Morgunblaðið - 13.10.1994, Side 4
4 B FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
AÐSEIMDAR GREINAR/PRÓFKJÖR
Opnum landið
sem frísvæði
Inngangur
AÐ SKAPA nýja
f%amtíð og koma nýj-
um hugmyndum á
framkvæmdastig er
oft erfíðara en margur
hyggur. Kemur þar
margt til eins og hags-
munaárekstrar við þá
sem fyrir eru, áhuga-
leysi eða afskiptaleysi
stjómvalda.
Við íslendingar höf-
um um langt skeið
reynt að fjölga eggj-
unum í körfu atvinnul-
ífsins svo lífsafkoma
þjóðarinnar væri ekki
öll undir ef ein atvinnugrein eins
sjávarútvegur sem skapar vel-
íerðina á íslandi gæti ekki staðið
undir því hlutverki sínu lengur.
Er skemmst að minnast tilrauna
í stóriðju á Keilisnesi, fískeldi o.fl.
Því miður hafa mjög fá ný egg
komið í körfuna þó mikið hafí
verið reynt og miklu til kostað.
Við erum enn um of háð frum-
framleiðslugreinunum en sjávarút-
vegurinn skapar enn um 80% af
útflutningstekjum okkar eins og
kunnugt er, meðan sambærilegt
hlutfall hjá iðnvæddum þjóðum er
15% og jafnvel neðar. Hvernig
ætlum við að bregðast við síminnk-
andi fískveiðikvótum? Ég get ekki
séð hvemig þjóðin ætlar að bregð-
ast við ef úthafsveiðin hættir en
hún heldur velferðinni uppi í dag.
Hvernig hafa aðrar
eyþjóðir
brugðist við?
Til að skapa nýja
framtíð og betri kjör
þarf nýja hugsun,
áræði og jafnvel mikl-
ar breytingar. Ég var
nýlega í kynnisferð í
Shannonhéraði á ír-
landi til að kynnast
því hvernig þeir leystu
vandamálin varðandi
einhæft atvinnulíf í
héraðinu, sem var
staðnað bændasamfé-
lag fyrir 35 árum með
um 400 þús. íbúa.
Aðferðin var bæði einföld og
áhrifarík.
Þeir settu upp áætlun til að laða
til Shannon öflug iðnaðar- og
framleiðslufyrirtæki hvaðanæva
úr heiminum sem veittu íbúunum
ný störf. Áætlunin byggist á því
að lækka tekjuskatt á fyrirtækjum
úr 53% niður í 10% (með afskrift-
um niður í 0%) og að veita fyrir-
tækjum styrki fyrir öll ný- störf
sem þau sköpuðu og þjálfunar-
styrki til að þjálfa upp starfsfólk.
írska ríkið sá um framkvæmdina
með sérstökum lögum.
í dag, 35 árum síðar, starfa á
frísvæðakjörum og í tengslum við
það um 1.000 fyrirtæki og er velta
þeirra um 70 milljarðar króna á
ári. Þar starfa beint eða við þjón-
ustu hjá frísvæðafyrirtækjunum
Nauðsynlegt er að
fjölga eggjunum í körfu
atvinnulífsins, segir
Krístján Pálsson, svo
lífsafkoma þjóðarinnar
byggist ekki alfarið á
einni atvinnugrein.
um 100 þúsund manns.
Frísvæðafyrirtækin eru ekki
lengur innan girðingar eins og
áður heldur eru gerðir samningar
við hvert fyrirtæki og eru í honum
hörð viðurlög ef hann er brotinn.
Fyrirtækin sem flest eru erlend
hafa í samningnum heimildir til
að selja hluta framleiðslu sinnar á
innanlandsmarkað á Irlandi með
fullum sköttum. Þannig er tryggt
að ekki myndist ójafnvægi við írsk
framleiðslufyrirtæki utan frí-
svæðisins með samkeppnismis-
munun. Engin dæmi voru til um
að samningar þessir væru brotnir
og sögðu flestir fyrirtækjaeigend-
ur á frísvæðinu að þeirra markað-
ur væri utan írlands og ekki mark-
mið að framleiða á svo lítinn mark-
að sem þann írska, þar sem ein-
ungis byggju 3,5 millj. manna!
