Morgunblaðið - 02.10.1994, Side 45

Morgunblaðið - 02.10.1994, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1994 45 : i ( i ( < < < < < < i i i i i i i I SJÓNVARPIÐ 9.00 ►Morgunsjónvarp barnanna 10.20 ►Hlé 13-20 bJFTTIB ►Þorsklaust þorsk- HfCI lllt veiðiland Annar þáttur Ólafur Sigurðsson fjallar um þau mannlegu vandamál sem hafa skap- ast á Nýfundnalandi í kjölfar afla- samdráttar og atvinnuleysis. Endur- sýndur þáttur frá þriðjudegi. 13.50 ►Skjálist Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. (5:6) 14.20 ►Hvíta tjaldið Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. 14.50 ►Norræn guðsþjónusta Messa frá Olaus Petri-kirkjunni í Örebro 11. september sl. Þýðandi: Jón 0. Ed- wald. (Nordvision - SVT2) 16.20 ►Montserrat Caballe á tónleikum (Concerto di Montserrat Caballe) Tónlistarþáttur með hinni heims- frægu spænsku sópransöngkonu. 17.10 ►Aladdfn Teiknimynd byggð á sögu úr 1001 nótt. 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Jarðarberjabörnin (En god historie for de smaa - Markjordbær- barna) Þáttaröð um bömin Signe og Pál. Signe á von á litlu systkini og í þáttunum er fjallað um hvernig hún upplifir breytinguna sem er að verða á högum fjölskyldunnar. (1:3) 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 UfTTTin ►Undir Afríkuhimni r ILI IIII (African Skies) Mynda- flokkur um háttsetta konu hjá ijöl- þjóðlegu stórfyrirtæki sem flyst til Afríku ásamt syni sínum. (15:26) 19.30 ►Fólkið í Forsælu (Evening Shade) Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur með Burt Reynolds og Marilu Henner í aðalhlutverkum. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (13:25) 20.00 ►Fréttir og íþróttir 20.35 ►Veður 20.40 |*ICTT|P ►Dimmuborgir rlL I IIR kynjaheimur við Mý- vatn Náttúruperlan Dimmuborgir er í einu virkasta eldstöðvakerfi íslands og í myndinni er sagt frá uppruna þessara stórbrotnu hraunborga. Handrit: Ari Trausti Guðmundsson. Dagskrárgerð: Valdimar Leifsson. 21.10 ►Þú, ég og barnið (You, Me and It) Breskur myndaflokkur um hjón á fertugsaldri sem eru búin að koma sér vel fyrir í lífinu. Það eina, sem vantar, er barn en það gengur hvorki né rekur í þeim efnum. (1:3) 22.05 tf lfltf UYIin ►Dauðinn kemur ll llnlTlT HU til hádegisverðar (Doden kommer til middag) Dönsk sakamálamynd frá 1964 byggð á sögu eftir Peter Sander. Glæpa- sagnahöfundur heyrir skothvell úti í skógi og gengur fram á lík. Lögregl- an telur að um sjálfsvíg sé að ræða en rithöfundurinn er á öðru máli. 23.40 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok SUNNUDAGUR 2/10 STÖÐ tvö 000 BARHAEFNI >-K°"i ““ 9.25 ►Kisa litla 9.50 ►Köttur úti í mýri 10.15 ►Sögur úr Andabæ 10.40 ►Ómar 11.00 ►Brakúla greifi 11.30 ►Unglingsárin 12.00 ►Danslist ’94 Endurtekinn þáttur frá dansmóti sem fram fór á Sauðár- króki í tilefni Sæludaga. 12.30 ►Úrvalsdeildin (Extreme Limite) 13.00 ►íþróttir á sunnudegi 14.00 ►ítalski boltinn Sýnt beint frá leik Fiorentina og Lazio. 16.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 17 00 hffTTID ►Husið a sléttunni rfL I IIII (Little House on the Prairie) 18.00 ►< sviðsljósinu (Entertainment This Week) (18:26) 18.45 ►Mörk dagsins 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 ►Hjá Jack (Jack’s Place) (18:19) ing Mates) Diane Keaton og Ed Harris fara með aðalhlutverkin í þessari gamansömu mynd um ástar- samband barnabókahöfundarins Aggie Snow og forsetaframbjóðand- ans Hughs Hathaway. Það var kæit með þeim á skólaárunum og þau taka aftur upp þráðinn þegar þau hittast mörgum árum síðar. Leik- stjóri er Michael Lindsay-Hogg. 1993. 