Morgunblaðið - 28.05.1995, Side 4

Morgunblaðið - 28.05.1995, Side 4
4 C SUNNUDAGUR 28. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Vel búinn Ford Escort CLX langbnkur ££ NY kynslóð Ford Escort var jjj kynnt snemma á þessu ári 9g nú er bfllinn kominn til l#i íslands í fjórum útfærslum. ■KÍ Saian hefur farið vel af stað enda er hér um að ræða 55) velheppnaðan bíl í algeng- asta stærðarflokki sem boðinn er á þokkalegu verði. Hart er barist á þess- J um markaði og hver þús- ! undkall getur haft meiri áhrif á tilvonandi kaupend- ur en í fyrstu sýnist. Svo er að mörgu að hyggja fyrir bflkaup- endur, ekki síst með hvemig bún- aði bfllinn býðst. Brimborg hefur tekist að ná hagstæðum samn- ingum við Ford sem sér strax stað í verðlagningu. Auk þess að vera nokkram þúsundköllum (tugþúsund kr. jafiivel), ódýrari en flestir keppinautamir er nýi Escortinn ágætlega búinn að auki. Mesta nýjungin og sú sem skiptir íslendinga töluverðu máli er upphituð framrúða, sem í fyrstu var aðeins boðin með stóra bróð- ur, Mondeo. Annar staðalbúnaður er t.d. vökvastýri, útvarp/segul- band ásamt loftneti og hátöluram, samlæsing og fleira. Þijár út- færslur era fáanlegar hjá Brim- borg, 3ja, 4ja og 5 dyra bílar, allar með 1,4 lítra, 75 hestafla vélum. Auk þess er bfllinn fáan- legur með 1,6 lítra Zetec vél, 90 hestafla, sem kostar 180 þúsund kr. aukalega. Verðið á nýja Esc- ortinum með 1,4 lítra vélinni er frá 1.138 þúsund kr. 3ja dyra hlaðbakurinn til 1.298 þúsund kr. langbakurinn. Nýr bfll að utan sem innan Ford Escort CLX langbak var reynsluekið í vikunni og verður nú sagt frá helstu einkennum, kostum og göllum bflsins. í raun er óhætt að segja að hér sé nýr bfll kominn frá Ford því gerbreyt- ing hefur orðið á útliti Escorts- ins, jafnt að utan sem innan. Hann hefur fengið á sig fjöl- skylduandlit Ford, sem er spor- öskjulaga grill með fíngerðum línum og sporöskjulaga framlugt- ir, en eftir hliðunum er brot frá framlugt að afturlugt og nokkra neðar listi sem nær milli hjól- anna. Rúður era stórar og aftur- Ford Escort CIX langbokurI hnotskurn Véh 1,4 lítra, 4 strokkar, 8 ventlar, 75 hestöfl. Framdrifinn — fimm manna. Fimm gíra handskipting. Samlæsing — upphitaðar fram- og afturrúður. Vökvastýri. Rafstýrðar stillingar hliða- spegla. Lengd: 4.30 m. Breidd: 1.70 m. Hæð: 1.42 m. Eig- in þyngd: 1.100 kg. Burðargeta: 475 kg. Bensíneyðsla í þéttbýli 10,1 1 og 6 1 á jöfnum 90 km hraða á klst. Staðgreiðshiverð: 1.298.000 kr. XJmboð: Brimborg hf., Reykjavik. ■ MÆLABORÐIÐ er einfalt og stilhreint og þar ganga sömu sporöskjulaga formin aftur. í i gp' - i w 1 Morgunblaðið/Halldór Kolbeins ESCORT hefur fengið nýtt andlit og sporöskjulaga form ráða ríkjum. hlerinn opnast upp í einu lagi. Hleðsluhæðin er þægilega lág. Afturlugtir sitja lóðréttar á hliðunum og samlitir stuðarar era fínlegir. Þótt útlitsbreytingin sé mjög til batnaðar verður þó vart annað um Escortinn sagt en að hann sé fremur hefðbundinn í útliti, ef framendinn er undan- skilinn. Gott samræmi er milli ytri hönnunar og innanrýmis því þar ganga sporöskjulaga formin aft- ur í mælaborði, klukku og rofum én þó era miðstöðvarrofamir kringlóttir og dálítið stórgerðir miðað við annað í mælaborði. Stokkurinn milli sæta er einnig sporöskjulaga og þar er opnan- legt hólf fyrir kassettur en á lok- inu er glasahaldara haganlega fyrirkomið en nýtist reyndar að- allega aftursætisfarþegum. Rúmgóður bíll Frágangur er allur hinn snyrti- legasti og það er fegurðarauki að leðurpokanum kringum gír- stöngina. Sæti era klædd pluss- efni og samskonar efni er á hluta hurðaspjalda. Sætin era stíf og styðja vel við bak. Tveir stillinga- möguleikar era á sætum, fjar- lægð frá stýri og halli á sætis- baki. Sætisbelti era hæðar- stillanleg. Ekki verður kvartað undan höfuðrými í nýja Escortin- FARANGURSRÝMIÐ tekur 460 það í rúma 900 lítra með því lítra og hægt er að stækka að leggja sætisbökin niður. um, frekar en í flestum öðr- um evrópskum bílum, hvorki í ökumannsrými né farþegarými, og fótarými er allgott. Farangursrýmið er voldugt, eins og vera ber í langbaki, tekur alls 460 lítra en rúmlega 900 lítra séu bæði aftursætisbök lögð niður. Áhrifarfk hljóðelnangrun 1,4 lítra, 75 hestafla vélin, sú næstminnsta sem boðinn er í Escort, er merkilega vinnslusöm og þýðgeng. Ekki reyndi á vélina með bflinn fullhlaðinn farþegum og farangri en í innanbæja- rakstri svarar vélin þeim kröfum sem gerðar era til hennar. Bíll- inn er fremur lágt gíraður og er vélin hvað skemmti- legust á 3.500-4.000 snúningum en átök- in skila sér hreint ekki inn í far- þegarýmið í LANGBAKURINN er 4.30 metrar á lengd en er lipur og þægilegur í borgarum- ferðinni. Morgunblaðið/Halldór Kolbeins skarkala því bfllinn er einstak- lega vel hljóðeinangraður. Sama er að segja um vegar- og vindein- angran, þama hefur Ford tekist vel upp og tilfínning ökumanns er sú að hann sé í mun stærri bfl. Þess vegna vekur það kannski meiri furðu en ella hve hávaða- samt blikkið í stefnuljósinu er. Escortinn liggur vel á vegi, jafnt bundnu slitlagi sem möl, og er það kannski ekki síst að þakka nýjum fíöðranarbúnaði. Gírskiptingin er lipur og létt. í heildina tekið er Escort eins og fyrr segir velheppnaður bfll og er langbakurinn vel sam- keppnisfær í verði. Fyrir tæpar 1,3 milljónir kr. fæst fíölskyldu- bfll í millistærðarflokki og þarf ekki að punga út aukalega fyrir sjálfsögðum búnaði eins og útvarpi/segulbandi og þæg- indabúnaði eins og samlæsing- um. Það er allt innifalið nema að sjálfsögðu loftpúði í stýri sem vegna skattlagningar hins opinbera hækkar bíla í þessum stærðarflokki of mikið f verði. Þó má ekki gleyma að Escort er ágætlega staddur gagnvart öiyggisþáttum, með stálstyrktar- bitum í hurðum, stillanlegum ör- yggisbeltum og bamalæsingu á afturhurðum. ■ Guðjón Guðmundsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.