Morgunblaðið - 14.02.1995, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 14.02.1995, Qupperneq 8
SUND * PtorgttnWa&Ífc KORFUKNATTLEIKUR Sigrún Huld ogBára B. settu heimsmet Aslaug Jónsdóttir skrífar frá Bandaríkjunum Vestrið erbest VESTURLIÐ bandarísku körfuknattleiksdeildarinn- ar sigraði lið Austurriðilsins, 139:112, í hinum árlega stjörnuleik NBA sem fram fór í Phoenix í Arisónafylki á sunnudaginn. Mitch Richmond frá Sacramento Kings var stigahæsti leikmaður leiks- ins með 23 stig og var kjörinn besti maður leiksins. Enginn okkar gat einbeitt sér sérstaklega að því að sigra. Við ætluðum að hafa gaman að leiknum og stundum gleymdum við okkur hreinlega við að skemmta okkur,“ sagði Afemee Hardaway frá Orlando Magic eftir leik- inn. Félagi hans hjá Orlando, Shaquille O’Neal var stigahæstur í liði Austur- deildarinnar, gerði 22 stig og Charles Barkley frá Phoenix og Carl Malone frá Utah Jazz gerðu 15 stig hvor. Leikurinn var eins og svona leikir eiga að vera, hrað- ur og skemmtilegur. Leikur þar semm bestu körfubolta- menn heims eigast við í leik sem hefur í raun og veru enga þýðingu á a vera skemmtilegur og þrátt fyrir að austurliðið næði aldrei for- ystu var miög gaman að fylgjast með þessura hæfíleikaríku köppum. Leikmönnum bar saman um að ríkt hefði hæfílega mikil samkeppni á milli þeirra. „Svona á stjömuleikur að vera. Þrátt fyrir samkeppni skemmtum við okkur vel, enda beram við virð- ingu hver fyrir öðram og margir okkar era vinir," sagði Hakeem Olajuwon frá Houston Rockets eftir leikinn. David Robinson frá San Antonio Spurs sagði að rejmsla væri þáttur í sigri vestursins. „Margir okkar hafa komið saman í stjöruleikjum síðustu ára og ég held það hafi sést á leik okkar, við eram famir að þekkjast ágætlega," sagði hann. „Auðvitað vildum við vinna þessa stráka, en þessi leikur snýst ekki bara um að vinna eða tapa. Það á að vera gaman á þessum leik og ég held að við höfum skemmt okk- Pippen til Phoenix? ORÐRÓMUR er um að Scottie Pippen sé á leiðinni frá Chicago til Phoenix Suns í skiptum fyrir Dan Majerle, nýliðann Wesley Person og val í fyrstu umferð nýliðalottósins fyrir næsta keppnistímbail. Ekkert hefur verið staðfest í þessu sambandi en Pip- pen hefur sagt að hann vilji koma til Phoenix. Öll leikmannaskipti innan NBA-deildarinnar fyrir yfir- standandi keppnistimabil verða að eiga sér stað fyr- ir 23. febrúar. Islenskir keppendur á opnu íþróttamótimóti fátlaðra í Malmö í Svíþjóð stóðu sig ve'l um helgina. Sjö keppendur frá Ösp kepptu í sundi og bættu allir sinn persónulega árangur. Sigrún Huld Hrafnsdóttir setti heimsmet í 50 metra skriðsundi þroskaheftra er hún sjmti á 32,54 sekúndum og í 50 metra flugsundi þroskaheftra setti Bára B. Erlingsdóttir heims- met, synti á 38,67 sekúndum. Hilm- ar Jónsson setti Islandsmet í 50 metra bringusundi þroskaheftra, synti á 38,54 sekúndum. í borðtennis sigraði Sigríður Ámadóttir í opnum flokki og Gunn- hildur Sigþórsdóttir varð í 3. sæti og sigraði auk þess í sínum fötlun- arflokki. Magnús Komtop varð í 4. sæti í flokki þroskaheftra. Jón M. Árnason sigraði í flokki H.B. í bogfími og Viðar Jóhannsson varð fjórði en í flokki H.A. varð Leifur Karlsson annar og Óskar Konráðsson þriðji. Reuter Leika þeir saman? SCOTTIE Pippen, sem leikur með Chicago og er hér til hægrl, gæti verið á leiAinni til Phoen- ix Sund og ef af því verAur mun hann leika viA hliA Charles Barkley, sem hér seglr eitt- hvaA sniAugt vlA Plppen. ekki rétt. Ég er feitur," sagði Bar- kley sem var mjög ánægður með alla umgjörð leiksins, en nú væri nóg komið, því golfvellimir hefðu verið fullir undanfama daga og það gengi ekki í marga daga. Glen Rice frá Miami Heat sigraði í þriggja stiga keppninni en hann hitti úr 17 