Morgunblaðið - 02.10.1994, Page 46

Morgunblaðið - 02.10.1994, Page 46
46 SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ MÁIMUDAGUR 3/10 SJ0NVARP8Ð STÖÐ TVÖ 17.50 ►Táknmálsfréttir is oohJFTTID ► Þvtur • laufi (Wind r »L I IIII in the Willows) Breskur brúðumyndaflokkur eftir frægu æv- intýri Kenneths Grahames um greif- ingjann, froskinn, Móla moldvörpu og Rabba rottu. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. Leikraddir: Ari Matthías- son og Þorsteinn Backman. (1:65) 18.25 ►Kevin og vinir hans (Kevin and Co.) Breskur myndaflokkur um strákinn Kevin, ellefu ára gutta og foringja nokkurra stráka sem lenda í ýmsum ævintýrum. Aðalhlutverk: Anthony Eden. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. (5:6) 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Flauei í þættinum eru sýnd ný tónlistarmyndbönd með frumlegum hljómsveitum. Dagskrárgerð: Stein- grímur Dúi Másson. OO 19.15 ►Dagsljós Blanda af fréttatengdu efni, kröftugum viðtölum urti málefni líðandi stundar og dægurmálum sam- tímans. 20.00 ►Fréttir og íþróttir 20.35 ►Veður 2°.4o bfFTTID ►Vinir (My Good PICI 1111 Friend) Breskur gaman- myndaflokkur um tvo ellilífeyrisþega sem stytta sér stundir með ýmiss konar uppátækjum og prakkarastrik- um. Aðalhlutverk: George Cole og Richard Pearson. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. (2:7) OO 21.05 ►Nýr óvinur (Le nouvel ennemi) Frönsk heimildarmynd í tveimur hlutum þar sem reynt er að varpa ljósi á þá vaxandi ógn sem lýðræðis- ríkjum Vestur-Evrópu stafar af skipulagðri glæpastarfsemi. Hér er athyglinni einkum beint að Moskvu, Berlín og París. Þýðandi: Ólöf Péturs- dóttir. (1:2) 22.00 ►Leynifélagið (Association de bienfaiteurs) Franskur myndaflokk- ur, blanda af ævintýrum og kímni, um leyniféiag sem hefur það að markmiði að hegna hverjum þeim er veldur umhverfisspjöllum. Leikstjóri er Jean-Daniel Verhaege. Höfundur handrits er Jean-Claude Carriére sem skrifaði kvikmyndahandritin fyrir Óbærilegan léttleika tilverunnar og Cyrano de Bergerac. Aðalhlutverk leika Hanna Schygulla, Marie Bunel, Alain Doutey, Bruce Myers, Edward Meeks og Pierre Vemier. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. (3:6), 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok 17.05 ►Nágrannar 17.30 ►Vesalingarnir 17.50 ►Ævintýraheimur NINTENDO 18.15 ►Táningarnir í Hæðagarði 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 20.15 ►Eiríkur 20.40 h JFTTID ^Matreiðsiumeistar' PJlI IIII inn Gestur Sigurðar L. Hall í kvöld er Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir sem ætlar að kenna okk- ur hvernig búa á til gamaldags, ís- lenska kæfu, lambalifrakæfu og rúllupylsu svo eitthvað sé nefnt. Allt hráefni, sem notað er, fæst í Hag- kaupum. Dagskrárgerð: María Mar- íusdóttir. Stöð 2 1994. 21.15 ►Neyðarlinan (Rescue 911) (24:26 22.05 ►Einn í hreiðrinu (Empty Nest) (22:22) 22.30 ►Hollywoodkonur (Hollywood Women) (3:4) 23.25 |flfllf UVUn ►Blikur á lofti (The RVHIMIHU Sheltering Sky) Bandarísk hjón eru á ferð um Sahara eyðimörkina í Norður-Afríku ásamt vinum sínum. Þau vonast til að ferða- lagið örvi samband þeirra en þess í stað leiðir það til ógnvekjandi og ófyrirsjáanlegra afleiðinga. Aðaihlut- verk: Debra Winger, John Malkovich og Campbell Scott. Leikstjóri: Bem- ardo Bertolucci. 