Hjá þessum fyrirtækjum er
mjög fjölbreytt framleiðsla eins og
símhlutir, iðnaðardemantar, föt,
listmunir, snyrtivönir o.m.fl.
Kristján
Pálsson
Hátekju-
skattur - von
vinstri manna
ÞAÐ VIRÐIST vera
kappsmál vinstriflokk-
anna að sem flest verði
skattlagt. Fulltrúar
þeirra heimta að fjár-
magnsskattur verði
lagður á og segja að
hinn svokallaða há-
tekjuskatt megi ekki
taka af.
Þegar skattur var
lagður á þá sem höfðu
yfir 200.000 krónur í
/Ojánaðarlaun var því
lofað að hann yrði að-
eins til tveggja ára.
Þetta var hluti af að-
gerðum ríkisstjórnar-
innar í því kreppu-
ástandi sem reið hér yfír. Nú, þeg- 46,84%
Guðmundur
Kristinn Oddsson
við í dag býður upp á
að einstaklingamir
greiði hærra hlutfall
eftir því sem j>eir hafa
hærri tekjur. I því sam-
bandi ber að líta á töfl-
una en þar kemur fram
SJÁ TÖFLU
Á hinn bóginn er hægt
að bera saman tekjur
einstaklings sem fer
yfír hátekjuskatts-
mörkin og annars sem
er rétt undir þeim
mörkum. Sá sem fer
yfír 203.340 krónur á
mánuði þarf að greiða
í skatt. Sá sem er undir
ar bjartara er framundan, er engin
ástæða til þess að mismuna fólki
á þennan hátt enda ætlar ríkis-
stjórnin að standa við það loforð
að þessi skattur verði aðeins til
tveggja ára.
Það er stórkostleg misbeiting á
vajdi að taka einn hóp manna út
og skattleggja hann sérstaklega.
Einstaklingar eiga að njóta jafn-
réttis gagnvart lögunum. En eftir
því sem hver og einn hefur hærri
laun, því meira getur hann lagt
af mörkum til samfélagsins. Þetta
er það sem vinstriflokkamir hafa
haft til grundvallar þegar þeir
krefjast skattlagningar á „háum“
tekjum.
Én það skattkerfí sem við búum
því greiðir 41,84%.
Ráðstöfunartekjur einstaklings
með 200 þúsund krónur í mánaðar-
laun eru 130.264 krónur. Ráðstöf-
unartekjur annars sem er með 205
þúsund krónur í mánaðarlaun eru
122.672 krónur. Það þýðir að sá
sem er með fimm þúsund króna
hærri tekjur hefur 7.592 krónum
minna í buddunni þegar upp er
staðið. Þetta er misrétti!
Vinstrimönnum virðist vera sér-
staklega í nöp við ungt fólk sem
vinnur myrkranna á milli til þess
að koma sér upp þaki yfír höfuðið.
Einnig eru sjómenn þeirra blóra-
bögglar, menn sem búa við lítið
fjárhagslegt öryggi því þó þeir
hafi góðar tekjur eitt árið geta þær
Tekjur á mán.skattur í kr. skattur í
prósentum
50.000 0 0,0%
100.000 17.896 17,9%
150.000 38.816 25,9%
200.000 59.736 29,9%
250.000 80.656 32,3%
1.000.000 394.465 39,4%
orðið litlar sem engar það næsta.
Það er staðreynd að stór hluti
þeirra sem hafa þurft að greiða
þennan hátekjuskatt er fólk sem
berst við að halda sér og sínum á
floti og hefur góðar tekjur aðeins
tímabundið. Sumir vinna á mörg-
um stöðum og strita nær allan
sólarhringinn. Það er nú einu sinni
svo að það er dýrt að lifa og ef
litið er á allt það sem ungt fólk
sem er að hefja búskap þarf að
greiða þá sér hver maður að þó
að tekjumar eigi að teljast háar
þá duga þær vart fyrir útgjöldum.
