Morgunblaðið - 01.06.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.06.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 1995 D 7 ÚRSLIT KÖRFUKNATTLEIKUR Reuter SAM Cassel reyndl mjög á þolrlfln f lelkmanni ársins í NBA deildlnni, David Robinson, í fimmtu viöureign Houston og San Antonio í fyrrinótt. Cassel gerðf 30 stig og áttl 12 stoð- sendingar. Hér rennir hann sér framhjá Robinson í lelknum. Olajuwon átti frábæran leik Gæðingamót Sörla Gæðingamót Sörla í Hafnarfirði, haldið um- síðustu helgi, 26. og 27. maí. A-flokkur gæðinga 1. Vika frá Akranesi, f. Heimir, Akranesi, m. Öld, Akranesi, eigandi Ágúst V. Odds- son, knapi Adolf Snæbjörnsson, 8,54. 2. Valur frá Svertingsstöðum, m. Blágrána, eigendur Adolf og Eirikur, knapi Adolf Snæbjörnsson, 8,51. 3. Gammur frá Búlandi, f. Sörli, Búlandi, m. f.Búlandi, eigandi Sigurður Ádolfsson, knapi Atli Guðmundsson, 8,50. 4. Katla frá Kimbastöðum, f. Glæsir 85151001, m. Kolbrún 5998, knapi og eig- andi Sólveig Ólafsdóttir, 8,45. 5. Hugur frá Skarði, f. Atli, Skarði, eig- andi og knapi Sigurður E. Ævarsson, 8,37. B-flokkur gæðinga 1. Tenor frá Torfunesi, f.Riddari f.Skörðu- gili, m.Kvika, Rangá, eigandi og knapi Sveinn Jónsson, 8,69. 2. Drottning frá írafelli, f. Riddari, Skörðug- ili, m. Iða, írafelli, eigandi Gísli Þ. Kristjáns- son, knapi Haraldur F. Gíslason, 8,51. 3. Mökkur frá Raufafelli, f. Fengur, Hrafn- hóli, m. Kýrholtsstjama, eigandi Jón v. Hinriksson, knapi Katrín Gestsdóttir, 8,35. 4. Blakkur frá Bólstað, f. Krummi 880, eig- andi Sævar Leifsson, knapi Sigurður E. Ævarsson, 8,44. 5i Kolbakur frá Húsey, knapi og eigandi Elsa Magnúsdóttir, 8,29. Ungmenni 1. Njáll frá Bergþórshvoli, 12 v. rauður, f. Eldur, knapi Ragnar E. Ágústsson, 8,01 2. Tyson, 6 v. brúnn, knapi Jóhannes M. Ármannsson, 7,63. 3. Gosi frá Hafnarfirði, 13 v. grár, f. Upp- spuni frá Rótum, m. Gjóla frá Húnavatns- sýslu, knapi Björgvin Daði Sverrisson, 7,52. 4. Sómi frá Siglufirði, 10 v. rauður, f. Sómi, knapi Alma B. Ástþórsdóttir, 7,97. Unglingar 1. Sigríður Pjétursdóttir á Safír frá Ríp, 8,67. 2. Hrafnhildur Guðrúnardóttir á Roða frá Ketu, 8,27. 3. Ingólfur Pálmason á Blossa frá Árgerði, 8,23. 4. Kristín Ósk Þórðardóttir á Síak frá Þúf- um, 8,01. 5. Gyða Kristjánsdóttir á Mána frá Hafnar- fírði, 7,78. Unghross 1. Oskadis frá Leirárgörðum, f. Viðar, Vfð- vík, m. Helgudís, eigandi Ágúst V. Odds- son, knapi Ragnar E. Ágústsson, 8,04. 2. Perla, f. Hrafn 802, m. Hending, eigandi og knapi Ágúst V. Oddsson, 7,77. 3. Hugur, f. Kopar, Galtanesi, m. Freyja, Efri-Þverá, knapi og eigandi Davíð Friðjóns- son. 4. Biesa frá Höfða, f. Ás, Ásatúni, m. Perla, knapi og eigandi Ingibergur Ámason, 7,50. 5. Styrmir frá Bólstað, f. Stormur, eigandi og knapi Hinrik Þ. Sigurðsson, 7,61. Skeið 150 m 1. Frami frá Ytra-Vallholti, knapi Guð- mundur Einarsson, 15,8. 