Morgunblaðið - 18.11.1994, Page 18

Morgunblaðið - 18.11.1994, Page 18
18 B FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ r 6* Aukínni samkeppni mætt með nýi'ii. i'ullkom- inni rannsóloiarstofu Forráðamenn verkfræðiþjónustunnar Hönn- unar reifa starfsemi fyrirtækisins í viðtali við Magnús Sigurðsson, þar sem fram kem- ur, að viðhald á húsum og mannvirkjum skipa æ stærri sess í verkefnUm iyrirtækisins ORÐIÐ hönnun hefur unnið sér fastan sess í íslenzku máli. Það á sér samt tiltölulega skamma sögu. Höfundur þess var Alexander Jóhannesson háskólarektor og lagði hann til, að orðið yrði notað sem þýðing á ensku sögninni “design". Þetta gerðist í kringum 1960, en þá var að hefjast sú mikla gróska, sem einkennt hefur íslenzka bygg- ingarstarfsemi og mannvirkjagerð lengst af síðan. Nýjar verkfræði- stofur voru þá að hefja starfsemi sína, enda mikil verkefni framund- an. Ein þeirra hlaut einmitt heitið Hönnun hf. Hún var stofnuð 1963 og lét strax mikið að sér kveða. Átti nafngift hennar verulegan þátt í því að orðið hönnun festist jafnvel í málinu og raun ber vitni. EYJÓLFUR Árni Rafnsson, verkfræðingur og Sigurður Arnalds, framkvæmdastjóri fyrirtækisins. Mynd þessi er tekin í hinni nýju rannsóknarstofu Hönnunar, sem Eyjólfur Árni veitir forstöðu. FASTEIGNAMIÐLUN. vr Síðumúla 33 - Símar 889490 - 889499 Ármann H. Benediktsson, sölustj., lögg. fasteigna- og skipasali. Geir Sigurðsson, iögg. fasteigna- og skipasali. Símatími laugardag kl. 11-13. Eldri borgarar Boðahlein. 8282. Vorum að fá í sölu sórl. vel staðsett raðhús. Mikið út- sýni yfir sjóinn. Þjón. frá Hrafnistu í Hafn- arf. Verð 7,9 millj. Einbýli Kambsvegur. 8296. Ný- komið I sðlu gott einbhús á tvelmur haaðum samt. 24? fm. Áhv. ca 6,2 mill). (húsbr.). Verð 10,9 mlll). Fannafold. 9294. Nýkomið I sölu vandað 146 f m einbhúa á einni haeð ásamt sérb. 35 fm bilsk. Áhv. oa 3,6 mlllj. Verð 14,2 mlllj. Kleifarsel. 9291. Nýkomið í sölu fallegt 233 fm hús á tveimur hæðum m. innb. bllsk. Góð staðsetn. v. skóla. Áhv. hagst. 4,5 millj. Verð 14,9 millj. Vesturás. 9248. Nýiegt og vandaö 208 fm einb. á tveimur hæðum ásamt 54 fm tvöf. bílskúr. S svefnherb. Fréb. staðsetn. v. úti- vistarsv. Elliðeárdals. Áhv. byggsj- lán 3,5 mlllj. Verð 17,4 mlU). Hæðarsel. 914. Vandað og fallegt hús ca 260 fm með 30 fm bílsk. Á jarðh. er sér 2ja-3ja herb. ib. Áhv. Byggsj. ca 4,2 millj. Verð 18,5 millj. Sérl, vel stað- sett hús innst I götu við opiö svæði - útsýni. Bjartahlíð - Mos. 9185. í smís- um vandaö ca 175 fm timburh. á einni hæö m. innb. bílsk. Afh. frág. utan, fokh. innun. Verð 8,5 millj. Ath. hægt aö fá afhent tiib. tii innr. Raðhús Búland, 8280. Nýkomíð f$ölu vandaö 187 fm raðhúe ósamt 26 fnn bílsk. Verð 13,8 miHj'. Mosarimi. 8237. Erum meö í sölu falleg 150 fm raðh. á einni hæð. Innb. 30 fm bílsk. Húsin afh. fokh. en fullfrág. að utan. Sveigjanleg grkjör. Verð aðeins 7-7,3 millj. Dalatangi. 9235. tíi söiu 86 fm 3ja herb. raðhús á einni hæð. Geftland. 9200. f söiu mjög fallegt og mjög val byggt ce 180 fm raðhús ásamt btlsk. Verð 13,6 mlilj. Æsktl. skiptl é 4ra hart>, Ib. í sama hverfi. Barmahlíð. 