Morgunblaðið - 28.03.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.03.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. MARZ 1995 D 7 ÚRSLIT Seinni úrsiitaieikur: SA-Bj8minn............................11:5 (Heiðar Ingi Ágústsson 3/3, Sigurður Sveinn Sigurðsson 2/3, Patrik Virtanen 2/1, Rúnar Rúnarsson 2/0, Haraldur Vilhjálmsson 1/0, Sigurgeir Haraldsson 1/0, Ágúst Ásgrimsson 0/1 - (Jouni Törmanen 3/0, Sveve Mitchelle 1/1, Þórhallur Sveinsson 1/0). NHL deiidin: Leikið aðfaramótt laugardags: Buffalo - Florida 3:0 5:2 3:4 Eflir framlengingu. Toronto - Winnipeg 3:2 Calgary - Detroit 3:2 Leikið aðfaramótt sunnudags: 5:1 1:3 Quebec - NY Rangers.... 2:1 Montreal - Ottawa 3:1 Vancouver - Detroit 1:2 ' 3:3 Leikir aðfaramótt mánudags: •NY Islanders - New Jersey 5:5 5:2 2:0 4:11 3:1 5:1 Calgary - Vancouver.... 2:0 3:7 Staðan Austurdeild N orðausturriðill 22 fi 3 12fí:79 47 Pitt.shurtrh 21 9 2 127:104 44 ..15 12 2 87:74 32 ...13 14 4 81:86 30 ..12 12 5 69:71 29 Montreal ..11 14 5 77:99 27 ...4 21 4 63:101 12 Atlantshafsriðill Philadelphia .17 10 4 103:87 38 Washington ...12 12 7 77:73 31 NewJersey ...12 13 6 88:87 30 ...13 15 3 81:82 29 ...13 16 3 78:86 29 ...11 16 2 76:84 24 NYIslanders ...10 16 4 75:95 24 Vesturdeild Miðriðill .20 7 2 110:64 42 Chicago .19 9 2 117:72 40 ST Louis .16 10 2 104:79 34 Toronto ...14 12 6 88:89 34 ...11 13 5 89:79 27 Winnipeg ...9 16 5 86:111 23 KyrrahafsriðiU .15 12 5 102:89 35 .12 15 3 86:104 27 .10 14 6 95:113 26 Vancouver ...9 13 8 87:100 26 San Jose .11 16 2 71:101 24 Anaheim ...8 17 4 72:106 20 Bikarmót á Dalvík Tvö bikarmót í alpagreinum fóru fram á Dalvík um helgina. Stórsvig, fyrri dagur: Karlar Vilhelm Þorsteinsson, Akureyri.....2.03,26 Jóhann Gunnarsson, Isafirði........2.08,71 Ingvi GeirÓmarsson, Reykjavík......2.09,31 Konur SigríðurÞorláksdóttir, Akureyri....1.15,18 Eva Björk Bragadóttir, Dalvík......1.15,20 Hrefna Ólafsdóttir, Akureyri.......1.15,59 15-16 ára piltar: Jóhann Haukur Hafstein, Reykjavík2.09,59 .T/ihann i’V. HnraldssaiyReykjjLvík.15,04 Helgi Indriðason, Dalvik...........2.16,64 15-16 ára stúlkur: Eva Björk Bragadóttir, Dalvík.....1..15.20 Þóra Yr Sveinsdóttir, Ákureyri.....1.17,26 María Magnúsdóttir, Akureyri.......1.17,39 Stórsvig, seinni dagur: Karlar: Vilhelm Þorsteinsson, Akureyri.....2.15,25 Pálmar Pétursson, Reykjavík........2.19,71 Jóhann Gunnarsson, fsafirði........2.19,89 Konur: Hrefna Óladóttir, Akureyri.........2.26,36 María Magnúsdóttir, Akureyri.......2.29,10 SigríðurÞorláksdóttir, Akureyri....2.30,09 15-16 ára piltar: Jóhann Haukur Hafstein, Reykjav. ..2.23,10 Rúnar Friðriksson, Akureyri........2.25,32 Jóhann Fr. Haraldsson, Reykjavík....2.25,48 15-16 ára stúlkur: María Magnúsdóttir, Akureyri.......2.29,10 Þóra Ýr Sveinsdóttir, Akureyri.....2.30,46 Eva B. Bragadóttir, Dalvík.........2.31,37 Bikarmót SKÍ Bikarmót Skfðasambands íslands í flokk- um drengja og stúlkna 13 - 14 ára í svigi og stórsvigi var haldið í Bláfjöllum fyrir skömmu. Vegna veðurs tókst aðeins að ljúka einni ferð hjá stúlkum i stórsvigi og fresta varð keppni í kvennaflokki. Svig stúlkna 13 - 14 ára