprás er kl. 6.29, sólar-
lag kl. 18.16. Sól er í hádegisstað kl. 12.23 og
tungl í suöri kl. 5.51. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegis-
flóð kl. 3.06 og síödegisflóð kl. 15.13, fjara kl.
8.45 og 21.32. Sólarupprás er kl. 7.11, sólarlag
kl. 18.58. Sól er í hádegisstaö kl. 13.05 og tungl í suöri kl. 6.23. DJÚPI-
VOGUR: Árdegisflóð kl. 7.41 og síödegisflóö kl. 19.51, fjara kl. 1.24,
14.03. Sólarupprás er kl. 6.53 og sólarlag kl. 18.41. Sól er í hádegis-
stað kl. 12.48 og tungl í suðri kl. 6.14.
(Morgunblaöið/Sjómælingar íslands)
Rigning
Skúrir
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
* é é *
é é é é
% % Siydda
Alskýjað » % » % Snjókoma Él
V?
ý Slydduél
J
Sunnan, 2 vindstig.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöörin
vindstyrí, heil fjðður
er 2 vindstig.
10° Hitastig
5= Þoka
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlrt: Milli íslands og Noregs er 984 mb lægð
sem þokast austnorðaustur. 1023 mb hæð er
yfir Grænlandi.
Spá: Norðankaldi og stinningskaldi og slyddu-
él á norðaustur horni landsins. Annars staðar
verður norðlæg átt, gola eða kaldi og léttskýj-
~að víðast hvar. Hiti verður á bilinu 2 til 7 stig,
hlýjast suðaustan til.
VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA
Miðvikudag, fimmtudag og föstuda: Hæg
breytileg vindátt, skýjað með köflum eða létt-
skýjað og sæmilega hlýtt yfir hádaginn, en víða
hætt við næturfrosti.
Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45 7.30,
10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími
Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600.
Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8.
H Hæð L Lægð
Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin milli islands og
Noregs þokast til austnorðausturs.
VEÐUR VIÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Akureyri 2 úrkoma Glasgow 14 skýjað
Reykjavík 3 léttskýjað Hamborg 16 skýjað
Bergen 19 rigning London 16 súid
Helsinki 12 skýjaö Los Angeles 18 hálfskýjað
Kaupmannahöfn 14 þokumóða Lúxemborg 19 skýjað
Narssarssuaq 4 súld Madríd 20 mistur
Nuuk 1 súld Malaga 22 léttskýjað
Ósló 9 rigning Mallorca 25 lóttskýjað
Stokkhólmur 13 skýjað Montreal 16 alskýjað
Þórshöfn 8 rigning NewYork 21 þokumóða
Algarve 21 skýjað Orlando 22 rigning
Amsterdam 17 þokumóða París 16 rigning
Barcelona 24 léttskýjað Madeira 22 skýjað
Berlín 20 hálfskýjað Róm 28 hálfskýjað
Chicago 12 aiskýjað Vín 24 léttskýjað
Feneyjar 22 þokumóða Washington 21 þokumóða
Frankfurt 20 skýjað Winnipeg 2 heiðskírt
fttanrpwMafoifo
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 geðstirða, 8 kústur, 9
brúkar, 10 spil, 11
rugga, 13 illa, 15 ræ-
man, -18 slaga, 21 bók-
stafur, 22 hvassviðri,
23 yfirhöfnin, 24
taugatitringur.
LÓÐRÉTT:
2 málmur, 3 hluta, 4
ónar, 5 blundi, 6 hæðir,
7 baun, 12 sefi, 14
borða, 15 hysja, 16
ruddamenni, 17 tekur,
18 undin, 19 með opinn
munn, 20 korna.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 skart, 4 fátæk, 7 játar, 8 líkar, 9' auk, 11
tonn, 13 kasa, 14 álman, 15 fróð, 17 álka, 20 æla,
22 ljótt, 23 fákum, 24 rýrar, 25 akrar.
Lóðrétt: 1 spjót, 2 aftan, 3 tóra, 4 fólk, 5 tukta, 6
kárna, 10 urmul, 12 náð, 13 kná, 15 fælir, 16 óróar,
18 lokar, 19 armar, 20 ætar, 21 afla.
í dag er þriðjudagur 27. septem-
ber, 270. dagur ársins 1994. Orð
....... ----------- —-
dagsins er: Eg leggst til hvíldar
og sofna, ég vakna aftur, því
að Drottinn hjálpar mér.
(Sálm. 3, 6.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Um
helgina kom Kyndill af
strönd, Vigri til löndun-
ar, Margrét EA kom til
löndunar og fór sam-
dægurs, Linda Marijke
losaði kom og Laxfoss
kom að utan. í gær
komu Ottó N. Þorláks-
son og Hvítanesið af
veiðum. Olíuskipið
Romo Mærsk og
Trinket koma í dag.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gær fór Hofsjökull og
Rán á veiðar og Hvíta-
nes fór á strönd. Þá
komu Seines og rúss-
neska skipið Vaygach.
Fréttir
Flóamarkaðsbúðin,
Garðastræti 2, er opin
þriðjudaga, fimmtudaga
og föstudaga frá kl.
13-18.
Mannamót
Vesturgata 7, félags-
og þjónustumiðstöð
aldraðra. Á morgun
miðvikudag kl. 9.30-16
myndlistarkennsla,
saumaklúbbur, kl. 13-15
kóræfmg hjá félags-
starfi aldraðra í Reykja-
vík, kl. 13-14 kínversk
leikfimi, kl. 14-15
boccia. Kaffiveitingar.
Félag eldri borgara í
Rvik. og nágrenni.