7283. Nýkomin í sölu 114 fm efri hæð. Stórar stofur. Fallegur garður. Áhv. hagst. lán ca 4,0 millj. Verð 8,3 millj. Hrefnugata. 7222. Mjög rúmg. og falleg 112 fm efri hæð. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verð 8,2 millj. Vesturhús. 7229. Glæsil. hönnuð 118 fm efri sérhæð ásamt 45 fm bílsk. Eignin er ekki fullb. Mikið útsýni yfir borg- ina. Áhv. ca 7,0 millj. hagst. langtlán. Til- boð óskast. Borgarholtsbraut Kóp. 7262. Mjög góð 105 fm efri sérh. í tvíbýli ásamt 35 fm bllsk. Áhv. hagst. lán ca 3,5 millj. Verð 8,5 míllj. Hafnarfjörður. 755. Erum meö i sölu v. Lindarhvamm fallega hæð ásamt risi samt. 174 fm. 32 fm bílsk. Góð stað- setn. Áhv. byggsj. ca 3,4 millj. Skipti æskil. á eign í Reykjavík. 4ra-7 herb. Dalsel. 4231. Ca 120 fm íb. á efstu hæð ásamt stæði í bílskýli. Áhv. hagst. lán ca. 3,3 millj. Verð 7,0 millj. Kríuhólar. 5263. Ca 112 fm 5 herb. íb. á 3. hæð í litlu fjölb. 3-4 svefnherb. Hús nýviðg. að utan. Verð 6,9 millj. Sogavegur. 444. Falleg og vönduð íb. á 1. hæð ásamt stóru aukaherb. í kj. Parket. Útsýni. Verð 8,3 millj. Jörfabakki. 4248. Falleg fb. á 1. hæð ásamt aukaherb. I kj. Gðö staðsetning íyrírbörn. Áhv. Byggsj. ca 3,4 mlllj. Verð 6,9 mlllj. Mögul. 06 taka bifreiö upp í kaupin sem grelðslu. Ástún - Kóp. 4251. Sérl. falleg og vönduð íb. á 2. hæð. Góð sameign. Hús nýviðgert og málað. Hvassaleiti 4130. Falleg 100 fm Ib. á 3. hæð. Parket. Miklð og glæsilegt útsýnl. Biiskúr. Áhv. ca 5,1 mlllj. Verð 8,7 mtllj. Skiptl mögul. á 3ja hsrb. (b. Seljabraut. 4196. Erum með i einkasölu sérl. góða 102 fm íb. á 3. hæð. Þvherb. I ib. Innangengt í bílgeymslu. Ath. húsið allt nýklætt að utan. Laus strax. Hraunbær. 4190. Erum með í sölu sérl. góða ca 95 fm íb. á 2. hæð. Suö- ursv. Útsýni. Áhv. ca 4 millj. hagst. Verð aðeins 6,9 millj. Irabakki. 4286. Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð. Áhv. byggsj. hagst. 4,1 millj. Verð 6,6 millj. Laugavegur. 3247. Nýieg 82 fm íb. á 2. hæð. Fallegur bakgarður. Áhv. Byggsj. ca 5,3 millj. Verð 7,3 millj. Hringbraut. 3221. tíi söiu nýi. 87 fm íb. m. sórinng. ásamt stæði í bílskýli. Áhv. hagst. lán 2,3 millj. Verð 6,6 millj. Jöklafoid. 341. En jm með f sðlu víð Jöklafold 3ja h 3. hæð ásamt bílsk. Áhv byggsj. Verð 7,7 millj. Sk á 2ja horb. ib. erb. íb. é 3,5 millj. Iptl æskil. Hraunteigur. 3188. Góð ib. í risi. Nýl. eldhús. Verð 4,9 millj. Laugarnesvegur. 3273. 73 fm fbhæð í þrlb. ásamt 32 fm bílsk. Verð 5,8 mHlj. Lindarsmári. 3296. Erum með í sölu 3ja herb. íbúðir sem afh. tilb. u. tróv og máln. m. fullfrág. sameign. Verð 7,3 millj. 2ja herb. Leifsgata. 2274. Faiiag eo fm íb. I kj. Áhv. hagst. lán 2,8 mHlj. Verð 4,5 millj. Hverfisgata. 2278. Góð 54 fm (b. á 2. hæð. Parket. Verð aðeins 4,1 millj. Kambasel. 2283. Nýkomin í söíu sért. vöndu 6 2ja-3ja herb. 96 ur garður. Áhv. Varð 7,3 millj. hagst. 3,8 millj. IMökkvavogur. 2271. Mjög stór 73 f m íb. í kj. Fallegt hús. Gróinn garður. Hraunbær. 2255. Mjög falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð. Suðursvalir. Áhv. ca 2 millj. Verð 4,9 millj, Kambsvegur. 215. Rúmg. I 60 fm íb. í kj. Áhv. Byggsj. 1,7 millj. Verð aðeins 4,4 millj. Góð staðsetn. Kríuhólar. 