1990. Bönnuð börn- um. Maltin gefur myndinni ★ ★ 1.40 ►Dagskrárlok Dularfull - Dagbókin geymir hugrenningar Berts. Bamasagan Dag- bókin hans Berts Ástarvand- ræði, hroll- vekjuáhugi, dulnefni og poppkorns- strlð er meðal þess sem lesa má í bókinni RÁS 1 KL. 9.45 Dagbókin hans Berts er dularfull, fyndin og alger- lega hans einkamál. Ástarvand- ræði, hrollvekjuáhugi, dulnefni og poppkomsstríð er meðal þess sem lesa má í dagbók hans. Dagbók Berts er bók fyrir prakkara og jafn- vel kennara og einn og einn skóla- stjóra. Dagbók Berts er eftir sænsku rithöfundana Anders Jacobsson og Sören Olsson. Mynda- sagan um samnefndan Bert er í Æskunni og sambærilegum blöðum út um alla Evrópu. Jón Daníelsson þýddi söguna og það er Leifur Hauksson sem glæðir Bert lífi í morgunsögu Rásar 1 í þættinum Segðu mér sögu klukkan 9.45. Þeim sem ekki eiga þess kost að hlusta á söguna að morgni er bent á endur- tekningartímann í kvölddagskrá bamadeildar kl. 19.35. Dagsljós að nýju í vetur verður bryddað upp á ýmsum nýjungum, þátturinn verður sendur út f rá f leiri stöðum en áður og f leira óvænt mun koma í Ijós SJÓNVARPIÐ kl. 19.15 Dægur- málaþátturinn Dagsljós hefur göngu sína á ný mánudaginn 3. október. í vetur verður bryddað upp á ýmsum nýjungum, þátturinn verð- ur sendur út frá fleiri stöðum en áður og fleira óvænt mun koma í ljós. Dagsljós verður áfram blanda af fréttatengdu efni, viðtölum um málefni líðandi stundar og dægur- málum samtímans. Umfjöllun um menningarmál verður á sínum stað, hin daglega gáta með myndum úr safni Sjónvarpsins gleður augu og Radíusbræður munu kitla hlátur- taugar landans. Umsjónarmenn Dagsljóss í vetur verða Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir, Fjalar Sigurðar- son, Þorfmnur Ómarsson og Sigurð- ur Valgeirsson sem jafnframt er ritstjóri. N ú fást vagnar með nýrri vindu þar sem moppan er undin með éinu handtaki án þess að taka þurfi hana afskaftinu. Moppan fer alveg inn í horn og auðveidlega undir húsgögn. Einnig er hún tilvalin í veggjahreingerningar. Þetta þýðir auðveldari og betri þrif. Auðveldara, fljótlegra og hagkvæmara! HÆTTIÐ AÐ BOGRA VIÐ ÞfílFIN! IBESTAI Nýbýlavegi 18 Sími 641988 Skrifborð í úrvali -J- HIRZLAN Lyngási 10, Garðabæ. ____Sími 654535.__ UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Jðn Bjarman flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.10 Að utan. 8.20 Á faralds- fæti. 8.31 Tíðindi úr menningar- lifinu. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsj.: Gestur E. Jónass. 9.45 Segðu mér sögu „Dagbók Berts" eftir Anders Jacobsson og Sören Olsson. Þýð.: Jón Daní- eisson. Leifur Hauksson les. 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. — Fiðlukonsert nr. 2 í h-moll, „La campanella", eftir Nicolo Pag- anini. Salvatore Accardo leikur með Fílharmóniusveit Lundúna; Carles Dutoit stjómar. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdís Amljótsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurtekið) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Á þakinu e. John Galsworthy. Þýð.: Árni Guðna- son. Leikstj.: Helgi Skúlason. (1:10) Leik.: Lárus Pálsson, Helga Valtýsdóttir, Gísli Al- freðss., Ævar R. Kvaran, Bald- vin Halldórss., Gisli Halldórss. 13.20 Stefnumót með Gunnari Gunnarssyni. 14.03 Útvarpssagan, Éndurminn- ingar Casanova ritaðar af hon- um sjálfum. Sigurður Karlsson les (16) 14.30 Aldarlok: Fjallað um smá- sagnasafnið Appelsínutréð (E1 naranjo) eftir mexíkóska rithöf- undinn Carlos Fuentes. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Berg- Ijót Anna Haraldsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.05 Skima. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. — Forleikur að óperunni Rússlan og Ljúdmillu eftir Mikaíl Glinka — Rómeó og Júlía, forleikur eftir Pjotr Tsjaíkovskí Concertgebo- uwhljómsveitin í Amsterdam leikur; Bernard Haitink stjórnar — Kórar úr óperum eftir Verdi, Gounod og Wagner Flytjendur úr óperunum í Covent Garden, Dresden, Bayreuth og víðar. 18.03 Þjóðarþel. Úr Sturlungu Gísli Sigurðsson les. (21) Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér for- vitnilegum atriðum. 18.30 Um daginn og veginn. Jór- unn Sörensen kennari talar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Dótaskúffan. Tita og Spóli spjalla og fcynna sögur, viðtöl og tónlist fyrir yngstu börnin. Morgunsagan endurfl. Umsjón: Guðfinna Rúnarsdóttir. 