Morgunblaðið - 01.06.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.06.1995, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 1995 C 5 LAUG ARDAGUR 3/6 MYNDBÖIMD Sæbjörn Valdimarsson HVERN FJ............... MEÐ ÞAÐ! DRAMA S.F.W. * + + Leikstjóri Jeffrey Levy. Hand- ritshöfundur Danny Rubin og Jeffrey Levy. Tónlist Graeme Revell. Lög með Sound-garten, Hole, ofl. Aðalleikendur Stephen Dorff, Reese Witherspoon. Bandarísk. Polygram Filmed Entertainment 1994. Háskólabíó 1995.94 mín. Aldurstakmark 16 ára. ÞETTA er ekki þægileg mynd á að horfa, efnið óvenjulega nær- göngult og hrottalegt og ekki tekið á því með neinum silkihönskum. Þeir vinimir, Joe og Cliff Spab (Stephen Dorff), eru að versla þegar þeir eru teknir í gíslingu af hermdarverka- mönnum. Verða þeir dúsa í verslun- inni í 36 daga ásamt öðrum við- skiptavinum sem vom þar staddir af tilviljun. Þegar upp er staðið em þau ein eftir lifandi, Spab og Wendy (Reese Witherspoon), 17 ára stúlka. Tilgangur ránsins og gíslatökunnar er óljós en hermdarverkamennirnir sendu atburðina í versluninni beint út á sjónvarpsrás svo þegar þau Spab og Wendy endurheimta frelsið eru þau víðfrægar þjóðhetjur. Megin umijöllunarefni S.F.W. er raunvemleikinn sem blasir við ung- mennunum þegar út er komið. Spab er af almúgafólki sem hyggst nýta frægð sonarins í fjáröflunarsskyni en foreldrar Wendy em hinsvegar efnafólk sem getur varið einkalíf hennar sem kostur er. Fjölmiðlafólk og almenningur gefur Spab hins- vegar engin grið, hann er höfuðset- in af alls konar ruglukollum og peningamönnum og gengur illa að fara huldu höfði. Handritshöfund- urinn dettur niður á þolanlegan endi sem flestir geta tekið sem málamiðlun. Leikstjórinn Levy sýnir ágæt til- þrif og virðist dagljóst að hann hefur fengið sinn skóla í gerð tón- listarmyndbanda og fellur það form prýðilega að efninu. Myndin er sögð mikið til í afturhvörfum sem ganga prýðilega upp eftir því sem á líður, frásögnin skelegg og undanbragða- laus. Þetta er ljót saga og ekkert dregið undan. Stephen Dorff er óaðfinnanlegur í aðalhlutverkinu, gefur þessum „strætisvísa" töffara hárrétt og trú- verðugt yfirbragð. Dorff átti góðan leik í Backbeat, hér er hann ekki síðri. Witherspoon er ung og efnileg leikkona, þau vinna vel saman og gera S.F. W. að furðu góðri upplifun þó ekki sé hún gallalaus. MEÐ FORTÍÐINA Á HÆLUNUM SPENNUMYND Bouleward Vi Leikstjóri Penelope Butten- huis. Handritshöfundur Andrea Wilde. Aðalleikendur Rae Dawn Chong, Karl Wuhrer, Joel Biss- onette, Lance Henriksen Lou Diamond Phillips. Bandarísk. Norstar 1994. Myndform 1995. 96 mín. Aldurstakmark 16 ára. JENNIFER (Kari Wuhrer) er á flótta undan eig- inmanninum og sér ekkert ráð annað betra útúr hörmungunum en að gefa barnið þeirra og hefja nýtt líf undir nýju nafni. Þetta reynist þrautin þyngri, hún er búin að ráfa lengi um myrkviði borgarinnar og er að því komin að leggja árar í bát er bjargvætturinn verður á vegi hennar. Nefnist hann Hassan (Lou Diamonds Phillips) og býður Jenni- fer gull og græna skóga vilji hún flytja til hans. Hassan er í raun argasta varmenni sem ætlar að notfæra sér sakleysi stúlkunnar til hlýtar. Hálf vesældarlegt allt saman. Leikstjóm og handrit vita metnað- arlaust og leikurinn óburðugur. Enginn