228.Mjög góð 2ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. Mjög hagst. lán áhv. Verð 3,9 millj. Atvinnuhúsnæði Skrifstofuhæð. Vorum að fá í 8Ölu 130 fm hæð við Hamraborg, Kópa- vogi. Eignin er sórlega vönduð í alla staði og selst með öllum innróttingum og bún- aöi. Hagstæð greiðslukjör. Verð 7,8 millj. Hönnun hf. er verkfræði- og ráð- gjafarfyrirtæki. Það hefur nú aðset- ur að Síðumúla 1 og á 30 ára starfs- ferli sinum hefur fyrirtækið einkum látið til sín taka á byggingasviðinu og langmestur hluti starfseminnar oftast tengdur ýmiss konar nýfram- kvæmdum um land allt. Þar má nefna samgöngumannvirki, virkj- anir, húsbyggingar og jarðganga- gerð en einnig viðhaldsverkefni. En verkefnin verða stöðugt fjöl- breyttari. Kröfur um betra um- hverfi fara vaxandi og því hefur Hönnun hf. að undanfömu tekið að sér þýðingarmikil verkefni á sviði sorpurðunar, skolphreinsunar og umhverfismats. Gerð kostnaðará- ætlana og matsgerðir hafa jafnan verið snar þáttur í starfsemi Hönn- unar og hefur fýrirtækið í mörg ár gefið út verðbanka, sem er mikið notaður. Starfsmenn Hönnunar eru nú um 30, en vom flestir 45, er Sigöldu- virkjun var byggð, en Hönnun átti þátt í hönnun þeirrar virkjunar. Langt er síðan Hönnun stofnaði útibú úti á landi. Það hefur aðsetur á Reyðarfirði og voru fyrstu verk- efni þess gatnagerð á Austurlandi. Árið 1990 varð þetta útibú sjálf- stætt fyrirtæki og nefndist Hönnun og ráðgjöf hf. Það er í eigu tveggja heimamanna auk Hönnunar hf. og hefur aðsetur bæði á Reyðarfirði og Egilsstöðum. Starfsmenn þar eru nú 8. Þá hefur Hönnun hf. einn- ig útibú á Hvolsvelli. Fullkomin rannsóknarstofa Á síðustu árum hefur dregið úr nýbyggingum en viðhald húsa og annarra mannvirkja stóraukizt í staðinn og nú er viðhaldsráðgjöf og hönnun vegna endurbygginga orðin mikilvægur þáttur í starfsemi Hönnunar. Ná þessi verkefni m. a. til viðhalds og endurnýjunar á hús- byggingum á höfuðborgarsvæðinu, á byggingum varnarliðsins á Kefla- víkurflugvelli og á ýmsum sérhæfð- um mannvirkjum. Af einstökum stærri verkefnum af þessu tagi á höfuðborgarsvæð- inu, sem Hönnun hefur staðið að, má nefna undirbúning og eftirlit með ýmsum byggingum Landakots- spítala, bæði utan húss og innan, verkfræðiþjónustu vegna umfangs- mikilla breytinga á verksmiðju Lyfjaverzlunar ríkisins við Borga- tún, úttekt á jarðskjálftaþoli ýmissa stórbygginga og steypuviðgerðir og utanhúsklæðningar á fjölmörgum fjölbýlishúsum. Vegna samdráttar í nýfram- kvæmdum hefur þörfín fyrir verk- fræðiþjónustu á því sviði minnkað. Því var ákveðið að auka enn á umfang þeirrar þjónustu, sem Hönnun hf. veitir, með aukinni sér- fræðiráðgjöf. Hjá fyrirtækinu hefur nú verið sett á fót rannsóknarstofa á sviði byggingarannsókna einkum varðandi steinsteypu og jarðefni og ráðnir þrír sérfræðingar á þessu sviði. Það eru verkfræðingamir dr. Eyjólfur Ámi Rafnsson, Matthías Loftsson og Sveinbjörn Svein- bjömsson. Síðustu mánuði hefur tækjakostur rannsóknarstofunnar verið aukinn jafnt og þétt og er nú hægt að gera þar allar helztu próf- anir á þessum sviðum og er þessi rannsóknarstofa nú sú stærsta sinnar tegundar í landinu í eigu einkaaðila. — í þessari rannsóknarstofu