skotum, einu skoti meira en Reggie Miller frá Indiana. Ha- rold Miner frá Miami Heat sigraði í troðslukeppninni, hlaut 46 stig en næstur var Isaiah Rider frá Minne- sota en hann hlaut 34 stig. Þá sigr- aði vesturliðið einnig í viðureign nýliðana 83:79 og þar gerði Eddie Jones frá LA Lakers 25 stig og var valinn bestur. Liege á barmi gjaldþrots BELGÍSKA knattspyrnufélagið Uege skuldar sem samsvarar um 540 milljónir króna, völlur félagsins fullnægir ekki örygg- iskröfum og það er á barmi gjaldþrots. „Við skuldum 250 milljónir franka og töpum millj- ón frönkum (um 2,1 millj. kr.)á hverri viku,“ sagði stjómarmað- urinn Pierre Delahaye. Rætt hefur verið um að sameinast Seraing en allt er opið í þvi efíii. „ Við verðum að gera eitthvað strax því ef við bíðum í tvo mánuði verður það of seint,“ sagði Delahay. „Við erum opnir fyrir öllum tilboðum en ekkert liggur á borðinu." Liðið er neðst í 1. deiid o g verður að leika heimaleikina annars staðar vegna ástands eigin vallar en það var stofnað 1892. ur vel,“ sagði Patrick Ewing frá New York Knicks. Menn vora sam- mála um það í búningsherbergi austurliðsins að sigur vestursins þýddi ekki endilega að vesturdeildin væri betri en austurdeildin. „Ef þú lítur á stöðuna í deildinni núna þá era greinilega lið í vestur- deildinni sem hafa fleiri sigra en í austurdeildinni. Ég held að þetta verði keppni á milli ijögurra eða fímm liða í hvorri deild og þegar kemur að úrslitum verða hættuleg lið í báðum deildum. Þetta er langt tímabil og það verður ekki auðvelt fyrir neinn að sigra,“ sagði Shaqu- ille O’Neal eftir leikinn. Lrt ekki út fyrir aðverafeitur Það vakti athygli að Charles Barkley var með sokkana sína upp á miðja kálfa í leiknum og aðspurð- ur um ástæðuna sagðist hann hafa gert þetta af virðingu við félaga sinn hjá Suns, Elliott Perry, en hann ætlaði ekki að gera þetta aft- ur. „Það gengur ekki fyrir feitt fólk að vera með sokkana svona hátt. Allir sögðu að ég liti út fyrir að vera svo feitur svona, en það er KNATTSPYRNA / ÞYSKALAND Rehhagel til Bayem Otto Rehhagel, knattspymu- þjálfarinn kunni, sem hefur gert Werder Bremen að stórveldi í Þýskalandi, mun taka við stjórininni hjá Bayem Munchen eftir þetta keppnistímabil. Frá þessu var geng- ið í gærkvöldi. Rehhagel,_ sem er 56 ára, mun taka við af ítalanum Giovanni Trapattoni. Rehhagel er 56 ára og hefur hann verið hjá Bremen í íjórtán ár. „Það er Ijóst að þessi ákvörðun mín mun valda vonbrigðum í Bremen, en það skilja þó allir að það er kom- inn tími fyrir mig að breyta til,“ sagði Rehhagel, sem stjómaði Bremen til sigurs í þýsku úrvals- deildinni 1988 og 1992, þá varð lið- ið bikarmeistari 1991 og 1994, og sigurvegari í Evrópukeppni bikar- hafa 1992. Rehhagel byijar að starfa hjá Bayem 1. júlí, eða tveimur vikum eftir að hann stjómar Bremen í síð- ustu umferð úrvalsdeildarinnar á Ólympíuleikvanginum í Múnchen 17. júní. Klaus Augenthaler, að- stoðarþjálfari hjá Bayem, sagði í gamansömum tón í gær: „Hann verður fyrri hálfleikinn á bekknum hjá Bremen og þann seinni hjá okk- ur.“ Árslaun Rehhagel hjá Bayern verður 67 millj. ísl. kr., sem er helm- Reuter Otto Rehhagel og Trapattonl takast f hendur eftlr leik Werder Bremen og Bayern í Bremen f vetur. ingi hærri laun en hann hafði hjá Werder Bremen. Franz Beckenbau- er, forseti Bayem, sagðist vera ánægður að Rehhagel væri á leið til félagsins. „Við höfum haft ijóra þjálfara á síðustu fjóram áram.“ Síðan Jupp Heynckes fór frá Bay- em í október 1991, hafa Sören Lerby, Erich Ribbeck, Beckenbauer — undir hans stjóm varð Bayem meistari sl. keppnistímabil — og Trapattoni þjálfað hjá Bayem Múnchen. ■í ENGLAND: 12X XXX X12 XX11 ITALIA: 2 11 1X1 11X 12X2

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.