2. Stjami frá Hóli, eigandi og knapi Sól- veig Ólafsdótti, 18,0. Skeið 250 m 1. Hreggur frá Skollagróf, eigandi og knapi Þorvaldur Kolbeinsson, 23,89. 2. -3. Fálki frá Kílhrauni, eigandi og knapi Sveinn Jónsson, 25,0. 2.-3. Valur frá Svertingsstöðum, eigendur Adolf og Eiríkur, knapi Adolf Snæbjöms- son, 25,0. Brokk 300m 1. Villti Trillti Villi, eigandi Guðmundur, knapi Daníel Ingi Smárason, 44,15. 2. Skagfjörð, knapi Sigríður Pjétursdóttir, 48,10. 3. Viljar frá Einarsstöðum, knapi Ingiberg- ur Ámason, 50,15. Gæðingakeppni Gusts Haldin í Glaðheimum 27. - 28. maí. A-flokkur: 1. Blær frá Minni-Borg, f. Baldur, Bakka, m. Gola, Möðruvöllum, eigandi og knapi Páll Bragi Hólmarsson, 8,71. 2. Þytur frá Hóli, f. Feykir 962, m. Blesa 5209, eigendur Magnús Matthíasson og Magnús Magnússon, knapi Magnús Matthf- asson, 8,53. 3. Lukka frá Víðidal, f. Hrafn 802, m. Yrpa, eigandi Kristinn Valdimarsson, knapi Stein- grímur Sigurðsson, 8,35. 4. Funi frá Þóreyjamúpi, f. Blossi, m. Blesa, eigandi Guðrún Bjamadóttir, knapi Halldór Gísli Guðnason, 8,36. 5. Bodan frá Viðvík, f. Víkingur, Viðvík, m. f. Viðvík, eigandi Hilmar Jónsson, knapi Siguijón Gylfason, 8,39. B-flokkur 1. Skrúður frá Lækjamóti, f. Eldur 960, m. Yngri-Sokka, Lækjamóti, eigandi Jón Styrmisson, knapi Erling Sigurðsson, 8,68. 2. Ábóti frá Bólstað, f. Gáski 920, m. Prins- essa, eigandi og knapi Halldór Svansson, 8,44. 3. Hryðja frá Kópavogi, f. Ófeigur, Flugu- mýri, m. Hrönn 3454, eigandi og knapi Signín Sigurðardóttir, 8,45. 4. Ögri frá Kálfhól, f. Atli Syðra-Skörðug- ili, m. Fríða, Kálfhóli, eigandi og knapi Steingrímur Sigurðsson, 8,47. 5. Huginn, f. Töggur, Eyjólfsstöðum, m. Glóey, eigandi Þórdís Rúnarsdóttir, knapi Halldór G. Victorsson, 8,34. Unglingar 1. Birgitta Kristinsdóttir á Hrefnu frá Kálf- hóli, 8,55. 2. Hanna Bjamadóttir á Glóblesa frá Borg- arhóli, 8,32. 3. Ásta Kristín Victorsdóttir á Nökkva frá Bjarnastöðum, 8,30. 4. Maríanna S. Bjarnleifsdóttir á Stefni frá Hemlu, 8,35. 5. Ásta Dögg Bjarnadóttir á Feng frá Kópa- vogi, 8,35. Börn 1. Rakel Róbertsdóttir á Össu frá Akur- eyri, 8,42. 2. Berglind Rósa Guðmundsdóttir á Fjöður frá Svignaskarði, 8,30. 3. Svandís D. Einarsdóttir á Þokkadís frá Kópavogi, 8,35. 4. Sigríður Þorsteinsdóttir á Funa frá Akur- eyri, 8,64. 5. Guðrún Erna Þórsdóttir á Sveiflu frá Laufhóli, 8,16. 150 metra skeið 1. Snarfari frá Kjalarlandi, eigandi og knapi Sigurbjöm Bárðarson, 15,28. 2. Elvar, eigandi og knapi Erling Sigurðs- son, 16,7 sek. 3. Tvistur frá Minni-Borg, eigandi og knapi Logi Laxdal, 16,32. 250 metra skeið 1. Gordon, eigandi Sigurbjöm Bárðarson, knapi Sigurður V. Matthíasson, 23,02. 2. Ósk frá Litladal, eigandi og knapi sigur- bjöm Bárðarson, 23,14. 3. Funi frá Sauðárkróki, eigandi og knapi Guðni Jónsson, 24,7. 