Morgunblaðið - 14.02.1995, Side 5

Morgunblaðið - 14.02.1995, Side 5
+ MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1995 B 5 a en Víkingur á einnig möguleika á 1. sæti Morgunblaðið/Bjarni Óstöðvandi tók sig til í seinnl hálfleik og gerðl fimm mörk gegn Val á skömmum tíma og haföl betur. Hér reyna Júlíus Gunnarsson og Geir Sveinsson að stöðva hann æðamestur Valsmanna með átta mörk en Geir gerði eitt mark undir lokin. Markatalan löguð Það var eins og aðeins væri eitt lið á vellinum í síðari hálfleik þegar Stjaman sigraði HK 36:15. Kópavogslið- jj^pjsamujnniB veitti kröftuga mót- Frosti spymu í fyrri hálfleiknum Eiösson en hafði litla krafta af- skrifar lögu fyrir síðari hálfleik- inn en þá gerði Stjarnan 23 mörk gegn aðeins fimm mörkum gestanna. Stjarnan lék nýstárlegan varn- arleik og kom langt út á völlinn en Kópa- vogsstrákarnir vom úrræðagóðir og ákveðnir og léku oft prýðisvel. Þremur mörkum munaði í leikhléi og þótt fæstir hafi búist við því að HK gæti velgt heimamönnum undir uggum hefur sjálf- sagt fáa grunað hvers konar einstefna síðari hálfleikur yrði. Stjarnan var á allt öðrum hraða en HK-liðið, sem reyndar lék án Oskars Elvars Óskarssonar, leik- stjórnanda sem lá í flensu. Mörkin hrönn- uðust upp á meðan HK var í vandræðum í sóknarleiknum, liðið skoraði aðeins eitt mark í fyrri hluta hálfleiksins. Filipov var besti leikmaður Stjörnunn- ar, aðrir jafnir. Stjörnumenn tuðuðu fullmikið í dómurunum í fyrri hálfleikn- um en létu verkin tala í þeim síðari. Baráttan var góð hjá HK í fyrri hálfleikn- um en þrekið ekki til staðar í þeim síðari. Fált um ffna drætti Það var fátt um fína drætti í leik ÍH og ÍR í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði, enda var 18:30 sigur Breiðhyltinga aldrei í hættu. ÍR byijaði á því að gera fýrstu fimm mörkin og eftir það var aðeins spurning um hve stór sigurinn yrði- Magnús Sigmundsson markvörður var besti maður ÍR, skoraði ^meðal annars eitt mark, úr vítakasti um miðjan síðari hálfleikinn. jóhannsson Jóhann Ásgeirsson átti einnig góðan leik. Hjá ÍH var Ólafur Magnús- skrifar son skástur auk markvarðanna, Revine og Guðmundar, sem eru ekki öfundsverðir með svona vörn fyrir framan sig. ÍÞRÓTTIR imjiguuuictuiu/ Djiuni Fjör í Höllinni STJÖRNULEIKURINN í íslenskum körfuknattleik var haldinn í Laugardalshöll á laugardaginn. Raymond Hardin úr Snæfelll sigraðl í troðslukejipninnl og er hér að ofan að troða með glæsibrag. I þriggja stiga skotkeppnlnni vann Mark Hadden úr Haukum og hér til hliðar sést hann fylgjast með stjörnuleiknum, en mlklð var skorað þar, 397 stlg í tvíframlengdum leik. Sókniní fyrírrúmi Sóknarleikurinn var í fyrirrúmi í stjörnuleikn- um í Laugardalshöll á laugardaginn, en þar mættust úrvalslið úr hvorum riðli úrvalsdeildar- innar. Leiknar voru 4x12 minútur og svo fór að lokum, eftir tvær framlengingar, að lið B-riðils hafði betur, sigraði 198:199. Mörg skemmtileg tilþrif sáust í sóknarleiknum enda voru menn ekkert að hafa fyrir því að leika stífa vörn. Val- inn var maður leiksins og var það John Rhodes úr ÍR sem varð fyrir valinu. Einnig var keppt í þriggja stiga skotkeppni og í að troða knetti í körfuna. Til úrslita í þriggja stiga skotkeppninni kepptu Mark Hadden úr Haukum, Kristinn Friðriksson úr