Morgunblaðið - 24.11.1994, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.11.1994, Blaðsíða 4
4 C FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ Sjónvarpið 9.00 ► Morgunsjón- varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Góðan dag! Morgunleikfimi með Magnúsi Scheving. Myndasafnið Smámyndir úr ýmsum áttum. Niku- lás og Tryggur Járnvörusalinn vill fá hundinn sinn aftur. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir: Guð- björg Thoroddsen og Guðmundur Olafsson. (12:52) Múmínálfarnir Múmínsnáðann dreymir skrýtna drauma. Þýðandi: Kristín Mántylá. Leikraddir: Sigrún Edda Björnsdóttir og Kristján Franklín Magnús. (23:26) Vélmennið Vélmennið fer í Tívolí. (5:5) Anna í Grænuhlíð Díana kem- ur í heimsókn. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. Leikraddir: Aldís Baldvins- dóttir og Olafur Guðmundsson. (16:50) 10.50 ►Á tali hjá Hemma Gunn Endur- sýndur þáttur frá miðvikudegi. 11.50 ►Hlé 14.00 ►Kastljós Endursýndur þáttur frá föstudegi. 14.25 íunfjTTIP ►Syrpan Endursýnd- " I ur þáttur frá fimmtu- degi. 14.55 ►Enska knattspyrnan Bein útsend- ing frá leik Arsenal og Manchester United í úrvalsdeildinni. Lýsing: Arn- ar Björnsson. 17.00 ►íþróttaþátturinn Sýnt verður £fá sextán liða úrslitum í bikarkeppni karla í handknattleik. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Einu sinni var... - Uppfinninga- menn (II était une fois... Les dec- ouvreurs) Franskur teiknimynda- flokkur um helstu hugsuði og upp- finningamenn sögunnar. í þessum þætti er sagt frá frægum læknum á borð við Hippokrates og Paré og frá þróun Iæknavísindanna. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir: Halldór Björnsson og Þórdís Arnljótsdóttir. (8:26) 18.25 ►Ferðaleiðir - Hátíðir um alla álfu (A World of Festivals) Breskur heim- ildarmyndaflokkur um hátíðir af ýmsum toga sem haldnar eru í Evr- ópu. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. (8:11) 19.00 ►Strandverðir (Baywatch IV) Ný syrpa í bandarískum myndaflokki um ástir og ævintýri strandvarða í Kali- forníu. Aðalhlutverk: David Hassel- hof, Pamela Aríderson, Nicole Eggert og Alexandra Paul. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (1:22) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.40 ►Konsert Hljómsveitin Spoon leikur nokkur lög á órafmögnuð hljóðfæri. Umsjón: Dóra Takefusa. Stjórn upp- töku: Bjöm Emilsson. 21.10 ►Hasar á heimavelli (Grace under Fire) Bandarískur gamanmynda- flokkur um þriggja barna móður sem stendur í ströngu eftir skilnað. Aðal- hlutverk: Brett Butler. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. (13:22) 21.35 KVIVUYUMP ►Ástir °9 aurar HlllllTI I niJllt (Money Talks) Bresk bíómynd frá 1990 byggð á sögu eftir Graham Greene um hjón sem eyða hveitibrauðsdögunum í Monte Carlo. Eiginmaðurinn reynir fyrir sér í spilavíti og stefnir hjóna- bandinu í voða. Leikstjóri: James Scott. Aðalhlutverk: Robert Lindsay, Molly Ringwald og Sir John Gielgud. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 23.05 ►Vegferðin (Voyager) Þýsk/frönsk/grísk bíómynd frá 1991 byggð á skáldsögunni Homo Faber eftir Max Friscb. Hér segir frá kynn- um bandarísks verkfræðings af ungri konu og minningum sem vakna með honum um óútkljáð mál úr fortíð- inni. Leikstjóri: Volker Schlöndorf. Aðalhlutverk: Sam Shepard, Julie Delpy og Barbara Sukowa. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. CO 0.55 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok. LAUGARDAGUR 26/11 STÖÐ tvö 00 BARNAEFNI>MeS fl,‘ 10.15 ►Gulur, rauður, grænn og blár 10.30 ►Baldur búálfur 10.55 ►Ævintýri Vffils 11.20 ►Smáborgarar 11.45 ►Eyjaklíkan 12.15 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.40 ►Heimsmeistarabridge Lands- bréfa (20:20) 13.00 ►Táningur á þrítugsaldri (14 Go- ing on 30) Danny er fjórtán ára skólastrákur sem er yfir sig ástfang- inn af uppáhaldskennaranum sínum, fröken Noble. Aðalhlutverk: Steve Eckholdt, Daphne Ashbrook, Adam Carl og Patrick Duffy. Leikstjóri: Paul Schneider. 