Morgunblaðið - 19.08.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.08.1995, Blaðsíða 2
2 D LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT KNATTSPYRNA Breiðablik - Fram 1:2 Kópavogsvöllur, íslandsmótið i knattspyrnu - 1. deild karla -13. umferð, föstudaginn 18. ágúst 1995. Aðstæður: Logn, skýjað og hlýtt, völlurinn góður. Mark Breiðabliks: Kristófer Sigurgeirsson (82.). Mörk Fram: Steinar Guðgeirsson (1. og 12.). Gult spjald: Arnar Grétarsson (Breiðabliki, 22. mótmæli), Anthony Karl Gregory (Breiðabliki, 59. mótmæli), Kristján Jónsson (Fram, 82. fyrir brot). Rautt spjald: Enginn. Dómari: Eyjólfur Ólafsson, stóð sig mjög vel. Gugnaði þó á því að gefa Arnari Grét- arssyni gult spjald fyrir gróft brot á 59. mínútu, en hann hafði fengið spjald í fyrri hálfleik. Línuverðir: Jón Sigurjónsson og Gísli H. Jóhannsson. Áhorfendur: 330 greiddu aðgangseyri. Breiðablik: Hajrudin Cardaklija - Úlfar Óttarsson (Kristófer Sigurgeirsson 66.), Arnaldur Loftsson, Kjartan Antonsson, Hákon Sverrisson - Willum Þór Þórsson, Arnar Grétarsson, Gústaf Ómarsson, Guð- mundur Guðmundsson - Rastislav Lasorik, Anthony Karl Gregory (Jón Þ. Stefánsson 70.). Fram: Birkir Kristinsson - Pétur H. Mar- teinsson, Kristján Jónsson, Ágúst Ólafsson, Gauti Laxdal (Kristinn Hafliðason 66.) - Valur F. Gislason, Steinar Guðgeirsson (Atli Helgason 61.), Þórhallur Víkingsson, Atli Einarsson (Hólmsteinn Jónasson 88.) - Þorbjöm A. Sveinsson, Ríkharður Daða- son. Grindavík-KR 1:0 Grindavíkurvöllur. Islandsmótið í knatt- spymu 14. umferð í 1. deiid karla, föstudag- inn 18. ágúst 1995. Aðstæður: Sunnan andvari og 13 stiga hiti. Völlurinn góður, kjöraðstæður fyrir góða knattspymu. Mark Grindavíkur: Milan Jankovic (74.). Gult spjald: Ásmundur. Haraldsson KR (24.) fyrir athugasemdir við dómgæslu og Steinar Adolfsson KR (74.) fyrir brot. Rautt spjald: Enginn. Dómari: Sæmundur Víglundsson dæmdi mjög vel. Línuverðir: Kári Gunnlaugsson og Svan- laugur Þorsteinsson. Áhorfendur: Um 350. Grindavík: Albert Sævarsson-Gunnar Már Gunnarsson (Jón Freyr Magnússon 68.), Guðjón Ásmundsson, Þorsteinn Guðjónsson, Bjöm Skúlason - Zoran Ljubicic, Þorsteinn Jónsson, Ólafur Ingólfsson (Hjálmar Hall- grímsson 39.), Milan Jankovic, Ólafur Örn Bjarnason - Grétar Einarsson (Sveinn Ari Guðjónsson 41.). KR: Kristján Finnbogason - Brynjar Gunn- arsson, Steinar Adolfsson, Sigurður B. Jóns- son, Magnús Orri Schram (Atli Kristjánsson 39.) - Logi Jónsson (Edilon Hreinsson 56.), Sigurður Öm Jónsson, Guðmundur Bene- diktsson, Salih Heimir Porca - Ásmundur Haraldsson, Mihajlo Bibercic. Birkir Kristinsson og Steinar Guðgeirsson, Fram. Albert Sævarsson, Þorsteinn Guð- jónsson, Grindavík. Steinar Adolfsson, KR. Hajmdin Cardaklija, Hákon Sverrisson, Arnar Grétarsson, Rastislav