Morgunblaðið - 02.10.1994, Page 43

Morgunblaðið - 02.10.1994, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1994 43 CHARLES. F.NtPRÍV aléikur ' vÉÍÉÉÍfc, L U C A S F I L M Sleppur hann úr óbyggdum, ! heldur hann lifi eda deyr | hann á hrottalegan hátt? Ice T (New Jack City), i Rutger Hauer (The Hitcher, Blade Runner), Charles S. Dutton (Menace II Society), F. Murray Abraham (Amadeus) og Gary Busey (Firm) í brjáluðum dauðaleik. Rafmögnuð spenna frá upphafi til enda. STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX EEEE lOE PESCI • Christian Slater GRÍNMYND GRÍNMYND Nýjasta mynd Danny DeVito Sýnd kl. 5, 7og 11. Bönnuð innan 12 ára KrGArtdí iAKUREYRI er hreint kvik- myndaundur. Jim Carrey er sprengja i þessari gáskafullu mynd." W „ The Mask W er ofurhetja W 10. ára- 1 tugarins. Kvikmynda- nýjung A j ársins." mm glens og gaman." -Steve Baska- Kansas City Sun „The Mask er K meiri háttar ^ hasar-grínmynd. Stanslaust fjör! Frammistaða Jim Carry er W framúrskarandi! í\ -Jim Fergusson- Hk Fox Tv Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri Forsýningar á stórmyndinni MASK kl. 9 og 11 fH Komdu og sjáðu THE MASK, skemmtilegustu, stórkostlegustu, sjúkleg- ustu, brjáluðustu, bestu, brengluðustu, fyndnustu, fáránlegustu, fersk- ustu, mergjuðustu, mögnuðustu og eina mestu stórmynd allra tíma! Bönnuð innan 12 ára. - Miðasalan verður opnuð kl. 4. Neyðarúrræði Spennandi, stílfærð, áleitin og erótísk ný- sjálensk verðlau- namynd sem sameinar á eintakan hátt leikhús, óperur og kvikmyndir. Sannkölluð veisla fyrir augu og eyru. Myndin hefur hlotin fjölda viðurkenninga í heimalandinu og vakti mikla athygli á Cannes-kvikmyn- dahátíðinni í fyrra. Aðalhlutverk: Jennifer Ward-Leland, Kevin Smith, Lisa Chappell og Clifford Curtis. Leikstjórar: Stewart Main og Peter Wells. Sýnd kl. 5f 7, 9 og 11. B. i. 14 ára. Ástríðu- fiskurinn í Dramatisk en nær- færin og grátbros- leg kvikmynd um samband tveggja kvenna. PASSION FISH Sýnd kl 5 og 9. MtMMCC^ >VC>. ~ 'i " • '.O ■« 1 - ALAiK (ÓBNtXU. Aliir heimsins morgnar ★★★★ Ó.T Rás2 ★★★ A.I. MBL ★★★ Eintak ★★★ H.K. DV. Sýnd kl. 5. 7.9 og 11. GESTIRNIR *** Ó.T. RAS 2. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 12 ára. Ljóti strákurinn Bubby *** A.I. MBL.*** Ó.T. RÁS 2. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. B. i. 16 ára. EVAN Dando og Liv Taylor virðast ánægð með samstarfið. Evan Dando í kvikmynd ►SÖNGVARINN Evan Dando úr hljómsveitinni Lemonheads leikur aðalhlutverk í kvik- myndinni „Upstate Story“ á móti fyrirsætunni Liv Tyler, sem er dóttir rokkarans Stev- ens Tyler söngvara Aerosm- ith. Þetta er ekki fyrsta kvik- mynd Dandos, en hann lék agnarsmátt hlutverk í „Reality Bites“. Það var móðir Liv Tyler sem útvegaði Dando hlutverk- ið. „Ég og móðir Liv lékum saman á tónleikum árið 1987,“ segir Dando. „Og þegar kom að leikprufum fyrir þessa mynd, útvegaði hún mér áheyrn. Ég varð mjög tauga- óstyrkur þegar ég heyrði að ég hefði fengið hlutverkið," segir Dando, „en sem betur fer þurfti ég aðeins að hanga á bílastæði fyrstu tökurnar og vera fýldur.“ VINSÆLASTA MYND ALLRATÍMA KEMUR ÚT Á MYNDBANDI 4. OKTÓBER. EFTIR 65 MILUÓN ÁRA BIÐ GETUR ÞÚ HITT RISAEÐLUR í KRIN6LUNNI UM HELGINA.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.