Morgunblaðið - 22.07.1995, Side 4

Morgunblaðið - 22.07.1995, Side 4
ítcíanp ^! FRJALSIÞROTTIR /BIKARKEPPNI FRI Allt lagt undir í dag AÐ LOKNUM fyrri keppnisdegi í 1. deild í Bikarkeppni FRÍ leiðir FH sveitin með einu stigi hefur hlotið 125 stig, en Armenningar hafa hlotið 124 stig. Þessar sveitir hafa nokkra sérstöðu því sveit HSK er í þriðja sæti með 93 stig og UMSS er í fjórða sæti hefur hlotið 83 stig. Alls keppa átta sveitir í fyrstu deild. Það stefnir því í æsispennandi keppni á seinni keppnisdegi í dag, sem hefst klukkan hálf fjögurá Laugardalsvelli. ÍR—ingar leiða í 2. deild með 67 stig en UMSB fylgir skammt á eftir með 58 stig, en þar keppa aðeins fjórar sveitir. Ivar Benediktsson skrifar Eins og við var búist þá var hörkukeppni í hverri grein og barist hart um hvert stig. Armenn- ingar tóku fljótlega nauma forystu sem þeir héldu allt fram að síðustu grein 4x100 m boðhlaupi karla, en þar krækti sveit FH í annað sætið en Ármenningar urðu- að bíta í það súra epli að ná einung- is fimmta sætinu, einum hundrað- asta úr sekúndu á eftir sveit HSK sem hlaut fjórða sæti. UMSK sigr- aði á 42,42 sek., FH í öðru á 43,09 sek., UMSS sveitin sem hafði for- ystu framan af hlaupinu varð í þriðja sæti á 43,28 sek., síðan HSK á 44,60 sek. og þá Ármann á 44,61 sek. Guðrún Amardóttir var mjög áberandi á fyrri keppnisdeginum URSLIT Knattspyrna Bikarkeppni kvenna, undanúrslit: ÍBA-Valur......................1:6 Lillý Viðarsdóttir - Bergþóra Laxdal 3, íris Eysteinsdóttir, Hjördís Símonardóttir, sjálfsmark 3. deild karla: Haukar - Völsungur.............0:1 - Ásgeir Baldursson Dalvík - BÍ....................5:2 Jón Örvar Eiríksson 2, Jón Þórir Jónsson, Grétar Steindórsson, Gunnlaugur Gunn- laugsson - Hálfdán Daðason, Stefán Am- aldsson Höttur - Fjölnir...............1:0 Eiríkur Björgvinsson Þróttur N. - Leiknir...........2:1 Óli Flóventson, Geir Brynjólfsson - Róbert Arnþórsson Selfoss-Ægir...................0:1 F|. lelkja u i T Mörk Stig VÖLSUNGUR 10 7 2 1 18: 7 23 LEIKNIR 10 6 1 3 22: 11 19 ÆGIR 10 6 1 3 18: 12 19 DALVÍK 10 4 6 0 18: 9 18 RRÓTTURN. 10 5 0 5 13: 13 15 SELFOSS 10 5 0 5 16: 20 15 FJÖLNIR 10 3 1 6 17: 16 10 Bl 10 2 3 5 11: 21 9 HÖTTUR 10 2 2 6 11: 15 8 HAUKAR 10 2 0 8 6: 26 6 4. deild: Ármann - Léttir...................2:2 Stefán Sigtryggsson, sjálfsmark - Guð- mundur Ó. Þórðarson 2 GG - Afturelding..................3:1 Bergur Hinriksson 2, Maréi Guðlaugsson - Arnar Sigurbjömsson Smástund - Grótta............... 3:3 Jóhann Benónýsson 2, Rúnar Vöggson - Kristinn Kæmested, Óttar Eðvarðsson 2 Þrymur - Hvöt................... 0:4 KS - Tindastóll................. 