Morgunblaðið - 26.01.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.01.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR26. JANÚAR1995 C 3 FÖSTUDAGUR 27/1 SJÓNVARPIÐ 16.40 ►Þingsjá Endursýndur þáttur frá fimmtudagskvöldi. 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (73) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Bernskubrek Tomma og Jenna (The Tom and JerryKids) Bandarísk- ur teiknimyndaflokkur með Dabba og Labba o. fl. Leikraddir Magnús Olafsson og Linda Gísladóttir. Þýð- andi: Ingólfur Kristjánsson. (23:26) 18.25 ►Úr ríki náttúrunnar Hákarlar (Eyewitness) Breskur heimildar- myndarflokkur. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Helgason. 19.00 ►Fjör á fjölbraut (Heartbreak High) Ástralskur myndaflokkur sem gerist meðal unglinga í framhaldsskóla. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (16:26) 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20.40 |)ICTT|P ►Kastljós Fréttaskýr- PlL I IIII ingaþáttur í umsjón Sig- rúnar Stefánsdóttur. Dagskrárgerð: Anna Heiður Oddsdóttir. 21.10 ►Ráðgátur (The X-Files) Banda- rískur sakamálaflokkur byggður á sönnum atburðum. Tveir starfsmenn alríkislögreglunnar rannsaka mál sem engar eðilegar skýringar hafa fundist á. Aðalhlutverk: David Duch- ovny og Gillian Anderson. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Atriði í þættin- um kunna að vekja óhug barna. (7:24) CO 22.05 ►Myndbanda-annáll 1994 Sýnd verða athyglisverðustu tónlistar- myndbönd liðins árs og veitt verðlaun fyrir þau sem sköruðu fram úr. Umsjón: Eva María Jónsdóttir. Dag- skrárgerð: Kristín Björg Þorsteins- dóttir. OO 23.05 tf llltf UVIiniD ►Skammgóður IV )f InlYII HUIH vermir (OneCup of Coffee) Bandarísk bíómynd frá 1990. Hafnaboltaleikari er orðinn til trafala í liði sínu enda rúmum 20 árum eldri en aðrir liðsmenn. Ungur og efnilegur spilari gengur til liðs við félagið og með þeim gamlingjan- um tekst góður vinskapur. Leikstjóri er Robin Armstrong og aðalhlutverk leika William Russ og Glenn Plumm- er. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. OO 0.35 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ tvö 16.00 ►Popp og kók Endursýning 17.05 ►Nágrannar 17 30 RADUHEEUI ►Myrkfælnu DHRnnCrill draugarnir 17.45 ►Ási einkaspæjari 18.15 ►NBA tilþrif 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.20 ►Eiríkur 20.45 ►Kafbáturinn (SeaQuest D.S.V.). (23:23) 21.35 tf1f|tf||YUniD ►Senjamín í HTIIimi llUllt hernum (Private Benjamin) Ljóshærð dekurrófa sem stígur ekki í vitið ákveður að ganga í bandaríska herinn með ófyrirsjáan- legum afleiðingum. Maltin gefur þijár stjörnur. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Eileen Brennan, Armand Ass- ante og Robert Webber. Leikstjóri: Howard Zieff. 1980. Maltin gefur ★ ★ ★ 23.15 ►Svikráð (Deceived) Síðasta myndin sem við sýnum að sinni með Goldie Hawn í aðalhlutverki. Hér leikur hún Adrienne Saunders sem virðist hafa allt til alls. Hún á ástkæran eigin- mann, yndislega dóttur og er á framabraut í listaheimi New York borgar. En ekki er allt sem sýnist. Auk Goldie Hawn fara John Heard, Robin Bartlett og Ashley Peldon með aðalhlutverk. Leikstjóri er Damian Harris. 1991. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★★ 1.00 ►Saga Oiivers North (Guts and Glory: The Rise and Fall of Oliver North) Umdeild saga Olivers North er rakin á hlutlausan og raunsæjan hátt. Fylgst er með ofurstanum frá því hann gekk fyrst í bandaríska herinn og þar til hann var ákærður fyrir aðild sína að Íran/Kontra- vopnasöluhneykslinu árið 1985. Að- alhlutverk: David Keith, Annette O’Toole og Peter Boyle. Leikstjóri: Mike Robe. 1989. 2.55 ►Ófreskjan II (Bud the Chud II) Nokkrir unglingar stela líki en hefðu betur látið það ógert því líkið á það til að narta í fólk og þeir, sem verða fyrir biti, breytast í mannætur. Hér er á ferðinni lauflétt gamanmynd með Brian Robbins og Triciu Leigh Fisher í aðalhlutverkum. 1989. Bönnuð börnum. 