Morgunblaðið - 23.02.1995, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.02.1995, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1995 C 11 FIIVIMTUDAGUR 2/3 Sjónvarpið 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ► Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Reyn- ir Harðarson. (97) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Stundin okkar Endursýndur þátt- ur. OO 18.30 ►Lotta í Skarkalagötu (Lotta pá Brákmakargatan) Sænskur mynda- flokkur byggður á sögu eftir Astrid Lindgren. Þýðandi: Hallgrímur Helgason. (1:7) OO 19.00 TnUI IQT ►£! í þættinum eru I UHLId I sýnd tónlistarmynd- bönd í léttari kantinum. Dagskrár- gerð: Steingrímur Dúi Másson. CO 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður útsending frá seinni hálfleik í 8 liða úrslitum, leik Aftureldingar og FH, eða leik Vals og Hauka. Lýsing: Samúel Öm Erjingsson. Stjóm út- sendingar: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.20 tf|f|V||Vlin ►Ólánsdagur við HI InM IIIU Dimmaklett (Bad Day at Black Rock) Bandarísk bíó- mynd frá 1955. íbúar bæjarins Dimmakletts búa yflr sameiginlegu leyndarmáli. Dag einn kemur ókunn- ugur einhentur maður til bæjarins og fer að spyija heimamenn óþægi- legra spurninga. Myndin var á sínum tíma tilnefnd til þrennra óskarsverð- launa. Leikstjóri er John Sturges og aðalhlutverk leika Spencer Tracy, Robert Ryan, Anne Francis, Walter Brennan, Lee Marvin og Ernest Borgnine. Þýðandi: Óskar Ingimars- son. Maltin gefur myndinni ★ ★ ★ 'A 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir (The Boid and the Beautiful) 17.30 ►Með Afa (e) 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20-15 b/FTTIR ►Sjónarmið með Stef- I IU* áni Jóni Hafstein. 20.45 ►Dr. Quinn (Medicine Woman) (18:24) 21.40 ►Seinfeld (13:21) 22.05 Tfjy| |QT ►Bresku tónlistar- lUIILIul verðlaunin 1995 (The Brit Awards) Afhendingin fór fram 20. febrúar síðastliðinn og það var engin önnur en Madonna sem flutti upphafslagið. Fjöldi þekktra lista- mann kom fram við þetta tækifæri og þá má geta þess til gamans að Elton John fékk afhent sérstök heið- ursverðlaun fýrir framlag sitt til tón- listar í gegnum tíðina. 23.35 KVIKMYNDIR ►Stúlkan í ról- unni (Girl in a Swing) Breskur fomgripasali á ferðalagi í Kaupmannahöfn verður ástfanginn af undurfallegri, þýskri stúlku og biður hennar eftir stutt kynni. í öllum ástarbrímanum láðist fomgripasalanum hins vegar að spyija þá þýsku um uppruna hennar og fortíð. Hann veit því í raun lítil deili á henni og það er of seint að snúa við þegar draugar fortíðar láta á sér kræla. Aðalhlutverk: Meg Tillly og Rupert Frazer. Maltin gefur myndinni slæma einkunn. 1.30 ►Hnefaleikakappinn (Gladiator) Tommy flytur með föður sínum til suðurhluta Chicago þar sem barist er á götunum og einnig í hnefaleika- hringnum. Skúrkurinn Hom, sem stendur fyrir ólöglegum hnefaleikum, tekur Tommy opnum örmum og ger- ir hann að „hvítu voninni" sem geti staðið uppi í hárinu á þeldökkum hnefaleikumm í hverfinu en málin flækjast þegar Tommy vingast við efnilegasta bardagamanninn úr hópi þeldökkra. Aðalhlutverk: Cuba Good- ing jr., James Marshall og Brian Dennehy. Leikstjóri: Rowdy Herring- ton. 1992. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur myndinni ★ 'h 2.55 ►Dagskrárlok Madonna flutti upphafslagiö við verðlaunaafhendinguna. Bresku tón- listarverðlaunin Björk Guðmunds- dóttir var áberandi á hátíðinni í fyrra og hreppti tvenn verðlaun STÖÐ 2 kl. 22.05 Bresku tónlistar- verðlaunin voru afhent 20. febrúar í Alexandra-höllinni í Lundúnum að viðstöddum mörgum þekktustu tónlistarmönnum samtímans. í kvöld sýnir Stöð 2 upptökur frá verðlaunaafhendingunni og er ekki að efa að þar verður mikið um dýrð- ir. Björk Guðmundsdóttir var áber- andi á hátíðinni í fýrra og hreppti tvenn verðlaun en hana var því miður ekki að finna á lista yfir til- nefningar í ár. Meðal þeirra sem fram koma þessa kvöldstund í Lundúnum eru Madonna og Elton John og hljómsveitirnar Blur, REM og