2:1 Miza Hazead, Steingrímur Öm Eiðsson - Guðbrandur Guðbrandsson Neisti - Einheiji.................1:1 Huginn-KBS........................1:0 Bruni-Ökkli.......................2:4 SM - Magni........................1:5 IH - Njarðvtk.....................3:0 og náði mörg stig fyrir félag sitt, Ármann. Hún sigraði í 400 m grind- arhlaupi og 400 m hlaupi, varð önnur í þrístökki og var í sigur- sveit Ármanns í 4x100 metra boð- hlaupi kvenna. Af karlmönnum var Jón Arnar Magnússon, UMSS, drjúgur fyrir sína sveit. Hann sigr- aði í langstökki, stökk 7,79 m og átti hárfínt ógilt stökk upp á tæpa 8 metra. Þá sigraði hann af öryggi í 100 m hlaupi á 10,57 og tók síðan þátt í spjótkasti þar sem ahnn hafn- aði í þriðja sæti, kastaði 59 m slétta. Að endingu tók hann lokasprettinn fyrir sína sveit í 4 x 100 metra boðhlaupi og tryggði henni þriðja sætið. Af öðrum greinum þá kastaði Sigurður Einarsson 80,06 metra í spjótkasti og sigraði með yfirburð- um. Kaströð Sigurðar var mjög góð og lofar góðu HM í næsta mánuði. Pétur Guðmundsson sigraði í kúlu- varpi með kast upp á 18,41 m. „Þetta var fyrsta keppni mín síðan í mars á Evrópumótinu. Ég er allur að jafna mig og er bjartsýnn á fram- haldið og Heimsmeistaramótið. Núna kastaði ég bara úr lofanum, lét ekkert reyna á fingurnar, en þeir eru að skríða saman og að óbreyttu vonast ég til að láta reyna á þá á HM. Að öðru leyti er ég í toppformi," sagði Pétur að keppni lokinni. „Það þýðir ekki annað en að vera með og hala inn stig. Ég hef ekk- ert keppt síðan í Bikarkeppninni í fyrrasumar og fór ekki að æfa fyrr en í vor þegar ég fékk minn árlega vorfiðring og fór að hreyfa mig. Það er enn seigla í mér,“ sagði hin margreynda hlaupakona og þjálfari FH—inga Ragnheiður Ólafsdóttirt, eftir að hún hafði komið fyrst í Morgunblaðið/Árni Sæberg UNNUR Sigurðardóttir, sterkasta kona íslands, keppti i spjótkasti fyrlr FH. Hún hafnaði í öðru sæti, kastaði 39,52 m. mark í 1500 m hlaupi á 4:38,21 mínútu eftir góðan endaspret þar sem hún fór fram úr Fríðu Rún Þórðardóttur, Ármanni, sem kom önnur í mark á 4:42,21 mínútu. Gerlaug B. Geirlaugsdóttir sigr- aði í 100 metra hlaupi kvenna á 11,87 sek., þar sem vindurinn var innan löglegra marka, Sunna Gests- dóttir varð önnur á 11,95 sek. Þá var Geiríaug einnig í 4x100 metra boðhlaupssveit Ármanns. „Ég var ánægð með hundrað metra hlaupið því veðrið var ekki hagstætt, mjög kalt í veðri og ég fann að ég stífn- aði undir lokin. Þá hef ég átt mið meiðsli að stríða síðan í vor, en er að jafna mig núna. Keppnin í heild er spennandi og úrslitin munu ráð- ast á síðustu grein,“ sagði Geirlaug eftir 100 m hlaupið. Sigríður Anna Guðjónsdóttir, HSK sigraði örugglega í þrístökki kvenna með 12,59 metra stökki. Stalla hennar í HSK Þórdís Gísla- dóttir sigrðai nítjánda árið í röð í hástökki og lét 1,69 m nægja að þessu sinni. „Það er alltaf jafngam- an að taka þátt í Bikarkeppninni," sagði Þórdís að keppni lokinni. Kiptanui nálægt heimsmeti |^joses Kiptanui frá Kenýa var nálægt því að bæta eigið heimsmet í 3.000 metra hlaupi á Bislett leikunum í Osló í gærkvöldi. Hann hljóp á 8.03,36 mín. en metið er 8.02,08 mín. og setti hann það í Rieti á Ítalíu í september 1992. Þó Kiptanui hafi ekki náð heims- metinu getur hann huggað sig við að tími hans í gær var sá næst besti sem nokkru sinni hefur náðst í þess- ari erfíðu grein — sem er sjö og hálfur hringur. Hann á reyndar þrjá bestu timana á vegalengdinni. „Eg tapaði í Stokkhólmi [fyrir ellefu dög- um] en það var vegna þess að ég var aumur í hásin,“ sagði þessi ken- ýski heimsmeistari eftir hlaupið í gærkvöldi. Bretinn Linford Christie sigraði í 100 m hlaupi karla á 10,12 sek. Ein- vígis hans og Kanadabúans Dono- vans Baileys var beðið með óþreyju, en Bailey fór vegalengdina á 9,91 sek. í síðustu viku, sem er besti tíminn í ár. Þeir mættust hins vegar ekki því Kandamaðurinn komst ekki áfram úr riðlakeppnjnni. Sá íþrótta- maður sem sigrar í grein sinni á öll- um Gullmótunum- fjórum, í Osló, Ziirich, Brussel og Berlín, fær að launum tuttugu gullstangir, alls að verðmæti 150.000 dollara — andvirði níu og hálfrar milljónar króna — auk þess sem greiddir eru 7.000 dollarar fyrir sigur á hveiju móti fyrir sig í hverri grein, um 450 þúsund krónur, sem er óvenju mikið. Hakeem í bandaríska landsliðið HAKEEM Olajuwon, besti köifuknattleiksmaður heims, getur leikið með bandariska landsliðinu á Ólympíuleikun- um í Atlanta á næsta ári, sam- kvæmt ákvörðun sem Alþjóða körfuknattleikssamandsins, FIBA, sendi frá sér í gær. Hakeem, sijarna meistara Houston í NBA-deildinni, er fæddur í Nígeríu og lék með unglingalandsliði Nígeríu í Afríkukeppninni þegar hann var 17 ára. Hann fékk síðan bandarískan ríkisborgararétt fyrir tveimur árum. URSLIT Frjálsíþróttir Bislettleikarnir Mótið fór fram á Beslett-leikvanginum í Osló í gærkvöldi. Helstu úrslit: Kringlukast kvenna: metrar 1. Ilke Wyludda (Þýskal.)..........68,54 2. Mette Bergman (Noregi).........68,24 3. Nicoleta Grasu (Rúmeníu).......62,56 5.000 m hlaup kvenna: min. 1. Lynn Jennings (Bandar.)......15:18.30 2. MarinaBastos (Portúgal).....15:18.76 3. Lydia Cheromei (Kenýa)......15:20.18 4. Delilah Asiago (Kenýa)......15:21.78 5. Gunhild Halle (Noregi)......15:22.62 6. Sally Barsosio (Kenýa)......15:25.32 7. Jill Hunter (Bretlandi).....15:28.46 8. Conceicao Ferreira (Portúgal)...15:29.45 Hástökk kvenna: 1. Alina Astafei (Þýskal.)..........1.96 2. Amy Acuff (Bandar.).............1.96 3. Hanne Haugland (Noregi).........1.93 100 m grindahlaup kvenna: 1. Lena Solli (Noregi).............13.17 2. Michelle Campbell (Bretlandi).13.24 3. Jane Flemming (Ástraliu).......13.56 3.000 metra hindrunarhlaup karla: 1. Moses Kiptanui (Kenýa)........8:03.36 2. Patrick Sang (Kenýa).........8:13.02 3. Bemard Barmasai (Kenýa)......8:14.70 110 m grindahlaup karla: 1. Tony Jarrett (Bretlandi).......13.31 2. Courtney Hawkins (Bandar.).....13.39 3. IgorKovac (Slóvakíu)...........13.43 4. Terry Reese (Bandar.)..........13.49 5. Kyle Vander-Kuyp (Ástralíu)....13.56 3.000 m hlaup kvenna: 1. Sonia O’Sullivan (írlandi)....8:34.31 2. Gina Procaccio (Bandar.).....8:45.17 3. Anna Brzezinska (Póllandi)...8:49.74 4. Angela Chalmers (Kanada).....8:52.26 5. Elena Fidatov (Rúmeniu)......8:55.32 6. Ruth Wysocki (Bandar.).......8:59.45 7. Kathy Franey (Bandar.).......9:00.86 8. J. Speights-Henner (Bandar.).9:04.62 Spjótkast kvenna: 1. Natalya Shikolenko (H-Rússl.).68.36 2. Trine Hattestad (Noregi).......65.44 3. Tanja Damaske (Þýskal.)