Morgunblaðið - 07.06.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.06.1995, Blaðsíða 4
4 C MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ * ¦fH^rðttiiMiiW^ Aflabrögð Deilt um seiðaskilju SKIPSTJÓRNARMENN á nær öll- um rækjuflotanum hafa ritað undir áskorun til sjávarútvegsráðherra þess efnis að að reglugerð um notk- un seiðaskilju verði dregin til baka, meðan leitað verði annarra leiða til að koma í veg fyrir seiðadráp við rækjuveiðarnar. Segja þeir að stór hluti flotans eigi í miklum erf- iðleikum með notkun skiljunnar og valdi hún að auki mikilli slysa- hættu. Skipstjórnarmennirnir benda á mörg atriði máli sínu til stuðnings og fara nokkur þeirra hér á eftir: • Við að taka trollið og láta það fara, þarf að vera með tvo „rússa", annan fyrir ofan skilju og hinn fyrir neðan. Mikil hætta er á að rússarnir flækist í skiljunni og troll- ið fari óklárt. Á þessum bátum eru miklir erfiðleikar við að ná snún- ingi af belgnum, þannig að skiljan verði klár. Bezt er að taka trollið og láta það fara, ef vindur er 2 til 5 vindstig. Ef vindur er hægari liggur belgurinn og skiljan í einum haug við síðuna á bátnum. Skiljuna er ekki hægt að nota ef veður er vont sökum slysahættu. Töluvert af rækju fer út um gluggann • Skiljan og nettrekt vilja stýflast of oft. Helztu orsakir þess eru tinda- bikkja, marglytta, lúða, ýmis fisk- ur, „ostur" og alls konar drasl. Fyrir vikið er ekki hægt að toga jafnlengi í einu og áður, sem hefur í för með sér töluvert tímatap við veiðarnar. • Menn eru sammála um að tölu- vert af rækju fari út um gluggann (5 til 20%), magnið er breytilegt eftir stærð skiljunnar. • Skiljan er ónothæf í brælu vegna slysahættu. Allur meðafli tapast • Allur meðafli tapast, en hann hefur verið 20 til 40% af aflaverð- mæti á Kolluálssvæði og 5 til 10% á norðursvæði. • Kostnaður við að útbúa hvern bát með skiljunni er áætlaður ein til fimm milljónir króna. Ennfremur má gera ráð fyrir því að lengja þurfi belginn um allt að 14 til 18 metra, en þá virka aflanemar illa vegna lítiis straums aftur í poka. • Skipstjórnarmennirnir leggja til, að á meðan leitað sé lausnar á þess- um málum, verði stækkun reglu- gerðarhólfs fyrir Norðurlandi felld úr gildi. Þá verði reglugerðarhólf í Kolluál skoðað og það opnað eða því breytt, sé smáýsa horfin af svæðinu. • „Við viljum sérstaklega taka fram, að við erum ekki á móti notk- un seiðaskilju á þeim svæðum, þar sem hennar er þörf. Það eina sem við förum fram á, er að fundin verði skilji eða gluggi, sem við getum notað með góðu móti," segja skip- stjórnarmennirnir. Yeljum íslenskt Slippfélagið Málnlngarverksmiðja Togarar og rækjuskip á sjó þriðjudaginn 6. júní 1995 VIKAN 28.5-4.6. BATAR Nafn arnar Afí ea Statrð 237 55 Afll 12* Vaiðarfsari Upplat. afla Blanda SJðt. 1 Lðndunarst. Gémur BALDUR VE 24 20- Skarkoli 1 1 Gámur BJÖRG VE 5 123 3?