Morgunblaðið - 02.10.1994, Page 47

Morgunblaðið - 02.10.1994, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1994 47 DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * * Rigning :.=c * -k * * *íi é $ ...... # * Alskyjað íc »>: * 4 Vi Slydda Snjókoma 'y'’ H Skúrir | ý Slydduél I » V Él s Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn synir vind- __ stefnu og fjöörin = Þoka vindstyrk, heil fjöður 4 * „. . er 2 vindstig. * '5Ula VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: 1.025 mb hæð yfir auðstartverðu land- inu þokast suðaustur. Yfir Grænlandi er vax- andi 1.025 mb hæð sem hreyfist austsuðaust- ur. Spá: Norðan- og norðaustankaldi eða stinn- ingskaldi. Skýjað og dálítil él norðanlands en léttskýjað syðra. Hiti 0 til 5 stig að deginum en víðast næturfrost. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Mánudag og þriðjudag:Norðvestan-strekking- ur um landið austanvert en hægari breytileg átt vestanlands. Él norðaustanlands en annars þurrt og víða bjartviðri. Hiti frá 4ra stiga frosti uppí 4ra stiga hita. Miðvikudag: Þykknar upp með vaxandi suð- austanátt suðvestanlands en á Norður- og Austurlandi verður léttskýjað. Hlýnandi veður. Helstu breytingar til dagsins i dag: Vaxandi 1025 millibara hæð yfir Grænlandi þokast austsuðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsfmi Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Akureyri 1 skýjað Glasgow 9 súld Reykjavík 3 skýjað Hamborg 10 rign á síð. klst. Bergen 4 léttskýjað London 12 mistur Helsinki 11 rigning Los Angeles 19 þokumóða Kaupmannahöfn 9 léttskýjað Lúxemborg 8 þoka Narssarssuaq 0 heiðskírt Madríd 13 alskýjað Nuuk +1 heiðskírt Malaga vantar Ósló 5 léttskýjað Mallorca 17 léttskýjað Stokkhólmur 4 rigning Montreal 5 heiðskírt Þórshöfn 3 alskýjað NewYork 15 hálfskýjað Algarve 15 heiðskírt Orlando 23 þokumóða Amsterdam 14 alskýjað París 10 þokumóða Barcelona 18 þokumóða Madeira 19 léttskýjað Berlín 12 þokumóða Róm vantar Chlcago 15 léttskýjað Vín 15 þoka Feneyjar vantar Washington 14 léttskýjað Frankfurt 13 þokumóða Winnipeg 7 skýjað FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega- gerð. Hálendisvegir eru yfirleitt opnir jeppum og öðrum fjallabílum. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðar- innar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt núm- er) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýs- ingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðv- um Vegagerðarinnar, annars staðar á landinu. REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 4.05 og síðdegisflóö kl. 16.21 fjara kl. 10.17 og 22.42 Sólarupprás er kl. 7.37, sólarlag kl. 18.53. Sól er í hádegis- stað kl. 13.16 og tungl í suöri kl. 10.52. ÍSA- FJÖRÐUR: Árdegisflóö kl. 6.11 og síödegisflóð kl. 18.18, fjara kl. 0.02 og kl. 12.15. Sólarupprás er kl. 6.45 sólarlag kl. 17.56. Sól er í hádegis- stað kl. 12.22 og tungl í suöri kl. 9.59. SIGLU- FJÖRÐUR: Árdegisflóö kl. 8.27 og síðdegisflóö kl. 20.32, fjara kl. 2.06 og kl. 14.17. Sólarupprás er kl. 7.27, sólarlag kl. 18.39. Sól er í hádegisstaö kl. 13.04 og tungl í suöri kl. 10.40. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 1.11 og síödegisflóð kl. 13.35 fjara kl. 7.17 og 19.45. Sólarupprás er kl. 7.08 og sólarlag kl. 18.23. Sól er í hádegisstað kl. 12.46 og tungl í suðri kl. 10.22. (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) Krossgátan LÁRÉTT: 1 háðs, 4 reim, 7 sam- sinnir, 8 aldursskeiðið, 9 lyftiduft, 11 ósaði, 13 baun, 14 öldugangur- inn, 15 þref, 17 að und- anteknum, 20 snák, 22 sekkir, 23 unaðurinn, 24 afkomandi, 25 geta neytt. LÓÐRÉTT: 1 sjónvarpsskermir, 2 skeldýrs, 3 harmur, 4 þrákelkinn, 5 styrkir, 6 kveif, 10 vatnsflaumur, 12 afkvæmi, 13 bókstaf- ur, 15 urtan, 16 kuskið, 18 lýkur, 19 örlög, 20 fugl, 21 peningar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 holskefla, 8 rigsa, 9 ilmur, 10 pól, 11 selja, 13 lenda, 15 hokra, 18 snarl, 21 urt, 22 puðið, 23 akkur, 24 plógskeri. Lóðrétt: 2 orgel, 3 skapa, 4 ekill, 5 lamin, 6 hrós, 7 orka, 12 jór, 14 enn, 15 hopa, 16 kaðal, 17 auðug, 18 stakk, 