Morgunblaðið - 15.06.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.06.1995, Blaðsíða 2
2 D FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT KNATTSPYRNA FH-Valur 2:3 Kaplakriki, íslandsmótið í knattspymu - 1. deild karla, 14. júní. Aðstæður: Hægur andvari af sunnan, súld- arvottur og 9 gráðu hiti. Völlurinn háll og slakur, einkum syðri hlutinn. Mörk FH: Stefan Toth (28., 50.) Mörk Vals: KristinnLárusson(38.), Sig- þórJúlíusson (52.), HilmarSighvatsson (75.) Gult spjald: Bjarki Stefánsson, Val (32.) - fyrir brot, Þorsteinn Halldórsson, FH (67.) fyrir að vera á öndverðum meiði við dómar- ann. Rautt spjald: Enginn. Dómari: Guðmundur Stefán Maríusson, hafði góð tök á Ieiknum enda var hann auðdæmdur. Var hins vegar í slæmri að- stöðu þegar brotið var á Hrafnkeli Krist- jánssyni í vítateig Vals í síðari hálfleik. Línuverðir: Gísli Jóhannsson og Ari Þórð- arson. Gísli virtist ekki vera með nýjú regl- umar um rangstöðu á hreinu og Ari stóð í góðri línu við brotið á Hrafnkeli en lét það eigi að síður framhjá sér fara þó aug- ljóslega rétt hafi verið að gefa merki um vítaspymu til dómarans. Áhorfendur: 350. FH: Stefán Amarson - Níels Dungal, Auð- un Helgason, Jón Þ. Sveinsson, ðlafur B. Stephensen (Kristján Brooks 78.)- Hrafn- kell Kristjánsson, Hallsteinn Amarson, Þor- steinn Halldórsson, Stefan Toth (Hilmar Erlendsson 55.) - Hörður Magnússon, Jón Erling Ragnarsson. Valur: Láras Sigurðsson - Jón Grétar Jóns- son, Bjarki Stefánsson, Petr Mrazek, Krist- ján Halldórsson - Ólafur Brynjólfsson, Hilm- ar Sighvatsson, Sigþór Júlíusson, Hörður Már Magnússon (Guðmundur Brynjólfsson 72.)- Kristinn Lárasson (Gunnar Einarsson 78.), Stewart Beards (Sigurbjörn Hreiðars- son 82.). KR-Grindavík 2:1 KR-völlur: Aðstæður: Sunnan kaldi og skúrir og hiti um 10 gráður. Völlurinn slæmur og líkist helst kartöflugarði, eins og Þormóður Egils- son, fyrirliði, orðaði það. Mörk KR: Izudin Daði Dervic (32.), Einar Þór Daníelsson 55.). Mark Grindavíkur: Milan Jankovic (27. - vsp) Gult spjald: Brynjar Gunnarsson (27.) - fyrir brot, Mihajlo Bibercic (30) - fyrir mótmæli og Sigurður Ó. Jónsson (52.) - fyrir brot. Þeir era allir úr KR. Rautt spjald: Enginn. Dómari: Egill Már Markússon og komst hann vel frá leiknum. Línuverðir: Ólafur Ragnarsson og Bjami Pétursson. Áhorfendur: 836 greiddu aðgangseyri. KR: Kristján Finnbogason — Þormóður Egilsson, Óskar Hrafn Þorvaldsson, Brynjar Gunnarsson, Izudin Daði Dervic — Salhi Heimir Porca (Sigurður Ómarsson 88.), Heimir Gucijónsson, Sigurður Ó. Jónsson, Einar Þór Daníelsson — Mihajlo Bibercic, Hilmar Bjömsson. Grindavík: Haukur Bragason — Bjöm Skúlason, Þorsteinn Guðjónsson, Milan Jankovic (Ólafur Öm Bjamason 60.), Sveinn Ari Guðjónsson (Ólafur Ingólfsson 46.) — Óli Stefán FlóventssonJJón Freyr Magnús- son 46.), Guðjón Ásmundsson, Zoran Ljubicic, Þorsteinn Jónsson, Gunnar Már Gunnarsson —^Tómas Ingi Tómasson. Leiftur - ÍA 0:2 Ólafsfjarðarvöllur: Aðstæður: Gola, smá rigning í seinni hálf- leik og um sjö stiga hiti. Völlurinn grænn og góður og sennilega sá besti á landinu um þessar mundir.. Mörk ÍA: Dejan Stojic (9.), Ólafur Þórðar- son (23.). Gult