* . Ýsa Gómur BYR VE 373 171 24* Blanda 1 Gámur ORÍFA AR 300 85 18* Ýsa 1 Gémur EMMA VE 219 82 19* Ysa 1 1 Gámur FREYJA RE 3B 136 28* Ýsa Gómur FREYR ÁR 102 185 37* Ýsa 1 Gámur FRAR VE 7B 155 Ýsa 1 Gémur GANDI VE 171 204 24* Blanda 1 Gámur GJAFAR VE SOO 237 61* Karfí 1 Gémur GUÖRÚN VE 122 195 21* Ýsa 1 Gámur GÚSTI 1 PAPEY SF 88 138 45* Blanda 1 1 Gémur HAFNAREY SF 3B 101 33* Glanda Gámur HEIMAEY VE 1 272 18* Blanda 1 1 1 Gémur HÁSTEINN ÁR B 113 15* Skarkoli Gámur KRISTBJÖRG VE 70 154 182 164 68* Ýsa Gémur NUPUR BA 69 28* Ysa 1 1 Gámur ODDGEIR ÞH 222 20* Ýsa Gámur PÁLL ÁR 401 234 20* Ýsa 1 1 Gámur SIGURFARI GK I3B 118 12* Ýsa Gámur SIGURVON BA 2S7 192 33' Lína Blanda 2 Gámur SMÁEY VE 144 161 19* Ýsa 1 Gamur STEINUNN SH 167 135 36' Dragnót Skarkoli 4 Gámur SVANUR BA Bl 60 ,2. 52* Dragnót Skaricoli Gráiúða 3 1 ' Gómur SÆRÚN GK 120 236 207 138 Gámur VALOIMAR SVEINSSON VE 21 31* Ýsa 1 Gómur ÓFEIGUR VE 325 99' 12* Ysa 1 Gámur GÆFA VE 11 28 Net Langa 6 Vestmannaeyjar FARSÆLL GK 162 35 20 Dragnót Ysa 4 Grindavík ANOEY BA 125 123 31* Dragnót Ysa 3 Sandgeroí FRIDRIK BERGMANN SH 240 72 30 22 Dragnót Ýsa 2 Ólafsvík VESTIÍI BA 64 30* . Dragnót Skarkoti 4 Patfeksfjóröur ÍÓNJÚLÍ BA 157 36 14 Dragnót Skarkoli 3 Tálknafjörður GUÐNÝ IS 266 75 18 Una Steinbítur 5 Botungarvík I RÆKJUBÁTAR Nafn HALLOÓR SIBUttOSSON IS 14 GUNNBJÖRN Is 302 Strerð 27 67 407 Afll 2 ¦¦jj" 19 Flskur 0 ''"9 0 SJðf 1 1 1 Lðndunarat. Brjánslækur Bolungarvik FRAMNES fe 708 isafjöröur STURLA GK 12 297 257 13 6 1 Isafjörður VINURlSB 19 1 1 isafjörður LANDANIR ERLENDIS TOGARAR Nafn ARNAR GAMU HU W1 Stasrð 462 Afll 3* Upplat. afla Grelúða Lðndunarat. Gémur BERGEY VE 544 339 7' Blanda Gámur BESSI ÍS 410 807 186* Karfí Gámur 8JÖRGÚLFUR EA 312 424 52' Karfi Gámur DALA RAFN VE 508 297 190* Karfí Gámur DRANGUR SH 511 EYVINDUR VOPNI NS 70 GULLVER NS 12 HEGRANES SK 2 404 451 423 498 84* 39* 64* 102" Grálúða Karfi Karfi Grálúða Gámur Gémur Gámur Gámur HEIDRÚN iS 4 HOFFBLL SU 80 294 548 150* 26* 28* Karfi Grálúða Gámur Gamur JÓN VÍDALÍN ÁR 1 451 Karfi Gámur KLAKKUR SH 510 488 461 312 71* Grélúða Gámur RAUBHVÚPUR PH 160 12* 29* Grálúða Gámur RUNÓLFUR SH 135 Grálúða Karfi Ufsi Gámur SKAFTI SK 3 299 132* Gámur SVEINN JÓNSSON KE 9 298 53* Gámur SÓLBERG ÓF 12 ÁLSEY VE 502 500 222 52* 4* Ksrfi Blanda Gémur Gámur PURI'ÐUR HALLDÚRSDÓTTIR GK 94 BREKI VE 61 249 599 12* 2S9 Ysa Uthafskarfi Gámur Vestmannaeyjar MÁR SH 121 LÓMUR HF 177 493 295 92' 1 Úthalskarfi Ýsa Keflavik HafnBrfjörður JÓN BALDVINSSON RE 208 493 3 Ýsa Reykjavík OTTÖ N. PORLAKSSON RE 203 485 2 Ýsa Reykjavík PÁLL PALSSON ÍS 102 583 128* 1 Þorskur Isafjörður STEFNIR /S 28 431 Grélúða Isafjörður MÚLABERG ÓF 32 550 72* Þorskur Ólafsfjörður Nafn Sttarð Afli Upplat. afla Söluv. m. kr. Maðalv.kg Löndunarat. KRISTSJÖRG VE 70 154 48,8 Porskur/ýaa 4,8 98.82 Grimsby DALA RAFN VE 508 297 134,8 Karfi 15,6 115,55 Bremerhaven VINNSLUSKIP Nafn Stiaro Afll Uppist. afla Úthafskarfi Lðndunarat. VESTMANNAEY VE 54 636 174 Vestmannaeyjar GNÚPUR GK 11 594 174 Uthafskarfi Grindavík ÝMIR HF 343 r 541 228 Úthafskarti Hafnarfjörður SIGURFARI ÓF 30 176 582 63 Rækja Ólafsfjöröur BRETTINGUR N$ 50 94 27 Grátúðe VopnafjÖrður SUNNUTINDUR SU 59 298 Karfi ¦ Djúpivogur UTFLUTNINGUR 23. VIKA Bretland Þýskaland Önnur lönd Áætlaðar landanir Þorsk. Ysa Ufsi Karfi Áætlaðar landanir samtals 0 0 0 0 Heimiladur útflutn. í gámum 107 124 5 175 Áætlaður útfl. samtals 107 124 5 175 Sótt var um útfl. í gámum 285 335 26 401

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.