Morgunblaðið - 02.08.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.08.1995, Blaðsíða 4
4 B MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ Aflabrögð Mjög lélegt í Smugu ÞRJÁTÍU og þijú íslensk skip eru á veiðum í Smugunni, á leið í hana eða að fara þaðan, samkvæmt upplýsing- um frá Tilkynningaskyldu íslenskra fiskiskipa. Mjög dræm veiði er nú í Smugunni að sögn Hilmars Val- garðssonar, stýrimanns á Hegranesi SK. „Þetta hefur lítið sem ekkert verið undanfama daga. Það er eitt og eitt skip að fá kannski tonn á tímann og er lengi dregið. Það kom smá skot um helgina en síðan hefur þetta ekkert verið og í nótt [fyrri- nótt] var þetta alveg steindautt, tvö til þijú tonn eftir tíu til tólf tíma tog.“ Hilmar sagði að skipin í Smug- unni hefðu engin viðbrögð fengið við áskoruninni um að senda aðstoðar- skip þangað sem send var dómsmála- ráðherra og væru menn almennt mjög óhressir með það. Hegranesið hefur verið í Smugunni í um tuttugu daga og sagði Hilmar ómögulegt að segja hvað þeir yrðu mikið lengur en það vantaði töluvert á að fylla skipið ennþá og langt í það eins og veiðin væri núna. Þokkalegt á Flæmska hattinum Þrettán íslensk rækjuskip eru nú að veiðum á Flæmska hattinum. Ottó Jakobsson, framkvæmdastjóri Blika hf. á Dalvík segir að veiðin hafí verið þokkaleg en frekar dregið úr því sem var í júní og fyrripartinn í júlí. Fimm skip lönduðu í Kanada í gær og í fyrradag; Bliki EA, Dal- borg EA, Ottó Wathne NS, Arnames SI og Andvari VE. Ágætt á Skjálfanda Ágætis afii var hjá smábátum á Húsavík fyrir verslunarmannahelg- arstopp. Það hefur oft verið verra, sagði Sigurður Gunnarsson trillu- karl. Bátamir fengu 65 tonn í heild- ina en þeir eru á Skjálfandaflóa. Beitir kominn úr viðgerð Beitir NK, skip Síldarvinnslunnar hf. í Neskaupstað, kom í gær til heimahafnar frá Póllandi þar sem fram fóru umfangsmiklar endurbæt- ur á skipinu. Skipið var til sýnis síð- degis í gær. Slippfélagið Málningarverksmíðja I /X • smioi = HÉÐINN = SMIÐJA STÓRÁSI 6 • GARÐABÆ « SlMI 565 2921 • FAX 5G5 2927 Hönnun • smíöi • viðgerðir • þjónusta ' Hortt' banki /r R t r SporÖaf £ ^ . /grunit/ fe Stranda■ grunn Þistilfjarbur' hgrunny KÖguM grunn Sléttu-\ ^■grunn Íangancsj #\/ rnn /'vv^......Vs ' r- Vv- A) ^ B ^°Pnafjur^af \ r„5r r / H R ^éraðsdjup liarða• grumi Kolku- grunn ■[Skaga* grunn Kópanesgrunn Húna• flói R iiletíTngdnei grunn Séyiíiitfjarðartlfúp Hornfíúki Lútragrunn BreiðifjÖrður Nnrbfjttt Gerpisgrunn Skrúðsgrutin Faxajhii Papa- grunn I<axadjúp / Eldeyjar- : banki Reykjane / grunn Örttfo- . grunn ;■« Selvogsbanki gmnn .