Morgunblaðið - 24.11.1994, Blaðsíða 6
6
C FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
SJÓNVARPIÐ
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Perrine Bilfran verður mýkri á
manninn. Þýðandi: Jóhanna Þráins-
dóttir. Leikraddir: Sigrún Waage og
Haildór Bjömsson. (48:52) Tumi tón-
vísi Geimveran Tumi lítur inn í Tón-
menntaskóla Reykjavíkur. (Frá 1987)
(4:4) Nilli Hólmgeirsson Uppnám
verður í skóginum, heimkynnum elg-
anna. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
Leikraddir: Aðaisteinn Bergdal og
Helga E. Jónsdóttir. (21:52) Markó
Markó fær bréf frá mömmu sinni í
Argentínu. Þýðandi: Ingrid Markan.
Leikraddir: Eggert A. Kaaber, Gunn-
ar Gunnsteinsson og Jóna Guðrún
Jónsdóttir. (11:52)
10.20 ►Hlé
13.00 Þ-ESB-kosningar í Noregi Lokaum-
ræður fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna
í Noregi 28. nóvember, þar sem lands-
menn kjósa um hvort landið eigi að
ganga í Evrópusambandið. Umræð-
umar fóru fram í norska ríkissjón-
varpinu NRK 25. nóvember.
14.25 Eldhúsið Endursýndur þáttur frá
þriðjudegi.
14.40 ►Hvíta tjaldið Endursýndur þáttur
frá miðvikudegi.
14.55 ►Placido Domingo í Prag Upptaka
frá tónleikum óperusöngvarans góð-
kunna.GO
16.30 ►Scarlett í mótun (The Making of
an Epic) Heimildarmynd um gerð
myndaflokksins um Scarlett sem nú
er sýndur á sunnudagskvöldum. Þýð-
andi: Þorsteinn Kristmannsson.
17.00 ►Ljósbrot Endursýnd atriði úr
Dagsljóssþáttum liðinnar viku.
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 ►Stundin okkar Umsjónarmenn eru
Felix Bergsson og Gunnar Helgason.
Dagskrárgerð: Ragnheiður Thor-
steinsson.
18.30 ►SPK Umsjón: Ingvar Mar Jónsson.
Dagskrárgerð: Kristín Björg Þor-
steinsdóttir.
19.00 k|CTT|D ►Undir Afríkuhimni
rfLI IIK (African Skies) Mynda-
flokkur um háttsetta konu hjá fjöl-
þjóðlegu stórfyrirtæki sem flyst til
Afríku ásamt syni sínum. Þar kynn-
ast þau lífi og menningu innfæddra
og lenda í margvíslegum ævintýrum.
Aðalhlutverk: Robert Mitchum, Cat-
herine Bach, Simon James og Rai-
mund Harmstorf. Þýðandi: Svein-
björg Sveinbjömsdóttir. (23:26)
19.25 ►Pólkið í Forsælu (Evening Shade)
Bandarískur framhaldsmyndaflokkur
í léttum dúr með Burt Reynolds og
Marilu Hennerí aðalhlutverkum. Þýð-
andi: Ólafur B. Guðnason. (21:25)00
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.40 ►Scarlett Bandarískur myndaflokk-
ur byggður á metsölubók Alexöndru
Ripley sem er sjálfstætt framhald
sögunnar Á hverfanda hveli. Aðal-
hlutverk leika þau Joanne Whalley-
Kilmer og Timothy Dalton en auk
þeirra kemur fjöldi þekktra leikara
við sögu. Þýðandi: Jóhanna Þráins-
dóttir. (3:4)
22.15 ►Helgarsportið íþróttafréttaþáttur
þar sem greint er frá úrslitum helgar-
innar og sýndar myndir frá knatt-
spyrnuleikjum í Evrópu og handbolta
og körfubolta hér heima. Umsjón:
Samúel Örn Erlingsson.
22.40 ►Skuggar í paradís (Varjoja parat-
iisissa) Finnsk kvikmynd eftir Aki
Kaurismáki um ástir öskubílstjóra og
afgreiðslustúlku í stórmarkaði. Aðal-
hlutverk leika Matti Pellonpaá og
Kati Outinen. Þýðandi: Kristín Man-
tylá.
