Morgunblaðið - 12.01.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 1995 B
Námskeið um
rekstur smá-
fyrirtækja
M VIÐSKIPTASKÓLI Stjórnun-
arfélagsins og Nýherja efnir til
námskeiðs í janúar sem ber yfir-
skriftina „Rekstur og áætlanagerð
smáfyrirtækja". Tilgangurinn með
þessu námskeiði er að fara á mark-
vissan hátt í gegnum helstu þætti
sem snúa að daglegum rekstri og
áætlanagerð smáfyrirtækja eða ein-
staklinga. Námstíminn er þrettán
vikur og heildarfjöldi kennslustunda
120 klst. Kennslufyrirkomulag er á
Iðnaður
6-8% verð-
hækkun
Ofnasmiðju
Suðurnesja
OFANSMIÐJA Suðurnesja hækk-
aði verð á flestum ofnum sínum
um 6-8% um áramót. Búast má
við að þær tegundir sem ekki
hækkuðu þá verði hækkaðar í verði
á næstu vikum og mánuðum.
Að sögn Steinþórs Jónssonar,
framkvæmdastjóra Ofnasmiðju
Suðurnesja, má rekja verðhækkun-
ina til þess að heimsmarkaðsverð
á stáli hefur farið hækkandi.
„Hækkunin er að meðaltali 6-8%,
en það getur verið misjafnt í ein-
staka tilfellum því viðskiptin
byggjast á tilboðum," sagði Stein-
þór.
Hann sagði ennfremur að gengi
belgíska frankans hefði hækkað
um 7,5% á síðasta ári án þess að
fyrirtækið hefði hækkað verð á
móti, en Ofnasmiðja Suðurnesja
flytur mest inn frá Belgíu.
Umfram eftirspurn
Aðspurður hvaða ástæður lægu
að baki verðhækkuninni á stáli
erlendis sagði Steinþór að síðastlið-
ið sumar hefðu menn verið að tala
um mikla umframeftirspurn á stáli,
sérstaklega frá fyrrum austan-
tjaldslöndum. „Við heyrðum síðan
síðasta haust að verð á stáli gæti
jafnvel hækkað um allt að 30%,
en þegar upp var staðið varð
hækkunin ekki svo mikil,“ sagði
Steindór og ennfremur að sá fram-
leiðandi sem Ofnasmiðja Suður-
nesja skipti við hefði gefið þeim
fast verð næstu tvö árin.
Panasonic
Hlaðanlegar SLA rafhlöður í
UPS/varaaflgjafa fyrir tölvur og
öryggiskerfi (í úrvali á góöu verði).
Rafborg sf ■g Rauðarárstíg 1.
Sími: 562-2130. Fax: 562-2151.
VIÐSKIPTI
þann veg að kennt verður að jafn-
aði tvö síðdegi í viku frá kl. 16-19
og annan hvern laugardag frá kl.
9-14. Leiðbeinendur á námskeiðinu
eru Bjarni Guðmundsson, rekstr-
arfræðingur, Frímann Frímanns-
son, viðskiptafræðingur og Guð-
björg Björnsdóttir, rriarkaðsfræð-
ingur.
SEHM-herra-
fatasýningin
m HERRAFA TASÝNINGIN
SEHM 95 verður haldin í París
dagana 28. til 31. janúar nk.. Um
er að ræða fjórar sýningar á herra-
VIÐSKIPTI/ATVINNULÍF
DAGBÓK
og drengjafatnaði, á u.þ.b. 60.000
fermetra sýningarsvæði. Um
52.000 gestir hvaðanæva úr heim-
inum koma á SEHM-sýninguna til
að skoða haust- og vetrartískuna
1995/96 og ljúka innkaupum fyrir
vor og haust 1995. Þar er að finna
bókstaflega allt sem klætt getur
einn karlmann frá 1.700 vörumerkj-
(•)
Ráðstefnuskrifstofa
ÍSLANDS
SÍMI 626070 - FAX 626073
um sem eiga uppruna sinn í 30
mismunandi löndum. Þeir sem hafa
áhuga á að fá nánari upplýsingar
um sýninguna er bent á að hafa
samband við Verslunardeild
Franska sendiráðsins, Aðalstræti 8.
Bæklingur
um alþjóðleg-
ar vörusýn-
ingar
■ BÆKLINGUR með ítarlegum
upplýsingum um alþjóðlegar vöru-
sýningar á árinu 1995 er kominn
út hjá Ferðaskrifstofunni Urvali-
Útsýn. Bæklingurinn skiptist í 190
greinar í iðnaði og verslun en um
er að ræða mikinn fjölda vöru- og
fagsýninga bæði í Evrópu og
Bandaríkjunum. Úrval-Útsýn er
umboðsaðili fyrir Köln Messe í
Þýskalandi en þar eru árlega
haldnar tugir vöru- og fagsýninga
sem íslendingar hafa sótt undanfar-
in ár. Jafnframt þessu er í gangi
samvinnuverkefni __ milli sendiráðs
Bandaríkjanna á íslandi og ferða-
skrifstofunnar um skipulagningu
hópferða á sýningar víðsvegar um
Bandaríkin. Bæklingurinn liggur
frammi _ á öllum söluskrifstofum
Úrvals-Útsýnar og hjá umboðs-
mönnum um land allt.
ACO • A C O • ACO • ACO ■ A C O *i FO • ACO ■ ACO • ACO • A C O • AC O • A C O • A C O • AC O
utsalci
Tölvur, tölvubúnaður og margt fleira á einstöku veröi
COMPAQl
I .OHHHBB
Presario CDS 720
16 bita hljóðkort
frá Creative Labs
Verðfrákr.
7.990
nVvsk
c% Seagate
Harðir diskar
Ýmsar stærðir. Verðdæmi 260 MB
Verð kr,
14.900
m/vsk
Primern
Litaprentarar
Verð kr.
39.900
m/vsk
OKI 400 ex
Geislaprentarar
Verð frá kr.
43.900
m/vsk
Heimilistölva með öllu
• 420 MB harður diskur • Hljóðkort • Hátalarar
• Hljóðnemi • „Faxmodem" með innbyggðum
símsvara • Geisladrif og margs konar annar
margmiðlunar hugbúnaður
Verðkr.
176.900
m/vsk
COMPACL Ferðatölvur
Contura Aero, vegur aðeins 1,6 kg!
109.900 m/vsk
Verð frá kr.
O(\0/o afstáttW
Utsalan stendur aðeins miðvikudag,
fimmtudag og föstudag. Nú er tækifærið.
Speed J ET200
Bleksprautu-
prentarar
22.900
Verð frá kr.
m/vsk
MICROTGK
Litskyggnu-
skannar
Verð frá kr.
39.000
m/vsk
CASIO
Sjóðsvélar
CE-2300
Verð kr.
33.900
m/vsk
SKIPHOLT117 -105 REYKJAVÍK
SIMI: 562 7333 ■ FAX: 562 8622
Traust og örugg þjónusta
"Ý--------