getum við m. a. gert svonefnd frost- þíðupróf, sagði Eyjólfur Árni Rafns- son verkfræðingur, en hann er for- stöðumaður hinnar nýju rannsókn- arstofu Hönnunar hf. — Þá em sýni af gamalli eða nýrri steypu eða jafnvel bergi sett inn í sérstakan klefa, sem fer einn frostþíðuhring á sólarhring. Það þýðir, að hitastig í klefanum fer niður í allt að 20 stiga frost á Celsíus og síðan upp í allt að 24 stiga hita, allt á einum sólarhring. Þetta er staðalpróf að sænskri fyrirmynd, sem stendur í 56 daga. Þarna er verið að fram- kalla það, sem gerist undir bem lofti hér á landi. Steypan er raka- mettuð og síðan frýs hún og þiðnar á víxl. Þá kemur fram molnun eða flögnun í steypunni, sem síðan er mæld og metin. í öðru tæki má mæla brotþol steypu en einnig svonefnt tog- beygjuþol og kleifniþol hennar. Þannig má mæla_ styrkleika steypu á ýmsan hátt. Á rannsóknarstof- unni má ennfremur gera ýmsar fylliefnaprófanir fýrir steinsteypu og jarðvegsfyllingar, prófa sig jarð- vegslaga undir auknum þunga og þéttleika jarðvegslaga, framkvæma smásjárkoðun á jarðefnum og stein- steypu og margt fleira. — Þessi nýja rannsóknarstofa gerir okkur m. a. kleift að sinna enn betur en áður viðhaldsverkefn- um í húsbyggingum, en slík verk- efni fara_ nú ört vaxandi, sagði Eyjólfur Árni ennfremur. — Þegar endurnýja á hús eða önnur mann- virki, sem eru komin til ára sinna, er mikilvægt, að staðið sé vel að verki,_ áður en framkvæmdir hefj- ast. Á grundvelli ástandskönnunar er lagt mat á viðgerðarþörfína og síðan er gerð kostnaðaráætlun um verkið. Að lokinni hönnun og gerð verklýsingar er svo hægt að hefja framkvæmdir. Fjölbýlishúsið Ljósheimar 2-6 í Reykjavík er dæmigert fyrir hús, sem fer í gegnum allt þetta ferli, en á þessu húsi höfðu komið fram talsverðar steypuskemmdir. Fyrst var húsið skoðað vandlega og tekin sýni úr steypinni og á grundvelli þessara rannsókna tekin ákvörðun um, hvaða viðgerðaraðferð yrði tal- in bezt. Niðurstaðan var sú, að nauðsynlegt þótti að klæða húsið. Síðan var viðgerðin hönnuð, útboðs- gögn samin og verkið boðið út, en arkitektarnir Ormar Þór Guð- mundsson og Örnólfur Hall fengnir til þess að útlitshanna klæðning- una. Gerðar voru útlitsmyndir í tölvu af húsinu, enda mjög til þæg- inda fyrir íbúana að sjá, hvernig húsið muni Iíta út að viðgerð lok- inni. Viðgerðakostnaður við húsið er áætlaður 50-60 millj. kr. Vaxandi viðhaldsverkefni — Öll mannvirki þurfa fyrr eða síðar eitthvað viðhald. Mikill hluti allra þeirra bygginga, sem til eru hér á landi, hafur verið byggður á töltölulega skömmum tíma og það er ljóst, að viðhaldsþörf margra af þessum húsum er mun meiri en nokkurn gat órað fyrir, segir Sig- urður Amalds, framkvæmdastjóri Hönnunar, sem nú hefur orðið. — Það er komið á daginn, að þau byggingarefni og þær byggingarað- ferðir, sem notaðar voru, hafa ekki staðizt nægilega vel ízlenzkt veður- far. En hugsunarhátturinn er að breytast. Við hjá Hönnun verðum þess glöggt varir nú, að það er miklu meira hugsað um að byggja með tilliti til viðhalds og endingar en áður var. Á því leikur heldur ekki vafí, að steinsteypan hefur 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.