Alþýðublaðið - 27.11.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.11.1920, Blaðsíða 1
O-eflQ út af áLlþýðuiioklmimic 1920 Laugardagina 27 nóvember 274 tölubl. Varðstöðvar. Lðgreglustöð. — Lssknisstöð. Það er óþarfi að lýsa því, hve menn yfirleitt eru óánægðir hér í bss með fyrirkomulag lögregluliðs- ins. Þrátt fyrir það, þó bæjarfó- getaembættinu væri skift, hefir lögreglueftirlitið ekkert batnað. Lögregluþjónarnir eru, eftir sem áður, bundnir ýmsum aukstörfum, að ýmsra dómi, og skrifstofa lög- regiustjóra er ekki opin nema nokkurn hluta dagsins. Ef einhver þarf að vitja aðstoðar iögreglunn- ar að degi til, getur hann senni- lega snúið sér á skrifstofu lög- reglustjóra, en eftir að henni er lokað, ja — hvert á þá að fara? Lögrcgluþjónarnir og næturverð- irnir eru ekki á neinum ákveðnum stöðum í bænum, sem varla er von, meðan þeir ekki eru fleiri. [Annars væru reglulega vel lýstar götur á við heilan hóp af lög- regiuþjónum, og er furða hvað þessu er Iftill gamur gefinn] Ef óspektir, innbrot, eða jafnvel mann dráp væru framin, eftir að skrif stofunni væri lokað, gæti vel kom- ið fyrir, og er mjög sennilegt, að ekki næðist f lögregluþjón fyr en eftir langan tíma, vegna þess að enginn veit hvar þeirra er að leita. Sá er þetta ritar horfði einu sinni í haust á það, að drukkinn sláni réðist á mann, er gekk um götuna, og barði hann. Ut úr þessu spuunust svo nokkrar iil deilur, og fór hann að svipast um eftir lögregiuþjóni, en fann engan, Og var þetta þó í Austurstræti og ekki síðar en kl. II að kvöldi. Hvað skyidi þá vera um útkjálka bæjarins ? Undanfarin ár hefir mikið verið um það talað í bæjarstjóru, að auka þyrfti lögreglueftirlit í bæn- um og bæta fyrirkomuiag þess, Og hafa fulltrúar Alþýðuflokksins einkum fylgst þar að málum, en Sjálfstjórnarliðið, með Jón Þorláks- 69® f fylkingarbrjósti, hefir þftfist á móti öllum endurbótum þess, aðallega með tiiliti til bannmálsins. Og þó ýmsar lagabreytingar til bóta hafi náð fram að ganga, þá stoðar það lítið, t. d ákvæðið um að sekta ölvaða menn, þegar því ekki er framfyigt Það ætti þó að vera deginum ljósara, að fátt er það, sem rýrir eins á!it hennar og það, ef maður dag eftir dag sér framin Iagabrot fyrir augum henn- ar, en hún iætur ógert að skifta sér af þeim, af einhverjum óskilj anlegum ástæðum. En nýlega hafa tveir æðstu menn reglunnar, annar þeirra er stór templar, verið kosnir inn i bæjarstjórn af hendi Sjálfstjórnar, og verður fróðiegt að sjá hverju þeir koma til vegar í þvf máli innan vébanda pólitfskra skoðana- bræðra sinna. Hvort þeir heykjast á þvf, að gera skyldu sfna, sem æðstu menn Góðtempiara, eða standa sig eins og stöðu þeirra er samboðið. Abtaðar erlendis eru iögregiu- varðstöðvar, sem opnar eru ailan sólarhringinn, og ef þar hægt að ná f lögregluna hvenær sem er Stöðvarnar eru auðkendar með grænum Ijósum, og standa stofn- anir út um bæinn oft og tfðum í beinu símasambandi við þær, t. d. bankar og stór versiunarhús. Þó ekkert atmað verði gert til þess að bæta lögreglueftirlitið hér næsta ár, þá er alveg bráðnauð synlegt að lögregluvarðstöð verði komið upp þegar á næsta ári, og f sambandi við hana þarf að koma á læknavarðstöð (0: stöð þar sem altaf er Iæknir til taks, einkum á næturnar). Þörfin á læknavarðstöð er engu minni en þörfin á lögregluvarð- stöð, Og geri eg ráð fyrir að möaaum sé það má! svo Ijóst, að ekki þurfi að skýra það nánar. Fjárhagsáætlun bæjarins er til umræðu um þessar tnundir, og jafnvel þó lögregluliðið kosti bæ- inn þegar nokkuð fé, þá má ekki sjá í það þó bæta þyrfti við nokkr- Matsala (Pensionat) er byrjuð á Skólavörðustíg lð (Litla Holti), neðstu hæð. Fæði yfir lengri eða skemri tíma. Umdæmisst. nr. !. Fundur á morgun kl. 4‘/a. um þúsundum til þess að korna { framkvæmd jafn sjálfsögðum end* urbótum og hér að framan er drepið á. Kvásir. Aðfinslur vlð Alþýðuflokkinn. (Niðurl.) III. Ókunnugleiki Þorfinns á því, hvað gerst hefir hér heima á Is° landi, kemur ijóst fram f því, að hann spyr hvað fullrúar verka- manna hafi gert til þess að bæta úr húsnæðisekiunni, og hvað þeir hafi gert til þess, að bæta úr vinnuleysinu 1917—1918. Hvað húsnæðiseklunni viðvíkur, þá þarf að líkindum áratugi til þess, að koma því máli í viðun* anlegt horf, nema gripið sé til þeirra ráða, að skamta íbúðir: láta engan hafa tvö eða fieiri herbergi, meðan aliir hafa ekki að minsta kosti eitt Kommúnistarnir rússnesku (bol* sivfkarnir), sem Þorfinni virðist heldur í nöp við, hafa tekið upp þessa aðferð, og aðrar þjóðir eru að taka hana upp, t, d. eru kom- in lög f Noregi sem heitniSa bæj-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.