Alþýðublaðið - 22.08.1933, Page 2

Alþýðublaðið - 22.08.1933, Page 2
2 AHPÝÐUBLíAÐIÐ Aukaþing 1. nóvember. í gærkveldi barst stjórn Al- pýöusambands tslands eftirfaramdá! bréf frá Ásgeiri Ásgieirssyni for- sætisráðherra: Reykjavík, 21. ágúst 1933. Hérmeð tilkynnist þingmönnum jafna ðarmanmaflokksi ns, áð rikis- stjórnin hefir orðið samimála um að feggja til við konung, að kvatt verði til aukaþings 1. nóv- ember næstkomandi tál saanþykt- ar á frumvarpi því til bneyting- ar á stjórnskipunariöguinum, sem samþykt va:r á síðasta alþingi, nýrra kosningaiaga og antnara breytinga, sem leiða af stjörn- lagabreytinguniná, — að því til- skyldu, að samkomulag náist um, að lagaákvæöi verði sett um, að heimilt sé að kveðja til regiu- legs þings (fjárlagaþings) síðar en 15. febrúar á næsta ári að af- stöðnum kosniiniguim, sem sýnf er að geta ekki farið fram fyr en í júnímánuði. Ásg. Ásgeirssm. Miðstjórniin svaraði um hæl eftirfariandi: Reykjaýík, 22. ágúst 1933. Sem svar við bréfi yðar, herra forsætisráðherra, daigs. í diajg, um tíufcaþing 1. nóv. n. k. vili stjórn. Aiþýðusambandsins taka eftirfar- andi fram: Þar sem nú er .sýnilegt, að* dráttur rífcisstjórnarin'nar á að kalla saman aukaþing, veldur því. að ekki geta orðið ko.sningar í haust, svo sam krafist vár í á- lyktun stjórnar Alþýðusambainds- ins frá 31. júlí s. 1. og þar sam ríkisstjórnin er sámmála uim að leggja til, að alþingi komi samatí 1. nóvember n. k., sem væntan- lega þýðir það, að báðir þeir flofckar, Framsóknarmen'n og Sjálístæðismenn, sem standa ríkisstjórnin'nl, séu einnig sam- mála um þetta, þá lýsir stjórn Aiþýðusambandsms yfir því, um leið O'g hún átelur þen'nan drátt rikisstjórnarininar, að hún heldur fast við kröfu sína um að auka- þing verði kvatt saman til þess að afgreiða stjórnarskrá og ný fcosningaiög svo fljótt sem verða má og telur rétt að stuðla að því á aukaþinginu, að lagaákvæði verði sett, er heimiii að reglulegt þing (fjáriagaþing) sé kvatt sam- an síðar en 15. febrúar á næsta ári, að afstöðnum nýjum kosm- ingum. Þetta tilkynnist yður hér með, herra forsætisráðherra- Virðingarfylst. 1 stjórn Alþýðusambands líslajnds. Jón Baldv'mssfm, fiorseti. Stefán Jóh. Slzfárvsson, ritari. Lepimakk íhaldsflokkanna. Er krónnlækknn í aðsígi ? Það er alkunna, að Ólafur Thors hefir verið æstur í það að læfcka íslenzku krónuna, til hagsmuna fyrix Kveldúlf og tól þiess að lækfca kaúp verkalýðs- ins. Tryggvi Þórhallsson befir verið með sama sónmn fyrir bæmdurnja'. í fyrra vetur var makk .milli ihaldsfliokkanna um krónu- liækikun, en strandaöi þá á and- stöðu verkalýðsins og verzlunar- stéttarinnar. Alþýðublaðið hafði þá forystu í andstöðunni gegn lækkuuinni og skrifaði þá Um það margar rökstuddar og hvas.s- ar greinar. Núna eftir kO'Sningarnar virðast íhald og Framsókn eiiga í illdeil- um, 'en það er að eins á yfiir- borðiniu. undlr niðri er Óiaíur Thors að makka við Ásgeir