Morgunblaðið - 25.03.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.03.1995, Blaðsíða 1
"'"¦''"' Sí BLAÐ ALLRA LAN M A M N A JM«|pmMaWI> Y995 LAUGARDAGUR25. MARZ BLAÐ C KORFUKNATTLEIKUR MorgunblaOiöVKnstinn OLGA Færseth og félagar úr Brelðabllki unnu KR-inga í fyrri eða fyrsta leik liðanna í undanúrslitum 1. deildar kvenna í gærkvöldi og hér smeyglr Olga sér framhjá Söru Smart og Hanna Kjartansdóttir er tllbúln í frákastið. í hlnum undanúrslitaleiknúm vann Keflavík lið Grlndavíkur en næstu leikir liöanna eru á morgun. HANDKNATTLEIKUR Þorbjörn úrskurðaður í eins leiks bann Ásgeirvaldi21 leik- mann íundirbúnings- hóp fýrir leik við Chile ÁSGEIR Eliasson, landsliðsþjálfari í knatt- spyrnu, hefur valið 21 ieikmann í undirbún- ingshóp vegna næsta verkef nis sem er æf- ingalandsleikur í Chiie í lok aprfl. Atvinnu- mennirnir erlendis eru að sjálf sögðu ekki með en stefnt er að því að sem flestir þeirra fari til Chile. Eftirtaldir leikinenn eru í hopn- um sem iindirbýr sig hér heima: Arnar Grétarsson, Breiðabliki. Kristján Jónsson, Bodö. Ólafur Kristjánsson, FH. Birk- ir Kristinsson og Pétur Marteinsson, Fram. Þórhallur Dan Jóhannsson, Pylki. Haraldur Ingólfsson, Óiafur Adolfsson, Ólafur Þórðar- son, Sigurður Jónsson og Sigursteinn Gisla- son, ÍA. Priðrik Priðriksson, ÍBV. Einar Þór Daníelsson, Hihnar Björnsson, Izudin Daði Dervic, Kristján Finnbogason, Óskar Hrafn Þorvaldsson og Þormðður Egiisson, KR. Gunnar Oddsson, Leiftri. Baidur Bjarnason, Sljörnunni, og Guðmundur Benediktsson, Þór, en ekki hefur verið gengið frá félaga- skiptum hans í KR. Island mætir Svíþjóð i Evrópukeppni lands- liða 1. júní og bendir allt tii þess að leikurinn við Chile verði eini æfingaleikurinn fyrir viðureignina í Svíþjóð, Til stóð að reyna að fá leik heima 22. eða 23. mai og var þá gert ráð fyrir að 1. umferð 1. deildar hæfist 18. maí. Frá því var horfið vegna Heimsmeistara- keppninnar i handknattleik sem stendur þá sem hæst hér á iandi og verður 1. umferð íslandsmótsins 23. maí. Bolton greiddi Spurs skaðabætur fýrir Guðna Bergsson SAMNINGURGuðna Bergssonar við Bolton, sem er í öðru sæti i 1. deild ensku knattspyrn- unnar, háfði ekkert með sðlu frá Tottenham að gera, aðsögnBergs Guðnasonar, iðgfræðings og f8ður Guðna, heidur greiddi Boiton Spurs skaðabætur þar sem úr- valsdeiidarf éiagið taldi að Guðní væri enn samningsbundinn því. Hins vegar hefur Guðni ávallt haldið því fram að hann væri iaus alira máia hjá Spurs og um það hefur ágreiningur- inn staðið en Samband atvinnuknattspyrnu- manna í Engiandi hefur tekið málið að sér fyrir hönd Guðna. Eins og greint var frá í biaðinu í gær fékk Tottenham 65.000 pund (um 6,6 millj. kr.) frá Bolton sem samþykkti auk þess að greiða 1.000 pund fyrir hvern leik sem Guðni lóki með liði félagsins upp í 50 leiki eða alis 50.000 pund. Þorbjörn Jensson, þjálfari Vals, var úrskurðaður í eins leiks bann fyrir óprúðmannlega framkomu eftir leik Vals og KA í fyrrakvöld. Dómarar leiksins kærðu Þorbjörn og tók aganefnd málið fyrir í gærmorg- un. HSÍ sendi síðan út tilkynningu þar sem stóð að bannið tæki gildi kl. 12 á hádegi í dag, laugardag, en það stangast á við 11. grein reglu- gerðar fyrir aganefnd HSÍ þar sem segir m.a.: „Skrifstofa HSÍ tilkynnir úrskurði aganefndar næsta dag eftir fund nefndarinnar og tekur hann gildi kl. 12.00 á hádegi, næsta dag þar á eftir." Klukkutíma síðar var send út leiðrétt tilkynning í samræmi við 11. greinina og tekur bannið gildi kl. 12 á hádegi á morgun. Þorbjörn sagði við Morgunblaðið að úrskurður aganefndar hefði kom- ið sér á óvart en ekki mistökin sem væru í takt við annað en bætti við að þetta væri furðulegt og ekki á það bætandi að tjá sig um það. „Spámaöurinn" öruggur Áður en úrslitakeppnin hófst sagði Þorbergur Aðalsteinsson, landsliðs- þjálfari, við Morgunblaðið hver úrslit yrðu í einstökum leikjum og hefur spáin gengið að öllu leyti eftir nema hvað leikir Vals og Hauka í átta liða úrslitum urðu þrír en ekki tveir eins og „spámaðurinn" átti von á. Hann hefur ávallt haldið því fram að Valur fengi íslandsmeistarabikarinn af- hentan á Akureyri eftir fj'órða leik viðKA. „Ég held mig við fyrri spá og því klárar Valur þetta á Akureyri," sagði Þorbergur við Morgunblaðið í gær. „Alfreð Gíslason hefur verið djarfur og þorað að prófa ýmislegt með KA-liðið sem er nauðsynlegt í svona keppni. Hins vegar gerir breiddin hjá Val útslagið og eins er komið að Guðmundi Hrafnkelssyni að sýna sitt rétta andlit en hann á mikið inni," sagði Þorbergur. ÞORBJÖRN Jensson var brúnaþungur þrátt gegii KA í fyrrakvöld og hafdi ýmlslegt út á setja en í kjölfarlð var hann úrskurðaður í Morgiinblaðið/Kristinn fyrlr slgur Vals dómgœsluna að eins lelks bann. FRJALSÍÞROTTIR: MARTHA ERNSTDÓTTIR SEGIST ORÐIIU SAMKEPPIUISHÆF / C3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.