Alþýðublaðið - 17.08.1933, Page 1
Alþýðublaðið
ftðfflA M sf AlÞýAðllðkki
Fimtudaginn 17. ágúst 1933. — 196. tbl.
Úrslitakappleikur. Valur og K. R. keppa í kvold kl. 7 V
Allir út á völl!
Spennandi kappieikur.
[©sbmI© Eié|
/
Ranði skipstiórinn.
Aíar-spennandi og vel leik-
in talmynd í 8 páttum.
Aðalhlutverkin leika:
George Bancioft og
Miriam Hopkins.
Fréttatalmynd.
Talteiknimynd.
Börn fá ekki aðgang.
Takið nA eftir.
Óbl. lakaefni, verulega gott, 2,20
í lakið.
Góða Danxaskið, 6,48 í verið.
Léreft frá 70 au. mtr.
Flonel írá 80 au. mtr.
Okkar góðu, pektu tvisttau, mik-
ið niðursett.
Fiður, dúnn og sængurdúkar.
Karlm.-nærföt frá 3,50 settið.
Enskar húfur, stórt úrval, frá 1,90.
Sportföt, kostuðu 58,00, nú 35,00.
Kven-pokabuxur og belti ásamt
rnörgu fl. með gjafverði hjá
Georg að eins í nokkra daga.
Vðrnbúðtn,
Laugavegi 53. Sími 3870.
Ný
verðiækknn
á dilkakjöti.
Ný rállupylsa,
Ný kæfa,
Nýreykt læri,
Hamborgarhryggur.
Verzlunin
Kjöt & Fiskur,
Símar 3828 og 4764.
Orgel-harmóniuiD or Pianó.-
.Leitið upplýsinga hjá mór,;
ef þér viljið kaupa eða
selja slík hljóðfæri.'
Eli§s Biarnason,
Solvöllum 5.
Hér með tilkynnist vinum og vandaanönnum, að jarðarför
okkar hjartkæru móður, Ásbjargar Þorkelsdóttur, Lindargötu 21,
fer fram á morgun, föstudaginn 18. [>. m., og hefst með hús-
kveðju á heimili okkar kl. D,4 síðd. Útförin fer fram frá frí-
lúrkjunni og jarðað verður í gamla kirkjugarðinum.
Kranzar afbeðnir að ósk hinniar látnu.
Fyrir hönd systkina og annara aðstandenda.
Karl Gíslmon.
POLFISKM
HERM4N MATHIESEN
Telegr.adr.:. POLFISK.
GDYNIA Post.: Ul. ÍO Lutego. 21'
Oprettet skandinavisk salgskontor for fiskeprodukter, sökar repre-
sentation for försteklasses íslandske firmaer i matjessild. — Dansk,
tysk, eller engelsk korrespondance. — Referancer konsul Einar Nielsen,
Danzig og skibsmegler Harald Faaberg, Reykjavík.
Skip til sðlu!
Togaiinn „Gustav Meyer“ er til sölu
í því ástandi sem hann er nú á
Reykjavíkurhöfn. Skipið verð dregið á
iand til eftirlits í slippinn í dag. —
Nánari upplýsingar gefur Einar M,
Einarsson, skipherra, Grundaistíg 10.
Sími 1854,
krónur kostar sætið til Akur-
eyrar á laugardag.
Frá Steindóri.
Alt Islenzkt.
Egg, smjör,
Rabarbari, Tólg,
Gulrófur, Kartöflur,
Þurkaðnr saltfiskur,
Verðið er lágt.
Verzl. F E L L ,
Grettisgötu 57. Sími 2285.
Ódýrt!
Ódýrt!
Kaffi kr. 105 pr. pk. Export 0,70
stk. ísi. kartöflur kr. 0,28, kg.
Danskar kartöflur kr. 0,25, kg.
Lúbarinn harðfiskur á 1 kr. V* kg
Allar aðrar vörur með tilsvarandi
lágu verði. Alt sent heim.
Verzlnn Brekka,
Bergstaðastræti 33, sími 2148.
PU Ný|a ffié
Kepplnautar
I ástum.
Amerísk tal- og hljóm-kvik-
mynd í 9 þáttum frá Fox.
Aðalhlutverkin leika kvenna-
gullin: Warner Baxter og
Conway Tearle, ásamt hinni
fögru leikkonu Karen Morley.
Aukamyndir: Talmyndafréttir
og Frá Nílárbökkum. Sérlega
fróðleg mynd frá Egyptalandi
með fögrum sýningum frá Kairo
og Pyramidunum frægu.
Nýkomið:
KJÓLATAU einli't og rnislit í
rnjög fjölbreyttu úrvali, verðið
lágt.
BLÚSSUEFNI í mörgum litum frá
kr. 1,50 mtr.
SLOPPAEFNI og MORGUN-
KJÓLATAU frá kr. 1,50 mtr.
UPPHLUTASKYRTU- og
SVUNTU-EFNI, mislit, í góðu
úrvali, einnig
KAFFIDÚKAR á kr. 1,90 og
margt fleira.
Nýl Basarinn,
Hafnarstræti 11. Sími 4523.
Hrossabnlf
at ungu, saxað og ósaxað.
KjStbnðin,
Týsgötu 1. Sími 4685.
og
Kjðtbúðin,
Hverfisgötu 74. Sími 1947.
Smergelléireft
og Sandpappír.
Vald. Poulsen.
Klapparstlg 28.
ftiml 3624,