og Tryggva um gengislækkun íslenzkrar krónu og um annáð stórmál, sem á að tryggja Kveld- úlfi stórk'Oistl'eg hlunniindi á kioistn- að smáútgerðarmanna í laindinu, og mun AlþýðublaðiiÖ víkja áð því bráðlega. En makk þeirra um. krónulækkuniinia ex komið svo langt, að urntial er orðið um mál- ið mannia á meðal og búast má við að- bráðlega verði reynt að hrinda lækkun'inni í framkvæmd.. Það er .skiljanlegt nú, þegar Ól- afur Thors befir forystu íhaids- i'lokksins mieð höndum, áð þá noti hann tækifærið til þess að toomia í fbamikvæmd þeim máluim, sem sérstaklega horfa til hags- miuna fyrir Kveldúlf. En krómu- læk'kun nú, meðan sjávarafurðir eru óseldar, myndi hafa í för með sér geysi gróða fynir Kveld- úlf. Aftur myndi gróðimn iaf geng- islækkun nema lithi eða engu hjá liimim mörgu smáu framleiiðend- um, því hækkun á erlendri vöru myndi íyllilega jafnast við gróð- ann á hækkuin útfluttra afurða. Vitanliega myndu vinnlustéttirnar tafarlaust krefjast kauphækkunr ar, er svaraði til gengislækkunair- innar. En Kveldúlfur skákar í því skjólinu, með ríkislögregiuna að bakhjalli, að kauphækkunin kæm- ist ekfci fram jafnsnemma og gengislækik unin. Verzluniarstéttin hlýtur að vera andví'g gengislækkun, ekfci sízt vegna þess, að með innflutnings- höftum og gengishömium er bú- ið að neyða ýmsa kaupmienin, seim anniars geta greitt vörur sínar samstundis, tiiil þess að istofna til skulda í ierlendum gjaldeyri. Jak- O'b Möller og M-agnús Jóns®0'n þykjast vera fulltrúar verzlunar- stéttarinnar í Reykjavík á alþclngi. En varlega skyldu kaupmerui treysta þeim í þessu máli né öðru, því þeir eru algerðar undiin- lægjur Ólafs Thors. Þriðji þing- maður íhaldsins í Reykjavík, Pét- ur Halldórsson, er útgerðannaöur, og auk þess alkunnur krónulækk- unarmaður, svo sem ritsmíðar hans bera vott um. Er því einsk- is að vænta af þingfulltrúum í- haldsins í Reykjavík til varnar krónulækkuni'nni. Aðfierðin við gengislækkuinina á að verðla þessi: Þiað á að gleðja kaupmenn með afnámi innflutningshafta, en rétt á eftir lýsi fjármálaráðherra yfir því, að eigi sé lengur unt að halda krónunni uppi, og Ólafur Thors af íhaldsins hálfu tæki í sama strengimn, ef hann mættí ráða. Þa’ð, sem getur hindrað lauin- makkið um krónulækkuniina, er að alþýðan í landiinu rísi upp sem einn maður og mótmæli lækkun á íslenzku krónumni, sem fjiárplógsmenn og fjármálaóvitar. íhaldianna eru n.ú að makka um. Við erum nýbúnir að gera við- skiftasiamniinga við Stóra-Bretlaind og þaö er ekkert vafamál, að það miyndi talið brot á þeim samn- ingi, ef íslienzka króinian væri lækkuð frá því sem nú er, miðað við stierlingspund, en íslienzk króna hefir fyl'gt sterliingspuindi síðan 1925. Með krónulækkun mondu öll viðsklfti innanlands og ntan komast i hina mestn ringul- reið. Þess vegna verður nú pegar að taka föstum tökum á krónulækkunar-makki ihald- anna og kæfa pessa tilraun i fæðingunni. íbúum Frafebands fæfefear. — i ; Piaríis' í ágúst, UP.