spjald: Slobodan Milisic, Leiftri, (22.) fyrir mótmæli. Dómari: Jón Sigurjónsson. Línuverðir: Pjetur Sigurðsson og Þorsteinn Ámason. Áhorfendur: Um 1.000. Leiftur: Þorvaldur Jónsson - Júlíus Tryggvason, Slobodan Milisic, Nebojsa Soravic - Pétur B. Jónsson, Páll Guðmunds- son, Gunnar Oddsson, Sverrir Sverrisson, Matthías Sigvaidason - Gunnar Már Más- son, Baldur Bragason. ÍA: Þórður Þórðarson - Sturlaugur Haralds- son, Ólafur Adolfsson, Zoran Miljkovic, Sig- ursteinn Gíslason - Sigurður Jónsson, Ólaf- ur Þórðarson, Kári Steinn Reynisson (Pálmi Haraldsson 65.) - Bjarki Pétursson, Dejan Stojic (Stefán Þórðarson 75.), Haraldur Ingólfsson (Theódór Hervarsson 81.). Slobodan Milisic og Páll Guðmundsson, Leiftri. Þórður Þórðarson, ÍA. Þorvaldur Jónsson, Nebojsa Soravic, Gunn- ar Oddsson, Sverrir Sverrisson, Matthías Sigvaldason og Baldur Bragason, Leiftri. Ólafur Adoifsson, Zoran Miljkovic, Sigur- steinn Gíslason, Ólafur Þórðarson, Kári Steinn Reynisson, ÍA. Jón Erling Ragnars- son, Þorsteinn Halldórsson, Niels Dungal, Auðun Helgason, Hrafnkell Kristjánsson, Hallsteinn Amarson, Stefán Arnarson, FH. Bjarki Stefánsson, Kristján Halldórsson, Jón Grétar Jónsson, Hiima r Sighvatsson, Sigþór Júliusson, Kristinn Lárasson, Ólafur Brynjólfsson, Val. Kristján Finnbogason, Izudin Daði Dervic, Hilmar Bjömsson, Heimir Guðjónsson og Mihajlo Bibercic, KR. Haukur Bragson, Þorsteinn Guðjónsson, Milan Jankovic, Grindavík. Fj. leikja U j T Mörk Stig ÍA 4 4 0 0 8: 1 12 KR 4 3 0 1 7: 4 9 FH 4 2 0 2 6: 6 6 BREIÐABLIK 3 2 0 1 5: 5 6 ÍBV 3 1 1 1 10: 4 4 KEFLAVÍK 3 1 1 1 2: 2 4 VALUR 4 1 1 2 5: 12 4 LEIFTUR 4 1 0 3 7: 7 3 GRINDAV/K 4 1 0 3 5: 8 3 FRAM 3 0 1 2 1: 7 1 4. deild Víkveiji - Framheijar..............1:1 Sævar Gunnleifsson - Sigmar Helgason. Sænska úrvalsdeildin 9. umferð í gærkvöldi: Halmstad - Djurgárden...............1:2 Hammarby - Helsingborg.............2:1 Norrköping - Frölunda..............0:3 Örebro - AIK.......................3:0 ■Arnór Guðjohnsen og Hlynur Stefánsson léku með Örebro og stóðu sig vel. Hlynur Birgisson sat á varamannabekknum. Örgryte - Malmö....................0:0 Öster - Degerfors..................2:2 Trelleborg - IFK................frestað ■AIK var í efsta sæti fyrir umferðina þann- ig að sigur Amórs, Hlyns og félaga í Örebro var sætur. Leikur Rúnars Kristinssonar og félaga í Örgryte gegn Malmö var hins veg- ar lélegur. Staðan: Djurgárden... Malmö FF.... AIK......... Helsingborg.. Halmstad.... Örebro........ Norrköping... Trelleborg.. Örgryte....... Yástra Frölunda Öster......... Hammarby..... IFK Gautaborg.. Degerfors...... HM kvenna Mótið fer fram í Svíþjóð: 8-liða úrslit: Þýskaland - England.................3:0 Martina Voss (40.), Maren Meinert (55.), Heidi Mohr (82.). 2.317. Kína - Svíþjóð......................5:4 Sun Qingmei (30.) - Ulrike Kalte (90.). 