Morgunblaðið - 16.02.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.02.1995, Blaðsíða 4
KORFUKNATTLEIKUR Houston skipti á Drexler og Thorpe ÚRSLIT Handknattieikur 1. deild kvenna - 17. umferð Ármann - Fram 19:24 Mðrk Ármanns: Irina Skorobogatyk 10, María Ingimundardóttir 4, Guðrún Krist- jánsdðttir 2, Ásta Stefánsdóttir 2, Kristin Pétursdðttir 1. Mðrk Fram: Zelka Tosic 9, Hanna Katrfn Friðriksen 4, Steinunn Tðmasdóttir 3, Díana Guðjðnsdðttir 2, Berglind Ómarsdðttir 2, Hrafnhldur Hreiðarsdóttir 2, Þórunn Garð- arsdðttir 1, Kristín Hjaltested 1. KR- Víkingur 20:26 Mörk KR: Ágústa Bjömsdóttir 8, Sig- ríður Pálsdóttir 4, Brynja Steinsen 3, Sæunn Stefánsdóttir 2, Helga Orms- dóttir 2. Mörk Víkings: Heiða Erlingsdóttir 7, Halla María Helgadóttir 6, Helga Jónsdóttir 3, Guðmunda Kristjánsdótt- ir 3, Svava Ýr Baldvinsdóttir 3, Vala Pálsdóttir 1, Oddný Krisjánsdóttir 1, Hanna M. Einarsdóttir 1, Matthildur Hannesdóttir 1. Valur- Haukar 19:12 FH - Fylkir 33:21 Knattspyrna England-Fyrri leikur I undanúrslitum deildarbikarkeppninnar: Liverpool - Crystal Palace.......1:0 Fowler (90.). 25.480. 1. DEILD: Swindon - Bristol City..........0:3 Ítalía Genúa og AC Milan léku á ný leikinn sem flautur var af á dögunum, þegar stuðnings- maður Genúa var myrtur. Genúa - AC Milan...................1:1 ■22.000 þús. áhorfendur sáu Christian Panucci jafna fyrir gestina rétt fyrir leiks- lok. Portúgal Sjötta umferð bikarkeppninnar: Porto - Louletano..................3:0 Benfica - Famalicao................3:1 Spánn Þriðja umferð bikarkeppninnar — saman- lögð úrslit innan sviga: Real Betis - Athletic Bilbao..1:0 (1:4) Reai Maliorca - Toledo........1:0 (3:1) Rayo Vallecano - Palamos......1:1 (2:1) Real Zaragoza - Albacete......1:1 (2:3) Badajoz - Sporting Gijon......0:3 (1:4) Deportivo Coruna - Lerida.....4:1 (7:1) Holland Hollandsmeistara Ajax lék sinn 29 leik i röð án taps þegar þeir gerðu jafntefli, 1:1, við Roda JC Kerkrade í gærkvöldi. Feyenoord - Heerenveen............2:1 Giovanni van Bronckhorst og Sviinn Henrik Larsson skoruðu mörk heimamanna. Eindhoven - Sparta ...............4:0 Brasilíumaðurinn Ronaldo skoraði tvö mörk fyrir heimamenn. Staða efstu liða: Ajax..............21 15 6 0 56:17 36 RodaJC............20 12 7 1 39:15 31 Twente............20 11 7 2 48:30 29 Eindhoven.........21 12 5 4 53:25 29 Rmm lið úr B-riðli áfiram? Mikil barátta er framundan hjá úrvalsdeildarliðunum í körfuknattleik, ekki síst þeim sem enn eru ekki trygg með sæti í úrslitakeppninni. Fyrir hin liðin sem eru örugg skiptir þó miklu máli að fá sem flest stig, því lið getur verið í öðru sæti í sínum riðli en samt í fimmta sæti í heildartöfl- unni. Nú eru aðeins fimm umferðir eftir og því fer hver að verða síðast- ur að tryggja sér sæti í keppninni. Þtjú eftu iiðin í hvorum riðli fara í úrslitakeppnina og síðan þau tvö lið sem flest stig hafa þar fyrir utan, sama úr hvorum riðlinum þau koma. Eins og staðan er nú virðist sem fimm lið úr B-riðli komist í úrslitakeppnina en þrjú úr A-riðli. Eins og sést á stöðunni hér til hlið- ar eru Njarðvíkingar efstir og ásamt þeim komast Þór og Skaila- grímur í úrslitakeppnina. Úr B- riðli koma Grindavík, ÍR og Kefla- vík. Það eru tíu stig eftir í pottinum og því getur ýmislegt breyst þar til í úrslitakeppninni en eins og málin standa fyrir leiki kvöldsins eru KR-ingar nokkuð öruggir með 24 FOLK ■ NJARÐVIKINGAR hafa leikið einstaklega vel í úrvalsdeildinni í vetur. Þegar þeir unnu Keflvíkinga á fímmtudaginn settu þeir met. Ekkert lið hefur sigrað í jafn mörg- um leikjum í röð, en þetta var 18. sigurleikur liðsins í röð í deildinni. Liðið tapaði síðast fyrir IR í Selja- skóla 27. október. ■ GAMLA metið áttu KR-ingar en lið þeirra sigraði í 17 leikjum í röð keppnistímabilið 1989-1990, en liðið varð íslandsmeistari þá um vorið. ■ NJARÐVÍKINGAR hafa ekki beðið ósigur á heimavelli síðan 4. mars í fyrra en þá sigruðu