Cranberries. Aðkomumaður veldur usla Bæjarbúar eru bundnir sterkum böndum vegna þess að þeir búa yfir sameiginlegu leyndarmáli sem ekki má spyrjast SJÓNVARPIÐ kl. 21.20 Banda- ríska bíómyndin Ólánsdagur við Dimmaklett eða Bad Day at Black Rock er frá árinu 1955 og var á sínum tíma tilnefnd til þrennra ósk- arsverðlauna. Sagan gerist í bæn- um Dimmakletti í Suðvesturríkjum Bandaríkjanna. Bæjarbúar eru bundnir sterkum böndum vegna þess að þeir búa yfir sameiginlegu leyndarmáli sem ekki má spyijast út. Einn ólánsdag kemur ókunnug- ur einhentur maður til bæjarins og fer að spyija heimamenn óþægi- legra spurninga. Leikstjóri er John Sturges og aðalhlutverk leika Spencer Tracy, Robert Ryan, Anne Francis, Walter Brennan, Lee Marvin og Emest Borgnine. YlWSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Kenn- eth Copeland, fræðsluefni 21.30 Hornið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hug- leiðing 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Stra- ight Talk, 1992 1 2.00 Hot Shots! Part Deux, 1993 14.00 Ghosts in the Noonday Sun, 1973 16.05 Age of Treason F 1993, Bryan Brown 17.55 Straight Talk G 1992, Dolly Parton 19.30 E! News Week in Review 20.00 Hot Shots! Part Deux G 1993, Chariie Sheen, Uoyd Bridges 21.30 Unforgiv- en, 1992, Clint Eastwood, Morgan Freeman 23.40 Farewall My Concub- ine, 1993 2.15 Company Business G 1991 3.50 Dr. Giggies, 1992, Larry Drake SKY ONE 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) The Mighty Morphin Power Rangers 6.30 Diplodo 7.00 Jacy and ' the Wheeled Warriors 8.00 The Mig- hty Morphin Power Rangers 8.30 Blockbusters 9.00 The Oprah Winfrey Show 10.00 Concentration 10.30 Card Sharks 11.00 Sally Jessy Rapha- el 12.00 The Urban Peasant 12.30 Anything But Love 13.00 St Else- where 14.00 The Dirtwater Dynasty 15.00 The Oprah Winfrey Show 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 16.30 The Mighty Morphin Power 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Gamesworld 18.30 Family Ties 19.00 Rescue 19.30 MASH 20.00 Manhunter 21.00 Under Suspicion 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Late Show with David Letter- man 23.45 Uttlejohn 0.40 Chances 1.30 Night Court 2.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 7.30 Hestaíþróttir 8.30 Eurotennis 9.30 Olympíufréttir 10.00 Dans 11.00 Akstursfréttir 12.00 Ballskák 14.00 Tennis 14.30 Hestaíþróttir 15.30 Eurofun 16.00 Snjóbretti 16.30 Fjölbragðaglíma 17.30 Form- ula One 18.30 Fréttir 19.00 Bardaga- iþróttir 20.00 Fjölbragðaglíma 21.00 Knattspyma 22.30 Knattspyma 24.00 Fréttir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = strfðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Utvarp RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Þorbjörn Hlynur Árna- son flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Veðurfregnir. 7.45 Daglegtmál. Björn Ingólfsson flytur þáttinn. (Endurflutt kl. 17.52 í dag) 8.10 Pólitíska hornið. Að utan. (Einn- ig útvarpað kl. 12.01.) 8.31 Tíð- indi úr menningarlifinu. 8.40 Myndlistarrýni. 9.03 Laufskálinn. Afþreying i tali og tónum. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, „Ævisaga Edisons" eftir Sverre S. Amundsen. Freysteinn Gunn- arsson þýddi. Kjartan Bjarg- mundsson les lokalestur. 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. Symphonie spirituelle eftir Asger Hamerik. Sinfóniuhljómsveit Danska útvarpsins leikur; Ole Schmidt stjórnar. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið ! nærmynd. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Járnharpan eftir Joseph O’Connor. Þýðing: Karl Ágúst Úlfsson. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. (4:10). 13.20 Stefnumót með Halldóru Friðjónsdóttur. Leikritaval hlustenda. 14.03 Útvarpssagan, „Marió og töframaðurinn” eftir Thomas Mann. Arnar Jónsson hefur lest- ur þýðingar Ingólfs Pálmasonar. 14.30 Mannlegt eðli. 1. þáttur: Stórlygarar. Umsjón: Guðmund- ur Kr. Oddsson. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 15.53 Dagbók. 16.05 Skíma. Umsjón: Ásgeir Eg- gertsson og Steinunn Harð- ardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Tónlist á siðdegi. Sinfónía nr. 1 í c-moll eftir Johan Halvorsen Klæðskerasöngur og Valskaprisa eftir Rikard Nordra- ak í útsetningu Johans Halvors- ens. Sinfóniuhljómsveitin f Þrándheimi leikur; Ole Kristian Ruud stjórnar. 17.52 Daglegt mál. Björn Ingólfs- son fiytur þáttinn, 18.03 Þjóðarþel. Grettis saga. Örnólfur Thorsson les (3) 18.30 Kvika. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Rúllettan. Unglingar og málefni þeirra. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Jón Atli Jónasson. 19.57 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Bein útsending frá tónleikum Sinfóniuhljósmveitar íslands í Háskólabíói. Á efnisskrá: Fiðlukonsert nr. 5 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Sögusinfónían eftir Jón Leifs. Einleikari: Isabelle van Keulen. Stjórnandi: Osmo Vánska. Dag- skrárgerð í hléi: Bergljót Anna Haraldsdóttir. Kynnir: Hákon Leifsson. 22.07 Pólitíska hornið. ^2.15 Hér og nú. Lestur Passiu- sálma. Þorleifur Hauksson les 16. lestur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Aldarlok: Filshvarfið. Jón Hallur Stefánsson fjallar um smásagnasafn Japanans Haruki Murakami. 23.10 Andrarimur. Umsjón: Guð- mundur Andri Thorsson 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir 6 Rói 1 og R6i 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristin Ólafsdóttir. Erla Sigurðardóttir talar frá Kaup- mannahöfn. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló Island. Margrét Blöndal. 12.00 Veður. 12.45 Hvitir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægur- málaútvarp. Biópistill Ólafs H. Torfasonar. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Á hljómleikur með Suzy Bogguss. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 I sambandi. Umsjón: Guðmundur Ragnar Guðmundsson og Hallfrið- ur Þórarinsdóttir. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. Fréttir 6 Rós 1 og Rét 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NJETURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. 2.05 í hljóðstofu. 3.30 Næturlög. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir. 5.05 Kvöldsól. Guðjón Bergmann 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Drög að degi. 12.00 ís- lensk óskalög. 16.00 Sigmar Guð- mundsson. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Ágúst Magnússon. 1.00 Al- bert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guð- mundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdis Gunn- arsdóttir. Góð tónlist. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 19.00 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Fréttir 6 hciln tímanum fré kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttnyflrlit kl. 7.30 og 8.30, íþréttofréttir kl. 13.00 BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.90 Fréttir. Rúnar R6- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Sfðdegist- ónar. 20.00 NFS-þátturinn. 22.00 Jón Gröndal. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 í bítið. Axel og Bjöm Þór. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldal- óns. 15.30 Á heimleið með Pétri Áma. 19.00 Betri blanda. Þór Bær- ing. 22.00 Rólegt og rómantískt. Fréttir kl. 7.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÍGILT-FM FM 94,3 Útsanding allun sólarhringinn. Si- gild tónlist af ýmsu tagi. Helstu verk hinna klassísku meistara, óperur, söngleikir, djass og dægur- lög frá fyrri áratugum. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðis- útvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Sinuni. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 16.00 X-Dóminóslist- inn. 21.00 Hennf Árnadóttir. 1.00 Næturdagskrá. Útvorp Hafnarf jöröur FM9I.7 17.00 Markaðshornið. 17.25 Tón- list og tilkynningar. 18.30 Fréttir." 18.40 Iþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.