Morgunblaðið - 04.04.1995, Page 8
NBA-DEILDIN
pi9ir0iHttSiIaííi&
San Antonio
á sigurbraut
San Antonio Spurs er á mikilli
siglingu í NBA-deildinni — hef-
ur tekið stefnuna á efsta sætið í vest-
HANDKNATTLEIKUR
Náðum að merja sigur
„Þetta var mjög jafnt en við náðum
að meija sigur með síðasta áhald-
inu,“ sagði Elín Hrönn Jónasdóttir,
liðsmaður Gerplu. „Við getum gert
mun betur og til að mynda gerðum
við mistök i þessu móti sem eiga
ekki að koma fyrir. Svo vorum við
ekki ánægðar með einkunnina sem
við fengum fyrir æfmgar á dýnu.“
Elín Hrönn sagði að sami kjami hefði
haldist í liðinu öll þijú árin sem þær
hefðu verið íslandsmeistarar. „Það
er alltaf ein og ein sem dettur út en
það koma aðrar í staðinn." Stúlkum-
ar em á aldrinum 17 til 22 ára.
Stjömustúlkur ósáttar
Gerpluhópurínn meist-
an þnoja anð i röð
GERPLA varð íslandsmeistari í
trompfimleikum á sunnudaginn
eftir hörkuspennandi viðureign
við Stjörnuna. Keppnin snerist
um viðureign þessara tveggja
hópa og hafði Stjarnan 0,2 stig
í forskot eftir tvær greinar af
þremur. Gerpla fékk hins vegar
mun hærri einkunn fyrir æfingar
á trampólíni og komst í efsta
sætið í samanlögðu. Hópurinn
hlaut 24,10 stig og Stjarnan
23,90 og Gerpluhópurinn
hreppti því þriðja íslandsmeist-
aratitil sinn á jafnmörgum árum.
Íslandsmótið fór að þessu sinni fram
í íþróttahúsi Digranesskólans en
fimleikadeild Gerplu sá um mótið.
Kópavogsfélagið lét
líka mjög að sér
kveða. Fyrir hádegi
var keppt í unglinga-
flokki hreppti félagið
gull hjá í bæði stúlkna- og drengja-
flokki.
Sjö kvennaflokkar tóku þátt í mót-
inu, tveir hópar frá Gerplunni, og
einn frá Stjömunni, Ármanni, Sel-
fossi og Akureyri. Enginn karlaflokk-
ur var skráður til leiks. Snemma var
ljóst að Stjaman og hópur eitt hjá
Gerplu mundu bítast um gúllið,
Stjaman fékk 8,9 fyrir fyrstu keppn-
isgreinina, gólfæfíngar, og var það
jafnframt hæsta einkunn sem gefín
var á mótinu. Gerpla-1 fékk 8,35.
Gerpluhópurinn fékk hins vegar
hærri einkunnir fyrir æfíngar á dýnu
og stökk af trampólíni. Ármanns-
stúlkumar höfnuðu í þriðja sætinu
með 22,40 stig. *
Frosti
Eiðsson
skrifar
Morgunblaðið/Frosti Eiðsson
Meistarar Gerplu
ÍSLANDSMEISTARAR Gerplu í trompfimlelkum með slgurlaun sín. Fremrl röð frá vinstri: Helga
Bára Bartels Jónsdóttlr, Jóhanna Rósa Ágústsdóttlr, Hlldur Pála Gunnarsdóttir, Auður Inga
Þorstelnsdóttlr, og Sunna Guðný Pálmadóttir. Aftarl röð frá vinstrl: Erla Agnes Guðbjðrnsdótt-
Ir, Helða Steinunn Ólafsdóttlr, Elín Hrönn Jónasdóttlr, Helga Ágústsdóttir, Arna Þórey Þor-
stelnsdóttir, írls Ösp Ingjaldsdóttir og Svetlana Makarycheva.
urdeildinni, sem veitir liðinu heima-
völl í úrslitakeppninni sem framundan
er. Liðið hefur unnið ellefu leiki í
röð, þar af átta án Dennis Rodmans,
sem lenti í móturhjólaslysi. Spurs,
sem hefur ekki tapað síðan 12. mars,
hefur aðeins tapað tveimur leikjum
af 27 síðan 12. desember.
Sean Elliott fór á kostum, skoraði
30 stig og David Robinson skoraði
23 stig og tók ijórtán fráköst, þegar
Spurs lagði Charles Barkley og félaga
hjá Phoenix Suns 109:106. Barkley
átti stórleik, skoraði 45 stig, sem er
hæsta skor hans í leik í vetur, og tók
tíu fráköst. „Við náðum ekki að
stöðva Sean Elliott, sem lék frábær-
lega,“ sagði Barkley.