24.00 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
SUNIMUDAGUR 27/11
Stöð tvö
9 00 BARNAEFNI *"Ko'" ká,‘
9.25 ►! barnalandi
9.45 ►Köttur úti í mýri
10.10 ►Sögur úr Andabæ
10.35 ►Ferðalangar á furðuslóðum
11.00 ►Brakúla greifi
11.30 ►Listaspegill (Opening Shot II) í
þessum þætti kynnumst við persón-
unum í Sesame Street. Margar brúð-
anna þekkja áhorfendur Stöðvar 2
úr þáttunum Sesam opnist þú, en
sýndir hafa verið 65 slíkir þættir
með íslensku tali hér á Stöð 2.
12.00 ►Á slaginu
13 00ÍÞRÓTTIR íisir“'4
16.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
17.00 ►Húsið á sléttunni Little House on
the Prairie)
18.00 ►! sviðsljósinu Entertainment This
Week)
18.45 ►Mörk dagsins
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.05 ►Lagakrókar (L.A. Law) Nú er
þessi vinsæli bandaríski myndaflokk-
ur kominn á skjáinn aftur.
21.00
KVIRMYNDr~£L
Stranger) Hjónin Raphaella Phillips
og John Henry hafa lengi verið ham-
ingjusöm í hjónabandi. Hann er 40
árum eldri en hún og þegar hann
veikist og liggur banaleguna hlúir
hún að honum og helgar honum alla
sína krafta. Um þær mundir kynnist
hún myndarlegum og aðlaðandi
manni að nafni Alex Hale og hann
veitir henni huggun í raunum henn-
ar. Raphaella hefur nagandi sam-
viskubit yfir að njóta hamingju með
Alex á meðan eiginmaður hennar er
á milli heims og helju og alvarlegur
misskiiningur gæti orðið til þess að
hún fengi aldrei aftur notið lífsins
eftir að John Henry gefur upp önd-
ina. Myndin er gerð eftir metsölubók
Danielle Steel. I aðalhlutverkum eru
Robert Urich, Stacy Haiduk og Darr-
en McGavin. Leikstjóri er Michael
Miller. 1994. Maltin gefur ir-k'h
22.40 ►öO mínútur
23.30 ►Ferðin til Vesturheims (Far and
Away) Joseph Donelly er eignalaus
leiguliði á írlandi sem gerir uppreisn
gegn ofríki landeigandans Daniels
Christie en fellur flatur fyrir dóttur
hans, Shannon, og saman ákveða þau
að láta drauma sína rætast í Vestur-
heimi. Aðalhlutverk: Tom Cruise,
Nicole Kidman, Thomas Gibson og
Robert Prosky. Leikstjóri: Ron How-
ard. 1992. Bönnuð börnum.
1.45 ►Dagskrárlok
Góðkunningjar úr Sesamstræti maula smákökur.
Sesamstræti
í Listaspegli
Skyggnst er á
bak við tjöldin
og heilsað upp
á helstu
stjörnur
þáttanna, bæði
brúður og
manneskjur
STÖÐ 2 kl. 11.30 í Listaspegli
í dag verður fjallað um vinsælustu
sjónvarpsþætti sem gerðir hafa
verið fyrir börn og unglinga. Þar
er auðvitað átt við þættina um
Sesamstræti en haldið var upp á
25 ára afmæli þeirra ekki alls
fyrir- löngu. Skyggnst er á bak
við tjöldin og heilsað upp á helstu
stjörnur þáttanna, bæði brúður
og manneskjur. Við fræðumst um
fyrstu árin sem Sesamstræti var
sýnt í sjónvarpi og sjáum meðal
annars brot úr fyrsta þættinum.
Margar af brúðunum sem við hitt-
um fyrir í þættinum þekkja áhorf-
endur úr myndaflokknum Sesam
opnist þú sem sýndur var með
íslensku tali á Stöð 2.
Spámaður
tómhyggjunnar
í þættinum
gera Magnús
Baldursson og
Sigríður
Þorgeirsdóttir
grein fyrir
ævi og hugsun
heimspek-
ingsins
RÁS 1 kl. 14.00 Fáir heimspek-
ingar eru jafn umdeildir og umtal-
aðir á okkar dögum og Friedrich
Nietzsche. Hver var þessi spámað-
ur tómhyggju nútímans og hvað
merkir boðun hans um „dauða
Guðs“? Hvers vegna má líkja áhrif-
um hugsunar hans við sprengju
og honum sjálfum við „dýnamít“?