Sandra Sif Morthens, Ármanni.......1:23,84 Guðrún Þórðardóttir, SSS...........1:26,44 Helga J. Jónasdóttir, Hug..........1:26,45 Svig pilta 13 - 14 ára Björgvin Björgvinsson, SD..........1:17,06 Brynjar Þór Bragason, Fra..........1:20,20 Helgi Steinar Andrésson, SSS.......1:21,97 SKOTFIMI Marsmót Skotfélags Reykjavíkur Marsmót Skotfélags Reykjavíkur í skeet skot- fimi var haldið i Leirdal fyrir skömmu. Helstu úrslit: 1. flokkur Ellert Aðalsteinsson, SA,................91 Aðalsteinn K. Aðalsteinsson, SR,.........84 Ævar L. Sveinsson, SR....................77 2. flokkur Halldór Helgason, SR,....................81 Halldór Axelsson, SR,....................76 Halldór Geirsson, SR,.................. 66 3. flokkur Gunnar Sigurðsson, SR,...................69 Róbert Reynisson, SK.....................61 Gunnar Svavarsson, SKÓ...................59 ■Reynir Þór Reynisson, SK, var eini keppand- inn í meistaraflokki. HESTA- ÍÞRÓTTIR Vetrarleikar Sörla Haldnir á Sörlavöllum í Hafnarfirði. Tölt barna 1. Daníel Smárason á Ösku. 2. Eyjólfur Þorsteinsson á Ógát. 3. Hinrik Sigurðsson á Hróki. Tölt unglinga 1. Sigríður Pjetursdóttir á Skagfjörð. 2. Hrafnhildur Guðrúnardóttir á Roða. 3. Ingólfur Pálmason á Blossa. Tölt ungmenna 1. Ásmundur Pétursson á Rauð. 2. Sigrún Magnúsdóttir á Sjarmör. 3. Björgvin Sverrisson á Gosa. Tölt kvenna 1. Þóra Ólafsdóttir á Stjama. 2. Halldóra Hinriksdóttir á Trygg. 3. Guðrún Guðmundsdóttir á Mugg. Tölt karla 1. Magnús Guðmundsson á Birtu. 2. Sveinn Jónsson á Hljómi. 3. Sævar Leifsson á Blakki. 150 metra skeið 1. Þorvaldur Kolbeinss. áHreggi, 16,87 sek. 2. Jón Páll Sveinsson á Fálka, 17,17 sek. 3. Sverrir Sigurðsson á Glotta, 17,33 sek. íslandsmótið 1. deild karla KA- Stjaman......................3-2 (17:15, 10:15, 15:10, 14:16, 15:7). ÞrótturN. -ÍS....................1-8 HK-KA............................3-1 (15:12, 15:5, 12:15, 15:13). Stjaman - Þróttur................3-1 (15:8, 15:12, 15:17, 15:12). Þróttur R. - HK..................3-1 (16:14, 15:12, 9:15, 15:10). Lokastaðan Þróttur R..20 18 2 58-18 1081:792 58 HK.........20 16 4 51-23 1018:836 51 KA........20 11 9 37-43 923:1024 37 Stjaman...20 6 14 35-44 1011:1009 35 IS.........20 7 13 31-43 827:940 31 Þróttur N..20 2 18 15-56 693:952 13 ■Undanúrslit byija á morgun kl. 18.30 en þá mætast HK og KA og eins Þróttur og Stjaman. 1. deild kvenna ÞrótturN. -ÍS...................3-1 HK-KA...........................3-1 Bikarmót SKÍ Haldið á Akureyri 26. mars. Ganga karla 30 km ganga, fijáls aðferð: Einar Ólafsson, í...................1.33,04 Haukur Eiriksson, A.................1.36,06 Kristján Hauksson, Ó................1.37,21 16 ára og eldri 7,5 km: Amar Pálsson, I.......................47,37 Gfsli Ilarðarson, A...................47,54 Hlynur Guðmundsson, t.................49,39 15-16 ára 10 km: Þóroddur Ingvarsson, A................31,00 Jón Garðar Steingrfmsson, S...........31,32 Helgi H. Jóhannesson, A...............36,19 13-14 ára 5 km: Ingólfur Magnússon, S.................15,01 Ámi Gunnar Gunnarsson, Ó..............15,38 Baldur Helgi Ingvarsson, A............16,50 Konur: 