Grind- víkingar í Ljónagryfjunni. Sigur- leikir UMFN á heimavelli eru því orðnir 14 í röð og 19 ef leikir í bikar- keppninni og úrslitakeppninni eru taldir með. ■ VMFN gæti tryggt sér deildar- meistaratitilinn annað kvöld er liðið tekur á móti Þór í Njarðvíkunum. Takist það fær liðið afhentan bikar eftir leikinn. ■ ÍR-INGAR hafa einnig leikið vel í vetur og þegar lið þeirra vann Snæfell þann 6. febrúar sl. var ár liðið sjðan liðið tapaði leik á heima- velli. ÍR tapaði fyrir Létti í 1. deild í Seljaskóla þann 6. febrúar 1994 og hefur ÍR því sigrað í 16 leikjum í röð heima og 19 sé úrslitakeppnin talin með. ■ ÓSIGURINN gegn Létti er eini ósigur IR í Seljaskóla í hart nær tvö ár, eða síðan liðið tapaði fyrir Tindastóli í aukaleik um úrvals- deildarsætið þann 26. mars 1993. stig, en samt ekki alveg. Valur og Tindatóll eru næst með 18 stig en þessi þrjú lið eru öll úr B-riðli. Haukar eru í A-riðli og koma næstir á eftir með 16 stig og blanda sér því í barátt- una um sæti í úrslitakeppninni og gæti því orðið til þess að jafn mörg lið kæmu úr hvor- um riðli. Skagamenn eru með 14 stig og eiga enn mögu- leika á að komast áfram þó svo hann fari þverrandi eftir því sem umferðunum fækkar. Eins og staðan er núna myndu eftirtalin lið leika í 8-liða úrslita- keppninni, en þar eru leiknir tveir eða þrír leikir. Njarðvík léki við KR, Þór léki við Keflavík en Kefl- víkingar hefðu heimaleikjaréttinn því þeir eru með fleiri stig. Grind- vík léki við Val og ÍR-ingar fengju Skallagrímsmenn í heimsókn. í fjögurra liða úrslitum léku Njarðvík/KR við ÍR/Skallagrímur og Grindvík/Valur við Þór/Kefla- vík. Þau lið sem fyrr sigra í þrem- ur leikjum kemst í úrslit og þar verður það lið íslandsmeistari sem fyrr sigrar í fjórum leikjum. Clyde Drexler er kom- inn í raðir Houston Rockets, sem fékk einnig Tracy Murray frá Portland Trail Blazers í staðinn fyrir Otis Thorpe. „Við erum ákveðnir í að veija titilinn og teljum að þetta geri okkur það mögulegt," sagði Leslie Alexander, eigandi Houstonl- iðsins. „Clyde er frábær keppnis- maður og einn af bestu leikmönnum allra tíma,“ bætti hann við. Drexler, sem er 32 ára og á átta stjömuleiki að baki, hefur beðið um félagaskipti allt tímabilið. Hann var í „draumaliðinu," sem varð Ólymp- iumeistari 1992 en hóf ferilinn í Houston og leikur nú aftur með Hakeem Olajuwon sem var sam- heiji hans í Háskóla Houston upp úr 1980. Drexler, sem gerði samning við Portland 1983 og hefur verið lengst allra núverandi leikmanna deildarinnar hjá sama liði, hefur verið orðaður við Seattle Super- Sonics, Los Angeles Lakers og New York Knicks en hann vildi helst fara til Houston. Hann tekur stöðu Vem- ons Maxwells, sem var dæmdur í a.m.k. 10 leikja bann á dögunum fyrir að ráðast á áhorfanda. Thorpe byijaði hjá Sacramento Kings 1988 en þetta var sjöunda ár hans með Houston. „Það hjálpar þegar góður leikmaður bætist í hóp- inn,“ sagði P. J. Carlesimo, þjálfari Portland. „Við misstum frábæran leikmann en fengum annan góðan í staðinn.“ Rudy Tomjanovich, þjálf- ari Houston, sagðist ekki hafa viljað láta Thorpe fara en hann hefði neyðst til þess með lið sitt í huga. „Otis Thorpe var í liðinu sem færði Houston fyrsta meistaratitil félags- ins en við urðum að láta hann fara. Við þökkum honum fyrir það sem hann hefur gert fyrir okkur og ósk- um honum alls hins besta.“ Morgunblaðið/Einar Falur Clyde Drexler er komlnn í raðlr Houston Rockets. Fj. leikja U T Stig Stig NJARÐVIK 27 26 1 2677: 2187 52 GRINDAV. 27 22 5 2632: 2227 44 IR 27 20 7 2421: 2272 40 KEFLAVIK 27 17 10 2597: 2408 34 ÞOR 27 15 12 2527: 2440 30 SKALLAGR. 27 15 12 2124: 2100 30 KR 27 12 15 2251: 2267 24 VALUR 27 9 18 2253: 2421 18 TINDASTOLL 27 9 18 2157: 2335 18 HAUKAR 27 8 19 2200: 2318 16 IA 27 7 20 2354: 2614 14 SNÆFELL 27 2 25 2097: 2701 4 VIKINGALOTTO: 2 22 39 45 56 48 / 19 25 35 ENGINN VAR MEÐ SEX RETTAR TOLUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.