19 askur, 20 lært. í dag er sunnudagur 2. október, 275. dagur ársins 1994. Orð dagsins er: Seg þú ekki við náunga þinn: „Far og kom aft- ur! á morgun skal ég gefa þér“ - ef þú þó átt það til. Skipin Reykjavíkurhöfn: í dag fara Brúarfoss og Hvidbjömen. Hafnarfjarðarhöfn: í dag koma Lagarfoss og Azoratovy að utan og á morgun kemur Ocean Success með súrál til Straumsvíkur. Mannamót Vesturgata 7. Á morg- un, mánudag, verður þjónustumiðstöðin fimm ára. Hefðbundin dag- skrá í gangi auk þess morgunleikfimi og kaffi og meðlæti, upplestur og söngur. Kl. 15 verður tískusýning og afmælis- kaffi og stiginn dans. Sléttuvegur 11-13. Spiluð félagsvist á morgun, mánudag, kl. 13.30. Hæðargarður 31. Á morgun kl. 9 er morgun- kaffi, kl. 9-16.30 er tré- skurður, teikning og málun. Kl. 11.30 hádeg- ismatur. Félagsvist kl. 14. Eftirmiðdagskaffi kl. 15. Aflagrandi 40. Félags- vist á morgun kl. 14. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. í dag verður bridskeppni, í Risinu, tvímenningur kl. 13 og fyrsta skipti í fjögurra skipta keppni í félagsvist kl. 14. Spilað alla fimm sunnudagana í október. Dansað í Goð- heimum kl. 20. Bólstaðarhlíð 43. Al- menn danskennsla á þriðjudögum kl. 14-15 sem er öllum opin. Furugerði 1. Á morg- un, mánudag, kl. 9 að- stoð við böðun, bókband, silkimálun og handa- vinna. Ki. 14 sögulestur. Framhaldssaga lesin. (Orðskv. 3, 28.) Þriðjudag kl. 9 hár- greiðsla, fótaaðgerðir, bókband. Kl. 9.45 dans með Sigvalda. Kl. 13 frjáls spilamennska, bókaútlán, leður- og skinnagerð. Fram-konur halda tískusýningu á morgun mánudag kl. 20.30 í Fram-heimilinu v/Safa- mýri. Meistaraflokkur kvenna og eldri meistar- ar sýna. Kaffíhlaðborð. Allar konur velkomnar. Kvenfélag Háteigs- sóknar heldur fund þriðjudaginn 4. október kl. 20.30 á lofti kirkj- unnar. Rætt um vetrar- starfíð. Kaffíveitingar. Félag breiðfirskra kvenna heldur fund á morgun mánudag kl. 20.30 í Breiðfirðinga- búð. Bingó o.fl. Félag austfirskra kvenna heldur fund á Hallveigarstöðum á morgun mánudag kl. 20. Sýndar verða litskyggn- ur úr sumarferðalagi. DECUS heldur félags- fund þriðjudaginn 4. október í húsi Raf- magnsveitu Rvíkur, v/Suðurlandsbraut 34 kl. 15-17. Fundarefni: Evrópuráðstefna sem var í september. Bolvíkingafélagið í Reykjavík er með sinn árlega kaffídag í Fé- lagsheimilinu Seltjarn- arnesi í dag kl. 15 og eru allir Bolvíkingar og gestir þeirra velkomnir. Félag leiðbeinenda um tómstundastarf aldaðra, fatlaðra og geðsjúkra heldur fund á Hótel Örk laugardaginn 8. október nk. Nánari uppl. gefa Dóróthea í s. 16034 og María í s. 656417. Kvenfélag Garðabæj- ar heldur matarfund í Garðaholti þriðjudaginn 4. október kl. 19. Þátt- töku þarf að tilkynna til Guðrúnar í s. 656270 eða Katrínar í s. 656283. Kvenfélag Langholts- kirkju heldur fund nk. þriðjudag kl. 20. Snyrti- vörukynning, kaffíveit- ingar, helgistund í kirkju. Föndurkennsla hefst í opnu húsi aldr- aðra miðvikudag kl. 13. Kvenfélagið Fjallkon- urnar heldur fyrsta fund vetrarins nk. þriðjudag kl. 20.30 í safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju. Skemmtiatriði, kaffi og kökur. Hverfiskonur eru velkomnar. OA-deildin, (Overeat- ers Anonymous), er með fund í Templarahöllinni v/Eiríksgötu fyrir byrj- endur kl. 20 og almenn- an fund kl. 21. Árbæjarkirkja: Á morgun mánudag er opið hús fyrir eldri borg- ara kl. 13-15.30. Kirkjustarf Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa mánu- dag kl. 14-17. Liingholtskirkja: Aft- ansöngur mánudag kl. 18. ____________ Laugarneskirkja: Fundur í æskulýðsfélag- inu kl. 20. Neskirkja: 10-12 ára starf mánudag kl. 17. Æskulýðsstarf rmánu- dag kl. 20. Seltjarnarneskirkja: Fundur í æskulýðsfélag- inu í kvöld kl. 20.30. Reykjavíkurprófasts- dæmi: Hádegisverðar- fundur presta á mánu- dag kl. 12 í Bústaða- kirkju. Fella- og Hólakirkja: Fyrirbænir í kapellu kl. 18 á morgun mánudag í umsjón Ragnhildar Hjaltadóttur. Æsku- lýðsfundur mánudag kl. 20. Hjallakirkja. Fundur í æskulýðsfélaginu mánudag kl. 20. Sniðnar að þínum þörfum GULU SlÐURNAR ...í símaskránni

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.