Morgunblaðið - 11.10.1994, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.10.1994, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER1994 B 7 URSLIT Danmörk Bröndby - OB....................0:0 AGF-AaB.........................0:3 Kaupmannahöfn - Silkeborg.......3:0 Lyngby - Næstved................2:2 IKAST - Amager..................4:0 ■AaB er efst að loknum 11 umferðum, hefur 19 stig. Bröndby er með 16, OB 14, Lyngby 11, IKAST, Næstved, Kaupmanna- höfn og Silkeborg eru öll með 9 stig og AGF hefur 8 en neðst er Amager með 6 stig. Tyrkland Fenerbahce - Bursaspor.........1:1 Ankaragucu - Trabzonspor........1:1 Besiktas - Genclerbirligi.......2:0 Gaziantepspor - Galatasaray.....2:2 Samsunspor - Petrolofisi........8:2 Kayserispor - Altay............1:1 Antalyaspor - Zeytinbumuspor....4:0 Kocaelispor - Vanspor...........2:0 Denizlispor - Adanademirspor....2:0 Staða efstu liða: Heimsmeistarakeppnin Úrslitaleikurinn: Ítalía - Holland...............3:1 (15:10, 11:15, 15:11, 15:1) Leikið um bronsið: Bandaríkin - Kúba..............3:1 (15:6, 14:16, 15:8, 15:9) Lokaröð: 1. Ítalía, 2. Holland, 3. Bandaríkin, 4. Kúba, 5. Brasilía, 6. Grikkland, 7. Rússland, 8. S-Kórea. A GOLF Galatasaray 8 6 2 0 23:8 20 Besiktas 8 6 0 2 21:7 18 Fenerbahce 8 5 1 2 18:8 16 Trabzonspor .8 5 1 2 16:10 16 Bursaspor .8 4 3 1 16:9 15 Genclerbirligi .8 4 2 2 16:12 14 Ankaragucu ,8 4 1 3 9:10 13 Samsunspor .8 3 3 2 17:14 12 Kayserispor ,8 3 1 4 14:18 10 Kocaelispor .8 3 1 4 14:18 10 Zeytinburnuspor ....8 3 1 4 8:15 10 Holland Sparta Rotterdam - Volendam.... 2:0 Utrecht - NAC Breda 2:2 Go Ahead - MVV Maastrichtl:! Staðan: Twente .7 4 3 0 17: 11 11 Utrecht .7 4 2 1 14: 8 10 Ajax .5 4 1 0 14: 2 9 MVV .7 4 1 2 15: 8 9 PSV .5 3 2 0 15: 6 8 RodaJC .6 2 4 0 11: 6 8 Feyenoord .6 2 3 1 9: 6 7 Willem II .7 3 1 3 11: 9 7 NEC Nijmegen.. .6 2 2 2 9: 8 6 NAC Breda .6 2 2 2 11: 13 6 Vitesse Amhem..7 1 4 2 5: 10 6 Heerenveen .7 3 0 4 8: 17 6 Volendam .7 1 3 3 5: 9 5 Go Ahead .7 1 3 3 8: 15 5 Groningen 7 1 2 4 9: 12 4 Sparta 1 1 2 4 8: 12 4 RKC Waalwijk... ,7 1 2 4 8: 14 4 Dordrecht ’90.... „7 0 3 4 3: 14 3 Evrópukeppnin 1. riðill: Frakkland - Rúmenía.... .0:0 Staðan: Rúmenía 2 1 1 0 3:0 4 ísrael 1 1 0 0 2:1 3 Frakkland 2 0 2 0 0:0 2 Slóvakía 1 0 1 0 0:0 1 Pólland 1 0 0 1 1:2 0 Aserbaídsjan 1 0 0 1 0:3 0 ■Á morgun leika Israel og Slóvakía og Pólverjar fú Aserbaidsj: a í heimsókn. 2. riðill: Armenía-Kýpur.. .0:0 Staðan: Belgía 1 i 0 0 2:0 2 Spánn 1 i 0 0 1:0 2 Danmörk 1 0 1 0 1:1 1 Makedónia 1 0 1 0 1:1 1 Kýpur 2 0 1 1 0:1 1 Armenía 2 0 1 1 0:2 : 1 Dunhill keppnin Riðlakeppnin: 1. riðill: Bandaríkin - Nýja Sjáland..........3:0 Tom Kite/Grant Waite 69-71 Curtis Strange/Frank Nobilo 69-70 Fred Couples/Greg Turner 72-74 írland - Japan.....................2:1 Philip Walton/Yoshinori Mizumaki 70-64 Paul McGinley/Tomohiro Marayama 70-72 Darren Clarke/Nobuo Serizawa 70-76 2. riðill: Frakkland - Spain..................2:1 Jean Guepy/Miguel Angel 77-73 Jean Van de Velde/Jose Rivero 67-70 Michel Besanceney/Miguel Martin 69-73 England - Ástralía.................3:0 Barry Lane/Robert Allenby 69-71 Howard