-FB. Skýrslur, sem nýlega voru birtar, leiða í ljós, að íbúum Frakklands fer'emn fækkandi. FæöJngar á fyrsta .fjórðungi yfi'rsta'ndaindi árs voru 175 163 talsins, en 189 713 í fyrra á sama tíma. Á sama tíma lét- ust 16 000 ungbörn (un'dir eiins árs). — Á fyrsta fjórðungi árs- ins voru daiuðsföll alls úmfram fæðingar 32250. Kappróðramót Ármanns. í gærkveldi var kappróðraFmót Ármannins háð um Mialmbergsbiik- arinn. Fjórar sveitir keptu, tvær frá Ármanni og tvær frá K. R. Þannig fóru Jeikar, áð a-lið Ár- manns sigraði; réri vegaleingdinia (2000 m.) á 7 mín. 59,9 sek., en a-lið K. R. var 8 mín. 14 sek. Þriðjit í röðinni var b-lið -Ár,- mannis, 8 min. 36 sek. Ármann vann bikariiím til eigniar. Unga fólkið og þjóðfélagið. Það stóð' nýlega í einu íhalds- blaðinu, að æska landsiinis ættí að fylkja sér um íhaldsfl'OkJtinn;. Hvers vegna ætti unga fólkiið að gera það? Ætti það að gera það vegna þiess, að það sæi hve dásamlegt íhaldsskipulagið er? Eða vegna þess, hve foringjar og bardag'aaðferðir íhaldsins eru glæsilegar? Ætti það að gera það vegna þess, að ástandið bjóði því svo mörg og góð tækifæri til að verða fjárhagsliega sjálfstætt og mentað fólk ? Eða vegna þess, að íhaldið sé ný hugsjón, sem vilji brjóta rtiður spillingu þjóðfélagsinS? Ungir verkamenin þekk'ja sínia. aðstöðu: Sífeldan kvíða fyrir þvi, að fá ekkert að gera, og sífeldal baráttu gegn launakúgun atvinnu- rekenda. Ungir mentamenn þekkja sína aðstöðu: Fyrirsjáanlega öreiga- miensku að námi loknu. Niður- skufð á námsstyrkjum og illa að- búð í mentastofnunum. Ungir iðniaðarmenn þekkja sína aðsitöðu: Versnandi kjör, mink- andi vkunu, aukið atvinnúleysi, ekkert gert fyrir ísJenzka iðju. Ungir hændasynir þekkja sína aðstöðu: Sveitabúskap í niður- níðslu, óbotnandi skuldir, mink- un markaðar við sjóinp- Ungir S'jómenn þekkja sina að- stöðu: Þræltakmarkaða möguleika til góðra síldveiða, noxska samn- inginin. Ungar vinimand'i stúlkur þekkja sína aðstöðu: Hræðslu við at- vinnuleysi', sultarlauin og sifelda launakúguii. Þær minniast og í. því sambandi skrifa íhaldsins um að Jækka beri laun allra ritvélai- stúJkma niður í 100 kr. á mánuði,. Þannjg mættí lemgi telja. Ætti æska landsins að fylkja sér um varmarflokk íhaldsskipu- lagsins af þessum ástæðum? Varlia. Það hljóta að vera einhverjar aðrar ástæður. Einhverjar þæf á- stæður, sem unga fólkið sér ekki. Vilja ekki íhaldsblöðin bennda. okikur á bær? Stúdent. Noregs-fréttir. Oslio, 21. ágúst. FB. Kirkjumálaráðumeytiið befir haf- ið undirbúniing að því, að aldar- mælis skáldsins Jónasar Lie verði minst um land alt 6. nóvember næstkomandi. Verður hainis minst í öllum skólum landsins. Minn- ingarathöfn á fram að fará í há- tíðasal háskólans. Osikar Jæger háskóJafcenniari er látinn, sjötuguT að aldri, eftir langvinin veikindi.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.