Vann hann skemmdarverk á
mörgu því sem er menningu okkar
heilagast eða var hann menningar-
rýnir í anda upplýsingarinnar, sem
gerði atlögu að fordómum og for-
heimsku? Þátturinn „Ég er ekki
maður, ég er dýnamít“ er gerður
í tilefni þess að 15. október sl.
voru 150 ár frá fæðingu Nietzsc-
hes.
YIWSAR
STÖÐVAR
OMEGA
14.00 Benny Hinn. 15.00 Biblíulestur
15.30 Lofgjörðartónlist 16.30 Prédik-
un frá Orði lífsins 17.30 Livets Ord/
Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónlist
20.00 Praise the Lord, blandað efni
22.30 Nætursjónvarp
SKY MOVIES PLIIS
6.00 Dagskrárkynning 8.00 Taras
Bulba T,Æ 1962, Yul Brynner 10.05
Ordeal in the Arctic 1993 12.00
Wuthering Heights, 1992 14.00 The
Hot Rock G 1972, Robert Redford,
George Segal 15.50 Cross Creek,
1983 17.50 For Your Eyes Only,
1981, Roger Moore 20.00 Alive, 1992,
Ethan Hawke, Josh Hamilton 22.10
Mensonge F Nathalie Baye, Didier
Sandre 23.45 The Movie Show 0.15
Last Hurrah for Chivalry F 1992 2.00
Dr Giggles, 1992 4.00 The Gun in
Betty Lou’s Handbag G, T, 1992,
Penelope Ann Miller.
SKY OIME
6.00 Hour of Power 7.00 The DJ
Kat Show 12.00 WW Federation
Challenge 13.00 Paradise Beach
13.30 George 14.00 The Young Indi-
ana Jones Cronicles 15.00 Entertain-
ment This Week 16.00 Coca-Cola Hit
Mix 17.00 WW Federation Wrestling
18.00 The Simpson 18.30 The Simp-
sons 19.00 Beverly Hills 90210 20.00
Star Trek: The Next Generation 21.00
Highlander 22.00 No Limit 22.30
Duckman 23.00 Entertainment This
Week 24.00 Doctor, Doctor 0.30
'Rifleman 1.00 Sunday Comics 2.00
Dagskrárlok
EUROSPORT
7.30 Pallaleikfimi 8.00 Golf 10.00
Víðavangsganga á skíðum, bein út-
sending 12.00 Listdans á skautum
13.30 Tennis (bein útsending) 15.00
Listdans á skautum (bein útsending-
)17.00 Aipagreinar (bein útsending-
)19.00 Altagreinar (bein útsending-
)20.00Alpagreinar (bein útsending)
21.00 Samba-fótbolti 23.00 Siglingar
0.30 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S ;= striðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur W = vestri Æ = ævintýri.
Arnold Becker eltist við
nýju stúlkuna á stofunni
Það er þó
ólíklegt að
honum verði
nokkuð ágengt
með hana því
hún er
staðráðin í að
varðveita
meydóm sinn
STOÐ 2 kl. 20.05 Mynda-
flokkurinn Lagakrókar hef-
ur aftur göngu sína á dag-
skrá Stöðvar 2 í kvöld. Við
hittum ýmsa gamla kunn-
ingja auk þess sem nýjar
aðalpersónur eru kynntar til
sögunnar. Forsvarsmenn
lögfræðistofunnar ræða
meðal annars við Jane
Halliday, gullfallega stúlku
sem hefur sótt um starf hjá
þeim. Jane er strangtrúuð
og flagarinn Arnold Becker
gerir sér strax dælt við hana
þegar hann kemst að því
að hún er ólofuð og hefur
aldrei verið við karlmann
kennd. Það er þó ólíklegt
að honum verði nokkuð
ágengt með hana því hún
er staðráðin í að varðveita
meydóm sinn þar til hún
giftir sig. Á meðan Arnold
eltist við nýju stúlkuna eru aðrir á
lögfræðistofunni uppteknir í dóm-
salnum og eitt af málum kvöldsins
Leland hefur í mörgu aö snúast í
kvöld.
varðar geðsjúkan mann sem hefur
játað á sig morð sem óvíst er að
hann hafí framið.