Þór, Marel Guðlaugsson úr Grindavík, Halldór Kristmanns- son úr IR, Helgi Jónas Guðlfinnsson úr Grinda- vík og Brynjar Karl Sigurðsson úr ÍA. Svo fór að lokum að Mark Hadden úr Haukum sigraði, skoraði 11 stig í úrslitakeppninni, en hver kepp- andi skaut þremur boltum frá fimm mismunandi stöðum, alls 15 boltum, og fengust tvö stig fyrir þriðja boltann á hverri stöð. Það var því mest hægt að fá 20 stig. Nokkrar áhugaverðar troðslur sáust í troðslu- keppninni en menn höfðu þó á orði að fleiri og skemmtilegri troðslur hefðu sést í leiknum sjálf- um. Sigurvegari varð Raymond Hardin frá Snæ- felli, hann fékk 95 stig eins og Rondey Robinson úr Njarðvík en Hardin sigraði í aukatroðslu. Til úrslita auk þeirra kepptu Sandy Anderson úr Þór og Þór Haraldsson úr Haukum. KORFUKNATTLEIKUR HANDKNATTLEIKUR Mikil spenna íbaráttunni um deildarmeistaratitilinn Valur, Stjaman og Vfldngur eiga möguleika um í úrslitakeppninni, Stjarnan fær ÍR-inga, Víkingar mæta KA og FH-ingar leika við Aftureld- ingu. Síðustu leikimir eru milli Vals og Stjömunnar, Hauka og Vfkings, KA og Aftureldingar, ÍR og FH, HK og KR, Selfoss og ÍH. Fram deidarmelstari í 2. delld Framarar tryggðu sér um helg- ina deildarmeistartitil í 2. deiid karla er liðið vann Fyiki. Liðið er með 26 stig eins og Grótta en hefur hagstæðari markamun og fer því í úrslitakeppnina með 4 stig. Grótta fer í keppnina með 2 stig og Breiðablik eitt, en liðið varð í þriðja sæti. Hin þrjú liðin sem fara í úrslitakeppnina með ekkert stig em ÍBV, Þór og Fylkir. Úrslitakeppni 2. deildar er þannig að liðin sex leika tvöfalda umferð, heima og að heiman og það lið sem flest stig verður með eftir þá leiki er meistari. MIKIL barátta er nú um efsta sætið í fyrstu deildinni í hand- knattleiknum og um leið deildarmeistaratitilinn sem gefur sæti í EHF keppninni næsta ár. Þrjú lið eiga mögu- leika á titlinum, Valur, Stjarn- an og Víkingur. Síðasta umferðin verður leikinn á laugardaginn kemur og er víst að þar verður hart barist. Efstu liðin, Valur og Stjarnan mætast að Hlíðarenda og sigri annað hvort liðið verður það deild- armeistari, en verði jafntefli geta Víkingar hreppt titilinn með því að leggja Hauka í íþróttahúsinu við Strandgötu. Víkingar verða þó að vinna með fimm marka mun eða meira til að komast upp fyrir Val, verði jafntefli að Hlíðarenda. En það er barist á fleiri vígstöð- um því FH og Afturelding berjast um fjórða sætið, sem er mikilvægt til að fá heimaleikjaréttindin. Það lið sem verður í fjórða sæti fær nefnilega heimaleik í fyrsta og þriðja ieik, komi til hans í úrslita- keppninni. FH-ingar eru með 28 stig en Afturelding 27 og bæði lið eiga erfiðan leik á laugardag. FH-ingar heimsælga ÍR-inga í Seljaskólann og þar hefur þeim ekki gengið allt of vel en Afturelding fer til Akureyrar og leikur við bikar- meistara KA, sem er tveimur stig- um á eftir Aftureldingu. KA-menn hafa fullan hug á sigri til færast upp um eitt sæti, en þá þarf liðið að sigra með nokkrum mun því Mosfellingar hafa 67 mörk í plús en KA 38. FH-ingar eru með 38 mörk í plús og geri þeir jafntefli við ÍR en Afturelding vinnur KA þá fær Afturelding heimaleikjaréttinn. Eins og staðan er fyrir síðustu umferðina mun Valur mæta Hauk-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.