Morgunblaðið - 17.08.1995, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.08.1995, Blaðsíða 6
6 C FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ Sjónvarpið 900 RADUAFFIII ►w|or9unsjón- DAHRflCrm varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Vegamót Gestir á Vegamótum. Þýð- andi: Nanna Gunnarsdóttir. Leik- raddir: Hallmar Sigurðsson og Ólðf Sverrisdóttir. (10:20) Tilraunir Ág- úst Kvaran efnafræðingur spjallar við brúðuhundinn Sólmund um vatn í ýmiss konar formi. Geisli Drau- málfurinn Geisli lætur allar góðar óskir rætast. Þýðandi: Ingólfur Krist- jánsson. Leikraddir: Magnús Jónsson og Margrét Vilhjálmsdóttir. (7:26) Markó Góður vinur kvaddur. Leik- raddir: Eggert A. Kaaber, Gunnar Gunnsteinsson og Jóna Guðrún Jóns- dóttir. (48:52) Dagbókin hans Dodda Hvar er dagbókin? Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. Leíkraddir: Egg- ert A. Kaaber og Jóna Guðrún Jóns- dóttir. (10:52) 10.35 ►Hlé 14.30. ►Horft til himins í júní annað hvert ár er París höfuðborg flugsins í heiminum. Sjónvarpsmennirnir Óm- ar Ragnarsson og Óli Örn Andreas- sen slógust í för með hópi íslendinga sem fór til að sjá jafnt stærstu sem minnstu flugvélar sýna listir sínar í júní sl. 15.00 íunnTTin ►Bikarkeppni KSÍ lr nll I I In Sýndur úrslitaleikur kvenna á Laugardalsvelli. 17.55 ►Atvinnuleysi Ný röð fimm leikinna þátta um félagslegar og persónulegar afleiðingar atvinnuleysis. Fylgst er með þremur persónum sem allar lenda í því að verða atvinnulausar. Guðmundur, Björn og Kristín eru nú öll farin að takast á við vandann, hvert á sinn hátt. Höfundur texta og þulur er Jón Proppé, Þorfinnur Guðnason kvikmyndaði, Helgi Sverr- isson stjórnaði upptökum. (4:5) 18.10 ►Hugvekja Flytjandi: Helgi Hjör- var, framkvæmdastjóri Blindrafélags Reykjavíkur. 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Ghana Dönsk barnamynd. Þýðandi er Nanna Gunnarsdóttir og þulur Valur Freyr Einarsson. (3:4) 19.00 UICTTip ►Úr ríki náttúrunnar rlL I IIR Páfuglinn og tígurinn (Wildlife on One: The Tale of the Peacock and the Tiger) Bresk nátt- úrulífsmynd. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 19.25 ►Roseanne Bandarískur gaman- myndaflokkur með Roseanne Barr og John Goodman í aðalhlutverkum. (7:25) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 hlCTTip ►Náttúruminjar og r ft I IIII friðlýst svæði Annar þáttur: Flatey á Breiðafirði. Heim- ildarmynd eftir Magnús Magnússon. Fjallað er um líf og starf eyjarmanna en í Flatey snýst allt um fisk, sel, fugl og önnur hlunnindi sem sjórinn gefur. Texti: Arnþór Garðarsson. Þulur: Bjarni Árnason. (2:6) 21.55 ►Finlay læknir (Doctor Finlay III) Skoskur myndaflokkur byggður á sögu eftir A.J. Cronin um lækninn Finley og samborgara hans í smá- bænum Tannochbrae á árunum eftir seinna stríð. (7:7) 21.50 ►Helgarsportið Fjallað um íþrótta- viðburði helgarinnar. 22.10 tfUllfUVUn ►Hammett n lllMlI 11111 (Hammett) Banda- rísk bíómynd frá 1983 um höfundinn Dashiell Hammett sem var frumheiji í sagnagerð um harðskeytta einka- spæjara. Leikstjóri: Wim Wenders. Aðalhlutverk: Frederic Forrest, Peter Boyle, Marilu Henner og Roy Kinne- ar. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. Kvikmyndaeftirlít ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. 