7.937 .9 4 3 2 11:8 15 .9 3 5 1 12:8 14 .9 4 2 3 13:12 14 .9 4 2 3 11:11 14 .9 4 2 3 12:13 14 .9 3 4 2 14:12 13 .9 4 1 4 11:10 13 .8 3 2 3 13:9 11 .9 3 2 4 8:12 11 .9 2 4 3 12:12 10 ,9 2 4 3 14:15 10 .9 3 1 5 11:13 10 .8 1 5 2 8:8 8 .9 1 5 3 11:18 8 ■Eftir framlengingu og vítaspymukeppni. Staðan var 1:1 eftir venjulegan leiktíma. ■Noregur mætir Bandaríkjunum og Þýska- iand mætir Kína í undanúrslitum. Sviss Lokaumferðin í svissnesku knattspymunni fór fram á þriðjudagskvöld: Basel — Aarau......................0:1 Lausanne — Neuchatel...............2:3 Lugano — Sion......................3:2 Luzem — Grasshoppers...............0:0 Lokastaðan Grasshoppers.......14 9 3 2 25:13 37 Lugano.............14 6 5 3 25:17 30 Neuchate!..........14 6 4 4 27:19 28 Aarau..............14 5 4 5 17:16 27 Luzem..............14 5 5 4 14:18 25 Sion...............14 5 2 7 24:25 24 Basel..............14 7 0 7 20:19 24 Lausanne...........14 1 1 12 11:35 15 ■Meistari - Grasshoppers ■Bikarmeistari - Sion ■Þátttaka í UEFA keppninni - Lugano og Neuchatel. Spánn Síðari leikir í undanúrslitum bikarkeppninn- ar: Albaceta - Valencia................1:2 Oscar Dertycia (79.) - Roberto Femandez (28.), Luboslav Penev (72.). 14.000. ■Valencia vann 3:2 samanlagt. Deportivo - Gijon..................0:1 - Igor Lediakhov (10.) 25.000. ■Deportivo La Corana sigraði 2:1 saman- lagt, og leikur því til úrslita við Valencia. Rússland Úrslitaleikur í rússnesku bikarkeppninni: Dynamo Moskva - Rotor Volgograd ....8:7 ■Úrslit réðust í vítaspymukeppni eftir markalausan leik og framiengingu. Lánið lék við leikmenn Dynamo þegar markvörður þeirra varði vítaspymu í framlengingunni og léku þeir einum færri síðustu 15 mínút- umar. í kvöld Knattspyrna 1. deild karla Laugardalsv.: Fram - Breiðablik ..20 Keflavík: Keflavík-ÍBV....20 ■Leik Keflvíkinga og Vestmannaey- inga var frestað í gærkvöldi þar sem ekki var flogið frá Eyjum vegna þoku. Bikarkeppni KSÍ - Konur: Dalvík: Dalvík - Leiftur.........20 3. deild karla: Húsavík: Völsungur - BÍ..........20 4. deild karla: Grindavík: GG - Léttir...........20 Gróttuvöliur: Grótta-ÍH..........20 Helgafellsv.: Smástund - Ökkli...20 Njarðvík: Njarðvík - Reynir S....20 Blönduós: Hvöt-NeistiH...........20 Grenivík: Magni-KS...............20 Melar í Hörgárdal: SM - Þrymur...20 Fáskrúðsfjörður: KBS - Neisti D ..20 Sindravöllur: Sindri-KVA.........20 ÞAÐ var fátt um fína drættl á KR-velll. Leikmenn beggja IIAa sýndu Ljubiclc á myndinni. Mihajlo Bíbercic og Björn Skúlason eru ekki alveg HilmarSighvatsson, elsti maðurvallarins, tryggði Val íyrsta sigur sumarsins með fyrsta marki sínu í 1. deild í þrjú ár VALSMENN eru greinilega allir að færast í aukana eftir dapra byrjun f íslandsmótinu f knatt- spyrnu. Þeir gerðu góða ferð í heimsókn til FH-inga í Kapla- krika f gærkvöldi og sigruðu 2:3 f opnum og hressilegum leik þar sem færin vantaði ekki og áhorfendur fengu talsvert fyrir aurana sfna. Valsmenn hófu leikinn í gær- kvöldi af krafti og strax á 3ju mínútu fékk Hörður Már Magnús- ■■■■■■ son mjög gott færi, ívar en þrumuskot hans Benediktsson varðj Stefán Amar- skrifar son j g]£ 0g Valsmenn voru sterkari og fengu nokkur hálffæri í framhaldinu. FH-ingar áttu í basli með miðjuna þar sem Valsmenn réðu lögum og lofum á fyrsta stund- arfjórðungnum. En FH-ingar náðu betri tökum á leik sínum þegar á leið og fengu sín færi. Auðun Helgason og Jón Erling Ragnarsson áttu ágæt færi en án árangurs og