1988. 14.30 ►Úrvalsdeildin í körfuknattleik — Bein útsending frá 15. umferð 16.10 ►Mjallhvít Mjallhvít elst upp hjá föður sínum, konunginum, og öfund- sjúkri stjúpu. Konungurinn fer í krossferð til landsins helga og skilur Mjallhvíti eftir í umsjá hirðfíflsins unga. Stjúpan bruggar Mjallhvíti launráð en henni tekst að flýja út í skóg þar sem hún leitar skjóls hjá dvergunum sjö. Þessi kvikmynd er talsett. 17.45 ►Popp og kók 18.40 ►NBA molar 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.05 ►Fyndnar fjölskyldumyndir Amer- icas Funniest Home Videos) 20.40 ►Bingó lottó 21.55 VUItfUYUniP ►Hinirvægðar- nTinminum ,ausu p. forgiven) Stórmynd sem hlaut fem Óskarsverðlaun árið 1992 og var meðal annars kjörin besta mynd árs- ins. Hér greinir frá Bill Munny sem var alræmdur byssubófi en dró sig í hlé fyrir ellefu árum og hokrar nú við þröngan kost ásamt bömum sín- um. Dag einn ríður The Schofield Kid í hlað og biður Munny að hjálpa sér að hafa uppi á eftirlýstum kúrek- um en fé hefur verið lagt til höfuðs þeim. Munny fellst á þetta enda er hann í miklum fjárhagskröggum. Hann hefur engu gleymt og við fylgj- umst með því hvemig hann breytist aftur í sama, blóðþyrsta vígamann- inn. Með aðalhlutverk fara Clint Eastwood, sem jafnframt leikstýrir, Gene Hackman, Morgan Freeman og Richard Harris. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ 0.10 ►Klárir í slaginn 3 (Grand Slam 3) Vinir okkar Hardball og Gomez eru mættir til leiks þriðja sinni og við fylgjumst með þeim vinna að tveimur ólíkum málum sem reyna mjög á taugarnar. Hardball hefur verið sekt- aður um 12.000 dali fyrir að tuska til vandræðagemling nokkum en er fljótur að gleyma því þegar þeir fé- lagar fá nýtt og krefjandi mál í hend- ur. Gaurinn sem þeir eiga að kló- festa er giftur gamalli kærustu Gomezar og hún heldur því fram að hann sé hafður fyrir rangri sök. Rannsókn félaganna leiðir ýmislegt undarlegt í ljós. John Schneider og Paul Rodriguez leika Gomez og Hardball. Leikstjóri er Bill Norton. 1990. Bönnuð börnum. 1.45 ►Konunglega ótuktin (Graffiti Bridge) Prince tekur upp þráðinn þar sem frá var horfið í Purple Rain og leiðir okkur um dularheima nætur- lífsins þar sem trúin, tónlistin og ástin era allsráðandi. Aðalhlutverk: Prince, Morris Day og Jill Jones. Leikstjóri: Prince. 1990. Maltin gefur ★ >/:2 3.15 ► Hildarleikur (Salute of the Jug- ger) Spennandi og óhugnanleg mynd með Rutger Iiauer í aðalhlutverki. Hér segir af þeim sem lifa af kjarn- orkustyijöld og heyja harða baráttu fyrir lífi sínu. Söguhetjumar ná mik- illi leikni í frumlegum en hættulegum leik og nota það sér til framdráttar. Aðalhlutverk: Rutger Hauer, Joan Chen og Vincent Phillip D’Onofrio. Leikstjóri: David Peoples. 1990. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ Vi 5.00 ►Dagskrárlok Minningar um óútkljáð mál skjóta upp kollinum. Fortíðin ber óvænt að dyrum Rótlaus verkfrædingur hittir unga konu sem kemur hreyf- ingu á sálar- tetrið í honum SJÓNVARPIÐ kl. 23.05 Bíómyndin Vegferðin, sem þýsk, frönsk, grísk og bandarísk fyrirtæki gerðu í sam- einingu árið 1991, er byggð á hinni þekktu skáldsögu Homo Faber eftir Max Frisch sem komið hefur út í íslenskri þýðingu. I myndinni segir frá bandarískum byggingarverk- fræðingi sem ferðast mikið um heim- inn vegna vinnu sinnar. Hann er kominn á miðjan aldur en hefur ekki fest ráð sitt og er hálfrótlaus í tilverunni. Hann tekur sér far með skipi yfir Atlantshafið og um borð kynnist hann ungri konu sem hreyf- ir eitthvað við sálartetrinu í honum en um leið vakna með honum minn- ingar um óútkljáð mál úr fortíðinni. Evrópa síðustu ár og árhundruð Um aldamótin 1900 var Evrópa á hátindi veldis síns og tæknilegir yfirburðir