Morgunblaðið - 24.02.1995, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 24.02.1995, Qupperneq 2
2 C FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ Þór-Snæfell 130:92 fþróttahöllin á Akureyri, úrvalsdeildin í körfuknattleik, 30. umferð, fímmtudaginn 23. febrúar 1995. Gangpur leiksins: 0:2, 10:7, 31:18, 48:24, 64:42, 74:54, 93:67, 119:91, 130:92. Stig Þórs: Sandy Anderson 35, Kristinn Friðriksson 27, Þórður Steindórsson 13, Björn Sveinsson 12, Konráð Óskarsson 10, Birgir Örn Birgisson 10, Einar Valbergsson 9, Hafsteinn Lúðvíksson 5, Arnsteinn Jó- hannesson 5, Einar Davíðsson 4. Fráköst: 8 í sókn, 12 í vöm. Stig Snæfells: Tómas Hermannsson 30, Karl Jónsson 26, Eysteinn Skarphéðinsson 11, Atli Sigþórsson 9, Hjörleifur Sigþórsson 6, Veigur Sveinsson 6, Jón Þór Eyþórsson 4. Fráköst: 4 í sókn, 9 í vörn. Dómarar: Bergur Steingrímsson og Þor- geir Jón Júlíusson. yillur: Þór 16 - Snæfell 17. Áhorfendur: 279. UMFT - Grindavík 49:63 íþróttahúsið Sauðárkróki: Gangur leiksins: 7:0, 11:6, 17:13, 21:22, 27:31, 32:36, 37:47, 41:51, 41:61, 49:63. Stig Tindastóls: Torrey John 19, Hinrik Gunnarsson 15, Lárus Dagur Pálsson 8, Sigurvin Pálsson 4, Ómar Sigmarsson 3. Fráköst: 14 í sókn, 30 í vörn. Stig Grindavíkur: Franc Booker 17, Marel Guðlaugsson 16, Nökkvi Már Jónsson 10, Guðmundur Bragason 9, Helgi J. Guðfinns- son 6, Guðjón Skúlason 3, Unndór Sigurðs- son 2. Fráköst: 9 í sókn, 22 í vörn. Villur: Tindastóll 13 - Grindavík 11. Dómarar: Kristinn Albertsson og Eggert Þór Aðalsteinsson. Áhorfendur: Um 430. KR-ÍR 71:82 íþróttahúsið Seltjarnarnesi: Gangur leiksins: 0:2, 6:11, 20:26, 31:33, 36:35, 36:37, 43:43, 49:50, 49:67, 59:76, 71:82. Stig KR: Milton Bell 31, Falur Harðarson 11, Ólafur Jón Ormsson 7, Ingvar Ormars- son 6, Brynjar Harðarson 6, Birgir Mikaels- son 4, Óskar Kristjánsson 3, Atli F. Einars- son 2, Ósvaldur Knudsen 1. Fráköst: 11 í sókn, 21 í vörn. Stig ÍR: Herbert Amarson 21, Jón Örn Guðmundsson 17, Eiríkur Önundarson 14, John Rhodes 12, Eggert Garðarsson 8, Guðni Einarsson 6, Bjöm Steffensen 4. Fráköst: 16 í sókn, 21 i vörn. Dómarar: Leifur Garðarsson og Kristján Möller. Góðir. yillur: KR 14 - ÍR 16. Áhorfendur: 650. Fullt hús. Skallag. - Haukar 84:85 Iþróttahúsið í Borgamesi: Gangur Ieiksins:0:2, 6:4, 12:9, 12:15, 20:23, 30:27, 35:35, 46:46,50:55, 61:70, 74:74, 81:80, 83:82, 84:82, 84:85. Stig Skallagríms: Alexander Ermolinskij 31, Henning Henningsson 16, Grétar Guð- laugsson 12, Gunnar Þorsteinsson 9, Svein- bjöm Sigurðsson 6, Tómas Holton 5, Ari Gunnarson 5. Fráköst: 14 í sókn, 21 í vörn. Stig Hauka: Sigfús Gizurarson 28, Mark Hadden 23, Jón Arnar Ingvarsson 17, Ósk- ar F. Pétursson 7, Pétur Ingvarsson 6, Björgvin Jónsson 2, Sigurbjörn Björnsson 