þó verri en Lou Diamond Phillips sem er í aukahlutverki ásamt Lance Henriksen, en af káp- unni mætti ráða að þeir væru í aðalhlutverkum. Þreytuleg mynd og margtuggin og ekkert gott um hana að segja. PARADÍSAR- MISSIR DRAMA Síðustu dagar Paradísar (The LastDays of Paradise) irVi Leikstjóri Floyd Mutrux. Handritshöfundur Floyd Mutrux. Tónlist eftir Budd Car. Lög með The Mamas and the Papas, The Drifters, The Beach Boys. Aðal- leikendur Dermot Mulroney, Rick Schroder, Kelli Williams, Noah Wyle, Jil Schroeder, Seymour Cassell. Bandarísk. Ori- on Pictures 1994. Skifan 1995. 95 mín. Öllum leyfð. SÖGUSVIÐIÐ Westwood menntaskólinn í Los Angeles á hinum sögu- fræga og margt- uggna sjöunda áratug. Sakleys'- ið er á undan- haldi í Banda- rísku mannlífi. Vietnamstríðið stendur sem hæst, þeldökkir berjast í hverfum sínum, hipparnir blómstra, ástimar frjálsar, dópið um allar jarðir. Unglingarnir í Westwood láta sig dreyma um glæsta framtíð. Það er oft búið að taka þessi ár fyrir í kvikmyndasögunni, að öllum líkindum oftar en nokkuð annað tímabil í sögunni. Þetta voru sann- kallaðir umbrotatímar og tónlistin frá þeim er vinsæl enn í dag. Hún á því sterkan þátt í að endurskapa liðna stemmingu og er eitt það besta sem er að finna í þessari smámynd sem sýnd var í kvikmyndahúsum við fremur lítinn orðstír vestanhafs. BIOMYNDBOND Sæbjörn Valdimarsson Mary Shelley's Frankenstein + + unnar sígildu augum, inní stofu. Þetta er metnað- arfull kvikmyndagerð, ekkert óskaplega hryllileg en ábúðarmikil. Brannagh þjáist greinilega ekki af minnimáttarkennd, hann er nánast alltaf í mynd. Robert de Niro leikur skrímslið. Undarlega rislág viðbót, hvorki fugl né fiskur. Ekki lík Keith Richards AF einhverjum ástæðum vill fólk einkum sjá Pamelu Anderson strandskutlu á baðfötum. Það er sama hvernig þau eru á litinn en helst verða þau að vera hátt skorin að neðanverðu og þremur númerum of lítil að ofan. Pam var í sundbol sem fröken Febr- úar í timaritinu Playboyárið 1990 og þegar hún giftist rokkaranum Tommy Lee í febr- úar 1995 var hún á tvískiptum baðfötum. Hvítum. Lee-hjónin hittust þegar Pam var við tökur i Mexíkó. Skötuhjú- in eyddu fyrsta kvöldinu saman á pínu-bikiní keppni, hún sötr- andi kampavín. Skömmu síðar bað Lee frk. Anderson um að verða sína að eilífu. Gerðu þau þær ráðstafan- ir að athöfnin færi fram hálfníu næsta morgun. Hins vegar vildi ekki betur til en svo að brúðhjón- in tilvonandi sváfu vel fram yfir hádegi næsta dag. Athöfnin fór þó fram að lokum, sem kunnugt er, og endaði þannig að Tommy henti Pam sinni í sjóinn, það er Karíbahafið. Héldu ungu hjónin og gestirnir síðan upp á daginn á sjóskíðum. Pamelu er mikið létt eftir gift- inguna. „Stefnumót eru hræði- leg. Ég get bara ekki verið á lausu,“ segir hún. Þessa dagana stendur hún í málaferlum við The Globe vegna fréttar þess efnis að hún hafi ekki getað ver- ið með í tveimur þáttum af Strandvörðum vegna heróín- neyslu. „Sýnist einhveijum ég líkjast Keith Richards,“ spyr hún i forundran. Bruðurin var í hvítu. fnis- Um kvöldið skelltu Lee-hjónin sér á Tequila Rock barinn. Pam í Playboy febrúar 1990. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Sigríður Óladóttir flyt- ur. Snemma á laugardags- morgni. Þulur velur og kynnir tónlist. 