Alþýðublaðið - 26.11.1920, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.11.1920, Blaðsíða 2
ÁLÞÝÐÚBLÁÐIÖ Dýraverndunarfél. Islands heldur kvöldskemtun til ágóða fytlr húsbyggingarsjóð íélagsins sunnudaginn 28. þ. m { Bárunni. — Til skemtunar verður: Ræða — Einsöngur — Gamanvísur, nýjar — Hornablástur og Hlutavelta á eftir með mörgum ágætum munum, t. d má nefna: Siitfisk, olíu, dýr málverk, sykur, bio aðgöngumiða og bifreiðarfara. — Þar er eitthvað fyrir alla. — Aðgöngumiðar kosta r krónu hver. Verða seldir í Bárunni á sunnud. kl. 10—12 árd. og 2—5 síðd. og við inn* ganginn. Skemtunin byrjar stundvíslega ki. 61/*. Hósið opnað kl. 6, Söfnunarnef ndin. 2 Aðfinslur við Aiþýðufiokkinn. I. Þorfinnur Kristjánsson, fyrver- andi ritstjóri »Suðurlands, sem nú dvelur í Khöfn og kunnur er lcs- endum þessa blaðs af greinum er hann hefir ritað þaðan, ritar í síðasta b!að íLögréttu* greinar- stúf, er hann nefnir »Til Alþýðu- blaðsmanns*. Greinin er ávítanir og umvand- snir til toringja verltlýðsins fyrir það, hvað þeir hafi verið aðgerða- litlir; en þar sem aðfinslurnar eru allar fyrir löngu íiðinn tíma (t. d. dýrtíðarráðstaíanir á stríðsárunum), verður með ollu óskiljaniegt hvers vegna þessar aðfinslur koma nú, en ekki fyrir lifandi Iöngu. En af hverju sem það nú er, þá er víst að greinin hefir fallið l góða jörð hjá Morgunbiaðseigend- unum (þó uppskcran verði senni- lega ekki margföltí) því þeir láta Mgbl flytja greinina eftir Lögréttu, Og er sú skýring gefin með, að hún komi frá þeim manni, sem fastast hafi fylgt »Aiþýðublaðs- mönnunum« og heitast trúað á gagnsemi af starfi þeirra. »En nú hafa augun lokist upp á Þorfinni Kristjánssyni.* Mgbl. segir að grein Þorfinns »sanni svo átakanlega það sem það hafi haldið fran>,“ en öðrum mun nú fianast að greinin sanni frernur lítið, og ef húa sanni nokkuð, þá helst kviklyndi höf- undarins. II Þorfinnur telur upp ýms niál og spyr hvað verkamannaleiðtog- arnir hafi gert til þess, að koma á breytingum til hins betra í þessu eða hinu mílinu, og svarið er hjá honum hið sarna við því öllu: »Ekkert l Bókstnflega ekkerílt Þorfmnur hefir ekki verið í Reykjavík síðustu árin nema með anaan fótinn, svo honum er nokk- ur vorkun þó hann sé ekki vel kunnugur því, sem Aiþýðuflokk- urinn hefir gert. En þar sem hann ekki var kutinugur því, var þvf síður ástæða til fyrir hann að gera árás á íverkamannaleiðtogana heima«, sem hann segir að hafi hrundið ölinni vonttm sinnm uo». það að þeir verði verkalýðnum að gagni. Hverjar þessar voair hans hafa verið, er ekki gott að vita, en helst er svo að sjá, sem hann h.ifi búist við að einn maður á þingi og nokkrir menn í bæjar stjórn tækju gersamlega ráðin af hinum, svo það er ekki að furða þó hann hífi orðið fyrir vonbrigð um. En þeir verða oft fyrir von brigðum, sem eiga sér áhugamál, og það er gagnshust að leggja árar í bát og snúast á móti þeitn, sem eru að berjast fyrir sama málinu, þó manni virðist róðurinn ( bili ekki gánga eins vel og maður óskaði Miklu fremur er að sækja þá róðurinn því meir, og vita hvort þeir, sem linlega taka á árinni, ekki herða sig þá líka. En án stefnufestu og þrautsegju verður jafnaðarstefnunni aldrei komið á. (Frh) €rleai símskeyti. Khöfn 25. nóv. Bretar og írar. Simað er frá London, að Sinn- feinar séu handteknir hópum sam- an í Dubiin. Komist hefir upp um samsæri gegn borgurum Lundúna- borgar, sem fjandsamlegir* eru Sinn feinum. Neðri málstofan hefir með 303 atkvæðum gegn 83 viðurkent gerð Aígreiðsla blaðsins er í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti og Hverfisgöto. Sími 088. Augiýsingum sé skilað þangað eða í Gutenberg ( síðasts lagi kl. 10 árdegis, þsnn dag, sens þær eiga að koma í blaðið. Askriftargjald ein lzr. á mánuði. Auglýsingaverð kr. 1,50 cm. eindáikuð. Utsölurnenn beðrflr að gera skil til afgreiðslunnar, að minsta kosti ársfjórðungslega. ir hersins og lögreglunnar og póli- tík stjórnarinnar. Grikklanðsmálin. Símað er frá Aþenu, að fjöl- skylda Konstantins sé komin þang- að og hafi verið tekið með kost- um og kynjum. Búist er við, að Rhaliis heim- sæki iönd bandamanna til þess að taia máli Konstantins. Skipaferðir. Gullfoss kom ( morgun frá útlöndum með allmargt farþega. Enigheden kom frá Hafnarfirði í gær og tekur hér fisk til Spánar. Botnvörpungarnir Rán og Jón Forseti fóru á veiðar í gær og sfðan til Englands.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.