........64.48 4. Felicia Tilea (Rúmeníu)........64.46 5. Joanna Stone (Ástralíu)........63.10 6. Louise McPaul (Ástralíu).......62.14 7. Silke Renk (Þýskal.)...........62.02 8. Claudia Isaila (Rútneníu)......60.38 400 m grindahlaup kvenna: 1. Marie-Jose Perec (Frakk.).......53.92 2. Deon Hemmings (Jamaíku)........54.53 3. Kim Batten (Bandar.)...........54.71 4. Tonja Buford (Bandar.).........54.94 5. Vera Ordina (Rússl.)...........56.01 100 m hlaup karla: 1. Linford Christie (Bretlandi)....10.12 2. Donovan Powell (Jamaiku).......10.15 3. Olapade Adeniken (Nígeríu).....10.19 4. Dennis Mitchell (Bandar.)......10.19 5. Bruny Surin (Kanada)...........10.27 6. Michael Green (Jamaíku)........10.29 200 m hlaup karla: 1. Geir Moen (Noregi)..............20.40 2. Solomon Wariso (Bretlandi).....20.58 3. Patrick Stevens (Belgíu).......20.60 4. Jeff Williams (Bandar.)........20.66 5. Steve Brimacombe (Ástralíu)....20.93 6. Damien Marsh (Ástralíu)........20.99 400 m hlaup karla: 1. Michael Johnson (Bandar.)....43.86 2. Harry Reynolds (Bandar.).......44.24 3. Mark Richardson (Bretlandi)....45.06 4. Samson Kitur (Kenýa)...........45.23 5. Sunday Bada (Nígeríu)..........45.43 6. Michael Joubert (Astralíu)...47.62 3.000 m hlaup karla: 1. Dieter Baumann (Þýskal.)...7:33.56 2. Paul Bitok (Kenýa).........7:34.50 3. Smail Shgir (Marokkó)......7:35.51 4. Eliud Barngetuny (Kenýa)...7:37.68 5. Hissou Salah (Marokkó).....7:38.12 5.000 m hlaup karla: 1. Shem Kororia (Kenýa)......13:05.72 2. William Sigei (Kenýa).....13:06.15 3. Josephat Machuka (Kenýa)..13:07.02 200 m hlaup kvenna: 1. Gwen Torrence (Bandar.).......22.36 2. Merlene Ottey (Jamaíku)......22.66 3. Melinda Gainsford (Ástralíu).22.79 Spjótkast karla: 1. Raymond Hecht (Þýskal.) ..92.60 metres 2. Jan Zelezny (Tékkl.) ........89.30 3. Steve Backley (Breti.).......86.46 4. Mike Hiil (Bretl.)...........84.14 5. Tom Pukstys (Bandar.)........80.74 6. Sergei Makarov (Rússl.)......78.20 7. Donald-Aik Siid (Eistlandi)..77.48 8. Paal Arne Fagernes (Noregi)..77.46 800 m hlaup karla: 1. Wilson Kipketer (Denmark)...1:43.98 2. Joseph Tengelei (Kenýa)....1:44.74 3. Vebjoem Rodal (Noregi).....1:44.78 Hástökk karla: 1. Javier Sotomayor (Kúbu).2.81 metres 2. Steve Smith (Bretlandi).......2.31 3. Tony Barton (Bandar.).........2.28 4. Troy Kemp (Bahama)........:...2.24 4. SteinarHoen (Noregi)..........2.24 6. Ray Doakes (Bandar.)........ 2.24 7. Lambros Papakostas (Grikkl.)..2.24 7. Haakon Saemblom (Noregi)......2.24 1.500 m hlaup karla: 1. Venuste Niyongabo (Burundi) ....3:30.78 2. Hicham E1 Guerrouj (Marokkó) ...3:81.53 3. Steve Holman (Bandar.).......3:32.04 Þrístökk kvenna: 1. Anna Biryukova (Rússl.)......14.38 2. Galina Chistyakova (Rússi.)..14.17 3. Virge Naeris (Eistlandi).....14.01

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.