Morgunblaðið - 23.02.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.02.1995, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1995 C 5 MYNDBÖND Sæbjörn Valdimarsson AÐ HRÖKKVA EÐA STÖKKVA DRAMA Angie ■k'kVi Lcikstjóri Martha Coolidge. Tónlist Jerry Goldsmith. Aðalleik- endur Geena Davis, Stephen Rea, John Gandolfini, Philip Bosco, . Aida Turturro. Bandarísk. Warn- er Bros 1994. SAM myndbönd 1995.104 mín. Aldurstakmark 12 ára. Stótrborgar- stúlkan Angie (Geena Davis) hefur ekki átt í teljandi erfiðleik- um en skyndilega fara þeir að hell- ast yfir hana. Tími örlagaríkra ákvarðana fram- undan. Kemst að því að hún er bamshafandi eftir kæratann (Gandolfini) en slítur trú- lofuninni og hefur ástríðufullt sam- band við írskan lögman (Stephen Rea). Það stendur fram að fæðing- unni, sem verður Angie að ýmsu leyti reiðarslag. Davis vinnur enn einn leiksigur og tekst að skapa trúverðuga mann- eskju úr hinni ofurmæddu Angie og koma stjórn á allt það tilfinningaflóð sem hellist yfir og allt um kring persónuna. Leikstjórinn Coolidge, sem á aðeins eina, umtalsverða mynd að baki - Ramblin’ Rose, hefði örugglega lent í vandræðnum án hennar. Hlutverk Angie er óvenju krefjandi og blæbrigðaríkt, spannar allan tilfmningaskalann. Davis bjargar myndinni yfir ærið marga, dramatíska hápunkta. GÓDI SONURIIMN GAMANMYND Valtað yfir pabba („ Getting Even WithDad") kk Leikstjóri Howard Deutch. Aðalleikendur Mcauley Culkin, Ted Danson, Glenn Headly, Gail- ard Sartain, Saul Rubinek, Hect- or Elizondo. Bandarsísk MGM 1994. Warner myndir 1995. 110 mín. Öllum leyfð. Smákrimminn Danson hyggst fremja síðasta ránið á ferlinum. Skipuleggur allt út í ystu æsar ásamt félögum LAUGARDAGUR 25/2 sínum tveim. Þegar ekkert er leng- ur að vanbúnaði kemur babb í bát- inn, sonur hans (Culkin) frá fyrra hjónabandi kemur óvænt í heim- sókn. Ránið heppnast en stráksi kemst yfir þýfíð og notar það til að kúga fjöruga viku í borginni út úr karli, föður sínum - og koma honum á réttann kjöl í l'finu. MGM lagði stórfé í jessa mynd og fór kúfurinn í laun til handa barnastjömunni Culkin, og var það vægast sagt slæm fjárfesting. Hér hefur átt að fylgja í kjölfar hinna geysivinsælu Aleinn he/ma-mynd- um, en það hefur brugðist. Valtað yfir pabba er þokkalegasta fjöl- skyldumynd, en lítið meira og það er hinn ágæti gamanleikari, Ted Danson, sem stelur myndinni af smástirninu. Handritið er upp og ofan, á nokkrar góða spretti en bregst á milli, einkum er siðaboð- skapurinn heldur væminn. Hliðar- saga af nýliða í lögreglunni (Glenn Headley) gengur alls ekki upp. Stærsti galli myndarinnar er þó afleitur leikur smástimisins sem er orðinn pirrandi rogginn með sig, mannalætin farin að skyggja á sæta og skemmtilega strákinn sem sló svo eftirminnilega í gegn á sín- um tíma. Senuþjófar em þeir báðir, Rubinek og Sartain. i hlutverkum pínubófa, félaga Dansons. Valtað yfir pabha er ekki sú stórmynd sem MGM vonaði, en er engu að síður prýðileg fjölskyldumynd sem höfðar örugglega til yngstu áhorfendanna. mannsinns til að reyna að koma fyrir hann vitinu. Umbinn sækir hinn óguðlega mann heim, þar sem hann býr í Bláfjöllum, utan við Sidn- ey. Lindsey lætur sér ekki segjast en hinsvegar eiga sér stað svæsn- ar, kynferðislegar vakningar með konunni Esthelle. Hér má sjá örlitla samlíkingu með Kristnihaldi Laxness. Báðir eru umbarnir ungir, ráðalitlir mennta- menn sem hafa litle praktíska reynslu af veraldarvafstri og kvennamálum,' settir í verkefni sem þeir ráða illa við. Aðalpersónan hér er Esthelle, sem kemur til sögunnar sem líflaus millistéttarfrauka sem tekur heldur betur við sér í siðspill- ingu listamannssetursins. Hér spranga getnaðarlegar konur um velli, á Evuklæðum einum saman og útí túnfætinum hokrar freisting- in uppmáluð, garðyrkjumaðurinn