Alþýðublaðið - 27.11.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.11.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ k e m t u n | verður haldin i Góðtemplarahúsinu 28. nóvember 1920, til ágóða fyrir fátæka, veika og munaðarlausa stúlku. Til skemtunar verður: Upplestur, ræðuhöld, kveðskapur, nýjasta nýtt, söngur og gamanvísur og fl. Aðgðngumiðar verða seldir á sunnudaginn, á sama stað, eftir kl. 3 og við innganginn. Skemtunin byrjar kl. 9 e. m., stundvisl. Skemtinefndin. Alþýðubrauðgerðin selur rúgbrauð á 90 au. og- heflr g-ert það lengi. FulltrUaráðsfundur verður haldinn & morgun kl. 2 eftir hádegi á venjulegum stað. jfjffiógqy andinn. Amemk tandnemasaga. (Framh.) LítiÍ vöra var f skýli þessu, ef hraustlega var sótt að því af ó- vinunum, því rústirnar voru góð ur felustsður fyrir þá. Nathan barðist við að hrekja á brott all- an efa hjá Roland, um það, að ekki væri óhætt að dveljá þarna. Hann sagði, að vaðið sem hann getlaði að nota, lægi margar mtl- ur í burtu, og ekki væri hægt að komast yfir ána fyr en eftir að tungiið kæmi upp, eða eitthvað rofaði til. Auk þess lægi teiðin um gjár og mýrar, og hvergi væri staður, þar sem stúlkurnar gætu hvílst. Aftur á móti væru rústirnar eias öruggur staður og vfgið, sem þau hefðu yfirgefið. .Víð Pétur litli skulum halda vörð umhverfis rústirnar", hélt Nathan áfram, .meðan veslings stúikurnar sofa; og enn þá betra væri ef þú vildir gera það líka, ásamt fylgdarmönnum þínum". .Það skal eg gera", sagði Ro land, ,og fyrst þeir ekki geta barist, þá skulu þeir haida vörð, og eg skal sjá um að þeir haldi glirnunum opnum". Þau fóru nú að búa um sig í rústunum. Roland fór þangað inn með surti, til þess að kveikia, og sótti svo systur sina og Telie Doe. Á meðan teymdu þeir Nathan og Pardon Færdig hestana inn í gjána, þar sem bæði var vatn og gras, og hestarnir gátu ekki sloppið, eða sést af rauðskinnum, sem framhjá kynnu að fara. Ekki leið á löngu áður ea bál logaði á arninum, og ferðafólkið gat iit ast um. Kofinn var úr óhöggnum viði og gluggalaus. Kalkið var horfið af veggjunum fyrir löngu og trégólfið var orðið svo fúið, að það var viða blandað saman við moldina. Hurð var fyrir aðal- inngangi annarar álmunnar, en bakhlið þeirrar álmu var i sam- bandi við gjána, og mátti komast úr henni í gegnum göt á veggn- um. Sú álma var því vel löguð til þess að verjast í, og gjáin gat að lokum, er alt þraut, veitt nokkurt skjól. Loftið f þessari álmu var víða götótt, en þó nökkurt akjól að því. Hermaðurinn leit brátt af þess- um rústum á systur sína, sem hann hughreysti og sýndi fram á, hve mikil nauðsya bæri til þess, að hún svæfi f nokkrar stundir; hann leit f kring um sig eftir stað, þar sem gott væri að búa henni hvilu úr laufbföðum og mosa. Verzlunin Hlíf á Hverfisgötu 56 A selur meðal annars: Úr aluminium'. Matskeiðar á 0,70, theskeiðar á 0,40 og gafifia á 0,70. Borðhnífa, vasahnffa og starfs hnífa frá 0,75—3,00. Vasaspegla, strákústa (ekta), hárkústa, glasa- hreinsara 0,50, fatabursta og naglabursta. Kerti, stór og smá, saumavélaolíu, diska, djúpa og grunna og hinar þektu ódýru emailleruðu fötur; og svo eru ör- fá stykki eftir af góðu og vónduðu óakt'óskumm, fyrir skóiabörnin. Alþýdubladid er óðýrasfa, fjölbreyttasta og bezta ðagblað landsins. Kanp* ið það og lesið, þá getið þið alðrei án þess rerið. V©r*lu.nin „Von“ hefir fengið birgðir af allskonar vör- um. Melís, Kandfs, Strausykur, Súkkulaði, Kaffi, Export, Kökur, Ostar, Harðfiskur, Lax, Smjör ís- lenzkt, Kæfa, Hangikjöt, Korn- vörur og Hreinlætisvörur. — Spaðsaltað fyrsta flokks dilk&kjöt að norðan er nýkomið. Virðingarfylst. Gunnar Signrðssoo. Sfmi 448. Sfmi 448. Ritstjóri og ábyrgðarmaðnr ólafur Fríðriksmn Preatsmtðjan Gu'tenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.