Morgunblaðið - 04.04.1995, Side 5

Morgunblaðið - 04.04.1995, Side 5
- MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL1995 C 5 ÍSLANDSMÓTIÐ í KATA KORFUKNATTLEIKUR Reuter ibley á Wembley, þar sem hann skoraöl tyttuna sem hann fékk fyrir að vera „ÞETTA íslandsmót í kata sýn- ir að það er mikil framför í íþróttinni hér á landi. Keppni hef ur aldrei verið eins jöfn og spennandi og þátttakendur hafa aldrei verið fleiri. Sér- stakt ánægjuefni er vaxandi áhugi kvenna á íþróttinni," sagði Karl Gauti Hjaltason, formaður Karatesambands- ins, að loknu íslandsmótinu í kata-karate sem fram fór í íþróttahúsi Vals á laugardag- inn. Þrjátíu keppendur tóku þátt og var bæði keppt f ein- staklings- og hópkata. Ikata kvenna sigraði Jónína Olesen, KFR, nokkuð örugglega og var þetta í sjöunda sinn á tíu árum sem íslandsmeistaratitilinn fejlur henni í skaut. ívar „Ég er að sjálf- Benediktsson sögðu mjög ánægð skrifar með sigurinn. Keppnin var mjög skemmtileg og það setti ánægju- legan svip á hana hversu góð þátt- taka var á mótinu. Ég hef æft og keppt í 15 ár, en nú stefni ég að því að hætta keppni en halda áfram að æfa,“ sagði Jónína að keppni lokinni. í öðru sæti var Edda Blöndal, Þórshamri, og Inga Júl- íusdóttir, Þórshamri, hafnaði í þriðja sæti. í karlaflokki, í einstaklings kata, var jöfn keppni á milli silfurhafans frá því í fyrra, Grétars Halldórs- sonar, KFR, og handhafa íslands- meistaratitilsins , Ásmundar ísaks Jónssonar, Þórshamri. Fór svo að lokum að Grétar hafði betur og hampaði íslandsmeistaratitlinum. „Sigurinn var mjög ánægjulegur og ekki síst af þeirri ástæðu að keppnin var mjög jöfn og skemmti- leg. Gæðin eru að batna og í svona jafnri keppni eins og var hér er það dagsformið sem ræður úrslit- um. Ég fer utan til náms í haust og verð ekki með að ári liðnu og því var þetta síðasti möguleiki ja Liverpool ona, en undir lok leiksins var hann rekinn af leikvelli eftír að hafa séð gula spjaldið tvisvar. Eins stigs for- skot Dortmund BORUSSIA Dortmund náði eins stigs forskoti í Þýskalandi, með því að leggja Bayer Uerdingen að velli, 3:1, á laugardaginn, en Werd- er Bremen náði aðeins jafntefli, 0:0, í Hamborg á sunnudaginn. Dortmund, sem hafði leikið fjóra leiki í rðð án sigurs, opnaði leikinn gegn Uerdingen með marki varn- armannsins Martin Kree á 15. mín. Fyrirliðinn Michael Zorc bætti öðru við og Ghanabúinn Ibrahim Tanko skoraði það þriðja. Step- hane Passlack skoraði mark Uerd- ingen stuttu fyrir leikslok. Sigur- inn var mikilvægur fyrir Dort- mund, sem leikur gegn Juventus í undanúrslitum UEFA-bikar- keppninnar í kvöld. Fjórir leik- menn Dortmund léku ekki með vegna meiðsla — Stephane Chapu- isat, Flemming Povlsen, Matthias Sammer og Guenter Kutowski. Juventus með níu stiga forskot JUVENTUS náði níu stiga for- skoti á Ítalíu, þegar liðið gerði góða ferð til San Siro-leikvöllinn í Mílanó, þar sem Fabrizio Ra- vanelli og Gianluca Vialli skor- uðu mörkin, 0:2. Á sama tima skoraði Argent- ínumaðurinn Abel Balbo sig- urmark Roma gegn Parma, 1:0, en Parma er enn i öðru sæti. Þegar níu umferðir eru eftir hefur Ju- ventus öruggt forskot og fátt getur komið í veg fyrir fyrsta meistaratitil liðs- ins i niu ár. Giuseppe Bergomi hélt upp á 600. leik sinn með Inter Mílanó, því að skora sigurmark liðsins, 1:0, gegn Reggiana. Stefán Stefánsson skrifar VIÐ erum agaðri og viljum vinna, lékum betri vörn og stjórnuðum leiknum frá fyrstu