4.20 ►Dagskrárlok Tenórsaxófónleikarinn Archie Shepp. Kvartett Archie Shepp á RúRek Shepp á marga , aðdáendurá íslandi og þeir urðu ekki fyrir vonbrigðum með tónleika kvartettsins í fyrra RÁS 1 kl. 17.03 Niels-Henning og Archie Shepp voru höfuðstjörnurn- ar á RúRek djasshátíðinni 1994. Þeir urðu frægir um svipað leyti, Niels sem efnilegasti bíhopp-bassa- leikari Evrópu og Shepp sem helsti tenórsaxófónleikari fijálsdjassins. Seinna hljóðrituðu þeir saman Charlie Parker ópusa. Shepp á marga aðdáendur á íslandi og þeir urðu ekki fyrir vonbrigðum með tónleika kvartetts hans á RúRek. Frumsamin verk í bland við klassísk djasslög voru á efnisskránni. Hluta tónleikanna var útvarpað beint, en nú fá hlustendur að heyra seinni hlutann. Umsjón hefur Vernharður Linnet. Hafnabottamað- ur á krossgötum Eigandi liðsins vill reka Roy vegna aldurs en þjálfarinn er vinur hans og vill ekki særa hann SJÓNVARPIÐ kl. 23.05 Banda- ríska bíómyndin Skammgóður vermir eða One Cup of Coffee var gerð árið 1990 en hún gerist í smábæ í Kaliforníu árið 1959. Roy Dean Bream iðkar af kappi uppá- haldsíþrótt sína, hafnabolta, en hann er orðinn 41 árs og rúmum 20 árum eldri en hinir leikmennirn- ir í liðinu. Hann er eitthvað farinn að slappast og eigandi liðsins vill reka hann en þjálfarinn er vinur Roys og vill ekki særa hann. Roy sjálfur neitar alveg að horfast í augu við staðreyndirnar. Svo gerist það að ungur og bráðefnilegur leik- amður gengur til liðs við félagið. Hann stappar stálinu í Roy og með þeim tekst mikill og góður vinskap- ur en framtíð Roys hjá liðinu er enn óráðin. YIWSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur. 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hug- leiðing 22.00 Praise the Lord. Blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Move Over, Darling G, 1963, Doris Day, James Gamer 12.00 Ordeal in the Arctic, 1993 14.00 Summer and Smoke D, 1961, Geraldine Page, Laur- ence Harvey 16.00 Dream Chasers D, 1985, Butch Cassidy 18.00 Sunset Boulevard D, 1950, Cloria Swanson 20.00 A Million to One G, 1993, Edward James Olmos 21.40 US Top 10 22.00 White Sands T, 1992, Will- em Dafoe, Mary Elizabeth Mastrant- onio, Mickey Rourke 23.45 Rage and Honor T, 1992, Riehard Norton 1.20 Loot L, 1970, Richard Attenborough 3.00 Halloween III: Season of the Witeh H, 1983 4.35 Dream Chasers D, 1985, Butch Cassidy SKY ONE 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.45 The Oprah Winfrey Show 9.30 Card Sharks 10.00 Concentration 10.30 Candid Camera 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peas- ant 12.30 E Street 13.00 St. Else- where 14.00 Shake Zulu 15.00 The Oprah Winfrey Show 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Games- world 18.30 Blockbusters 19.00 E Street 19.30 MASH 20.00 The Andrew Newton Hypnotic Experience 20.30 Coppers 21.00 Chicago Hope 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Late Show with David Letter- man 23.45 Littlejohn 0.30 Chances 1.30 Night Court 2.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 7.30 Euroski 8.30 Olympic-fréttir 9.30 Eurofun 10.00 Tennis 17.30 Víðavangsganga á skíðum 18.30 Eurosport-fréttir 19.00 Alþjóðlegar akstursíþróttir 20.00 Akstursíþrótta- fréttir 21.00 Tennis 22.00 Ijöl- bragðalíma 23.00 Hnefaleikar 24.00 Eurosport-fréttir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd 0 = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: María Ágústsdóttir flytur. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir 7.45 Maðurinn á götunni. 8.10 Pólitíska hornið. Að utan. 8.31 Tfðindi úr menningarlífinu. 8.40 Gagnrýni. 9.03 „Ég man þá tíð“. Þáttur Hermanns Ragnars Stefánsson- ar. 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Islenskar smásögur: StefVI úr bókinni „Af manna völdum“ eftir Álfrúnu Gunnlaugsdóttur. Höfundur les. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið f nærmynd. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdfs Arnljótsdóttir. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og augl. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, „Hæð yfir Grænlandi“ (10:10). 13.20 Spurt og spjallað Keppnislið frá félags- og þjónustumiðstöðv- um aldraðra Bólstaðarhlíð 43 og Norðurbrún 1 keppa. Stjórn- andi: Helgi Seljan. Dómari: Barði Friðriksson. Dagskrár- gerð: Sigrún Bjömsdóttir. 14.03 Útvarpssagan, „Sóla, Sóla“ eftir Guðlaug Arason. (6:29). 