Morgunblaðið - 08.06.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.06.1995, Blaðsíða 5
MORGUNBIAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ1995 B 5 VIÐSKIPTI JÓN Guðmann Jónsson með enska og rússneska útgáfu norðvestur-rússnesku viðskiptaskrárinnar. FRABÆRT VERÐ 1.162.230,-.. - á götuna Hyundai Grace er mjög rúmgóður og aflmikill sendibíll sem hefur vakið athygli um allan heim og er vinsælasti sendibíllinn á íslandi. Enda ekki furða því verðið skapar honum algjöra sérstöðu á markaðinum. Vél...............2,4 lítra Hestöfl................122 Lengd...............4,74 m Hæð.............. 1,97 m Breidd........... 1,69 m Flutningsrými. . . 5,8 ml Burðargeta .... 1,275 kg Viðskiptaskrá fyrir Norðvest- ur-Rússland FYRIRTÆKIÐ íslensk Alpe hf. býður nú íslenskum fyrirtækjum skráningu í nýrri viðskiptaskrá sem nær yfir norðvesturhluta Rúss- lands. Skráin heitir Pomor Direct- ory og er unnin í nánu samstarfi norsku og rússnesku póst- og síma- málastjórnanna. Fyrsta útgáfa skrárinnar er komin út en þar er bæði að finna upplýsingar um fyrir- tæki og stofnanir í norðvestur- Rússlandi og vestræn fyrirtæki. Í rússneska hlutanum er áhersla einkum lögð á fyrirtæki á Kóla- skaga eins og í Múrmansk, Arkang- elsk og á Kiijálasvæðinu. Að sögn Jóns Guðmanns Jóns- sonar, framkvæmdastjóra íslensks Alpe hf. gerir skráin íslenskum fyr- irtækjum kleift að kynna sér við- skiptamöguleika í norðvestur-Rúss- landi og auðveldar þeim að ná við- skiptasamböndum á hinum stóra markaði sem þar hefur opnast. Samkvæmt útgefanda er 1995- útgáfan prentuð í 50 þúsund eintök- um á rússnesku og verður þeim dreift meðal forstjóra fyrirtækja og annarra áhrifamanna í viðskiptum og opinberri stjórnsýslu. Þá eru fimmtán þúsund eintök prentuð á ensku. Þeim verður dreift um allan heim og því gefur hún auglýsendum sóknarfæri víðar en í Rússlandi. Pomor Directory skránni er skipt í nokkra hluta. Meginefni hennar er yfirlit yfir notendur póst- og símamálaþjónustu Kólaskaga en auk þess eru skrár yfir auglýsendur og áskrifendur. Þar er einnig að finna leiðbein- ingar um viðskiptahætti í Rússlandi og segir Jón Guðmar að þær upplýs- ingar muni nýtast þeim fyrirtækjum vel sem stefna á viðskipti þar eystra. Hægt er að kaupa skráningu eða eintak af skránni hjá íslensku Alpe. Ath! í boði er 3 sæta bekkur og vsk. grind á 70.000,-kr. Fáanlegur með bensín- eða díselvél. HYunoni ...til framtíðar ÁRMÚLft 13, SÍMl: 568 1200 BEINN SÍMI: 553 1236 TEYMI Við komum færandi hendi. Teymi hf. er sölu- og þjónustuaðili fyrir ORACLE-hugbúnab á íslandi sem er þekkturfyrir gæbi, áreibanleika, mikil afköst og öryggi. Oracie Corporation, annað stærsta hugbúnabarfyrirtæki heims, er leiðandi á svibi gagnagrunnsmiblara og hvers kyns hugbúnaðar á svibi upplýsingakerfa. Liblega 40 fyrirtæki og stofnanir nota nú ORACLE-hugbúnab hér á landi. Til ab auka þjónustuna vib þessa abila og þann vaxandi fjölda sem reiknab er meb í nánustu framtíb, mun Teymi hf. taka ab sér kennslu, rábgjöf og þjónustu vib rekstur, umsjón og gerb upplýsingakerfa í samvinnu vib innlenda samstarfsabila. Teymi hf. er ab öllu leyti í eigu innlendra abila. Leitib upplýsinga og tilboba. Teymi hf. gerir föst verbtilboð sem standast. B o r g a r I ú n i 2 4, 105 R e y k j a v í k , S í m i 561 8131, B r é f s i m i 5 6 2 8131, N e I f a n g leymi@oracle.is SAMSTARFSAÐltAR: Afl hf., Einar). Skúiason hf., Gagnalind hf., Hnit hf.( Hugur hf., ísgraf hf., íslensk forritaþróun hf., LH-Tækni hf., Margmiðlun hf., Nýherji hf., Opin-kerfi hf., Plúsplús hf., Samsýn hf., Stiki hf., Strengur hf., Tákn hf., Tæknival hf| Tölvumiblun hf., TölvuMyndir hf., Tölvuvæbing hf., Tölvuþekking hf., VKS hf., Örtölvutækni hf.. ARGUS & ÖRKIN /SÍA BL020

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.