mínútu. Nú er pressan öll á þeim,“ sagði Sigurður Hjörleifsson þjálf- ari Breiðabliks eftir 61:52 sigur á Keflvíkingum í Smáranum á sunnudaginn, þegar liðin mættust öðru sinni í úrslitaleikjum ís- landsmótsins í körfuknattleik kvenna. Munurinn á liðunum var meiri en tölurn- ar segja til um og sigurinn síst of stór. Blikastúlkur hafa því unnið tvo leiki en þrjá þarf til að hreppa bikarinn og liðin mætast næst í Keflavík. Vaskar varnir einkenndu leikinn í upphafi enda voru aðeins 4 stig komin á töfluna eftir tæpar fjórar mínútur og öll úr vítaskotum. Kópavogsbúar voru greinilega ákveðnari en þó tókst Keflvíkingum að jafna um miðjan hálfleik. En síðan ekki söguna meir og Blikastúlkur komust örugglega fram úr. í upphafi síð- ari hálfleiks stóðu gestirnir uppí hárinu á gestgjöfunum en ekki lengi. Mesti munur varð 21 stig en minnkaði þegar dró að leikslokum og aðeins 9 stig skildu að í lokin, sem gefur ekki rétta mynd af leiknum. Penni Peppas var atkvæðamikil hjá Breiðabliki þeg- ar hún gerði 29 stig, tók 9 fráköst, náði boltanum fjórum sinnum og gaf 6 stoðsendingar. „Þetta var ekki létt en við gefumst ekki upp. Eftir fyrri leikinn var sagt að við hefðum ekki verið góðar; heldur þær lélegar og það hleypti líka lífi í okkur. Eg hef alltaf sagt við stelpurnar að vörnin vinni leikinn og við náð- um að brjóta þær niður. Ég er ekki örugg um að við höfum þetta í þremur leikjum þó ég vilji það gjarnan því þær samþykkja það örugglega ekki,“ sagði Penni eftir leikinn. Liðið allt vann vel saman og Olga Fær- seth og Hanna Kjartansdóttir gripu inní þegar þurfti. Nú er bara að duga eða drepast hjá Keflvikingum ef liðið ætlar að veija titilinn. Liðið getur betur en hrekkur ekki í gang. Og nýtingin er kafli útaf fyrir sig því í fyrri hálfleik fóru 7 af 14 skotum innan teigs í körfuna, 1 af 8 utan teigs, ekkert af fimm þriggja stiga skotum og 5 af 9 vítaskotum. í öllum leiknum Morgunblaðið/Bjarni Eiríksson. JÓIUÍNA Olesen, KFR, sem hér er í æfingum sínum, fagnaði að þelm loknum sjöunda ís- landsmeistaratltll sínum í kata karate á tíu árum. Hún hyggst nú hætta keppni. Morgunblaðið/Bjami Eiríksson. GRÉTAR Halldórsson, KFR, sigraði í fyrsta skiptl á íslandsmóti í kata karla um helglna eftir jafna og skemmtilega keppni vlð tltllhaf- ann frá því í fyrra, Ásmund Isak Jónsson. minn á titli í bili,“ sagði hamingju- samur sigurvegari, Grétar Hall- dórsson, að mótslokum. Silfurverð- launin komu í hlut Ásmundar ísaks Jónsson og bronsverðlaunin hlaut Árni Þór Jónsson, Þórshamri. í hópkata kvenna sigraði sveit Þórshamars, sveit KFR varð í öðru sæti og önnur sveit Þórshamars hlaut þriðja sætið. Fyrsta sveit Þórshamars sigraði í hópkata karla, fimmta árið í röð, önnur sveit Þórshamars hafnaði í öðru sæti og sveit KFR hreppti þriðja sæti. Morgunblaðið/Bjarni Eiríksson Hvar er boltinn? OLGA Færseth, Brelðablikl, á hér í baráttu vlð Önnu Maríu Sigurðardóttur. Myndin lýsir lelknum ágætlega því Keflvíkingar vissu stundum ekkl hvaðan á slg stóð veðrlð. fór eitt þriggja stig skot ofan i úr 14 tilraunum. Sigurð- ur Ingimundarson þjálfari var óhress eftir leikinn og sagði að lið sitt hefði ekki komið undirbúið til leiks og myndi tapa stórt í þriðja leiknum ef ekki yrði breyt- ing á. Það var helst Ánna María Sveinsdóttir sem lét að sér kveða. Sigur Blikanna síst of stór Sjöundi meistaratitill Jónínu á tíu árum < l j

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.