14.30 Lengra en nefið nær. Frá- sögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímyndunar. Umsjón: Yngvi Kjartansson. (Frá Akureyri). 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Berg- ljót Anna Haraldsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.05 Skíma. fjölfræðiþáttur. Um- sjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 RúRek. djass Frá tónleikum á RúRek djasshátfð 1994: Kvartett Archie Shepps leikur. Umsjón: Vernharður Linnet. 18.03 Þjóðarþel. Odysseifskviða Hómers Kristján Árnason les 19. lestur. Rýnt er í textann og for- vitnileg atriði skoðuð. 18.30 Kvika. Tíðindi úr menning- arlffinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og augl. 19.30 Augl. og veðurfregnir. 19.35 Margfætlan. þáttur fyrir unglinga Tónlist, áhugamál, við- töl og fréttir. 20.00 Söngvaþing. Sönglög eftir Sigurð Þórðarson, Sigfús Einarsson og Sigvalda Kaldalóns. Guðrún A. Símonar syngur; Ólafur Vignir Alberts- son leikur með á píanó. Sönglög eftir Guðmund Hraundal, Bjarna Þóroddsson og Jón Björnsson. Guðmundur Guð- jónsson syngur; Ólafur Vignir Albertsson leikur með á píanó. 20.30 Siglingar eru nauðsyn: ís- lenskar kaupskipasiglingar f heimsstyijöldinni síðari. 3. þátt- ur. 21.00 Tangó fyrir tvo. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. (End- urflutt aðfaranótt fimmtudags kl. 02.04) 22.07 Maðurinn á götunni. Gagn- rýni. 22.27 Orð kvöldsins: Haukur Ingi Jónasson. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Píanótónlist frá Bandaríkj- unum Skrautmuna armbandið, eftir Franz Waxman. Bærinn okkar, eftir Aaron Co- pland. Þijár prelúdfur eftir George Gers- hwin. Eric Parkin leikur. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Berg- ljót Anna Haraldsdóttir. (Endur- tekinn þáttur frá miðdegi). 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Fréttir á RÁS I og RÁS 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristfn Ól- afsdóttir, Leifur Hauksson. Jón Björgvinsson talar frá Sviss. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Margrét Blön- dal. 12.45 Hvftir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðar- sálin. 19.32 Milli steins og sleggju. Magnús R. Einarsson. 20.30 Nýj- asta nýtt í dægurtónlist. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Nætur- vakt. Guðni MárHennmgsson. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Næturvaktin heldur áfram. NSTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöng- um. Endurt. þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugard. 4.00 Næt- urlög. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með hljómlist- armönnum. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestflarða. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Drög að degi. 12.00 Is- lensk óskalög. 13.00 Albert Ág- ústsson. 16.00 Sigmar Guðmunds- son. 19.00 Draumur f dós. 22.00 Næturvakt. BYLCJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunn- ars. Helgarfiðringur. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Sjónarmið. 18.40 Gullmolar. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Halldór Backman. 3.00 Nætur- vaktin. Fréttlr ó heilu tímunum kl. 7-18 og kl. 19.19, Fréttayfirllt kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Síðdegist- ónar. 20.00 Arnar Sigurvinsson. 23.00 Næturvaktin. 3.00 Nætur- tónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 í bítið. Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Föstudagsfiðr- ingurinn. Maggi Magg. 23.00 Næt- urvakt FM 957. Fréttir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. HUÓDBYLGJAN AKUREYRI fm 101,8 17.00-19.00 Þráinn Bijánsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÍGILT-FM FM 94,3 Útionding ollon sólorhringinn. Sf- gild tónlist af ýmsu tagi. Helstu verk hinna klassísku meistara, óperur, söngleikir, djass og dægur- lög frá fyrri áratugum. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birnir Örn. 19.00 Fönk og Acid jass. 22.00 Næturvaktin. 3.00 Næturdagskrá. Útvarp Hafnarf jörður FM 91,7 17.00 Hafnarfjörður í helgarbyrj- un. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrár- lok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.