Morgunblaðið - 13.11.1994, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 13.11.1994, Blaðsíða 28
28 B SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ OKIFAX 1000 Meðal eiginleika mánefna: • Fyrir venjulegan pappír • Sími og fax (sjálfskipting) • Simsvari innbyggður • 70 númer í minni • Fjöldasendingar • Skúffa fyrir 100 A4 síður • Arkamatari • Ljósritun allt að 99 síður • Ósonfrír • Fjölmargir möguleikar s.s. tölvutenging, minnisstækkun o.fl. Skeifunni 17 - Sími (91) 681665 - Fax (91) 680664 Fjölhæft og öflugt faxtæki Jólamatur, gjafir og fondur í byrjun aðventu, fimmtudaginn 1. desember nk., kemur út hinn árlegi jólablaöauki sem heitir Jólamatur, gjafir og föndur. Blaðaukinn verður sérprentaður á þykkan pappír og í auknu upplagi, þar sem jólablaðaukar fyrri ára hafa selst upp. í þessum blaðauka verða birtar uppskriftir af jólamat, farið í heimsóknir til fólks og forvitnast um jólasiði og ómissandi rétti á jólaborðið. Konfektgerð, tertuuppskriftir og uppáhalds smákökuuppskriftir verða á sínum stað svo og föndur. Fjallað verður um jólagjafir, einföld servíettubrot og jólakortagerð kynnt. Þeim sem áhuga hafa á ab auglýsa í þessum blabauka, er bent á ab tekib er vib auglýsingapöntunum til kl. 12.00 mánudaginn 21. nóvember. Nánari upplýsingar veita Agnes Erlingsdóttir, Dóra Gubný Sigurbardóttir og Petrína Ólafsdóttir, starfsmenn auglýsingadeildar, í síma 691111 eba símbréfi 691110. • kjarni málsins! FRETTIR Námskeið um Gamla testamentið BIBLÍUSKÓLINN við Holtaveg heldur námskeið sem bér nafnið: Rauði þráðurinn í Gamla testa- mentinu. Þátttakendum gefst kost- ur á að kynnast meginefni og áherslum Gamla testamentisins þar sem framvindu hjálpræðissög- unnar, útvalning Abrahams og saga Hebrea verður rakin. Kennsla fer fram í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg þrjú kvöld 15., 16. og 17. nóvember kl. 20-21.30 og laugardaginn 19. nóvember kl. 10-12. Sr. Lárus Halldórsson verður leiðbeinandi námskeiðsins sem verður öllum opið. Námskeiðsgjald er 1.000 kr. Jólabasar Fóstbræðrakvenna JÓLABASAR Fóst- bræðrakvenna verður haldinn í Fóstbræðraheim- ilinu, Langholtsvegi 109-111, í dag, sunnudag 13. nóvember kl. 14. Til sölu verða vandaðar jólavörur auk þess sem boðið er upp á kaffi og vöfflur. Fóstbræðrakonur hafa hist reglulega í heilt ár og unnið jólavörurnar, meðal annars jólakörfur, jólaskraut úr trölladeigi, bútasaumuð teppi og púða. Einnig jólakerlingar og karla. Kl. 14.30 taka Fóstbræður lagið. Forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu SIÐFRÆÐISTOFNUN Háskóla Kristjánsson, heimspekingur. íslands gengst fyrir kvöldfundi um Að erindum loknum verða al- forgangsröðun í heilbrigðisþjón- mennar umræður um efni fundar- ustu á þriðjudag. ins. Fundurinn verður haldinn í Frummælendur verða Lára Mar- stofu 101 í Lögbergi. grét Ragnarsdóttir, hagfræðingur Hann hefst klukkan 20.15 og er og alþingismaður og Kristján öllum opinn. Nýtt og betra smjörlíki 5 ára J á afmælistilboði um land allt! VEROMODA flytur írá Laugavegi 81 á Laugaveg 95 íimmtudaginn 17. nóvember VEROmODX Laugavegi 95, sími 21444. ALLT fyrir GLUGGANN úrval, gæði, þjónusta Mð -gardínubrautir 'veftir máli með úrvali af köppum í mörgum litum. Ömmustangir, þrýsti- stangir, gormar o.fl. Sendum í póstkröfu um land allt. Síðumúla 32 - Reykjavík Sími: 31870 - 688770 Álnabær Keflavík Gluggatjaldaþjónustan Akureyri Lækjarkot Hafnarfirði Báran Grindavík S.G. Búðin Selfossi Stoð Þorlákshöfn Brimnes Vestmannaeyjum Saumahornið Höfn Skagfirðingabúð Sauðárkróki Torgið Siglufirði Húsgagnaloftið ísafirði Litabúðin Ölafsvík Málningarbúðin Akranesi - kjarni máhins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.