8.07 Snemma á laugardags- morgni heldur áfram. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Út um græna grundu. Þátt- ur um náttúruna, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardðttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Fyrrum átti ég falleg gull. Um Iíf, leiki og afþreyingu barna á árum áður. Lokaþáttur: Árin 1950-1970. Umsjónarmenn: Ragnheiður Davíðsdóttir, Soffía Vagnsdóttir og Guðrún Þórðar- dóttir. 11.00 í vikulokin. Umsjón; Logi Bergmann Eiðsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dag- skrá laugardagsins. 1245 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Tónlist. - Þjóðlög frá Ameríku og Bret- landseyjum. Chris Norman leik- ur á flautu, Robin Bullock á gít- ar og Pete Sutherland á fiðlu. - Pfanólög eftir George Gershwin. Angela Brownridge leikur. 14.30 Helgi í héraði. Útvarpsmenn á ferð um landið. Áfangastaður: Vfk I Mýrdal. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Ævar Kjart- ansson. 16.05 Tónlist á sfðdegi. - Divertimento eftir Béla Bartók. Orfeus kammersveitin leikur. 16.35 Ný tónlistarhljóðrit Rfkisút- varpsins. Chalumeauxtríóið leikur Tríó fyrir þijár klarinettur eftir Tryggva M. Baldvinsson. Sigurður I. Snorrason og Kjart- an Óskarsson leika Konsertþátt nr. 2 f d-moll op. 114 eftir Felix Mendelssohn. Sinfóniuhljóm- sveit fslands leikur með undir stjórn Ola Rudner. (Þátturinn var áður á dagskrá 11. febr. s.l.) Umsjón: Dr. Guðmundur Emilsson. 17.10 Tilbrigði. Innst f hugarins leynum. Umsjón: Trausti Olafs- son. 18.00 Heimur harmónikkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. 10.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Óperukvöld Útvarpsins. Frá sýningu Monnaie óperunnar f Brussei 11.2. sl. II Trittico. Þrjár smáóperur eftir Giacomo Pucc- ini. Sláin (II Tabarro) Flytjend- ur: Michele: Peter Sidhom Lu- igi: Craig Sirianni II Tinca: Je- rold Siena II Talpa: Enrico Fiss- ore Giorgetta: Galina Kalinina Ballöðu sölumaður: Roberto Sacca Sópran rödd: Fran?oise Renson Tenórrödd: Donald Byrne Elskendur: Aga Winska og Tie Min Wang Systir Ang- elica. (Sour Angelica) Systir Angelica: Sonia Theodoridou Prinsessa: Anne Gjevang Abba- dís: Johanna Dur Kennslununna: Gabriela Popescu Reynslun- unna: Renate Kruit Systir Genovieffa: Michele Patzakis Systir Osmina: Marielle Moes- kops Systir Dolcina: Ghila Kovacs Hjúkrunarsystir: Jean- nette Bakker Gianni Schicchi. Gianni Schicchi: José van Dam Lauretta: Elzbieta Szmytka Zita: Diane Pilcher Rinuccio: Roberto Sacca Gherardo: Jerold Siena Gherardino: Julien Lam- ensch Nella: Michele Patzakis Simone: Enrico Fissore Betto de Signa: Bodo Schwanbeck Marco: Olaf Haye La Ciesca: Gabriela Popescu Maestro di Nicolao: Carlos Krause Pinellino: Jacques Does Guccio: René de Meyer Kór og hljómsveit de la Monnaie óperunnar; Antonio Pappano stjórnar. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir Orð kvöldsins flutt að óperu lokinni: Kristín Sverris- dóttir flytur. 22.35 Demantsgftar, smásaga eft- ir Truman Capote. Símon Jón Jóhannsson les þýðingu Sverris Tómassonar. 23.10 Dustað af dansskónum. 0.10 Um lágnættið. - Píanósónata óp. 28;nr. 15 f D- dúr, Pastoralsónatn eftir Ludw- ig van Beethoven. Wilhelm Kempff leikur. - Fantasfa f f-moll op.103 eftir Franz Schubert. Murray Perahia og Radu Lupu leika fjórhent á pfanó. - La Lugubre Gondola númer 2 eftir Franz Liszt. Alfred Brendel leikur á pfanó. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Veðurspá. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá Fréttir ó RÁS 1 og RÁS 2 kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.05 Morguntónar. 9.03 Laugar- dagslíf. Umsjón: Hrafnhildur Hall- dórsdóttir. 12.20 Helgi í héraði. Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Áfangastaður: Raufarhöfn. 14.30 Þetta er f lagi. Georg Magnússon og Hjálmar Hjálmarsson. 17.00 Með grátt f vöngum. Umsjón: Gest- ur Einar Jónasson. 19.30 Veður- fréttir. 19.32 Vinsældalisti götunn- ar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnars- son. 20.30 Úr h(jóðstofu. Umsjón Andrea Jónsdóttir. 22.10 Nætur- vakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 0.10 Næturvakt Rásar 2. Guðni Már Henningsson. NÆTURÚTVARPW 1.00 Veðurspá. 1.05 Næturvakt Rásar 2. 2.00Fréttir. 2.03 Rokk- þáttur Andreu Jónsdóttur. 3.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfréttir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Boo Radleys. 6.00 Fréttir, veður færð og flugsam- göngur. 6.03 Ég man þá tfð. Her- mann Ragnar Stefánsson. (Veður- fregnir kl. 6.45 og 7.30). Morgun- tónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 11.00-12.20 Útvarp Norðurlands. Norðurljós, þáttur um norðensk málefni. ADALSTÖDIN 90,9 / 103,2 9.00 Sigvaldi Búi. 13.00 16.00 íþróttafélögin. Þáttur f umsjá fþróttafélaganna. 19.00 Magnús Þórsson. 21.00 Næturvakt Aðal- stöðvarinnar. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunút- varp með Eiríki Jónssyni og Sig- urði L. Hall. 12.10 Laugardagur um land allt. Halldór Backman og Sigurður Hlöðversson. 16.05 fs- lenski listinn. Umsjón: Jón Axel Ólafsson. 19.00 Gullmolar. 20.00 Laugardagskvöld með Grétari Mill- er. 23.00 Hafþór Freyr Sigmunds- son. 3.00 Næturvaktin. Fréttir kl. 10, 12, 15, 17 eg 19.30. BYLGJAN, ÍSAFIRBI FM 97,9 9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Víðir Amarson og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar Atli með næturvakt. Sfminn f hljóð- stofu 93-5211. 2.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. BROSW FM 96,7 10.00 Ellert Grétarsson. 13.00 Léttur laugardagur. 17.00 Helgar- tónar. 23.00 Næturvaktin. 3.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 9.00 Ragnar Páll Ólafsson f morg- unsárið. 13.00 Fló á skinni. Helga Sigrún. 16.00 Lopapeysan. ísl. tón- list. Axel Axelsson. 19.00 Björn Markús. 23.00 Mixið. Ókynnt tón- list. 1.00 Pétur Rúnar Guðnason. 4.00 Næturvaktin. LINDIN FM 102,9 8.00 Morguntónar. 11.00 Á laugar- dagsmorgni. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 íslenski kristilegi listinn (endurfluttur). 18.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Laugardags vaktin. 23.00 Næturvaktin. SÍGILT-FM FM 94,3 8.00 Ljúfir tónar. 12.00 Á léttum nótum. 17.00 Ljúfír tónar á . 20.00 f þá gömlu góðu. 24.00 Næturtón- ar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. X-WFM9 7,7 10.09 Orvar Geir og Þórður Orn. 12.00 Med sítt að aftan. 14.00 X-Dómínóslistinn. 17.00Þossi. 19.00 Party Zone. 22.00 Nætur- vakt.3.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.