Enda sér flest ungt fólk ekki fram
á að geta með góðu móti eignast
Álagning sérstaks há-
tekjuskatts er röng,
segir Guðmundur
Kristinn Oddsson, því
skatthlutfallið fer í raun
hækkandi með hærri
tekjum.
eigið húsnæði án þess að eiga yfir
höfði sér gjaldþrot þegar fram í
sækir.
Hátekjuskatturinn var sem bet-
ur fer stundarfyrirbrigði. Vonándi
þurfum við aldrei að búa við slíkt
aftur.
Höfundur tekur þátt í prófkjöri
Sjálfstæðisflokksins í Rcykjnvík.
Samfara þessari miklu grósku
í atvinnulífínu í Shannonhéraði
hefur þróast þar upp háskóli, Uni-
versity of Limerick, sem sérhæfír
sig í námsbrautum fyrir atvinnulíf-
ið. Veitir skólinn nemendum sínum
starfsþjálfun hjá framleiðslufyrir-
tækjum víða um heim eins og í
Þýskalandi og í Japan.
Einnig hafa þeir byggt upp net
söluskrifstofa um allan heim sem
leita að fyrirtækjum til að fjár-
festa á írlandi og eins selja þeir
þekkingu sína og eru orðnir mjög
eftirsóttir ráðgjafar við að stofn-
setja frísvæði.
I dag starfa 15% íbúanna í
Shannonhéraði við landbúnað.
Nýjar leiðir
Ferðin til írlands virkaði á mig
eins og við hér á Fróni værum 300
árum á eftir írum á sviði starfs-
mannamenntunar og skapandi
hugsunar til breyttra atvinnu-
hátta. Við erum umgirt tolla- og
skattamúrum sem þjóna engum
hagsmunum fyrir þjóðina lengur
og leiða einungis til þess að erlend-
ir og jafnvel innlendir framleiðend-
ur sjá hagsmunum sínum betur
borgið annars staðar en á íslandi.
Á meðan ráðamenn þjóðarinnar
líta á frísvæði sem deyjandi fyrir-
bæri þá líta aðrar þjóðir á það sem
tæki til að bregðast við sívaxandi
samkeppni frá Austurlöndum sem
bjóða ódýra vöru í krafti ódýrs
vinnuafls.
Við verðum að tileinka okkur
nýjar leiðir sem skapa nýja mögu-
leika, við verðum að opna landið
og laða hingað fyrirtæki. Það get-
um við m.a. gert með stofnun frí-
svæðis þar sem framleiðendum
væri gefinn kostur á því að velja
hvar þeir settu niður starfsemi
sína. Áð mati þeirra í Shannon er
stöðugleiki í stjórnarfari, góð sam-
skiptakerfi, góðar flugsamgöngur,
góð höfn og hæft vinnuafl ásamt
von um betri arðsemi, t.d. með
lágum sköttum, þjónustugjöldum
og orkugjöfum, það sem þarf svo
hugmyndin virki. Við höfum allt
sem þarf til að skapa hér tæki-
færi til nýrrar sóknar, það getum
við þakkað lækkandi verðbólgu og
stöðugleika í efnahagslífinu síð-
ustu árin.
Hér er fólk sem hefur allt til
brunns að bera til að takast á við
nýja tíma, það þarf aðeins að
skapa þá umgjörð sem veitir nýj-
um leiðum aðgang.
Lokaorð
Umræðan um inngöngu í Evr-
ópusambandið hefur verið nokkuð
áberandi undanfarið og virðast
vera skiptar skoðanir í því máli.
Þó hafa óháðar stofnanir eins og
Háskóli íslands talið inngöngu í
Evrópusambandið skila okkur
meiri hag en minni.
