Morgunblaðið - 18.01.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.01.1995, Blaðsíða 2
2 D ’ MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ Póstkassinn Kæra blað; Ég heiti Rut og mig langar til að skrifast á við stráka og stelp- ur, helst straka á aldrinum 11-13 ára. Áhugamál: Körfu- bolti, góð tónlist, útivist og tjaldferðalög. Rut Rúnarsdóttir, 11 ára, Hlíðarvegi 5, 350 Grundarfirði. 2 Hæ, hæ, pennavinir; Ég heiti Guðrún Jóna og vil eignast 'pennavinir á aldrinum 10-12 ára, er sjálf llára, bæði stelpur og stráka. Áhugamál eru: Sund, bamapössun, fijáls- ar íþróttir, dýr og fleira. Reyni að svara öllum bréfum. Mynd fylgi fyrsta bréfi, ef hægt er. Guðrún Jóna Kristjánsdóttir Austurgötu 16, 230 Keflavík. 3 Hæ, hæ, Myndasögur Moggans; Ég heiti Karl og langar til að eignast pennavin á aldrinum 6-8 ára. Er sjálfur 6 ára og svara öllum bréfum. Helst að mynd fylgi fyrsta bréfí, ef hægt er. P.S. Systir mín skrifar fyrir mig. Karl Njálsson, Garðbraut 77, 250 Garði. Glettur essar ágætu glettur koma frá Rut Rúnarsdóttur 11 ára, sem óskar eftir pennavini. FYRSTA GLETTA: Þér er óhætt að veðja um það við vin þinn, að þú getir rifíð símaskrána frá því í fyrra, í tvo eins stóra hluta. ÖNNUR GLETTA: Veðjaðu við vin þinn, að þú getir sagt honum markatöluna í næsta fótboltaleik, áður en hann hefst. ÞRIÐJA GLETTA: Teiknaðu munstrin. Hvert munstur á að teikna án þess að lyfta blýantinum nokkurn tímann frá pappírnum eða fara tvisvar ofan í nokkurt strik. Þrautir Lausn á blaðsíðu 4. Sjúkrahús Sudurlands Sigurður í Ártúni, Selfossi, send- heilmikið um að vera, sjúkraþyrlan þetta er greinilega um jólaleytið, ir þessa ágætu teikningu af sveimar yfir og sjúkrabíllinn að því að ljósum prýtt jólatré stendur Sjúkrahúsi Suðurlands. Þarna er renna upp að sjúkrahúsinu. Og upp við húsið. DÝRASÖGUPOTTURINN Hann Krunki minn Kæri Moggi. Ég ætla að segja sögu af honum Krunka, krumm- anum mínum. Sagan gerðist um hávetur. Við amma og afí vorum að koma úr heimsókn, þegar við sáum lítinn krummaunga hoppandi um á snjónum. Afi náði honum. Aumingja krílið var fótbrotið. Sem betur fer er mamma mín læknir og hún læknaði hann. Eftir tvo mánuði var unginn nógu stór og hress til að fara til hinna krummanna. Þegar ég var að kveðja hann, setti ég hring á fótinn hans til að þekkja hann aftur. Allir krummarnir áttu heima hjá sorp- haugunum og þangað fór afi með Krunka'. Tíminn leið og ég fór í bæinn. Leiðin lá í gegnum sorphaugana. Ailt í einu datt mér í hug að fara og leita að honum Krunka. Ég leitaði og leitaði. Allt í einu sá ég krumma sem sat á steini. Hann var með hring á fætinum. Þetta var hann Krunki minn! Frá Jónu íjúnskuju, 11 ára, Ljósheimum 20, 104 Reykjavík. FAFMA6WPEK FARIÞAFALLZJ 30RQIUNI.. j?ETTA Ef2.VER5TI BYLUK SÍPAbJ 1806 ! FÖKUM •• HÉK BR NESTIP Þitt. í í(jj- —irzr-** f /HAM/HA SAGPI y EQ 5E N APi>L>MEmz6zr-/EKKJ mfzr /W&VPHEIMA vip EIZUM ISOfo.. o

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.