Leikmenn New York léku gegn
nágrannaliðinu New Jersey. Leikur-
inn var sögulegur fyrir það að Patrik
Ewing, miðheiji New York, var rek-
inn af leikvelli rétt fyrir leikhlé, eftir
að hafa lent í rimmu við Rick Ma-
hom, sem er þekktur fyrir að vera
mjög grófur leikmaður. Mahom límdi
sig á Ewing strax í byijun leiksins
og endaði viðureign þeirra með því
að þeir vom báðir reknir af leikvelli
þegar 1,06 mín. vom eftir af fyrri
hálfleik. Þrátt fyrir þessa „Ieikaðferð"
náðu leikmenn New Jersey ekki að
fagna sigri, það vom gestirnir sem
sigraðu, 85:94. John Starks skoraði
26 stig fyrir New York.
Orlando Magic vann góðan sigur í
Utah, 101:98, en mátti síðan þola tap
í Los Angeles, þar sem leikmenn La-
kers fögnuðu sigri, 119:112. Cedric
Ceballos skoraði 33 stig fyrir heima-
menn, en Shaquille O’Neal skoraði 27
stig fyrir gestina og tók 12 fráköst.
Dennis Scott tryggði Orlando sigur
gegn Utah, en hann skoraði sigurk-
örfuna, 101:98, 23 sek. fyrir leikslok.
„Það var sárt að tapa leiknum á þenn-
an hátt,“ sagði Karl Malone, sem
skoraði 26 stig fyrir heimamenn.
Michael Jordan náði sér ekki á
strik gegn Philadelphia — hitti aðeins
úr fímm af nítján skotum, skoraði
12 stig í sigurleik Chicago, 91:84.
■ Úrsllt / C6
■ Staðan / C6
Stjömustúlkur vom mjög ósáttar
við einkunnina sem þær fengu fyrir
æfíngar á trampólini. Dómarar gáfu
þeim 6,85 í einkunn en breyttu þeirri
einkunn síðar í 6,95 eftir að þjálfari
Stjömuhópsins, Gyða Kristmannsdótt-
ir hafði kvartað við dómara. Hvorki
Stjömustúlkumar né Gerpluhópurinn
náðu sér á strik á trampólíninu. Gerpl-
ustúlkumar duttu fímm sinnum og
Stjömustúlkur sex sinnum. „Við náð-
um ekki að sýna okkar besta á tram-
pólíninu en við vomm engu að'síður
mjög hissa og vonsviknar yfir þessari
einkunn. Þessi stökk sem við gerðum
vom það erfíð að þau ætti að meta
út frá 9,4 eða 9,6 og þess vegna fínnst
okkur þessi einkunnagjöf ekki rétt.
Sumir hópar gerðu mun léttari æfíng-
ar og fengu hærri einkunnir. Að öðru
leyti vomm við ánægðar með mótið,
okkur gekk vel í hinum greinunum,"
sagði Steinunn.
Morgunblaðið/Halldór
Þau tóku á móti viðurkenningum
LOKAHÓF handknattleiksmanna fór fram á Hðtel íslandi á laugardagskvöld. Þar voru m.a. kunngerð úrsllt í kjöri lelkmanna á
bestu handknattleiksmönnum íslandsmótsins. Fró vlnstrl: Arnar Pétursson, lelkmaður ÍBV sem tók vlð vlðurkennlngu Zoltans
Balánys, ielkmaðnns ÍBV sem varð markakóngur 2. delldar og jafnframt kjörlnn bestl lelkmaður deildarinnar, Þorbjðrn Jensson,
Valsari, þjálfari ársins, Alfreð Gíslason, J(A-maður, varnarmaður árslns, Kolbrún Jóhannsdóttlr úr Fram, bestl markvörðurinn,,
BJðrk Æglsdóttlr úr FH, efnllegust, Andrea Atladóttlr úr ÍBV, lelkmaður árslns og markahæst í 1. delld kvenna, Patrekur Jóhannes-
son úr KA, lelkmaður árslns og markakóngur 1. delldar, Ásmundur Einarsson úr Aftureldlngu, sem var kjörlnn efnllegastl leikmað-
urlnn f karlaflokkki og Rögnvald Erllngsson, en hann og Stefán Arnaldsson, sem var fjarverandl, voru enn elnu sinni bestu dómar-
arnir að mati lelkmanna 1. delldar.
TROMPFIMLEIKAR
ENGLAND: 2X1 222 212 2122
ITALIA: 1 X X 121 X22 2X12