2. Fráköst:14 í sókn, 21 í vöm. DómaranJón Bender og Björgvin Rúnars- son, lélegir í fyrri hálfleik en mun skárri í þeim síðari. Villur:Skallagrímur 21 - Haukar 12. Ahorfendur:392. ÚRSLIT UMFIVI - ÍA 99:89 íþróttahúsið í Njarðvík: Gangur leiksins: 5:0, 5:3, 16:16, 27:21, 39:22, 39:35, 47:39, 52:45, 62:49, 68:58, 88:72, 93:79, 93:83, 99:89. Stig UMFN: Rondey Robinson 27, Teitur Örlygsson 18, Ástþór Ingason 15, fsak Tómasson 14, Jón Júlíus Ámason 6, Jó- hannes Kristbjömsson 6, Valur Ingimund- arson 5, Kristinn Einarsson 5, Friðrik Ragn- arsson 3. Fráköst: 9 í sókn, 27 i vöm. Stig ÍA: B.J. Thompson 44, Dagur Þórisson 16, Haraldur Leifsson 9, Brynjar Karl Sig- urðsson 6, Hörður Birgisson 6, Einar K. Birgisson 4. Fráköst: 12 í sókn, 26 í vörn. Dómarar: Kristinn Óskarsson og Georg Þorsteinsson. Villur: UMFN 17 - ÍA 22. Áhorfendur: Um 100. Keflavík - Valur 93:87 íþróttahúsið í Keflavik: Gangur Ieiksins: 0:5, 2:5, 15:15, 30:23, 30:32, 46:46, 52:56, 59:66, 65:77, 74:79, 78:84, 92:84, 93:87. Stig Keflavíkur: Lenear Burns 29, Albert Óskarsson 15, Einar Einarsson 14, Davíð Grissom 9, Jón Kr. Gíslason 9, Sverrir Þór Sverrisson 6, Gunnar Einarsson 5, Sigurður Ingimundarson 4, Kristján Guðlaugsson 2. Fráköst: 16 í sókn, 18 í vörn. Stig Vals: Jonathan Bow 24, Ragnar Þór Jónsson 17, Bragi Magnússon 16, Bergur Emilsson 10, Bjöm Sigtryggsson 9, Bjarki Guðmundsson 7, Guðni Hafsteinsson 4. Fráköst: 7 í sókn, 24 í vöm. Dómarar: Einar Einarsson og Einar Þór Skarphéðinsson - sem dæmdu vel. Villur: Keflavík 21 - Valur 20. Áhorfendur: Um 200. f ÚRVALSDEILD Fj. leikja U T Stig Stig NJARÐVIK 30 29 1 3012: 2443 58 GRINDAV. 30 23 7 2882: 3474 46 ÍR 30 23 7 2702: 2501 46 KEFLAVIK 30 19 11 2868: 2708 38 SKALLAGR. 30 17 12 2413: 2339 35 ÞOR 30 17 13 2850: 2745 34 KR 30 14 16 2500: 2510 28 TINDASTOLL 30 10 20 2375: 2572 20 HAUKAR 30 9 20 2481: 2588 19 VALUR 30 9 21 2514: 2695 18 IA 30 7 23 2597: 2910 14 SNÆFELL 30 2 28 2350: 3059 4 ■Nú eru eftir tvær umferðir í úrvalsdeild- inni og baráttan um síðasta sætið í úrslita- keppninni er hörð á milli Tindastóls og Hauka því aðeins munar einu stigi. Tinda- stóll á eftir að fara til Keflavíkur og í síð- ustu umferðinni tekur liðið á móti ÍR. Hauk- ar eiga hins vegar eftir að leika við Njarð- víkinga í Hafnarfirði og í síðustu umferð- inni leika Haukar við Snæfell í Stykkis- hólmi. NBA-deildin Charlotte - Sacramento...........100:89 New Jersey - Indiana.............94:113 Milwaukee - Washington...........100:92 San Antonio - Phoenix...........105:100 Utah - LA Clippers..............118:109 Seattle - Minnesota.............120:104 Golden State - Portland..........89:107 LA Lakers - Philadelphia........112:100 1. deild karla: Breiðablik - ÍH................102:70 ■fvar Ásgrímsson gerði 23 stig fyrir Blika, Bjarni Magnússon 18 og Einar Hannesson 16. Hjá ÍH voru Skúli Skulason og Ingimar Guðmundsson 18 stig hvor. Evrópukeppni félagsliða A-riðiIl: Madrid, Spáni: Real Madrid - Panathinaikos.....66:68 Tel Aviv, ísrael: Maccabi Tel Aviv - Benfica......86:75 Grikkland: PAOK Salonika - Pesaro (Ítalí)..84:79 Staðan: 14 10 4 24 CSKA Moscow 14 9 5 23 14 9 5 23 Pesaro 14 9 5 23 Maccabi Tel Aviv 14 8 6 22 PAOK Salonika 14 6 8 20 Olimpija Ljubljana 14 3 11 17 Benfica 14 2 12 16 B-riðiIl: Limoges, Frakklandi: Limoges - Leverkusen...............63:47 Zagreb, Króatíu: Cibona Zagreb - Efes Pilsen........79:59 Staðan: Limoges Olympiakos 14 14 10 9 4 24 5 23 Barcelona 14 8 6 22 Bologna 14 8 6 22 14 8 6 22 Efes Pilsen 14 8 6 22 Bayer Leverkusen 14 4 10 18 Joventut Badalona 14 1 13 15 Knattspyrna Frakkland: 1. deild: Paris SG - Lyon...................4:1 (Valdo 12., 81., Ginola 88., Rai 89.) - (Ri- vent 67.). St Etienne - Nantes...............1:1 (Karembeu 64. sjálfsmark) - (Ouedec 18.) Staðan: Nantes...........27 16 11 0 52:20 59 PSG..............27 15 5 7 42:26 50 Lyon.............26 13 8 5 41:27 47 Lens.............26 11 10 5 34:24 43 Auxerre..........26 9 13 4 41:25 40 Cannes...........26 12 4 10 35:27 40 LeHavre..........26 9 11 6 32:26 38 Strasbourg.......26 10 8 8 34:29 38 Metz.............25 10 6 9 34:32 36 Bordeaux.........26 10 6 10 33:33 36 Monaco...........26 8 9 9 27:24 33 Martigues........26 8 9 9 27:35 33 Rennes...........26 8 8 10 30:41 32 St-Etienne.......27 8 7 12 33:34 31 Lille............26 8 6 12 19:33 30 Montpellier......26 5 11 10 25:38 26 Nice.............26 6 7 13 26:38 25 Bastia...........26 6 7 13 24:39 25 Caen.............26 6 4 16 22:40 22 Sochaux..........26 6 4 16 26:46 22 Íshokkí •Hartford - Boston.............3:2 •Buffalo - NY Islanders........3:3 Detroit - Toronto.............4:1 St. Louis - San Jose.........4:4:3 Edmonton - Dallas.............2:1 Vancouver - Winnipeg...........1:4 Knattspyrna Vináttulandsleikur Brasilía - Slóvakía............5:0 Souza (45.), Bebeto (69., 90.), Tulio (78.), Marcio Santos (88.). 90.000. □lympískar lyftinyar Byrjendanámskeið í ólympískum lyftingum verða hjá lyftingadeild KR, Nýbýlavegi 26, Kópavogi, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17.30-19.00 og laugardaga kl. 13.30-15.00. Þjálfari er Guðmundur 5igurðssan. Nánari upplýsingar í síma 74483 eða á staðnum. Lyftingadeildl KR Fræðslunefnd KSÍ heldur þjálfaranámskeið fyrir barnaþjál- fara dagana 11. og 12. mars nk. Námskeiðíð er þæði bóklegt og verklegt og gengið út frá því að verið sé að þjálfa þörn sem leika mini-knattspyrnu. Skráning er hafin á skrifstofu KSÍ sem veitir allar nánari