hinumeginn varði Stefán hörkuskot Hilmars Sighvatssonar og áfram hélt fjörið. En síðan kom fyrsta markið og það voru FH-ingar sem gerðu það gegn gangi leiksins. Markið sló Valsmenn útaf laginu um stund, en þeir náðu þó áttum að nýju og jöfnuðu leikinn. Leik- menn FH sóttu stíft undir lok síð- ari hálfleiks og Stefan Toth var nálægt því að skora með skalla eft- ir að Lárus hafði varið og misst frá sér skot Hallsteins Hinrikssonar. Síðari hálfieikur hófst hressilega og Krisinn Lárusson fékk færi við FH markið en án árangurs. Fljót- lega kom sitt markið hvoru meginn og leikmenn létu það ekki halda aftur af sér í frekari sóknaraðgerð- um. FH-ingar voru sprækari og Auðun Helgason og Niels Dungal voru nærri því að skora fyrir FH, en Lárus varði vel í bæði skiptin og Valsmenn fengu sín færi einnig. Umdeild atvik átti sér stað skömmu áður en Valur skoraði sigurmark sitt þegar Hrafnkeli Kristjánssyni féll við inn í vítaeig þegar Kristján Halldórsson, Valsmaður, gerði sig líklegan til að ná af honum knettin- um. Eftir að Hilmar skoraði sigur- mark Vals sóttu FH-ingar af krafti en án árangurs. Valur fékk nokkur snögg upphlaup, en einnig án árangurs og Valsmenn fögnuðu ákaft fyrsta sigri sínum. Þeir eru til alls líklegir í framhaldinu takist þeim að halda dampi og leika eins og þeir gerðu I þetta skiptið. Meiri gleði og kraft vantaði í FH á köflum en þess á milli léku þeir ágætlega. Þá vantar meiri jafnvægi í lið sitt. KRISTINN Lárusson skoraði fyrsta hann að kljást um boltann viö Aui 1a #fcHilmar Sighvatsson ■ %#braut á Jóni Erlingi Ragnarssyni rétt utan við víta- teig Vals á 28. mínútu og FH- ingar fengu aukaspymu. Stefan Toth framkvæmdi spyrnuna sem ekki var föst og Lárus Sig- urðsson varði knöttinn í miðjum markteig en missti hann klaufa- lega frá sér og knötturinn rúll- aði óáreittur yfir marklínuna. fékk IStefan Toth knöttin fyrir utan 1 ■ I knöttin vítateig FH og hugðist hreinsa frá en fataðist spyman og sendi rakleítt á valsmanninn Jón Grét- ar Jónsson sem þakkaði fyrir sig með því að senda fallega send- ingu inn í vítateig FH á Krist- inn Lárusson sem þar var einn og óvaldaður og skaut rakleitt í markið framhjá Stefáni Am- arssyni. Þetta gerðist á 38. mín- útu. Á 50. mínútu lék Oa <4 . mmm ■ Hrafnkell Kristjáns- son boitanum inn á vailarheim- ing Valsmann og lítil hætta var á ferðum. Skyndilega sendi hann inn í teig Vals þar sem Stefan Toth stóð einn og óvald- aður og átti ekki í vandræðum með að skora í vinstra mark- hornið með skoti frá vítapunkti. Þarna voru Petr Mrazek og Bjarki Stefánsson vamarm- menn Vals illa á verði. 2H^%Kristján Haildórsson ■ fclék áHrafnkel Krist- jánsson á 52. mín.,tíu metrum fyrir utan vítateig FH-inga vinstra megin rakti boltan nokkra metra til viðbótar og sendi góða sendingu inn í mark- teig FH-inga, hægra megin, þar sem Sigþór JúlíussKon skallaði framhjá Stefáni markverði FH. 2m ^JHilmar Sighvatsson ■ ■■Plék með knöttinn rétt utan við miðjan vitateig FH og skaut föstu skoti á 75. mín., í hægra markhomið innan vert út við stöng, óveijandi fyrir Stefán Arnarsson. Fjorugt i Firðinum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.