Morgunblaðið - 01.06.1995, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 01.06.1995, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 1995 B 7 75 ár átt samstarf við Hans Pet- ersen, Bókaverslun Andrésar Ní- elssonar á Akranesi sem fagnar 55 ára samstarfsafmæli og Pedro- myndir á Akureyri sem hafa síð- asta aldarfjórðunginn annast alla Kodak-þjónustu þar í bæ. Samvinna alþjóðafyrirtækja Talsverðar breytingar hafa orð- ið á yfirstjórn Kodak fyrirtækisins síðustu misserin sem hófust með ráðningu nýs forstjóra seint á ár- inu 1993. Er það Georg Fisher sem var áður hjá Motorola fyrirtækinu og hefur hann gripið til ýmissa ráðstafana til að bæta fjárhaginn upplýsa þeir Walker og Hopp: „Hann hefur selt nánast allan ann- an rekstur en ljósmyndavörurnar sem Kodak átti eignaraðild að en það var efna- og lyfjaiðnaður og fleira í þeim dúr og þeir 8 milljarð- ar dollara sem fengust fyrir söluna voru notaðir til að greiða niður skuldir og fjárfesta í rannsóknum og þróun. Kodak einbeitir sér því nú algjörlega að öllu sem viðkem- ur ljósmyndavöruframleiðslu og þjónustu á því sviði.“ Hröð þróun Forstjórinn hefur lagt áherslu á að stytta sem mest tímann frá því að hugmynd fæðist og þar til hún kemst í framleiðslu. Þróunin er mjög hröð um þessar mundir bæði í hefðbundinni ljósmyndun og hvers kyns nýtingu á rafeinda- tækni til Ijósmyndunar og mynd- vinnslu og eitt af því sem nýi for- stjórinn hefur komið til leiðar er samstarf fimm fyrirtækja um þró- un nýjunga í ljósmyndavörufram- leiðslu. Auk Kodak eru það Can- on, Fuji, Minolta og Nikon og verð- ur það ljóst eftir um það bil ár hvaða samvinna er þarna á ferð- inni. Verslun Hans Petersen í Aust- urveri hefur verið endurnýjuð en auk þess að vera verslun með alla almerma ljósmyndavöru og fram- köilun er hún sérhæfð fyrir at- vinnumenn. Þar er nú einnig hægt að fá framköllun á svart/hvítum filmum. Skemmuvegi 4 Kópavogi Slmi 5573100 ......... ................... Á.GUÐMUNDSSON HF. húsgagnaverksmiðja oryggi Öryggisskápamir frá Rosengrens eru traust geymsla fyrir peninga, skjöl, tölvugögn og önnur verð- mæti. Skápamir sem em í hæsta gæðaflokki fást í ýmsum stærðum og gerðum. Kynnið ykkur úrvalið. III <fí Bedco & Mathiesen hf, Bæjarhrauni 10 Hafnarfirði Sími 565 1000 Ert þú með lánshæfa hugmynd til eflingar atvinnulífi ? Við veitum góðri hugmynd brautargengi! Við veitum fúslega nánari upplýsingar um lán til atvinnuskapandi verkefna í öllum greinum. D LANASJOÐUR VESTUR -NORÐURLANDA ENGJATEIG 3 - PÓSTHÓLF 5410. 125 REYKJAVÍK SÍMI: 560 54 00 FAX: 588 29 04 MATUR OC MATVÆLI Á ÍSLANDI i t> >*í4> J -. Oplnikó og áhugavcr* umr«el>a 1 :-j MAl - JUNl 1»»» Nýtt F R É T T A - ______seli OG FRÆÐSLUBLA o? ntci •uo blað - nýir möguleikar Matur og matvæli kemur nú út í fyrsta sinn. Meginmarkmið blaðsins er aö stuöla aö opinskárri og áhugaverörí umfjöllun um framleiöslu, inn- flutning, dreifingu og sölu matvæla. Matur og matvæli veröur upplýsingamiöill milli opinberra aöila, innflytjenda, dreifenda, framleiöenda og seljenda matvæla. Matur og matvæli vill stuöla aö eflingu isiensks matvælaiönaöar og kynna um leiö mikilvægi óspilltrar náttúru viö íslenska matvæla- framleiöslu. Matur og matvæli mun taka aö sér kynningar á ísl onskum matvælaiönaöi erlendis t.d. meö því aö gefa út sérblöö um afmörkuð efni á erlendum tungumálum. mofvseli Stórholti 1, 105 Reykjavik, sími 551 5808 og fax 562 0512

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.