upplýsingar í síma 581-4444. Inntökuskilyrði eru þau, að viðkomandi hafi lokið A-stigi KSÍ. Góð þjálfun - betri knattspyrna Fræðslunefnd KSÍ FELAGSLIF Firmakeppni Breiðabliks Á morgun, laugardag fer fram fírma- keppni Breiðabliks í innanhússknatt- spyrnu í Smáranum. Keppnin stendur yfir frá kl. 15 til 22. Þátttökutilkynn- ing 642699 (Friðjón). Skíðagöngunám- skeið í Bláfjöllum Skíðagöngunámskeið verður í Bláfjöll- um laugardag og sunnudag kl. 11-12 og mánudag og þriðjudag kl. 17.30- 18.30. Þátttökugjald er kr. 2000. Skráning í síma 813377 í dag, föstu- dag, kl. 12-14 og svo 18-20. íslandsmótið í blaki SW ABM deild karla. Laugardagur 25. feb. Digranes 14.00 HK-Þróttur N. Hagaskóli 14.00 Þróttur R.-KA Sunnudagur26. feb. Hagaskóli 20.00 ÍS—Stjarnan ABM deild kvenna. Laugardagur 25.feb. Digranes 15.30 HK-Þróttur l\l. Hagaskóli 15.30 ÍS-KA IÞROTTIR KORFUKNATTLEIKUR Baráttan s John Rhodes og félagar í IR sigr- uðu KR á Seltjarnamesi. Ævin- týraleg sigurkarfa Jóns Amars fyrir Hauka í mikilvægum sigri Skúli Unnar Sveinsson skrifar KR-ingar eru greinilega að vakna til lífsins ef marka má umgjörð leiksins gegn ÍR í gær og fjölda áhorfenda. En leikmenn KR verða að gera betur því í gær var það gríðar- leg barátta ÍR-inga sem fleytti þeim yfir erfiðasta hjall- ann og eftir að hafa gert 17 stig gegn engu um miðjan síðari hálf- leikinn var sigurinn öruggur, 71:82. Leikurinn var hraður og skemmtilegur og í jafnvægi allt þar til slæmi kaflinn kom hjá KR í síð- ari hálfleik. Bæði lið léku ágætis vörn framan af en hjá KR-ingum vantaði gleðina og baráttuna sem einkenndi leik ÍR. Þar fór fremstur í flokki John Rhodes sem var eins og aftari varnarmaður í blaki, fleygði sér út um allan völl á eftir boltanum og gafst aldrei upp. Kapp- inn tók 20 fráköst í leiknum. Hann átti þó í erfiðleikum með Milton Bell og fékk fjórðu villu sína á fyrstu mínútu síðari hálfleiks, en KR-ingar nýttu sér það ekki og Rhodes náði að ljúka leiknum. Vesturbæingar nýttu sér ekki hinn nýja leikmann sinn sem skildi. Framan af leik komu þeir boltanum inná hann í teignum en síðar var eins og þeir gleymdu hversu sterkur hann er undir körfunni og hann fékk helst ekki boltann nema koma út og sækja hann. í vörninni var Falur gríðarlega sterkur og gætti Herberts vel en sá síðarnefndi náði sér alls ekki á strik fyrr en undir lokin. KR á að geta betur og mun eflaust gera það. Bell og Falur voru bestir og í raun þeir einu sem léku af eðlilegri getu. Hjá ÍR var Rhodes ómetanlegur. Herbert skilaði sínu þó svo nýtingin í skotum væri slæm og Jón Orn stjórnaði af festu og röggsemi auk þess sem Eiríkur átti góðan leik. En barátta allra leik- manna skilaði svo sannarlega sínu að þessu sinni. Skagamönnum tókst ekki aö