Morgunblaðið - 15.02.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.02.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1995 D 3 Skjaldbakan og vatnsbólið . umingja skjaldbakan er svo sein í förum. Nú er hún alveg að deyja úr þorsta og þarf að komast í vatn. L Þið verðið að hjálpa henni að velja rétta leið að vatnsbólinu. Lausn á baksíðu Skrípa- karlar Bima Sif, 10 ára, sendir okkur þessa sniðugu skrípakarla. Þeir þrír efstu minna á bandhnykla, brún- an, bláan og gulan, sem koma skopp- andi niður yfir litla skrípastrákinn. - Skyldi Birna Sif ætla að fara að pq'óna peysu á strákinn? — Hvað haldið þið, krakkar? Langt byssuhlaup! Fyrstu spönsku inn- flytjendumir I Am- eríku báru byssur, sem myndu trúlega vekja mikla athygli í dag, ef hermenn notuðu þær. Byssumar vom nefni- lega um 3,25 metrar á lengd — næstum því tvö- föld hæð hermannanna sem bám þær. Hlunkur og aumingja me, me Þarna sjáum við fjárhund- inn Hlunk standa vörð yfir kindum í Skagafirði. Það er gaman að sjá hvað Hlunkur er vel á verði, stend- ur upp við stein og hefur ekki augun af fénu. íslenski fjárhund- urinn er líka tal- inn ómissandi við að gæta túnanna, smala og reka kindumar. Axel Kárason, 11 ára, Víðihlíð 4, Varmahlíð, Skagafirði, sendir okkur þessa góðu teikningu. - Af hveiju segirðu „aumingja me, me,“ Axel? - Er þetta kannski alls ekki hund- ur hjá þér? - A*EL (SÍOSAJON- VARNAHLÍO-•'‘'ftigfa?. Gæti þetta verið refur, sem er að stökkva inn í fjárhópinn og næla sér í lamb? - Hvað haldið þið, krakkar? Gaman og alvara Oli er þriggja ára og hefur dottið á gang- stéttinni og hruflað sig til blóðs á hnénu. Hann hleyp- ur grátandi inn til mömmu sinnar, sem blæs á hnéð og segir að svona stór drengur megi ekki gráta, það sé engin ástæða til þess. „Jú,“ segir hann með grátstaf í kverkunum. „Skinnið er farið af hnénu og ég fínn það ekki aftur!“ Lítill drengur stendur grátandi úti á götu og er auðsjáanlega villtur. Vin- gjarnleg kona gengur til hans og ætlar að hjálpa honum. „Hvað heitir þú, drengur minn?“ spyr konan. „Ég heiti Sveinn,“ segir drengur. „Og hvað heitir þú meira?“ „Ég heiti ekkert meira!“ „En hvað heita foreldrar þínir?“ „Þau heita mamma og pabbi!“ HANN 5EGKAP KKAKJCAR. KJJNHl iPKKJ AÞ LEIKA SÉf? NÚ TlL ÞAQS , Veistu wvap Afi /MINN SEGIR ? ^ HANNTOiR JA H|NA ^ EtWFÖUXJ Ahluti. y HANN5E6U?AP ÍÞRöTl)eNAR SÉO 0F6KIPULAGPAR HEU7 WUAÞ Hm HAFIE.IV HANN SE61R AP VIÐFÖRUM'AMIS \J\PAL LT þAP \EINFALPA. /EG HEVK/jElOC/ - TIL ÞÍN,þUEpT /HEP PAPPAkASSA v VFI^ HAíliNU/My

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.