höfðu aldrei verið meiri RÁS 1 kl. 10.03 í ljósi mikilla og hraðra breytinga í Evrópu síðustu misseri er áhugavert að líta til baka og skoða sögu Evrópu síðustu ár og árhundruð. Á hveijum laugardags- morgni kl. 10.03 fjallar Ágúst Þór Árnason um sögu Evrópu sem hefur öðru fremur einkennst af umróti og átökum. Tilefnin hafa verið margvís- leg. Við lok nítjándu aldar voru stjórnmálaflokkarnir, eins og við þekkjum þá í dag, komnir fram á sjónarsviðið. Kvenfrelsisbaráttan var hafin fyrir alvöru og kröfur um félagslegar umbætur háværar. Um aldamótin 1900 var Evrópa á há- tindi veldis síns. Tæknilegir yfir- burðir álfunnar höfðu aldrei verið meiri. Iðnaðurinn var í blóma og nýlenduríki Evrópu réðu stórum landsvæðum um allan heim. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fraaðsla 7.30 Kenneth Copeland, fræðsla 16.00 Kenneth Copeland E 16.30 Orð á síðd. 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðd. E 18.00 Studio 7 tónlist 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLllS 6.00 Dagskrárkynning 8.00 Sacred Ground F 1983 10.00 Grayeagle W 1978 12.00 Father of the Bride G 1991 14.00 The Call of the Wild W 1972, Charlton Heston, Maria Rohm 16.00 The Legend of Wolf Mountain Æ 1992, Bo Hopkins, Steven Haynes 18.00 Delirious G 1991, John Candy 20.00 Father of the Bride G 1991, Steve Martin 22.00 Boxing Helena, 1993, Sherilyn Fenn 23.45 Young Lady Chatterley, 1976 1.30 Hush Little Baby T 1993, Diane Ladd 3.005 Lethal Lolita T 1992 4.30 The Legend of Wolf Mountain Æ 1992 SKY OIME 6.00 Rin Tin Tin 6.30 The Lucy Show 7.00 The DJ’s K-TV 12.00 WW Fed. Mania 13.00 Paradise Beach 13.30 Hey Dad 14.00 Dukes of Hazzard 15.00 Family Ties 15.30 Baby Talk 16.00 Wonder Woman 17.00 Parker Lewis Can’t Lose 17.30 The Mighty Morph. Power Rangers 18.00 WW Feder. Superstars 19.00 Kung Fu 20.00 Unsolved Mysteries 21.00 Cops I 21.30 Cops II 22.00 Comedy Rules 22.30 Seinfeld 23.00 The Movie Show 23.30 Mickey Spillane’s Mike Hammer 0.30 Monsters 1.00 Married People 1.30 Rifleman 2.00 Dagskrárl. EUROSPORT 7.30 Pallaleikfimi 8.00 Golf 9.00 Alpagreinar 10.30 Fjölbragðaglíma 11.00 Alpagreinar, bein útsending 12.30 Kappakstur 13.30 Tennis, bein útsending 16.00 Listdans á skautum 17.00 Alpagreinar, bein útsending 18.15 Alpagreinar 19.00 Listdans á skautum, bein útsending 20.00 Alpa- greinar, bein útsending 20.40 List- dans á skautum 22.00 Hnefaleikar 23.00 Alþjóðlegar akstursíþróttafrétt- ir 24.00 Rally 1.00 Dagskrárlok. A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = oíbeldis- mynd S = strfðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. Byssubófinn Munny hverf ur til fyrra hátternis Munny fellst á að hjálpa til við að hafa upp á eftirlýstum smölum enda er hann í miklum fjárhags- kröggum Munny fær sig fullsaddan á hokrinu. STÖÐ 2 kl. 21.55 Clint Eastwood hefur vaxið með hverri nýrri mynd og Un- forgiven setti hann á stall með snjöllustu leikstjórum Banda- ríkjanna. Myndin hlaut fern Óskars- verðlaun á hátíðinni 1992. Hún var kjörin besta mynd ársins, Clint Eastwood var valinn besti leikstjór- inn, Gene Hackman besti leikarinn í aukahlutverki og Joel Cox fékk Óskarinn fyrir mynd- klippinguna. Auk Eastwoods og Hackmans fara Morgan Freeman og Richard Harris með stór hlut- verk. Hér greinir frá William Munny sem var alræmdur byssubófi en settist í helgan stein fyrir ellefu árum og hokrar nú við þröngan kost ásamt börnum sínum. Dag einn ríður The Schofield Kid í hlað og biður Munny að hjálpa sér að hafa uppi á eftirlýstum kúrekum en fé hefur verið lagt til höfuðs þeim. Munny fellst á þetta enda er hann í miklum fjárhagskröggum. Hann hefur engu gleymt og við fylgjumst með því hvernig hann breytist aftur í sama blóðþyrsta vígamanninn. Myndin fær þijár stjörnur í kvik- myndahandbók Maltins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.