-Kiillugrunn . ----- rf VÍkur-, ; / djúp J ■ VIKAN 23.7-29.7 Togarar og rækjuskip á sjó mánudaginn 31. júlí 1995 Nu eru 34 togarar að veiðum í Smugunni 12 rækjuskip eru að veiðum við Nýfundnáland Rosen- garten Heildarsjósókn Vikuna 24. til 30. júlí 1995 Mánudagur 937 skip Þriðjudagur 826 Miðvikudagur 989 Fimmtudagur 998 Föstudagur 826 Laugardagur 774 Sunnudagur 439 T: Togari R: Rækjuskip Þrir togarar eru að veiðum sunnar á Reykjaneshrygg | VINNSL USKIP Nafn Stærð Afii Uppist. afla I Lðndunarst. ARNAR ÁR 55 237 36 Langlúra Þorlákshöfn HARALDUR KRISTJÁNSSON HF 2 883 155 “ Karfi Hafnarfjörður ÝMIR HF 343 541 211 Karfi ReykjaviV JÚLÍUS GEIRMUNDSSON IS 270 772 34 Grálúða ísafjörður JÖFUR ÍS 172 254 139 Úthafarækja Hvammstangi j NÖKKVI HU 15 283 79 Uthafsrækja Blönduós SIGUR8JÖRG ÓF I 516 83 j Þorskur | ölafsfjörður I BARÐI NK 120 497 55 Gráíúða I Neskaupstaður LANDANIR ERLENDIS N*f" Stærð | I Af" I Uppist. afla J Söluv. m. kr. I Maðalv.kg j Löndunarst. DALA-RAFN VE 508 \ I 1433 | I 88,3 | t Karfi | I 12,5 | ! 141,71 | j Bremerhaven j I BÁTAR Nafn Stærð Afll Velöarfæri Upplst. afla SJÓf. Löndunarst. DRÍFA ÁR 300 8548 HIiii Ýsa i~ Gómur GJAFAR VE 600 23690 ‘ 41* Ýsa 1 Gámur í SÓLEY SH 15 0 ~ ~ 6252 13* Karfi Gómur j ÖFEIGUR VÉ 325 138 38* Botnvarpa Karfi 2 Gámur ! DRANGAVÍK VE 30 ' 162 ; 47* Botrtvarpa Karfi L« ■ Vestmannaeyjar FREYR AR 102 185 31* Dragnót Ufsi 2 Þorlákshöfn FRÍÐRÍK StGURÐSSON ÁR 17 162 " 21 / Dragnót Ýsa 1 Þorlákshöfn HAFNARRÖST ÁR 250 218 14 Dragnót Skrápflúra 1 Þorlákshöfn ! JÓN Á HOFI ÁR 62 2 70 39 Dregnót Sandkoli 1 Þorlákshöfn j BENNI SÆM GK 26 51 18 Dragnót Tindaskata 5 Sandgerði HAPPASÆLL KE 94 179 33 Dragnót Ufsi ? Sandgerðí j ARNAR KE 260 47 31 Dragnót Skarkoli 4 Keflavfk f BALDUR. QK 97 40 20 Dragnót Skarkoli :WB Keflav|k ~ ] ERUNGUR GK 212 29 18 Dragnót Skarkoli 5 Kefiavík EYVINDUR KE 37 40 21 Dragnót Sandkoli 5 : Keflsvlk FARSÆLL GK 162 35 22 Dragnót Skarkoli 3 Keflavík HAFÖRN KE 14 36 18 Dragnót Skarkoli 5 Keflavik REYKJABORG RE 25 29 15 Dragnót Skarkoli 5 Keflavík SÆRÚN GK 120 ‘ 236 23 Lína Grálúða 1 r Keflavík ÁGUST GUÐMUNDSSON GK 95 186 14 Botnvarpa Karfi 1 Keflavík ALBERT ÓÍAFSSON HF 39 200 42 Lína Keíla 1 Reykjavlk ÁDALBJÖRG II RE 236 58 22 Dragnót Skarkoli 5 Reykjavík AOALBJÖRGRES 59 17 Dragnót Skarkoli 5 Reykjavík GÚDBJÖRG GK 51 7 26 14 Dragnót Skarkoli 5 Reykjavík NJÁLL RE 275 37 21 Draghöt Skarkolí 5 Reykjavík j RUNA RE 150 42 18 Dragnót Skarkoli 5 Reykjavík SÆUÓN RE 19 29 17 Dragnót j Skari<oli j 4 Reykjavík STAPAVÍK AK 132 24 16 Dragnót Skarkoli 3 Akranes EGILL SH 195 92 12 Dragnót Skarkoli Y Ólafsvik | STEINUNN SH 167 135 12* Dragnót Þorskur 3 Ólafsvík ARSÆLL SH $8 103 t'22 1 Botnvarpa i Þorskur 3 ! Öíafsvik j ÓLAFÚR BJARNASON SH 157 104 19 Net Ufsi 4 Ólafsvik HAUKABERG SH 20 104 11 Dragnót Þorskur 3 Grundarfjörður j SÓLEY SH 124 144 30 Botnvarpa Þorskur 3 Grundarfjöröur BRIMNES BA 800 73 11 | Dragnót j Þorskur 2 Patreksfjörður MARlA JÚLÍA BA 36 103 20 Öragnót Ýsa 3 Tálknafjörður ÓSKAR HALLDÓRSSON RE 157 24169 47* Botnvarpa Þorskur ... 