sem kennir Esthelle sitthvað um brima ástalífsins. Grant dregur upp enn eina myndina af dáðlausum milistéttarbreta. Þeim hlutverkum fer örugglega fækkandi eftir hann sló svo eftirminnilega (einkum í augum kvenna) í gegn í Fjögur brúðkaup og jarðarför. Duigan er verða eftirtektarverðastur (enn) óbrottfluttra, ástralskra leikstjóra, og er engu síðri handrritshöfundur. Ögrun er krydduð föngulegum kon- um, frábærum tilsvörum, lævísu skopskyni, fegurð Bláfjallanna, skynsamleg, dularfull og fyndin. SilvíaH UMBI HELDUR TIL FJALLA GAMANMYND Ögrun („Sirens“) kkk Leikstjóri og handritshöfund- ur John Duigan. Aðalleikendur Hugh Grant, Tara Fitzgerald, Sam Neill, Elle MacPherson, Partia De Rossi, Kate Fisher. Áströlsk. Miramax 1994. Mynd- form 1995.90 mín. Aldurstak- mark 16 ára. Listmálarinn Norman Lindsey (Sam Neill) vek- ur hinni geist- legu stétt í Ástr- alíu, ógn og skelfingu með djörfum mynd- um af nöktum konum. Anthony Campion (Hugh Grant), ungur og háttvís Breti, er valinn ásamt Esthelle konu sinni (Tara Fitzgerald) af kirkjunnar mönnum til að halda á fund lista- BÍÓMYNDBÖND Sæbjörn Valdimarsson Úlfur (,,Wolf“) kkk Nýjasti persónugerfingur „úlf- mannsins", eða varúlfsins, er sjálfur Jack Nicholson. Hann fer með hlut- verk útgáfu- stjóra sem verður fyrir úlfsbiti á fáförnum sveita- vegi. Þetta er prúðmenni sem hefur verið troðið á í vinnunni og í hjónabandinu. En nú fer úlfseðl- ið að vakna, hann lendir í ástarævintýri með dóttur eigandans (Michelle Pfeiffer) og gerir upp sakirnar við þá sem hafa misboðið hinum. Hér er valinn maður í hvetju rúmi og allt útlit myndarinnar óaðfinnanlegt. Fyrsta flokks skemmtun, ef menn kyngja varúlfsþemanu, og er jafnframt góð lýsing á miskunnarleysi viðskipta- lífsins. Nicholson í toppformi. O L F iá O Endurnýjun Svíadrottningar ANDLIT Silvíu Svíadrottningar hefur gengið í endurnýjun lífdaga eins og sjá má af meðfylgjandi mynd en henni fylgir tölusett út- tekt úr Se og Hör á þrepum þeim sem drottningin hefur stigið á skurðarborðinu. 1) Enni: Hrukkur íjarlægðar með strekkingu 2) Nefbak: Kollageninnspýting 3) Augnlok: Pokar ijarlægðir 4) Undir augum: Hrukkur íjarlægð- ar með húðstrekkingu 5) Kinn: Kollageninnpýting 6) Nef: Stytt lítilsháttar 7) Munnur: Vörum lyft með skinn- töku undir nefí 8) Haka: Fitusog og kollageninnspýt- ing 9) Háls: Húðin strekkt Silvíal UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Þorbjörn Hlynur Árnason flytur. Snemma á laug- ardagsmorgni. Þulur velur og kynnir tónlist. 7.30 Veðurfregn- ir. 8.07 Snemma á laugardags- morgni heldur áfram. 9.03 Þingmál. Umsjón: Atli Rún- ar Halldórsson og Valgerður Jóhannsdóttir. 9.25 Með morgunkaffinu - Létt lög á laugardagsmorgni. 10.03 Cecilia Bartoli syngur óperuaríur eftir Mozart - Deh vieni úr Brúðkaupi Fígarós. - Parto, parto úr La clemenza di Tito. - Non so piú og - Voi che sapete úr Brúðkaupi Fígarós. - Come scoglio úr Cosi fan tutte. - Batti, batti úr Don Giovanni. - Mi tradi úr Don Giovanni. - Dove sono úr Brúðkaupi Fíga- rós. Cecila Bartoli syngur með Kammersveitinni í Vínarborg; György Fischer stjórnar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dag- skrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Hringiðan. Menningarmál á Kðandi stund. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 16.05 Islenskt mál. Umsjón: Guð- rún Kvaran. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöld kl. 21.50) 16.15 Söngvaþing. - Sönglög eftir Árna Thorstein- son, Pál ísólfsson, Sigvalda Kaldalóns, Sigurð Þórðarson og fleiri. Stefán Islandi syngur, með honum syngja og leika Karlakór Reykjavikur, Fritz Weisshappel, Haraldur Sigurðs- son, Tívolíhljómsveitin í Kaup- mannahöfn og fleiri. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Ný tónlistarhljóðrit Rikisút- varpsins. Guðrún María Finn- bogadóttir sópransöngkona syngur með Sinfóníuhljómsveit Islands óperuariur eftir Mozart, Puccini og Arditi. Hljómsveitin leikur einnig „Læti“ frá 1971 eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Stjórnandi er Gunnsteinn Ólafs- son. Umsjón: Dr. Guðmundur Emilsson. 17.10 Skáldskapur í loftinu. Upp- taka frá dagskrá í Norræna húsinu sl. sunnudag í tilefni af því að Einar Már Guðmundsson hlýtur Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19J0 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Óperukvöld Utvarpsins. Frá sýningu Metropolitanóperunnar í New York 21. janúar sl. Ástar- drykkurinn eftir Gaetano Doniz- etti Flytjendur: Adina: Ruth Ann Swenson Nemorino: Jerry Had- ley Belcori Lucio Gallo Dulcam- ara: Paul Plishka Kór og hljóm- sveit Metrópólitanóperunnar; Edoardo Miiller stjórnar. Um- sjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir Lestur Passíusálma hefst að óperu lokinni Þorleifur Hauks- son les 12. sálm. 22.35 íslenskar smásögur: Varga- kallið eftir Sigfús Bjartmarsson. Höfundur les. (Áður á dagskrá i gærdag) 23.15 Dustað af dansskónum. 0.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur. (Áður á dagskrá í gær) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FríHir ó RÍS 1 og RÁS 2 kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.05 Endurtekið barnaefni Rásar 1. 9.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 12.45 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls. 16.05 Heimsendir.*Margrét Kristín Blöndal og Sigutjón Kjartanssor.. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson. 19.30 Veðurfrétt- ir. 19.32 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur 'Páll Gunnarsson. 20.30 Úr hljóðstofu. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Nætur- vakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. NJETURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. Næturvakt rás- ar 2. 2.00Fréttir. 2.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 3.00 Næturlög. 4.30 Veðurfréttir. 4.40 Næturlög halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Pops Staples. 6.00 Fréttir, veður færð og flugsam- göngur. 6.03 Ég man þá tið. Her- mann Ragnar Stefánsson. (Veður- fregnir kl. 6.45 og 7.30). Morgun- tónar. ADALSTÖDIN 90,9/ 103,2 9.00 Sigvaldi Búi. 13.00 Á mjúku nótunum með Völu Matt. 16.00 íþróttafélögin. Þáttur í umsjá Iþróttafélaganna. 19.00 Magnús Þórsson. 21.00 Næturvakt Aðal- stöðvarinnar. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunút- varp með Eiriki Jónssyni og Sig- urði L. Hall. 12.10 Ljómandi laug- ardagur. Halldór Backman og Sig- urður Hlöðversson. 16.00 íslenski listinn. Umsjón: Jón Axel Ólafsson. 19.00 Gullmolar. 20.00 Laugar- dagskvöld á Bylgjunni. Umsjón: Halldór Backman. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 3.00 Nætur- vaktin. Fréttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BYLGJAN, ÍSAFIRDI FM 97,9 9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Vlðir Arnarson og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar Atli með næturvakt. Slminn í hljóð- stofu 93-5211. 2.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. BROSID FM 96,7 10.00 Ellert Grétarsson. 13.00 Léttur laugardagur. 17.00 Helgar- tónar. 23.00 Næturvaktin. 3.00 Næturtónlist. FIH 957 FM 95,7 9.00 Helga Sigrún. 11.00 Sport- pakkinn. Hafþór Sveinjónsson og Jóhann Jóhannsson. 13.00 Sigvaldi Kaldalóns og Haraldur Daði. 16.00 Axel Axelsson. 19.00 FM957 kynndir upp fyrir kvöldið. 23.00 Á lifinu. TOP-BYLGJAN ' FM 100,9 7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 12.00 Ragnar Blöndal. 14.00 X- Dóminóslistinn. !7.00Þossi. 19.00 Party Zone. 22.00 Nætur- vakt.03.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.