Þeir opinberu aðilar og fyrir-
tækjaeigendur sem við ræddum
við á írlandi voru á einu máli um
ágæti þess fyrir írland að hafa
gengið í Evrópusambandið á sín-
um tíma. Þeir tóku svo djúpt í
árinni sumir að telja þróunina eft-
ir inngönguna álíka mikið stökk
fyrir írland og þegar fólksflutning-
ar þróuðust úr hestakerrunni og
upp í Bens.
Þeirra álit er að þrátt fyrir að
í Bandaríkjunum séu taldir vera
43 millj. írsk ættaðir Bandaríkja-
menn sem hafa haldið uppi mál-
efnum íra af miklu harðfylgi, sé
hag þeirra betur borgið í banda-
lagi í Evrópu en í Ameríku.
Að skoða þessa möguleika og
kanna ítarlega stöðu okkar í samn-
ingum við Evrópusambandið
fínnst mér hljóti að vera nauðsyn-
legt. Slík skref á þó að taka var-
lega og ekki hætta neinu en þau
verður þó að taka, því þrátt fyrir
allt þá erum við Evrópuþjóð og
án náinna samskipta við Év'rópu
getur hagur okkar orðið tvísýnn
og á það getum við ekki hætt.
Höfundur er fyrrverandi
bæjarstjóri.
Einar Kristin
í 1. sæti
GÓÐIR Vestfírðing-
ar. Laugardaginn 15.
október nk. ganga
sjálfstæðismenn (og
stuðningsmenn D-list-
ans) til prófkjörs vegna
uppstillingar á lista
Sjálfstæðisflokksins á
Vestfjörðum vegna al-
þingiskosninganna,
sem væntanlega fara
fram í aprílmánuði á
næsta ári.
Þýðingarmikið er,
að sem flestir taki þátt
í prófkjörinu og hafí
þannig áhrif á skipan
listans.
I mínum huga er
auðvelt að velja í 1. sæti listans.
Einar Kristinn Guðfinnsson, al-
þingismaður, sem nú skipar 2.
sæti, er verðugur arftaki Matthí-
asar Bjarnasonar til að leiða lista
sjálfstæðismanna á Vestfjörðum.
Reynsla Einars, þekking hans á
flóknu og vandrötuðu kerfi ráðu-
neyta og stofnana ásamt góðri
yfírsýn yfir stöðu byggðarlaga á
Vestfjörðum er og verður honum
gott fararnesti í forystu fyrir nýrri
og öflugri sókn Vestfirðinga á öll-
um sviðum, þar sem atvinnuör-
yggi, betri búsetuskilyrði og fag-
urt mannlíf verður í öndvegi haft.
Einar Kristinn hefur sem þing-
maður vaxið að virðingu. Hann
hefur með hógværð, rökföstum og
góðum málflutningi áunnið sér
traust manna, jafnt andstæðinga
sem samherja.
Til hans hefur verið
gott að leita við lausn
erfíðra og flókinna
mála.
Einar hefur kosið
það vinnulag að „blása
ekki í herlúðra" við
lausn hinna ýmsu
mála, heldur vinna í
kyrrþey og láta verkin
tala.
Ég hvet þátttakend-
ur í prófkjöri Sjálf-
stæðisflokksins á
Vestfjörðum til að
gera veg Einars Krist-
ins Guðfinnssonar al-
þingismanns sem veg-
legastan. Felum þess-
um unga og glæsilega frambjóð-
anda forystu í málefnum okkar
Ég hvet Vestfirðinga,
segir Ólafur Kristjáns-
son, til að gera veg Ein-
ars Kristins Guðfinns-
sonar sem veglegastan.
Vestfírðinga á Alþingi.
Með því að setja Einar Kristin
Guðfínnsson í 1. sæti munum við
eignast traustan og dugmikinn
leiðtoga.
Höfundur er bæjarstjóri í
Bolungarvík.
Ólafur
Kristjánsson