rjúfa sigurgöngu Njarðvíkinga Skagamönnum tókst ekki að ijúfa sigurgöngu Njarðvík- inga þegar liðin mættust í Njarðvík í gærkvöldi. Skaga- Qfsll menn náðu að Blöndal hanga í heimamönn- skrifar frá um rétt í upphafi en Njarövik síðan réðu Njarðvík- ingar lengstum ferðinni og sigruðu verðskuldað 99:89. Bandaríkjamennirnir Rondey Robinson í liði Njarðvíkinga og B.J. Thompson í liði Skagamanna voru í aðalhlutverkunum að þessu sinni. Rondey gerði nokkrar fallegar körf- ur með tilþrifum og B.J. Thompson hélt sýnu liði á floti með því að setja 44 stig - helmingin af stigum Skagamanna. ísak Tómasson og Teitur Örlygs- son léku einnig vel hjá Njarðvíking- um. Dagur Þórisson í liði Skaga- manna náði sér vel á strik í síðari hálfleik og setti þá 14 stig. Ótrúlegt sigurkarfa Theodór Þóröarson skrifar Þær voru æsispennandi lokasek- úndurnar í Borgarnesi í gær- kvöldi í jafnri viður'eign Skallagríms og Hauka. Heima- menn voru 2 stigum yfir þegar 4 sekúnd- ur voru til leiksloka og Haukar áttu innkast. Áhorfendur voru á því að Borgnesingar hefðu gert út um leik- inn en Jón Amar Ingvarsson var á öðru máli og skoraði ævintýralega þriggja stiga körfu og tryggði Haukum sigur með minnsta mun, 84:85. „Þetta var stórkostlegur sigur hjá okkur á þessum erfuðu tímum hjá liðinu", sagði Jón Arnar Ing- varsson leikmaður Hauka. „Við höfum tapað fjórum leikjum með einu stigi í vetur, þannig að það var ansi kærkomið að taka einn KAPPROÐUR Islenskir kap á næstu Ól\ rettán til ijórtán lið frá Evrópu í kappróðri eiga rétt á þátt- töku á Ólympíuleikunum í Atlanta 1996. Tveir íslenskir róðramenn, Róbert Örn Arnarson og Ármann Kr. Jónsson, undir stjóm þjálfar- ans Leone Tinganelli, ætla að reyna að komast til Atlanta sem keppendur á tvíræringi án stýri- manns og stefna á að taka þátt í úrtökumótum víðs vegar um Evr- ópu á næsta ári. Uóður árangur á þeim mótum opna leiðina til Atl- anta. Alþjóðakappróðrasambandið er elsta sérsamband í heimi og var stofnað 1892 — íþróttin telst sú þriðja stærsta á Ólympíuleikunum, með rúmlega 600 keppendur og 200 báta. Þróunarstjóri alþjóða róðrasam- bandsins, Matt Simms, kom í heimsókn til íslands um sl. helgi, til að funda með aðstandendum siglinga á Islandi og ræða hvernig styðja skyldi við kappróður hér á landi. „Eg hef verið í sambandi við Leone Tinganelli og þegar hann mætti með róðrasveit frá íslandi á opna skandinavíska mót- ið í Noregi, sveit sem náði góðum árangri, voru fréttir fljótar að ber- ast,“ sagði Simms. Að sögn Simms eru aðstæður hér á landi víða góð- ar og nefndi hann Eyjafjörðinn, svæðið í kringum Reykjavík og Austfirðina, jafnvel Lagarfljót við Egilsstaði. Þegar er komið fram að Simms

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.