Morgunblaðið - 18.01.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.01.1995, Blaðsíða 4
4 D MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ L Harpa Vilbergs- dóttir frá Reyðarfirði lit- aði þessa mynd Urslit í Lita- og sögusamkeppninni Um 60 sögur ásamt lituðum myndum bárust í Lita- og sög- usamkeppnina sem Kjörís stóð fyrir. Margar sögumar em bráðskemmti- legar, þannig að erfitt var að velja úr bestu sögur og myndir. Nokkrar sögur birtast í þessu blaði og áfram í næstu blöðum. Tuttugu aðalverðlaunum er úthlut- að, en í þremur tilfellum eru það systkini sem hjálpast að við sögugerð og litun. Aðalverðlaunin eru ísveisla frá Kjörís. Allir hinir krakkamir sem tóku þátt í keppninni fá gjafabréf á tvo græna hlunka frá Kjörís. Eftirtaldin böm fá fyrstu verðlaun: Sesselja María Mortensen, Skipa- sundi 13, 104 Reykjavík. Katrín Björgvinsdóttir, Kópavogs- braut 49, 200 Kópavogi. Sunna Sif Júlíusdóttir (3 ára), Am- arsmára 26, 200 Kópavogi. - Anna Kristjana (11 ára) og Jóhanna Ásta (8 ára) Vilhjálmsdætur, Ála- kvísl 18, Reykjavík. Hrefna Karitas Sigurjónsdóttir (7 ára), Litluhlíð 4 h, 603 Akureyri. Hulda María Gunnarsdóttir (6 ára), Bollagörðum 101,170 Seltjamarnesi. Bjöm Ingi Bjömsson og Hrefna Gerð- ur Bjömsdóttir (7 ára), Fumhlíð 1, 550 Sauðárkróki. Sunna Karen Jónsdóttir (8 ára), Ein- holti, Stöðvarfirði. Elsa (14 ára) og Ingunn (7 ára) Alex- andersdætur, Kögurseli 21, 109 Reykjavík. María Þórdís Ólafsdóttir, Tjaldanesi 17, 210 Garðabæ. Siguijón Steinsson, Eikarlundi 20, 600 Akureyri. Lovísa Dröfn Hansdóttir, Kirkjuvegi 115, 220 Hafnarfirði. Fríða Hermannsdóttir, Faxatröð 3, 700 Egilsstöðum. Hjalti Þór Hreinsson, Silungakvísl 33, 110 Reylqavík. Margrét Ingólfsdóttir (11 ára), Engjavegi 2, 279 Mosfellsbæ. Bjarki Þór Runólfsson (8 ára), Háa- leitisbraut 155, 108 Reykjavík. Eydís Rós Sigmundsdóttir, Leifsstöð- um II, Austur-Landeyjum, 861 Hvolsvelli. Anna Lilja Gísladóttir, Drápuhlíð 45, Reykjavík. Þóra Björk Gísladóttir (10 ára), Drápuhlíð 45, 105 Reykjavík. Nína Hjördís Þorkelsdóttir (5 ára), Aflagranda 26, 107 Reykjavík. Svör við glettum SÍMASKRÁIN: Allir búast við því, að þú ætlir að reyna að rífa hana þversum, um miðjar síðumar. Opnaðu hana í miðju og rífðu hana í sundur um kjölinn! RÉTTAR MARKATÖLUR: Markatala áður en leikur hefst er alltaf 0-0! Svona á að teikna munstrin! Skrýtlur Lausná gátum að sem vantar á mynd- ina: 1. Efsta gatið fyrir skóreimina í rúllu- skautann. 2. Húsið er bara með einn glugga. 3. Fugl á himininn. 4. Einn af steinunum til hægri á myndinni. 5. Doppuna á maga stóru kanínunnar. Friðrik: „Mamma, þú talar hreint ekkert á meðan þú ert að baka.“ Mamma: „Nei, hvað ætti ég að segja?“ Friðrik: „Þú gætir til dæmis sagt: Friðrik viltu köku!“ Drengur mætir stúlku á förn- um vegi og segir: „Ósköp ertu ljót!“ Stúlkan svarar að bragði: „Skiptu þér ekki af því, ég var ekki sköpuð handa þér!“ Vísan um froska- prinsinn Þessi froskur ætlar að borða gíraffann, og þá verður apinn vondur og borðar kórónuna sem froskurinn á og þá getur froskurinn ekki kysst prinsessu og breyst í prins. Þessa vísu gerði Sunna Sif Júlíus- dóttir, þriggja ára, Ámarsmára 26, Kópavogi. ! Ifeirírv ^ wifyx ó«oc(vKíöVi/j£C3 ú # Sunrw&r ” 8 ó*ra, ~px \ f KATRIN María Stankieviecz er átta ára stúlka sem býr í Kópavogi. 'A KiSOMA 3UÍ>OU. ■ ÖUPPO þvti GotT AÐ FA K3WSS OG KLAPP-- HCIM NUPP*£ SBR JAFNVEL OPp VlE> >3»cONN0<5A 7R, AE> RLAPP 06 —' KJASS-. PPN»T t>At> ER 8UDPA IWSrAHÆGO OG /VI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.