Morgunblaðið - 02.10.1994, Page 38

Morgunblaðið - 02.10.1994, Page 38
38 SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1994 Uigy ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 Litla sviðið kl. 20.30: • DÓTTIR LÚSIFERS, eftir William Luce Frumsýning fös. 7. okt. - lau. 8. okt. - fös. 14. okt. - lau. 15. okt. Stóra sviðið kl. 20.00: • VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi 6. sýn. lau. 8. okt., uppseit, - 7. sýn. mán. 10. okt., uppselt, - 8. sýn. mið. 12. okt., uppselt. NÆSTA SÝNINGARTÍMABIL. Fös. 25. nóv., uppselt, sun. 27. nóv., uppselt, - þri. 29. nóv. - fös. 2. des. - sun. 4. des. - þri. 6. des. - fim. 8. des. - lau. 10. des. Ósóttar pantanir seldar daglega. • GAURAGANGUR e tir Ólaf Hauk Símonarson I kvöld - mið. 5. okt. - fim. 6. okt. - lau. 15. okt. - sun. 16. okt. • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Fös. 7. okt. - sun. 9. okt. - fös. 14. okt. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFI SYSTRA eftir Guðberg Bergsson í leikgerð Viðars Eggertssonar. Fös. 7. okt. - lau. 8. okt. - fim. 13. okt. - fös. 14. okt. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Grxna línan 99 61 60 - greiAslukortaþjónusta. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. 8. sýn. í kvöld örfá sæti laus, brún kort gilda. 9. sýn. fim. 6/10, bleik kort gilda, sýn. fös. 7/10, lau. 8/10. LITLA SVIÐ KL. 20: • ÓSKIN fGALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson Sýn. í kvöld uppselt, mið. 5/10 uppselt, fim. 6/10 uppselt, fös. 7/10 uppselt, lau. 8/10 uppselt, sun. 9/10 uppselt, mið. 12/10 uppselt, fim. 13/10 uppselt, fös. 14/10, uppselt, lau. 15/10, sun. 16/10, örfá sæti laus, mið. 19/10 upp- selt, fim. 20/10 uppselt, lau. 22/10 uppselt. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Munið gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf! Greiðslukortaþjónusta. Danshöfunda- kvöld Höfundar: Hany Hadaya, Lára Stefánsdóttir, og David Greenall 7. sýn. í dag kl. 15.00. Síðustu sýningar. Miðasalan opnuð kl. 13.00. Miðapantanir á öðrum tímum í síma 610280 (símsvari) eða í síma 889188. íslenski dansflokkurinn Sýnt i íslensku óperunni. MIÐNÆTU RSÝISIING AR; Fös. 7/10 kl. 20 og 23. Lau. 8/10 kl. 23.30. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanir f si'mum 11475 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga frá kl. 10-21 og um helgar frá kl. 13-20. LEIKFELAG AKUREYRAR • KA RA MEL LUKVÖRNIN Sýn. dag kl. 14. Lau. 8/10 kl. 14. Sun. 9/10 kl. 14. • BarPar sýnt í Þorpinu Sýn. fös. 7/10 kl. 20.30. Lau. 8/10 kl. 20.30. Takmarkaður sýningafjöldi. Miðasalan opin dagl. kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýningar- daga. Sími 24073. F R Ú f: M I L í A IH E I K H U H r Seljavegi 2 - sími 12233. MACBETH eftir William Shakespeare Sýn. fim. 6/10 kl. 20. Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar- daga, sími 12233. Miðapantanir á öðr- um tímum f símsvara. - kjarni máhins! Viltu gefo öðruvísi gjöf? Nýsfórleg gjofovöruverslun með vondoðo 09 follego lisfmuni úr keromik, gleri, smíðojomi, endurunnum poppír o.fl. Sjón er söqu ríkori. cfymíðar & c~?kart Suðurlandsbraut 52 (bláu húsin) v.Fákafen gjafir í lit | 'ákafen, sími 814090. MORGUNBLAÐIÐ FÓLK Morgunblaðið/Jón Svavarsson RADDBANDIÐ þakkar fyrir sig, frá vinstri: Ámi Jón Eggertsson, Páli Ásgeir Davíðsson, Ingibjörg Gréta Gísladóttir, Hlín Agnarsdóttir leikstjóri, Hafsteinn Hafsteinsson og Sigurður Grétar Sigurðsson. Raddbandið bregður áleik ► SÍÐASTLIÐIÐ föstudags- kvöid var frumsýning á skemmtdagskrá Raddbandsins í Leikhúskjallaranum. Um er að ræða nýja skemmtidagskrá sem Raddbandið flytur undir leiksljórn Hlínar Agnarsdótt- ur. Auk Hlínar hefur Ingibjörg Gréta Gísladóttir gengið til liðs við Raddbandið. Skemmst er frá því að segja að áhorfendur skemmtu sér hið besta á sýn- ingunni og bera meðfylgjandi myndir því glöggt vitni. Söngskemmtunin ber yfir- skriftina „Ekki rífast piltar“. Hafsteinn Hafsteinsson úr Raddbandinu segir nafnið mjög einkennandi fyrir sam- skipti hópsins: „Þótt sátt og samlyndi ríki oftast, þá kraum- ar undir ákveðin spenna sök- um ólíks bakgrunns sem vill bijótast fram á óheppilegustu augnablikum. Þannig að við getum í raun aldrei sagt fyrir hvað gerist á hverri sýningu.“ SIGURÐUR Grétar Sigurðsson í frumskóginum meðal áhorfenda. GERÐUR Harpa Kjartansdóttir, Gunnar Sigurðsson, Sigríður Theodóra Guðmundsdóttir, Sigurður K. Gunnarsson, Sigurður Grétar Sigurðsson úr Raddbandinu, Guðríður Sigurðardóttir og Kristinn S. Guðmundsson. FULLKOMK) FRÁ MADELEINE Hönnun er einstök. Þú velur úrfull- komnu úrvali og samsetningum og stíllinn fer ekki framhjá neinum GÆÐIÁN MÁLAMtÐL UNAR Aðeins það besta varðandi gæði hönnun þekkis Madeleine, þar er engin málamiðlun. ÞÆGILEG VIDSKIPTI í verslun okkar þar sem er úrval fatnaðar og þú gerir góð kaup eða hringir og pantar. — KVHMsru mví bssta Úrval fatnaðar frá MADELEINE í verslun okkar, kápur, leðurjakkar, jakkar, heimafatnaður, peysur, draktir, einstakar silkiblússur, stuttar og síðar. Líttu við og til loka september verður 15% kynningarafsláttur á pöntunum úr Madeleine-tískulistanum. SAMSTARFSAÐILI Á ÍSLANDI LISTAKAUP, DALVECI 2, KÓPAVOCI. SINÉAD O’Connor er óhrædd við að hneyksla og skirrist hvergi við að ná eyrum al- mennings með boðskap sinn. Nýjasta nýtt frá Sinéad ÚT ER komin ný geislaplata sem nefnist „Universal Mother“ og er með hinni geysifyrirferðarmiklu söngkonu Sinéad O’Connor. Hún hét því um árið að hætta öllum afskiptum af tónlist, en sem betur fer fyrir tónlistarunnendur lét hún ekki verða af því. Hin nýútkomna plata þykir nefnilega með því besta sem komið hefur frá söngkonunni og hefur að geyma afar athyglis- verðan boðskap. Lagið „John I Love You“ þykir líklegt til vinsælda og ekki skemmir lagið „All Apo- logies“, sem er samið af Kurt Cobain heitnum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.