Þriðjudagshópurinn
kemur saman í Risinu
kl. 20 í kvöld undir
stjóm Sigvalda. Fjög-
urra skipta keppni í fé-
lagsvist verður í októ-
ber, spilað á sunnudög-
um og hefst 2. október
kl. 14. Öllum opið.
Vitatorg. Félagsvist kl.
14. Kaffiveitingar og
verðlaun.
Bólstaðarhlíð 43, fé-
lags- og þjónustumið-
stöð aldraðra. Spilað á
miðvikudögum frá kl.
13-16.30.
Hæðargarður 31, fé-
lagsmiðstöð aldraðra. í
dag kl. 9 morgunkaffi,
kl. 9-16.30 föndur og
saumur, hárgreiðsla, kl.
10-11 leikfimi, leiklist-
arklúbbur kl. 11, hádeg-
ismatur kl. 11.30, eft-
irmiðdagskaffi kl. 15.
Aflagrandi 40, félags-
og þjónustumiðstöð 67
ára og eldri. Miðar á
„Leynimel 13“ verða
afhentir í dag og á
morgun. Uppl. í s.
622571.
Furugerði 1, félags-
starf aldraðra. í dag kl.
9 hárgreiðsla, fótaað-
gerðir, bókband. kl. 9.45
dans með Sigvalda, kl.
13 bókaútlán, leður- og
skinnagerð, fijáls spila-
mennska.
Norðurbrún 1 og Dal-
braut 18-20, félagsstarf
aldraðra. Farið verður í
haustlitaferð föstudag-
inn 30. sept. Lagt af
stað frá Norðurbrún kl.
13, farþegar sóttir að
Dalbraut. Farin Nesja-
vallaleið, Grafningur,
Þingvellir, Hveragerði,
kaffí í Eden. Leiðsögu-
maður Anna Þrúður
Þorkelsdóttir. Skráning
þátttöku í s. 686960, á
Dalbraut í s. 889533 í
síðasta lagi 29. sept.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði. Fyrsti fé-
lagsfundur vetrarins
verður á morgun mið-
vikudag kl. 14 í safnað-
arheimili Víðistaða-
kirkju.
Bridsklúbbur félags
eldri borgara, Kópa-
vogi. Spilaður tvímenn-
ingur i kvöld kl. 19 í
Fannborg 8.
Bústaðasókn: Fótsnyrt-
ing fimmtudag. Uppl. í
s. 38189.
Kirkjustarf
Áskirkja:Opið hús fyrir
alla aldurshópa í dag kl.
14-17.
Dómkirkjan: Mömmu-
morgunn í safnaðar-
heimilinu Lækjargötu
14a, kl. 10-12.
Hallgríinskirkja: Fyr-
irbænaguðsþjónusta kl.
10.30. Opið hús fyrir
foreldra ungra barna á
morgun kl. 10-12þ
Langholtskirkja: Aft-
ansöngur í dag kl. 18.
Selljarnarneskirkja:
Foreldramorgunn kl.
10-12.
Breiðholtskirkja:
Bænaguðsþjónusta í
dag kl. 18.30.
Fella- og Hólakirkja:
9-10 ára starf í dag kl.
17. Mömmumorgunn
miðvikúdaga kl. 10-12.
Hjallakirkja: Mömmu-
morgnar miðvikudaga
kl. 10-12. “
Seljakirkja: Mömmu-
morgunn opið hús kl.
10-12.
Borgarneskirkja:
Helgistund kl. 18.30.
Keflavfkurkirkja: For-
eldramorgnar á mið-
vikudögum kl. 10-12 í
Kirkjulundi og fundir
um safnaðareflingu kl.
18-19.30 á miðvikudög-
um í Kirkjulundi.
Landakirkja,V est-
mannaeyjum: Mömmu-
morgunn kl. 10.
Minningarspjöld
Safnaðarfélags Ás-
kirkju eru seld hjá eftir-
töldum: Kirkjuhúsinu,
Kirkjubergi 4, Holtsapó-
teki, Langholtsvegi 84,
Þjónustuíbúðum aldr-
aðra, Dalbraut 27, Fé-
lags- og þjónustumið-
stöð, Norðurbrún 1,
Guðrúnu Jónsdóttur,
Kleifarvegi 5, s. 681984.
Rögnu Jónsdóttur,
Kambsvegi 5, s.
812775, Askrkju, Vest-
urbrún 30, s. 814035.
Þá gefst þeim, sem
ekki eiga heimangengt,
kostur á að hringja í
Áskirkju, sími 84035
milli kl. 17.00 og 19.00.
MS-félagsins fást á eft-
irtöldum stöðum: Á
skrifstofu félagsins að
Álandi 13. í apótekum:
Kópavogsapótek, Hafn-
arQarðarapótek, Lyfja-
búð Breiðholts, Árbæj-
arapótek, Garðsapótek,
Háaleitisapótek,
Holtsapótek, Lyfjabúðin
Iðunn, Laugavegsapó-
tek, Reykjavíkurapótek,
Vesturbæjarapótek,
Apótek Keflavíkur,
Akraness Apótek og
Apótek Grindavíkur.
ALOE VERA
HAND & BODY LOTION
FRÁ JASON
Hinn frábæri og græðandi hand
og líkamsáburður með 84% aloe
innihaldi frá jason.
Eftir baðið, eftir sturtuna, eftir sundið, eftir
líkamsræktina, eftir ijósabekkinn, eftir rakstur,
eftir sólina, eftir erfiðan dag.
84% ALOE VERA hand- og líkamsáburðurinn
frá JASON færir húðinnl raka, næringu
og líf.
Reynsia þeirra, sem nota ALOE vera