0.10 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok. SUIMIMUDAGUR 20/8 STÖÐ TVÖ 9 00 BARMAEFNI9' b"9“'a"di 9.25 ►Dynkur 9.40 ►Magdalena 10.05 ►( Erilborg 10.30 ►T-Rex 10.55 ►Úr dýraríkinu 11.10 ►Brakúla greifi 11.35 ►Unglingsárin (Ready or Not III) (7:13) 12.00 ►íþróttir á sunnudegi 12.45 tfUltfUVUIllD ►^rjú á flótta nVIIIITI I nUIII (Three Fugitiv- es) Harðsvíraður bankaræningi, sem ætlar að bæta ráð sitt, dregst inn í mislukkaðasta bankarán allra tíma , og neyðist til að leggja á flótta með lágvöxnum rugludalli sem er honum vart samboðinn. Það verður til að flækja málið enn frekar að með þeim á flóttanum er sex ára dóttir skuss- ans. í aðalhlutverkum eru Nick Nolte, Martin Short og James Earl Jones. 1989. Lokasýning. ★★'/2 14.20 ►Djásn (Bejewelled) Gamanmynd um Stacey Orpington, safnvörð á Nýja Englandi, sem er treyst til að flytja gersemar ættar sinnar, Orping- ton-arfinn, til Englands. Stacey líst þó ekki á blikuna þegar yfirmaður hennar og unnusti ákveður að gera sem minnst úr áhættunni og láta hana bera dýrgripinn í venjulegri hattöskju. En vélin er varla komin í loftið þegar allt fer á versta veg og hattöskjunni er skipt út fyrir aðra sem er nákvæmlega eins. Aðalhlut- verk: Emma Samms, Denis Lawson, Jean Marsh og Jerry Hall. Leik- stjóri: Terry Marcel. 1991. 15.55 ►Ósýnilegi maðurinn (Memoirs of an Invisible Man) Fjármálamaðurinn Nick Halloway er fágaður í fram- komu og nýtur mikillar velgengni í starfi. En dag einn lendir hann í slysi á rannsóknarstofnun og verður ósýnilegur. Nick kemst fljótlega að því að það er ekki jafn spennandi að vera ósýnilegur og hann hafði haldið sem gutti. Aðalhlutverk: Chevy Chase, Daryl Hannah og Sam NeiII. Leikstjóri: John Carpenter. 1992. Lokasýning. Bönnuð börnum. 17.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 18.00 ►Hláturinn lengir lífið (Laughing Matters) (4:7) 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 þj£JJ||f ►Christy (12:20) 20.50 ►Sinatra Einstaklega vönduð fram- haldmynd um ævi þesa ástsæla söngvara en myndin er gerð af dótt- ur hans, Tinu Sinatra. Seinni hluti myndarinnar er á dagskrá annað kvöld. (1:2) 23.10 ►Morðdeildin (Bodies of Evidence II) (6:8) 23.55 tfUltf IIYUn ►Barnsrán (ln a ItVllMYIInU Stranger’s Hand) Spennumynd um nýríkan kaupsýslu- mann sem verður vitni að því þegar stúlkubarni er rænt og hefur æsileg- an eltingaleik við mannræningjana ásamt móður barnsins. Saman drag- ast þau inn í háskalega glæpaveröld þar sem samsæri, barnsrán 0g bijál- æði ráða ríkjum. I aðalhlutverkum eru Robert Urich og Megan Gallag- her. 1993. Lokasýning. Bönnuð börnum. 1.25 ►Dagskrárlok Svipmynd af píanóleikara Árni Krist- jánsson píanó- leikari hefur í áratugi verið ofarlega í hug- um tónelskra íslendinga og haft mikil áhrif á tónmenningu landans RÁS 1 kl. 16.05 Árni Kristjánsson píanóleikari hefur í áratugi verið ofarlega í hugum tónelskra íslend- inga og haft mikil áhrif á tónmenn- ingu landans. Flestir af þeim píanó- leikurum sem nú eru mest áberandi í íslensku tónlistarlífi hafa sótt tíma til Árna, eða notið leiðsagnar hans. Árni hefur hlotið alþjóðlega viður- kenningu sem píanóleikari og leikið með mörgum þekktum listamönn- um. í dag kl. 16.05 bregður Þórar- inn Stefánsson upp svipmynd af Árna, ræðir við hann og samferða- fólk hans í gegnum árin. Í þættinum verða leiknar gamlar upptökur sem Árni gerði fyrir Ríkisútvarpið í sam- vinnu við innlenda og erlenda listamenn. Heimildarmynd um Flatey Eigendur húsa í Flatey hafa verid ötulir að halda þeim við og gætt þess að skemma ekki heild- arsvip þorps- ins með nýj- ungum SJÓNVARPIÐ kl. 20.35 Sjónvarp- ið sýnir í kvöld heimildarmynd Magnúsar Magnússonar um Flatey í syrpu sex mynda um náttúruminj- ar og friðlýst svæði. í Flatey var lengi blómleg byggð og eitt helsta menningarsetur landsins. Eigendur húsa í Flatey hafa verið ötulir að halda þeim við og gætt þess að skemma ekki heildarsvip þorpsins með nýjungum. í Flatey er því varð- veitt óskert heillegt sjávarþorp frá fyrri hluta aldarinnar. í myndinni er lýst lífi og starfi eyjarmanna þar sem allt snýst um fisk, sel, fugl og önnur hlunnindi sem sjórinn gefur. Texta samdi prófessor Arnþór Garðarsson. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 14.00 Benny Hinn 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðartónlist 16.30 Prédik- un frá Orði lífsins 17.30 Livets Ord/ Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónlist 20.00 Praise the Lord, blandað efni 22.30 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLIIS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 The Leg- end of Wolf Mountain B,Æ 1992, Bob Hopkins 9.00 The Hideaways B 1973 11.00 Vital Signs F 1990, Jimmy Smits 13.00 Visions of Terror F 1994, Babara Eden, Ted Marcoux 15.00 Warlords of Átlantis Æ 1978 17.00 Surf Ninjas G 1993 1 9.00 Dave G 1993, Kevin Kline 21.00 Ghost in the Machine H 1993, Ted Marcoux 22.40 The Movie Show 0.10 Lake Conse- quence E,F 1993, Joan Severance, Billy Zane 0.45 Leave of Absencee F 1994, Brian Dennehy 2.15 A Walk with Love and Death 1969, Anjelica Huston SKY OME 5.00 Hour of Power 6.00 KTV 6.01 Super Mario Brothers 6.35 Dennis 6.50 Highlander 7.25 Free Willy 7.55 VR Troopers 8.30 Teenage Mutant Hero Turtles 9.00 Inspector Gadget 9.25 Superboy 10.00 Jayee and the Wheeled Warriors 10.30 T and T 11.00 World Wrestling Federation Challenge 12.00 Entertainment To- night 13.00 Coca cola Hit Mix 14.00 Star Trek: Deep Space Nine 15.00 The Young Indiana Jones Chronicles 16.00 World Wrestling 17.00 The Simpsons 17.30 The Simpsons 18.00 Beverly Hills 90210 19.00 Melrose Place 20.00 Star Trek: Deep Space Nine 21.00 Renegade 22.00 LA Law 23.00 Entertainment Tonight 23.50 Wild Oats 0.50 Comic Strip Live 3.00 Hit Mix Long Play. EUROSPORT 6.15 Cano, bein útsending 9.00 Tenn- is 10.00 Vélhjólakeppni, bein útsend- ing 13.30 Hjólreiðar, bein útsending 14.30 Sund, bein útsending 15.00 Sund 16.00 Golf 17.00 Indycar, bein útsending 19.00 Kappakstur 20.00 Tennis 21.30 Tennis 23.30 Dagskrár- lok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennutnynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Hulunni svipt af söngvar- anum Frank Sinatra Talsverður styr hefur alla tíð staðið um þennan þokka- fulla söngvara og menn hafa gert því skóna að hann hafi verið á mála hjá mafíunni STÖÐ 2 kl. 20.50 Fyrri hluti fram- haldsmynd- arinnar Sin- atra, sem t'jall- ar eins og nafn- ið gefur til kynna um dæg- urlagasöngvar- ann Frank Sin- atra, verður sýnd á Stöð 2 í kvöld. Hulunni er svipt af for- tíð hans og nútíð, sagt frá stjórn- málamönnum, mafíósum og kvik- myndastjörnum sem komið hafa við sögu í Íífi söngvarans vinsæla á einn eða annan hátt. Frank Sinatra hóf barnungur að syngja fyrir smá- aura á krá foreldra sinna og varð strax ákveðinn í að láta ekkert koma í veg fyrir að hann gæti fetað í fótspor1 Bings Crosbys. Sinatra braust undan oki móður sinnar og gekk hina grýttu leið til frægðar og frama. Talsverður styr hefur alla tíð staðið um þennan þokka- fulla söngvara og menn hafa gert því skóna að hann hafi verið á mála hjá mafíunni. Við fáum að vita hið sanna í þessari athyglis- verðu framhaldsmynd sem verður sýnd í kvöld og annað kvöld á Stöð 2. 1 aðalhlutverkum eru Philip Casnoff, Olympia Dukakis, Mfarcia Gay Harden, Rod Steiger og fleiri góðir leikarar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.