2 Tálknafjörður MÁNI l'S 54 29 11 Dragnót Skarkoli 2. Þingeyri JÓNlNA /s 930 107 36 Lína Steinbítur 2 Flateyri j FREYJA RE 38 136 41 Botnvarpa Þorskur 1 Bolunyarvík GUÐNÝ ÍS 266 70 15 Dragnót Ýsa 3 Bolungarvfi< j KÓPUR GK 175 253 26 Lína Grálúða 1 ísafjöröur SMÁEY VE 144 161 ; 70* Botnvarpa Þorskur 2 Isafjörður HRUNGNIR GK 50 216 45 Lina Þorskur 1 Fáskrúösfjörður SIGHVATUR GK 57 233 ~l7 Lína Grálúöa 1 Fáskrúösfjörður ! H A FNA R E Y S F 3 6 101 20* Botnvarpa Ýsa 2 Hornafjörður HUMARBA TAR Nafn Stærð Afll Fiskur SJÓf Löndunarst. SNÆTINOUR ÁR Bi> 88 3 3 2 Þorlákshofn SÆBERG ÁR 20 102 2 1 1 Þorlákshöfn ARONÞH 105 76 2 9 2 Sandgerði DALARÖSTÁR 63 104 2 3 3 Sandgerði FREYJA GK364 68 2 2 1 Sandgerði HÁFNÁRBERG RE 404 74 2 6 2 Sandgerðii MUMMIKE 30 54 1 1 2 Sandgerði SKÚMÚR KE 122 74 2 2 1 Sandgerði PÓR PÉTURSSON GK 604 143 6 7 3 Sandgerði SILDARBA TAR Nafn Stærð Afll SJÓf. Löndunarst. SIGRÚN GK 380 16 5 1 Grindavik Erlend skip Nafn Stærð Afll Upplst. afla j Löndunarst. HOYVIKING F £1 [ * \ YhT Ufsi Hornafjörður ANTARE F 45 22 Ufsi Hornafjörður 1 TOGARAR Nafn Stærð Afll Uppiat. afla Löndunarst. ARNAR GAMLI HU 101 46156 ’ '29* Karfi Gámur j DALA RAF-N VE 508 29668 115* Karfi Gámur SVEINN JÓNSSON KE 9 ' . . 29769 13* Kerft Gómur BERGEY VE 544 339 56 Þorskur Vestmannaeyjar Ál SF.Y VF. 502 222 11* Þorskur Vestmannaeyjar} JÓN VÍDÁLÍN ÁR 1 451 171 Karfi Þorlákshöfn \ KLÆNGUR ÁR 2 178 53 Þorskur ÞprlákShÖfn j ELDTYJAR SULA KE 20 274 64 Karfi Sandgerði PURlÐUR HALLDÓRSDÖTTIR GK 94 274 21 Þorskur Keflovík OTTÓ N. ÞORLÁKSSON RE 203 485 126 Ufsi Reykjavík : VIÐEY RE 6 . ~ 7 070 " 3 Ýsa Reykjuvlt !| ASBJORN RE 50 442 145 Karfi Reykjavik | STURLAUGUR H. BÖÐVARSSON AK 10 431 128 Karfi Akranos j RUNÓLFUR SH 135 312 117 Karfi Grundarfjörður PÁLL PÁLSSON IS 102 083 84 Þorskur fsaflörður ~j BESSI ÍS 410 807 49 Grálúða Súðavík SKAFTI SK 3 299 ’ 96 7 Ýsa Sauðárkrókur j SÚLBERG ÓF 12 500 97 Ýsa Ölafsfjörður HARÐBAKUR EA 303 941 210 Karfi Akureyri j RÁUdI NÚ'pUR ÞH 160 461 32 Grálúða Raufarhöfn i GULLVER NS 12 423 82* Þorskur Seyðieíiöröur BJARTUR NK 121 461 99 Þorskur Neskaupstaður HÓLMANES SU 1 451 103 Karfi Eskifjörður j UÓSAFELL SU 70 549 67 Þorskur Fáskrúösfjörður UTFLUTNINGUR 31. VIKA Bretland Þýskaland Önnur lönd Áætlaðar landanir Þorsk. Ýsa Ufsi Karfi Akurey RE-3 20 200 Áætlaðar landanir samtals 0 0 20 200 Heimilaður útflutn. í gámum 85 95 4 118 Áætlaður útfl. samtals 85 95 24 118 Sótt var um útfl. í gámum 209 227 24 255

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.