16 ára og eldir, 7,5 km: Helga Margrét Malmquist, A............32,24 13-15 ára, 3,5 km: Svava Jónsdóttir, Ó................. 13,24 Þórhildur Kristjánsdóttir, A..........14,31 (15:13, 14:16, 15:9, 16:13). Lokastaðan Víkingur......16 14 2 43-13 783:562 48 HK............16 10 6 35-28 784:762 35 ÍS...........16 8 8 32-27 708:624 32 KA............16 6 10 24-38 702:813 24 Þróttur N...16 2 14 17-45 581:795 17 ■Undanúrslit byija á morgun. kl. 20.30 leika HK og IS en kl. 20.30 Víkingur og KA. í kvöld Handknattleikur íslandsmótið Úrslitaleikur um gullið Valsheimili: Valur - KA.20.30 Körfuknattleikur íslandsmótið 1. leikur um gullið Njarðvík: UMFN - UMFG......20 ÍÞRÓTTIR KORFUKNATTLEIKUR Stórsigur Orlando Michael Jordan tryggði Chicago sigurgegn Atlanta ORLANDO Magic átti aldrei í vandærðum er liðið tók á móti Golden State aðfaramótt mánudags- ins og sigraði með 132 stigum gegn 98 eftir að hafa gert 73 stig í fyrri hálfleik. Varamennirnir fóru á kost- um í örðum leikhluta og gerðu þá 38 stig af þeim 40. sem liðið gerði. Dennis Scott gerði 32 stig fyrir Or- lando og O’Neal 24 í þessum fjórða sigurleik liðsins í röð. Orlando hefur enn bestan árangur allra liða í vet- ur, hefur sigrað í 52 leikjum en tap- að í 17. Latrell Sprewell gerði 25 stig fyrir Warriors. Gary Payton og Sam Perkins gerðu 18 af 27 stigum á góðum kafla Seattle SuperSonics í þriðja leikhluta gegn New York og það dugði Seattle til sigurs, 93:82. Knicks er nú sjö leikjum á eftir Or- lando en Seattle aðeins einum á eft- ir Phoenix. Patrick Ewing gerði 26 stig og Anthony Mason 10 fyrir Knicks, en þetta var fyrsti leikur Masons í nokkum tíma, en félagið setti hann í fimm leikja bann á dög- unum. Það var eins og í „gamla“ daga þegar Michael Jordan rauk fram völlinn á síðustu sekúndu leiksins í Atlanta og skaut um leið og klukka tímavarðar gall — og beint ofaní og tryggði þar með Chicago 98:99 sigur með þessu skoti. Jordan gerði alls 32 stig í þessum fjórða leik sínum og hitti úr 14 af 26 skotum utan af velli. Hann náði frákasti er 5,9 sek- úndur voru eftir, bað samstundis um tíma og fékk síðan boltann úr inn- kastinu, rakti hann upp að vítateign- um og skaut með bakvörðinn Steve Smith í sér og hitti. „Hann er kom- inn, kominn til að vera,“ sagði Lenny Wilkens þjálfari Chicago ánægður að leik loknum. „Það er eins og hann hafi aldrei tekið sér frí, hann hefur engu gleymt," sagði Mookie Blaylock sem var stigahæstur Hawks með 20 stig. Scottie Pippen gerði 23 stig fyrir Bulls, sem er nú komið tveimur og hálfum leik á undan Atlanta í barátt- unni um sjötta sætið í úrslitakeppn- inni. Toni Kukoc gerði 18 stig. Chicago lék fyrsta heimaleik sinn aðfaranótt laugardagsins og það var Orlando sem kom í heimsókn. Jordan gerði 21 stig en Shaquille O’Neal gerði 24 stig og tók 16 fráköst fyrir gestina sem höfðu betur og sigruðu 99:106. „Ég er alls ekki ánægður með leik minn, en þeir léku vel og undir lokin voru þeir betri en við og sigruðu,“ sagði Jordan. „Við komum hingað til að leika eins vel og við gætum og helst að sigra, og það tókst,“ sagði O’Neal. „Michael er besti körfuknattleiksmaður í heimi og