Clark/Steve Elkington 65-68 Mark Roe/Greg Norman 69-72 3. riðill: Taiwan - Paraguay..................2:1 Chen Tze-chung/Raul Fretes 74-72 Yeh Chang-ting/Angel Franco 75-76 Chen Tze-ming/Carlos Franco 72-73 S-Afríka - Skotland................2:1 Wayne Westner/Andrew Coltart 72-70 Ernie Els/Gordon Brand 68-70 David Frost/Colin Montgomerie 71-74 4. riðill: Kanada - Þýskaland.................2:1 Ray Stewart/Sven Struver 72-72 ■ Struver vann á 19. holu. Rick Gibson/Alexander Cejka 69-73 Dave Barr/Bernhard Langer 69-70 Zimbabwe - Svíþjóð.................2:1 Tony Johnstone/Gabriel Hjertstedt 70-73 Nick Price/Anders Forsbrand 70-73 Mark McNulty/Jesper Parnevik 70-67 Undanúrslit: Bandaríkin - England...............3:0 Tom Kite/Mark Roe 69-70 Fred Couples/Howard Clark 68-74 Curtis Strange/Barry Lane 70-71 Kanada - S-Afríka..................2:1 Ray Stewart/David Frost 70-75 Rick Gibson/Wayne Westner 70-74 Dave Barr/Ernie Els 72-68 Úrslit: Kanada - Bandaríkin................2:1 Dave Barr/Tom Kite 70-71 Rick Gibson/Curtis Strange 74-67 Ray Stewart/Fred Couples 71-72 ■A morgun leika Danir við Belga og Make- dónía við Spán. 4. riðill: Eistland - Ítalía......................0:2 - Christian Panucci (20.), Pierluigi Casirag- hi (77.) 4.000 Króatía - Litháen......................2:0 Nikola Jerkan (56.), Adrian Kozniku (61.) 12.000 Staðan: Króatia..............2 2 0 0 4:0 6 Ítalía................2 1 1 0 3:1 3 Litháen...............2 1 0 1 2:2 2 Slóvenía..............1 0 1 0 1:1 1 Úkraína...............1 0 0 1 0:2 0 Eistland..............2 0 0 2 0:4 0 ■Á morgun leika Úkraína og Slóvenía. 6. riðill: Litháen - Portúgal.....................1:3 Boris Monjaks (88.) - Joao Veira Pinto (31., 72.), Luis Figo (73.) Staðan: Portúgal..............2 2 0 0 5:2 6 Austurrík.............1 1 0 0 4:0 3 írland................1 1 0 0 3:0 3 N-lrland..............2 1 0 1 5:3 3 Litháen...............2 0 0 2 1:6 0 Liechtenstein.........2 0 0 2 1:8 0 ■Á morgun leika Austurrík og N-írland og írar leika við Liechtenstein. AMERISKI FÓTBOLTINN BLAK íslandsmótið 1. deikl karla: Þróttur N. - IIK..................1:3 (15:13, 12:15, 9:15, 8:15) KA - Þróttur R....................2:3 (15:7, 2:15, 10:15, 17:15, 13:15) Stjarnan - ÍS.....................3:0 (15:8, 15:7, 15:6) 1. deild Kvenna: Þróttur N. - HK...................1:3 (8:15, 15:10, 4:15, 6:15) KA - Víkingur.....................0:3 (10:15, 11:15, 10:15) NFL-deildin Atlanta - Tampa Bay.... 34:13 Buffalo - Miami 21:11 Chicago - New Orleans. 17:7 Detroit - San Francisco. 21:27 Green Bay - LA Rams... 24:17 NY Jets - Indianapolis.. 16:6 Dallas - Arizona 38:3 New England - LA Raiders. 17:21 San Diego - Kansas v".. 