22.50 ►Morðdeildin (Bodies of Evidence) (6:8) 23.40 ►Skíðaskólinn (Ski School) Fram- kvæmdastjóri Skíðaskólans er stífur náungi sem krefst þess að nemend- urnir fari snemma í háttinn, vakni fyrir allar aldir og taki námið alvar- lega. Aðalhlutverk: Dean Cameron, Stuart Fratkin og Patrick Labyorte- aux. Leikstjóri: Damian Lee. 1990. Lokasýning. 1.05 ►Dagskrárlok Dauðinn kemur til hádegisverðar Fórnarlamb - Böndin berast að Peter sem rankar við sér á morðstaðnum. Glæpasagna- höfundurinn Peter Sanders rekst á lík í húsi nokkru en er hrint niður stiga og missir meðvitund SJÓNVARPIÐ kl. 22.05 Eitt dimmt kvöld er glæpasagnahöfundurinn Peter Sanders að aka í gegnum skóg en verður bensínlaus. Hann leggur af stað gangandi að nærliggjandi húsi en í því heyrir hann skothvell. Peter hleypur að húsinu og kemur þar að vel klæddu líki eldri manns. Stuttu seinna er honum hrint niður stiga og missir meðvitund. Hann rankar við sér í gestaherbergi húss- ins umkringdur lögreglumönnum. Þeir gefa lítið fyrir vitnisburð hans og telja að um sjálfsvíg hafi verið að ræða. Peter hefur þá að rannsaka málið á eigin spýtur - en þá lætur morðinginn aftur á sér kræla. Þessi danska sakamálamynd var gerð árið Jó-Jó keppni verður haldin á eftir- töldum stöðum: 1 Mánudaqur 3. okt. KEA Byggðavegi, Ak 15:30 KEA Hrísalundi, Ak 17:00 I Þriðjudaqur 4. okt. Versl. Herjólfur 14:30 (shöllin. Melhaga 16:00 1964. Miðvikudagur 5. okt. Nýr þáttur með Benny Hinn í dag Þátturinn verður á dagskrá alla sunnudaga en í honum predikar Benny Guðs orð OMEGA kl. 14.00 í dag hefst á Omega nýr þáttur með Benny Hinn. Hann verður á dagskrá alla sunnudaga kl. 14. Þættirnir eru flestir framleiddir í söfnuði hans í Flórída þar sem Benny predikar Guðs orð og einnig er boðið upp á tónlistaratr- iði. Hinir föstu þættir Benny Hinn halda áfram á Omega en þeir eru sýnd- ir alla virka daga kl. 7.00 og endur- teknir kl. 20.30. Sogaver, Sogavegi 14:00 Bónusvídeó, Mávahlíð 15:30 Söluturninn Hringbraut 14, Hfj. 17:00 Munið eftir söfnunarleiknum 6 Jó-Jó miðar af 2ja lítra umbúðum frá Vífilfelli +100 kr. |= Gull Jó-Jó 6 Jó-Jó miðar af 0,5 lítra umbúðum frá Vífilfelli - jó-Jó beUisklemma Komið með miðana að Stuðlahálsi 1 eða til umboðsmanna á landsbyggðinni Skilafrestur til 29. október 1994 UTVARP Rós I kl. 16.05. Sjónarhorn ó sjóllstœði, Lýóveldið íslnnd 50 óra fró róðstefnu Sögufélogsins, Sagnfræöisfofnunar Hóskóla íslands, Sagnfræé- ingnfélags íslnnds og Arbæjnrsafns sem hnldin vnr 3. september sl. Svipmynd fró lýðveldisstofnun 1944. RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt Séra Sigur- jón Einarsson, prófastur, flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. — Átta litlar prelúdíur eftir Jó- hann Sebastian Bach, úr nótna- bók handa Wilhelm Friedemann Bach Kenneth Gilbert leikur á sembal. — Konsert i Es-dúr fyrir tvo sem- bla og hljðmsveit eftir Wilhelm Friedemann Bach. Andreas Staier og Robert Hill leika með Musica Antiqua sveitinni í Kðln; Reinhard Göbel stjórnar. — Sembalsónata i G-dúr eftir Wil- helm Friedemann Bach. Chri- stoph Rousset leikur. 9.00 Frétt- ir 9.03 Stundarkorn í dúr og moll Þáttur Knúts R. Magnús- sonar (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnætti.) 10.03 Lengri leiðin heim. Jón Orm- ur Halldórsson rabbar um menn- ingu og trúarbrögð í Asiu. 2. þáttur: Indland, 2. hluti. 10.45 Veðurfregnir. H.00 Messa í Laugarneskirkju. Séra Ólafur Jóhannsson prédik- ar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Medici-ættin í Flórens. Um- sjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 15.00 Af lifi og sál. Lokaþáttur. Umsjón: Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað nk. þriðju- dagskvöld.) 