það er heiður að fá að leika á móti hon- um,“ bætti hann við. B.J. Armstrong var stigahæstur Bulls með 23 stig, Pippen gerði 18 stig en Anfemee Hardaway gerði 21 stig fyrir Orlando og fyrrum leik- maður Bulls, Horance Grant gerði 19 stig. „Það er dálítið furðulegt að leika gegn Michael eftir að hafa leik- ið svona lengi með honum. Hann á eftir að ná fyrri styrk, við verðum bara að gefa honum hálfan mánuð og þá er þetta komið,“ sagði Hor- ance Grant. KNATTSPYRNA Fleiri í toppbaráttunni AÐEINS munar fjómm stigum á Dortmund sem er í efsta sæti á betri markatölu en Werder Bremen og Bayern Múnchen í sjötta sæti í þýsku deildinni þegar 11 umferðir eru eftir. Dortmund hefur verið á toppnum í sex mánuði en með aukinni spennu hefur liðið gef- ið eftir og bilið minnkað. Dortmund hefur aðeins einu sinni á 12 tímabilum fagnað sigri í Stutt- gart en að þessu sinni gerðu liðin markalaust jafntefli. Stephane Chapuisat, Steffen Freund og Matt- hias Sammer léku ekki með Dort- mund vegna meiðsla og liðið náði sér ekki á strik. „Spumingin var hvemig liðin tækju á innri vanda- málum sínum,“ sagði Ottmar Hitz- feld, þjálfari gestanna en Stuttgart var einnig vængbrotið vegna meisðla lykilmanna. „Við réðum ferðinni fyrstu 25 mínútumar en síðan kom góður kafli hjá Stuttgart sem sótti stíft og skapaði marktækifæri." Gladbach vann Bochum 2:0. Thomas Kastenmaier gerði fyrra markið úr aukaspyrnu á 12. mínútu og Heiko Herrlich innsiglaði sigur- inn á 78. mínútu. „Ég er ánægður með að hafa sigrað í þessum erfiða leik,“ sagði Bemd Krauss, þjálfari Gladbach. Bochum gerði okkur lífið leitt og við urðum að sýna okkar besta til að fá þessi tvö mikilvægu stig.“ Kaiserslautern vann Schalke 1:0 með marki Stefans Kuntz á sjöttu mínútu og er ásamt Gladbach tveimur stigum á eftir efstu liðun- um. Bayem Múnchen er einnig með í baráttunni eftir 1:0 sigur í ná- grannaslag við 1860 Múnchen, en Freiburg, sem vann Bayer Lever- kusen 4:2, er með betri markatölu. ISHOKKI Morgunblaðið/Rúnar Þór Akureyringar íslandsmeistarar SKAUTAFELAG Akureyrar varð um helgina íslandsmeistari í ís- hokkí, sigraði lið Bjamarins í tveimur leikjum á Akureyri. Fyrri úrslitaleikurinn var á laugardag- inn og þann leik vann SA 18:7 eftir að hafa komist í 9:1 í fyrstu lotu. Jafnræði var í þeirri næstu og lauk henni með 5:4 sigri SA og þeirri þriðju með 4:2 sigri þeirra. Á sunnudaginn mættust liðin að nýju og þá sigraði SA 11:5. Fyrstu lotunu unnu heimamenn 5:4, í þeirri næstu skildu liðin jöfn 1:1 en í lokalotunni sýndu meistar- arnir hvers þeir eru megnugir og gerðu fimm mörk án þess að gest- unum tækist að skora. íslandsmeistaramir em, aftari röð frá vinstri: Sigurgeir Haralds- son, Haraldur Vilhjálmsson, Garð- ar Jónasson, Elvar Jónsteinsson, Tryggvi Hallgrímsson, Erlingur Sveinsson, Rúnar Rúnarsson, Sig- urður Sigurðsson og Magnús Finnsson. Fremri röð frá vinstri: Patrik Virtanen; Kjartan Kjart- ansson, Ágúst Ásgrímsson, Héð- inn Bjömsson, Sveinn Björnsson og Heiðar Ingi Ágústsson. Fyrir framan liggja Einar Gunnarsson, vinstra megin og Leó Júlíusson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.