Morgunblaðið - 16.02.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.02.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1995 D 3 íslenskrar könnunar Rádstefna um gilcfli íþrótta fyrir alla Samtökin íþróttir fyrir alla halda ráðstefnu um gildi íþrótta fyrir alla fimmtudaginn 23. febrúar og er hún öllum opin. Markmiðið er að vekja um- ræðu og spurningar um mikilvægi al- menningsíþrótta íyrir einstaklinginn og þjóðfélagið og flytja framsögumenn stutt erindi. Friðrik Sophusson fjármála- ráðherra talar um ágæti hreyfingar. „Starfsmaðurinn og líðan hans í fyrrirr- úmi,“ nefnist erindi Ólafs B. Thors fram- kværndastjóra Sjóvá-Almennra trygg- inga hf. Þorlákur Karlsson lektor grein- ir frá gildi íþrótta fyrir íslensk ung- menni. Olga Lísa Garðarsdóttir fjallar um brottfall unglinga úr íþróttum. „Hvað er í ísskápnum?" er titill erindis sem Laufey Steingrímsdóttur flytur. Siv Friðleifsdóttir sjúkraþjálfari ræðir um forvarnir í heilbrigðiskerfinu varðandi alrnenningsíþróttir. Erindi Guðmundar Gunnarssonar formanns Rafiðnaðar- sambands íslands nefnist „Sjónarmið stéttarfélags um almenningsíþróttir sem fyrirbyggjandi þátt.“ Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri tekur á almenn- ingsíþróttum í höfðuborg og Árni Tóm- asson löggiltur endurskoðandi fjallar um skattalega sýn á fjárhagslegum stuðn- ingi við íþróttamál. ÍÞRÓTTIR KORFUKNATTLEIKUR Shaq O’Neal haldið í 15stigum Indiana Pacers tókst að halda Shaquille O’Neal niðri en það opnaði leiðina fyrir samherja hans og Orlando vann 111:92 í leik lið- anna í NBA-deildinni í fyrrinótt. Shaq var aðeins með 15 stig og hefur ekki gert svo fá í leik á tíma- bilinu. „Þeir lögðu allt í að stöðva Shaquille en við það fengu aðrir tækifæri,“ sagði Robert Hill, þjálf- ari Orlando. Houston tók á móti LA Clippers og vann 124:104. Hakeem Olajuwon var með 26 stig fyrir heimamenn og Scott Brooks 23 en nýju mennirn- ir, Drexler og Tracy Murray, horfðu á. Dallas vann Portland 95:90 og var Jamal Mashburn stigahæstur heimamanna með 27 stig en þetta var þriðji sigur liðsins í síðustu 14 leikjum. Rod Strickland var með 25 stig fyrir Portland. Detroit náði 27 stiga forystu í fyrsta leikhluta gegn New York Knicks en gestimir náðu að minnka muninn niður í níu stig seint í fjórða leikhluta. Nær komust þeir ekki og Pistons vann 106:94. Grant Hill hitti úr 11 skotum í röð og var með 25 stig fyrir Detroit. Patrick Ewing hitti ekki úr fyrstu átta skotunum en skoraði 24 stig og tók 15 frá- köst fyrir Knicks. San Antonio vann Utah Jazz 112:96 og var þetta níundi sigur liðsins í síðustu 10 leikjum. David Robinson var með 29 stig fyrir San Antonio, Sean Elliott 20 og Avery Johnson 19 stig og 10 stoðsending- ar. Seattle vann Golden State 118:108. Gary Payton gerði 26 en Detlef Schrempf og Shawn Kemp 21 stig hvor fyrir heimamenn sem hafa sigrað í sex af síðustu sjö leikj- um. Miami vann Milwaukee 112:99 og var Billy Owens stigahæstur með 20 stig fyrir Miami. Atlanta byijaði vel í Denver og var með góða forystu eftir fyrsta leikhluta, 27:10. Liðið lét forystuna ekki af hendi og vann 99:88. Þetta var fimmti sigur Atlanta í síðustu sjö leikjum en Steve Smith var stiga- hæstur með 30 stig. Washington gerði góða ferð til Minnesota og vann 99:96. Calbert Cheaney var stigahæstur með 26 stig fyrir gestina. Sacramento vann Boston Celtics 108:101. Walt Williams var stiga- hæstur hjá Kings með 25 stig en Dominique Wilkins gerði 23 stig fyrir Boston. Hradi Reuter TYROIME Bougues hjá