16.05 Sjðnarhorn á sjálfstæði, Lýðveldið ísland 50 ára Frá ráð- stefnu Sögufélagsins, Sagn- fræðistofnunar Háskóla íslands, Sagnfræðingafélags íslands og Árbæjarsafns sem haldin var 3. september sl. Margrét Jónas- dóttir sagnfræðingur flytur ann- að erindi: „Vel vakandi stúdent- ar í Höfn“. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 14.30.) 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Sérhver maður skal vera frjáls, „Samræmd stafsetning forn“ fléttuþáttur Jóns Karls Helgasonar um deilur og dóms- mál vegna útgáfu Halldórs Lax- ness, Ragnars í Smára og Stef- áns Ögmundssonar á Laxdæla- sögu með nútímastafsetningu árið 1941. 17.40 Úr tónlistarlifinu. Frá Kirkjulistaviku á Akureyri 9. maf 1993. Kór Akureyrarkirkju, einsöngvarar og Kammersveit Akureyrar undir stjórn Guð- mundar Óla Gunnarssonar. Frá Kirkjulistahátíð í Hallgríms- kirkju 30. maí 1993. Hans Fag- ius leikur m.a. verk eftir Johann Sebastian Bach. Kynnir: Þorkell Sigurbjörnsson. 18.30 Sjónarspil mannlífsins. Eitt og annað um menn og kynni. Umsjón: Bragi Kristjónsson. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Funi, helgarþáttur barna Fjölfræði, sögur, fróðleikur og tónlist. Umsjón: Elísabet Brekk- an. (Endurtekinn á sunnudags- morgnum kl. 8.15 á Rás 2.) 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Hjálmaklettur. Leikgerð, nýtt höfundarverk eða ný túlk- un'! Umsjón: Jórunn Sigurðar- dóttir (Áður á dagskrá sl. mið- vikudag) 22.07 Tónlist á síðkvöldi. 22.27 Orð kvöldsins: Birna Frið- riksdóttir flytur. 22.30 Veðurfregnir . 22.35 Litla djasshornið. Serge Chaloff leikur á baritónsaxófón lög af plötunni „Blue Serge“. Með honum leika Sonny Clark, Leroy Vinnegar og Philly Joe Jones. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar (Endurtekinn þáttur frá morgni) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir ó RÁS 1 og RÁS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.10 Funi. Elísabet Brekkan. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Urval dægurmálaút- varps liðinnar viku. Lísa Páls. 12.45 Helgarútgáfan. 16.05 Á síð- asta snúningi. Magnús Einarsson. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjóns- son. 19.32 Upp min sál. Andrea Jónsdóttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Frá Hró- arskelduhátíðinni. Umsjón: Ás- mundur Jónsson' og Guðni Rúnar Agnarsson. 0.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á gamtengdum rásum til morguns. 1.00 Ræman, kvik- myndaþáttur. Björn Ingi Hrafns- son. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Cher 6.00 Fréttir, veð- ur, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfréttir. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Ljúfur sunnudagsmorgunn. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Sig- valdi Búi Þórarinsson. 19.00 Tón- listardeildin. 22.00 Sýrður rjómi. 24.00 Ókynnt tónlist. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Pálmi Guð- mundsson. 17.15 Við heygarðs- hornið. Bjarni Dagur Jónsson. 20.00 Sunnudagskvöld. Ljúf tón- list. 24.00 Næturvaktin. Fréttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BROSID FM 96,7 lO.OOGylfi Guðmundsson. 13.00 Jón Gröndal og tónlistarkrossgát- an. I6.000kynnt tónlist. 24.00HIÓ. 3.00 Næturtónar. FM 957 FM 95,7 10.00 Haraldur Gíslason. 13.00 Tímavélin. Ragnar Bjarnason. l6.00Björn Markús. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Stefán Sigurðs- son. X-IÐ FM 97,7 7.00 Baldur Braga. 8.00 Með sítt að aftan 11.00 G.G.Gunn. 14.00 lndriði Hauksson. 17.00 Ilvita tjaldið 19.00 Þrumutaktar 21.00 Sýrður rjómi. 24.00 Óháði vinsæld- arlistinn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.