20:6 Seattle - Denver 9:16 Staðan: AMERÍKUDEILDIN Austurriðill: BUFFALO ..4 2 0 117:116 MIAMI ..4 2 0 160:129 NEW ENGLAND „3 3 0 158:159 NYJETS .3 3 0 92:105 INDIANAPOLIS ..2 4 0 113:128 Miðriðill: CLEVELAND ..4 1 0 118:58 PITTSBURGH ..3 2 0 100:101 HOUSTON ..1 4 0 79:123 CINCINNATI ..0 5 0 78:129 VesturriðiII: SAN DIEGO ..5 0 0 134:84 KANSAS CITY ..3 2 0 90:80 SEATTLE ..3 3 0 130:86 LA RAIDERS ..2 3 0 116:141 DENVER ..1 4 0 108:146 LANDSDEILDIN Austurriðill: DALLAS ..4 1 0 135:56 PHILADELPHIA ..4 1 0 127:82 NYGIANTS ..3 1 0 101:90 ARIZONA ..1 4 0 49:111 WASHINGTON.......1 5 0 112:165 MiðriðiII: CHICAGO..........4 2 0 113:108 MINNESOTA........3 2 0 107:85 GREENBAY.........3 3 0 107:84 DETROIT..........2 4 0 106:129 TAMPABAY.........2 4 0 80:118 Vesturriðill: ATLANTA..........4 2 0 138:112 SAN FRANCISCO....4 2 0 154:131 LARAMS...........2 4 0 84:109 NEW ORLEANS......2 4 0 97:138 IÞROTTIR GOLF / HM AHUGAMANNA Besti árangur Islands, var ekki nógu góður ÍSLEMSKA karlalandsliðið ígolfi lenti í 36. sæti af 45 á HM áhugamanna í golfi sem lauk í frakklandi á sunnudaginn. ís- lenska sveitin lék samtals á 938 höggum, sem er langt undir getu og stóðust strákarnir alls ekki undir þeim væntingumr sem gerðar voru til þeirra. Bandaríkjamenn sigruðu á 838 höggum. Væntingar til iiðsins voru nokkr- ar enda hefur ísland aldrei sent eins sterka sveit á HM ef marka má forgjöf strákanna. Stefnan var að komast í efri hópinn, verða á meðan 24 bestu þjóðanna en það mistókst. Til marks um hversu illa strákarnir léku má nefna að þeir léku samtals á 146 höggum yfir forgjöfinni sem þeir eru með. Hefðu þeir leikið að meðaltali á tveimur höggum yfir pari vallanna, sem er þá aðeins yfir forgjöf hvers og eins á hveijum hring, hefðu þeir átt að ljúka leik á 879 höggum í stað 938. Til að ná 24. sæti hefði sveitin orð- ið að leika á 914 höggum, 24 högg- um betur en hún gerði. Bestum árangri náði Björgvin Sigurbergsson en hann lék á 314 höggum, 29 höggum yfir parinu og forgjöf sinni. Birgir Leifur Hafþórs- son lék á 219 höggum, 34 höggum yfir parinu og 38 höggum yfir forg- jöfínni sinni. Sigurpáll Geir Sveins- son lék á 320 höggum, 35 höggum yfir pari of forgjöf. Siguijón Arnars- son lék á 321 höggi, 36 höggum yfir parinu og 44 höggum yfir forg- jöfinni. Það sem ef til vill vekur hvað mesta eftirtekt í sambandi við árangur piltanna er að Björgvin, sá sem trúlega hefur minnsta reynslu af mótum erlendis, lék best. Það er ef til vill í mótsögn við það sem margir telja að verði að gera til að ná árangri, að sjá til þess að bestu kylfingar okkar komist á sem flest stórmót úti í hinum stóra heimi. Kanada kom á óvart og sigraði Bandarfldn KAMADAMENM komu veru- lega á óvart í Dunhill-keppnini i golfi sem lauk á sunnudaginn. Það kom þeim trúlega mest á óvart að komast í úrslitaleikinn við Bandaríkjamenn og þar gerðu þeir sér lítið fyrir og sigr- uðu og hömpuðu Dunhill-bik- arnum ífyrsta sinn. Fyrirfram var búist við að Banda- ríkjamenn héldu titlinum og það var allt útlit fyrir það, þar til síðdegis á sunnudaginn er úrslita- leikurinn fór fram. Það var á 17. holu St. Andrews vallarins sem úr- slitin réðust. Leikur Tom Kite og Dave Barr, sem verið hefur besti kylfingur Kanada um áraraðir, var jafn og spennadi. Þegar kom á 17. holu, sem er gríðarlega erfið par fjórir hola, átti Barr eitt högg og Kite þurfti því að taka einhveija áhættu. Annað högg Kite lenti á veginum sem er við hliðina á flöt- inni og hoppaði yfir steinvegg og útaf. Kite varð að taka víti og þar með var draumur Bandaríkjamanna um að halda titilinum úti. „Ég