Charlotte Hornets tll vlnstri er komlnn fram- hjá Kenny Anderson, leikmanni New Jersey, en Larry Johnson, samherji Bougues, er við öllu búinn. FIMLEIKAR SIGURSVEIT Armenninga í frjálsum æfingum pllta. Aftari röð frá vinstl: Jan Cerven, þjálfari, Jóhann- es Níels Sigurðsson, Guðjón K. Guðmundsson, Guðjón Ólafsson og Björn Magnús Pétursson, þjálf- ari. Fremri röð frá vinstri: Þórir Arnar Garðarsson, Sergei Maslennikov og Axel Ó. Þórhannesson. Armenningar sterkir Armenningar stóðu sig mjög vel á Bikarmóti Fimleikasam- bandins sem fram fór um helgina. Lið Ármenninga sigraði bæði í 4. og 3. þrepi pilta, þar sem liðið vann bikar til eignar, ftjálsum æfingum pilta þar sem liðið hlaut einnig bik- ar til eignar, og í 3. þrepi stúlkna. Lið Gerplu sigraði í 4. þrepi stúlkna og í frjálsum æfingunum hafði sveit Bjarkanna best. Hjá piltunum vakti athygli að sveit Ármanns skyldi ná að sigra í frjálsum æfingum því í liði Gerplu keppif Ruslan Ovtchinnikov sem hefur nokkra yfirburði í fimleikum hér á 'landi. Ruslan varð stigahæst- ur einstaklinga með 53.200 stig en breiddin var meiri hjá Ármenning- um sem sigruðu með 187.650 stig en Gerpla hlaut 183.700 stig og þar var Guðjón Guðmundsson fremstur í flokki með 49.050 stig. í 3. þrepi pilta sigraði Ármann með 271.300 stigum en Gerpla hlaut 240.150 stig. Sigurður Freyr Bjarnason úr Gerplu var stigahæst- ur í þessari keppni, hlaut 56.200 stig. Björgvin Þór Kristjánsson úr Ármanni var stigahæstur í 4. þrepi pilta, hlaut 58.450 stig en Ármann sigraði með 282.900 stig. í frjálsum æfingum stúlkna sigr- aði sveit Bjarkanna, hlaut 127.075 stig eftir mjög jafna og harða keppni. Elva Rut Jónsdóttir úr Björk varð stigahæst, hlaut 33.650 Stig. Gerpla hlaut 167.528 stig í 4. þrepi stúlkna og sigraði, en Ár- manns-stúlkur fengu 155.764 stig í 3. þrepi og sigruðu þar. Meistaramótið í íslenska fim- leikastiganum var einnig haldið um helgina. Þar sigraði Hildur Einars- dóttir úr Björk í 2. þrepi, hlaut 31.090 stig, Auður Ólafsdóttir úr Gerplu sigraði í 3. þrepi, hlaut 35.620 stig og í 4. þrepi sigraði Beglind Þ. Ólafsdóttir úr Gerplu, hlaut 36.330 stig. ÚRSLIT Æfingalandsleikir Sydney, Ástralíu: Ástralía - Japan2:l John Markovski (6.), Steve Corica (41.) — Kenta Hasegawa (16.). Buenos Aires, Argentínu: Argentína - Búlgaria.............4:1 Marcelo Gallardo 2 (33., 36. — bæði úr vítasp.), Zlatcko lankov (55. - sjálfsm.), Sebastian Rambert (65.) — Nasko Sirakov (51.). 46.500. Ishokkí NHL-deildin: Montreal - Hartford 2:2 Philadelphia - Washington 5:3 Toronto - Chicago 4-2 Dallas - Winnepeg 4:7 St. Louis - Calvarv ...4:5? Körfuknattleikur NBA-deildin Detroit - New York Miami - Milwaukee 106:94 109-Q8 111 -95» Minnesota - Washington San Antonio - Utah 96:99 112:96 Qfi-on Houston - LA Clippers Denver - Atlanta ....124:104 Seattle - Golden State Sacramento - Boston Leiðréttingar Rangar upplýsingar bárust frá íþróttamó fatlaðara í Malmö um helgina varðanc sætaröð f flokki H.A. Óskar Konráðsso varð í 2. sæti og Leifur Karlsson í 3. sæ en ekki öfugt eins og stóð í blaðinu í gæ FELAGSLIF Herrakvöld ÍA Herrakvöld Knattspyrnufélags ÍA verðu haldið 3. marz. Friðrik Sophusson, fjár málaráðherra, verður heiðursgestur. Ikvöld Körfuknattleikur Úrvalsdeildin kl. 20: Borgarnes:Skallagr. - Snæfell KeflavíkKeflavík - Grindavík Sauðárkrókur:Tindastóll - KR Strandgata:Haukar - Akranes HlíðarendL......Valur - ÍR 1. deild karla: Kennaraskóli: ÍS - Þór..20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.