250 metra stökk 1. Roði frá Holti, eigandi Sigríður Rafns- dóttir, knapi Hildur Rafnsdóttir, 19,74. 2. Leiser frá Skálakoti, eigandi Agúst Sum- arliðason, knapi Axel Geirsson, 19,78. 3. Jötunn frá Heiðabæ eigandi Erla Matthí- asdóttir, knapi Birgitta D. Kristinsdóttir, 20,04. Golf Mót á Húsatóftavelli í Grindavík 25. maí. Karlar, án forgjafar: 1. EinarB. Jónsson, GKJ................71 2. Guðmundur Hallgrímsson, GS..........72 3. Sigurður Hafsteinsson, GS...........73 Með forgjöf: 1. GuðmundurHallgrímsson, GS...........67 2. Sigurður Albertsson, GS.............68 3. Einar B. Jónsson, GKJ...............68 Konur, án forgjafar: 1. Svala Óskarsdóttir..................78 2. Anna J. Sigurðardóttir, GKJ.........81 3. Guðfinna Sigurdórsdóttir, GS........83 Með forgjöf: 1. Lilja Karlsdóttir, GK...............64 2. María Mágnúsdóttir, GR..............64 3. Guðfinna Sigurdórsdóttir............65 Opið öldungamót i Grafarholti 26. og 27. maí Með forgjöf: 1. Sveinn Gíslason, GR.................63 2. Lovísa Sigurðardóttir, GR...........65 3. ÞyríÞorvaldsdóttir, GR..............65 Án forgjafar: 1. Sveinn Gíslason, GR.................79 2. Rúnar Guðmundsson, GR...............81 3. Haukur V. Guðmundsson, GR...........83 Næstur holu á 2. braut: Arnljótur Björns- son, GR; 3,20 metrar. LEIÐRETTING í blaðinu í gær urðu tvenn mistök við upp- talningu á kvennahandboltalandsliðinu, sem fer til Kanada. Þar var Fanney Rúnarsdótt- ir sögð vera í Gróttu en hún er auðvitað í Stjömunni og Stjömustúlkan Sóley er Hall- dórsdóttir. Beðist er afsökunar á þessum mistökum. Houston liðið hélt uppteknum hætti og sigraði á útivelli í fimmtu viðureign sinni við San An- tonio Spurs í úrslitakeppni NBA deildarinnar, 111:90. Eftir að hafa sigraði í tveimur fyrstu leikjunum í San Antonio þá töpuðu meistararnir leik þijú og fjögur á heimavelli, en gáfu hvergi eftir á heimavelli San Antonio í fyrri nótt. Tveir leikmenn lögðu grunninn að sigrinum öðrum fremur, Hakeem Olajuwon og Sam Cassel sem gerðu samtals 73 stig fyrir meistarana og réði varnaijaxl- inn David Robinson ekkert við þá. Houston tók forystuna og leiddi 10:2 að lokinni hálfu þriðju mínútu og hélt uppteknum hætti út leikhlut- ann og leiddi að honum loknum 32:18. San Antonio sótti í sig veðrið í öðrum leikhluta og að honum lokn- um skakkaði fimm stigum á liðunum, 50:45, Houston í vil. Þegar 2,35 mínútur voru eftir af þriðja leikhluta jafnaði Vinny Del Negro fyrir San Antonio, 71:71, og allt stefndi í jafn- an leik, en það breyttist skyndilega þegar leikmenn Houston gerðu ellefu stig í röð gegn tveimur stigum heimamanna og þar með var ekki til baka snúið. í íjórða leikhluta hafði Hoston náð tuttugu og átta stiga forskoti, 111:83, þegar 2,16 mínútur voru eftir og leyfði sér að slaka á í lokin. Sam Cassel kom næstur Olajuwon í