hitti boltann mjög vel en hann sveigði aldrei til vinstri eins og til stóð,“ sagði Kite. „Þetta er sárt, sérstaklega vegna þess að hin- ir tveir treysta á mann. Þetta er mjög sárt,“ sagði hann. Barr átti tvö högg fyrir síðustu holuna og það dugði því hann fékk par en Kite fugl. „Þetta mun svara einhveijum spurningum um golfið sem við erum að leika heima í Kanada,“ sagði hinn 42 ára gamli Dave Barr eftir sigurinn. „Þetta er sérstakur dagur fyrir mig og þess vegna er ég með tár í augunum. Ég er svo stolltur að ég er að springa," sagði Barr. Curtis Strange vann fimmta leik sinn í röð í keppninni, og það með yfirburðum. Ray Stewart vann Fred Couples og var sigur hans öruggur þó svo aðeins munaði einu höggi í lokin. Stewart getur verið ánægður með daginn því hann er númer 452 á heimslistanum en á sunnudags- morguninn vann hann David Frost, sem er í 10. sæti á listanum, og kom þar með Kanada í úrslitaleik- inn við Bandaríkjamenn. BLAK / HM KARLA ÆT & Italir voru frábærir og héldu titlinum Italir sýndu hvernig á að leika blak þegar þeir sigruðu Hollend- inga 3:1 í úrslitaleik um heims- meistaratitilinn. Þetta var í annað sinn í röð sem ítalir verða heims- meistarar, þeir sigruðu einnig fyrir fjórum árum í Brasilíu. Hollendingar byrjuð vel og kom- ust í 5:10, en ítalir gáfust ekki upp og með frábærum leik tókst þeim að sigra í hrinunni 1,5:10. Hollend- ingar unnu næstu hrinu með góðum leik der Meulen á miðjunni en heimsmeistarararnir þá þriðju og þá blokkaði Andrea Giani rosalega á miðjunni þannig að Der Meulen átti ekki möguleika. Síðasta hrinan var einstefna og lauk með 15:1 sigri meistaranna frá Ítalíu. Við hrein- lega gáfumst upp,“ sagði hollenski þjálfarinn, en Italir voru ánægðir. „Reynsla okkar vegur upp á móti þeim miklu væntingum sem gerðar voru til Hollendinga. Hávörnin var mjög góð hjá okkur og það gerði gæfumuninn,“ sagði Julio Velasco þjálfari heimsmeistaranna. Blakað fram eftir nóttu á Neskaupstað Karlalið HK og Þróttar í Nes- kaupstað byijuðu keppnina á föstudagskvöldið rétt fyrir tíu. Það var ágætis blak á boðstólum fyrir áhorfendur sem mættu fyrst klukk- an átta til leiksins, en létu sig hafa það að fara heim í millitíðinni og mæta aftur til að styðja sína menn. Þrátt fyrir góðar rispur máttu heimamenn játa sig Guðmundur H. Þorsteinsson skrifar sigraða í þremur hrinum gegn einni, eftir að hafa unnið fyrstu hrinuna. Heimamenn voru vægast sagt mjög óhressir með fyrirkomulagið en dómarinn ferðaðist með leik- mönnum HK, en liann hefði með réttu átt að vera til staðar og flauta leikinn af klukkan átta, þar sem ekkert var vitað um neina frestun, sagði Ólafur Sigurðsson þjálfari Þróttara. Kvennalið Þróttar og HK öttu síðan kappi og leikurinn hófst á miðnætti, en lauk ekki fyrr en sjö mínútum yfir eitt én þá höfðu HK-stúIkur loksins innbyrt sigur- inn. Reykjavíkur Þróttarar stóðust álagið í lokin þegar þeir unnu KA í þremur hrinum gegn tveimur á Akureyri. KA vann fyrstu og fjórðu hrinuna en í lokin voru Þróttarar öryggið uppmálað og unnu úrslita- hrinuna 15:13 eftir nokkra spennu á tímabili.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.