Morgunblaðið - 22.07.1995, Side 1

Morgunblaðið - 22.07.1995, Side 1
1995 fktorgttttlMifö ■ LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ BLAD Morgunblaðið/Arni Sæberg FH leiðir með minnsta mun BIKARKEPPNI FRÍ hófst á Laugardalsvelli í gær og verður sfóarl keppnisdagur í dag. Æslspennandi og hníf- jöfn keppni var á fyrri degl og lelöir FH-sveitln að honum loknum með 125 stlg, en Armenningar koma í kjöl- farlö með 124 stig, sveit HSK er síðan í þrlðja s»tl með 93. Það verður því allt lagt undir hjá keppendum á Laugardalsvellinum í dag, en keppnl hefst klukkan 15.30. Á myndinnl er Jóhanna Jensdóttlr, UMSK, að tryggja sér fjórða sætið f hástökkl og fimm stig fyrir sveit sína. Sjá nánar um Bikarkeppnina á C/4. Örgryte vill fá Eyjólf Í SÆNSKA dagblaðinu Gautborgarpóstinum var sagt frá því í gær að forráðamenn Örgryte hefðu mikinn áhuga á því að fá Eyjólf Sverris- son til liðs við sig. Forráðamenn blaðsins vildu ekki ekki tjá sig um frétt blaðsins, en blaðið hefur þetta samkvæmt öruggum heimildum. Leikmönnum Örgryte hefur gengið ilia að skora mörk það sem af er tímabilsins og aðeins gert átta mörk I tólf leikjum. Eru þeir því á höttunum eftir framherjum til að hressa upp á framlinu sína. Einnig segir í frétt blaðsins að félagið sé á höttunum eftir norska landslisframheijanum hjá Brann Frank Strandby. Kanchelskis á förnm til Everton ÚKRAÍNUMAÐURINN Andrei Kanchelskis, framheiji Manchester United, er á leið til Ever- ton samkvæmt fréttum í Englandi. Hann er sjálf- ur búinn að samþykkja að leika með bikarmeist- urunum og er tilbúinn að skrifa undir fjögurra ára samning við liðið. Búist er við að Joe Ro- yle, framkvæmdasljóri Everton, gangi frá samn- ingum milli félaganna í dag, en kaupverðið er 5 miljjónir punda, eða um 500 milljónir króna. Middlesbrough hafði einnig sýnt áhuga á að fá Kanchelskis, en það sem réði úrslitum er að Everton leikur í Evrópukeppninni. Kanchelskis var keyptur til United fyrir 650 þúsund pund frá Donetsk árið 1991. Ragnar úr leikíbili RAGNAR Margeirsson, knattspymumaður með Keflavík meiddist í leik gegn KR í fyrrakvöld og í fyrstu var talið að hann hefði rífið vöðva í kálfa. Eftir skoðun kom í Ijós að svo var ekki, heldur væg tognun í kálfanum og sagði Ragnar í gær vonast til þess að verða klár í slaginn að nýju gegn KR í undanúrslitum bikarkeppninnar 31. júlí. „Ég ætla að hvíla í næstu tveimur leikj- um í deildinni og vonasttil að það nægi mér til að vera orðin góður í bikarleiknum gegn KR.“ Ravelli fer hvergi PORTÚGALSKA knattspymuliðið Sporting Lissabon hefur verið á höttunum á eftir sænska landsliðsmarkverðinum Thomasi Ravelli og boð- ið félagi hans IFK Gautaborg um 90 milljónir islenskra króna fyrir kappann. En stjóraarmenn Gautaborgarliðsins segja þvert nei, þeir vijja ekki sleppa Ravelli og segja að eins og mál standi nú geti þeir ekki fengið jafngóðan markvörð. Þar með er talið að síðasti möguleiki Ravellis til að komast að þjá atvinnumannafélagi á meg- inlandi Evrópu sé runnin út í sandinn, en hann er 36 ára gamall. Jafnframt þykir þetta mikið vantraust á varamarkvörð Gautaborgar, Dick Last, sem mun vera ágætur markvðrður. Keppir Guðrún ekki á HM í frjálsum? „ÉG ER ekki ánægð með það form sem ég er í núna og því er ég á báðum áttum hvort ég keppni á heimsmeistaramótinu í næsta mánuði,“ sagði Guðrún Arnardóttir, fjálsíþróttakona úr Armanni í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. „Þetta er mikið sálarstíð sem ég á í núna, hvort ég á að fara út eða ekki. Þjálfarinn minnn vill að ég fari og keppi til að öðlast reynslu, en ég er orðin mjög þreytt og það er í mér leiði eftir langt og strangt keþpnistímabil sem hefur staðið yfir síðan i janúar. Eg vil gjarnan fara að hvíla. Ég hef sjald- an komið heim frá Bandarikjunum í slakara formi en ég er í núna. Þegar maður er ekki viss um að gera sitt bésta þá er kannski alveg eins gott að sleppa því að fara stórmót eins og HM er og valda sjálf- um sér og þjóðinni vonbrigðum," bæti hún við. Guðrún hefur unnið sér inn keppnisrétt bæði í 100 m og 400 m grindarhlaupum. „Ég mun taka ákvörðun um hvað ég geri á næstu dögum.“ KNATTSPYRNA Bergþóra setti þvjú Valsstúlkur komnar í úrslit bikarkeppninnar eftir sigur á ÍBA Valur sigraði í ÍBA 1:6 í undan- Ragnheiður Víkingsdóttir, þijú mörk eftir tuttugu mínútur úrsjitum í bikarkeppni þjálfari Vals, sagðist ánægð með og þá var þetta nánast f höfn. kvenna á Akureyrarvelli í gær og að vera komin með liðið í úrslit. Akureyrarstúlkurnar mega þó eru þar með komnar í úrslit og Um leikinn sagði hún: „Við lögð- eiga það að þær börðust allan leik- mæta annað hvort Breiðabliki eða um áherslu á að skora sem fyrst inn og neituðu að gefast upp. Nú KR. Bergþóra Laxdal gerði þrennu í leiknum og pressuðum stíft og erum við einum leik frá bikarnum fyrir Val í leiknum, en staðan í það bar árangur strax á þriðju og við ætlum okkur hann eftir hálfleik var 0:4. mínútu. Við vorum búnar að skora mánuð,“ sagði Ragnheiður. KIMATTSPYRIMA: BLIKASTÚLKUR NÁÐU JÖFNU í NOREGI / C2

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.