stigskorun hjá Houston með 30 stig og átti 12 stoðsendingar, Clyde Drexler gerði 19 stig og Robert Horry 14 stig auk þess að taka 13 fráköst. Að venju var David Robins- son stigahæstur í liði heimamannna með 22 stig og Avery Johnson skor- aði 20, Sean Elliot 14 stig og Terry Cummings 12. Næsti leikur verður í San Antonio aðfararnótt föstudags. Hakeem góður gegn Robinson HAKEEM Olajuwon leikmað- ur Houston hefur leikið mjög vel í úrslitakeppni NBA nú í vor og ekki síst gegn David Robinson og félögum hans. Hakeem hefur skorað 34,6 stig að meðaltali í leikjum vetrarins gegn San Antonio Spurs. Ætluðu að leika körfubolta „VH) urðum fyrir miklum vonbrigðum með frammi- stöðu okkar á heimavelli í þriðja og fjórða leik og kom- um hingað ákveðnir í að leika körfubolta og sigra,“ sagði Hakeem Olajuwon eftir sig- urinn í fyrrinótt, en hann fór hamförum í leiknum, skoraði 43 stig, tók 9 fráköst, varði 5 skot og gaf 8 stoðsendingar. Spurs gengur illa heima SAN Antonio Spurs hefur ekki vegnað vel á heimavelli I úrslitakeppninni, en þeim mun betur á útivelli. Liðið hefur tapað fjórum heima- leikjum í röð en sigraði í síð- ustu fjórum leikjum á úti- velli. I sjö leikja úrslitakeppni NBA hefur ekkert lið sigrað í öllum útíleikjum sínum. Rodman á bekknum ÞJÁLFARI San Antonio, Bob Hill, hafði Dennis Rodman ekki í byrjunarliði sínu í fimmta leiknum gegn Hous- ton í fyrrakvöld. Astæðan var sú að Rodman mætti of seint á æfingu á mánudagskvöldið, sagðist vera með hita. En Hill vorkenndi Rodman ekki og lét hann dúsa á bekknum mest allan fyrsta leikhluta. Hvort lið tók 38 f ráköst í LEIK San Antonio og Hous- ton í fyrrakvöld náðu leik- menn hvors liðs um sig jafn- mörgum fráköstum eða 38. Þar af tóku Robinson og Rod- man 12 hvor fyrir Spurs, en þeir tóku samtals 35 í fjórða leiknum. GOLF Opiö unglingamót í Leirunni. Piltar og stúlkur. Flokkar 15-18 ára/14 ára og yngri. Okkar árlega unglingamót veröur haldið 3. júní nk. Ræst verður út frá kl. 9.00. Mótsgjald kr. 800, Skráning hafin í síma 92 14100. Verðlaunaveisla: Bakhjarl Ölgerð Egils Skallagrímssonar hf. Ath. Landsmót unglinga verður haldið í Leirunni 11.-13. ágúst nk. Golfklúbbur Suðurnesja. Opna MOTOROLA í Grafarholti 5. júní - annan í Hvítasunnu. MOTOROLA PÓSTUR OG SÍMI Höggleikur með og án forgjafar. GSM farsímar og boðtæki í verðlaun Aukaverðlaun fær sá kylfingur sem næstur er holu föðru höggi á 18. braut. Allir keppendur fá gjafapakka frá M0T0R0LA Við verðlaunaafhendingu í mótslok verður dregin út hinn hefðbundni GR pottur" auk M0T0R0LA potts". Skráning er í Golfverslun Sigurðar Péturssonar í síma 587 2215. Skráningu lýkur sunnudaginn 4. júní kl. 16.00. Kylfingar framvísi félags- og forgjafaskírteini áður en þeir hefja keppni. Golfklúbbur Reykjavíkur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.