20.00 Mánudagstónleikar Atla Heimis Sveinssonar. Schnittke: Líf með fávita, úrdráttur úr samnefndri óperu. 21.00 Kvöldvaka. a. Ein lítil ball- fecðarsaga. Frásögn Gunnhildar Daníelsdóttur, skráð af Helgu Einarsdóttur. b. Heimilishættir á Núpsstað eftir Stefán Filip- pusson. c. Vatnajökulsferð eftir Pál Þorsteinsson. Umsjón: Arn- dís Þorvaidsdóttir. Lesarar með umsjónarmanni: Eymundur Magnússon og Helga Einarsd. 22.07 Pólitiska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins: Birna Frið- riksdóttir flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Kammermúsík. — Grand duo Concertant ópus 48 eftir Carl Maria von Weber. Melvyn Tan leikur á pfanó og Eric Hoeprich á klarínettu. — Tvö ljóð án orða eftir Felix Mendelssohn. Melvyn Tan leikur á píanó. 23.10 Samfélagið í nærmynd. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Berg- ljót Anna Haraldsdóttir. Frétlir á rás 1 og rát 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristfn Ólafsdóttir. 9.03 Halló Island. Magnús R. Ein- arsson. 10.00 Halló Island. Mar- grét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit, 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Um- sjón: Snorri Sturluson. 16.03 Dag- skrá: Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómas- son. 19.32 Milli steins og sleggju. Magnús R. Einarsson. 20.30 Blús- þáttur. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 22.10 Allt f góðu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 0.10 í háttinn. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. l.OONæturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.05 Sunnudags- morgunn með Svavari Gests. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næt- urlögin. 5.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 5.05 Stund með Vilhjálmi Vilhjálmssyni. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsam- göngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30og 18.35-1 Í.OOÚtvarp Norðurlands. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Útvarp umferðarráðs. 9.00 Hjörtur Howser og Guðríður Haraldsdóttir: 12.00 íslensk óska- lög. 16.00Sigmar Guðmundsson. 18.30 Ókynnt tónlist. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Bjarni Ara- son. 1.00 Albert Ágústsson, end- urt. 4.00 Sigmar Guðmundsson, endurt. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Ágúst Héð- insson. 12.15 Anna Björk Birgis- dóttir. 15.55 Bjarni Dagur Jónsson og Arnar Þórðarson. 18.00 Hall- grímur Thorsteinsson. 20.00 Kri- stófer Helgason. 24.00 Næturvakt- in. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7-18 og kl. 19.30, fráttayfirlit kt. 7.30 og 8.30, iþróltafréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00Jóhannes Högnason. 9.00 Rúnar Róbertsson. 12.00 íþrótta- fréttir. 12.10 Vftt og breitt. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Kristján Jóhanns- son. 17.00 íslenskir tónar. Gylfi Guðmundsson. 19.00 Ókynnt tón- list. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 Morgunverðarklúbburinn „í bítið". Gísli Sveinn Loftsson. 9.00 Þetta létta. Glódís og ívar. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heim- leið með Pétri Árna 19.00 Betri blanda. Arnar Albertsson. 23.00 Rólegt og rómantískt. Ásgeir Kol- beinsson. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþróttafréttir kl. II og 17. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 17 og 18. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 4.00 Rokkrúmið. Endurflutt. 7.00 Morgun og umhverfisvænn. 12.00 Jón Atli 15.00 Þossi. 18.00 Plata dagsins. 18.45 X-Rokktónlist. 20.00 Graðhestarokk Lovísu. 22.00 Fantast - Baldur Braga. 24.00 Sýrður rjómi. 2.00 Þossi. Útvorp Hafnarfjörður FM 91,7 17.00 Pósthólf 220. 17.25 Tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.