Lasorik, Breiðabliki, Þórhallur Vikingsson, Atli Ein- arsson, Rikharður Daðason, Þorbjöm Atli Sveinsson, Fram. Björn Skúlason, Guðjón Ásmundsson, Milan Jankovic, Grétar Ein- arsson, Ólafur Örn Bjamason, Þorssteinn Jónsson, Grindavík. Magnús Orri Schram, Sigurður Öm Jónsson, Salih Heimir Porca, Sigurður B. Jónsson, Mihajlo Bibercic, KR. 3. DEILD BÍ-Völsungur....................1:3 Dalvík-Ægir.....................4:1 Höttur - Leiknir................1:4 Fjölnir - Haukar................6:0 4. DEILD Reynir S. - Bmni................8:0 Njarðvík - Grótta...............1:5 ÍH-Ökkli...................... 0:3 Magni - Hvöt....................9:4 SM - Tindastóli.................2:4 Þrymur - Neisti.................1:4 ÞÝSKALAND Freinburg - St. Pauli...........0:2 Hamburger SV - Bremen...........3:3 Schalke - Hansa Rostock.........1:3 Frjálsfþróttir Stigakeppni í Köln í gærkvöldi: 400 m grindahlaup karla: Danny Hárris (Bandar.).............47,63 Samuel Metete (Zambíu)............47,86 S. Diagana (Frakklandi)...........47,93 400 m grindahlaup kvenna: Kim Batten (Bandar.)..............53,29 Deon Hemmings (Jamaoca)...........53,68 Tonya Buford (Bandar.).............53,99 100 m hlaup karla: Bonovan Bailey (Kanada)...........10,11 O. Adeniken (Nígería).............10,12 Michael Green (Jamaíka)...........10.16 Míluhlaup kvenna: S. O’Suilivan (írland)..........4.24,13 H. Boulmerka (Alsír)............4.25,29 C. Sacramento (Portúgal)........4.25,56 800 m hlaup karla: Wilson Kipketer (Danmörku).......1.44,09 Sammy Langat (Kenýa) 110 m grindahlaup karla: 1.44,61 12 98 13J1 F. Schwarthoff (Þýskal.) 13,28 13 32 Kringlukast karla: 68 04 67.26 66 36 64.22 800 m hlaup kvenna: Ana Fidelia Quirot (Cúbu) Tatyana Grigorieva (Rússl.) 1.58,21 1.58,28 1.58,33 Stangarstökk: 6.03 5.83 Maksim Tarasov (Rússl.) 100 m grindahlaup kvenna: Olga Shishigina (Kazakhstan).... T. Reshetnikova (Rússl.) Yulia Graudyn (Rússl.) Kúluvarp karla: 5.83 12,80 12,86 12,99 20.66 Kathrin Neimke (Þýskal.) 19.65 Sui Xinmei (Kína) 200 m hlaup kvenna: 19.59 21,77 22,07 22,59 5000 m hlaup kvenna: Gabriela Szabo (Rúmenía) ....14.53,91 ....14.57,65 ....14.57/79 7.28,04 7.34,54 3000 m hlaup karla: Moses Kiptanui (Kenýa) 7.35^02 Stangarstökk kvenna: 4.20 4.10 4.10 4.00 Hástökk kvenna: 2.02 S. Kostadinova (Búlgar.) Tatyana Motkova (Rússl.) 2.00 2.00 UM HELGINA Reykjavíkurmara- þon Rreykjavíkurmaraþon verður þreytt í tólfta sinn á á morgun og hefst keppni kl. 11, en þá verða hlaupararnir ræstir á venjubundn- um stað í Lækjargötu. Eins og í fyrra er boðið upp á fjórar vegalengdir, maraþon, hálfmaraþon, 10 km og 3 km skemmtis- kokk. í fyrra tóku rúmlega 3.700 manns þátt og er reiknað með því að þátttaka verði ekki minni þessu sinni. Nokkuð stór hópur erlendra hlaupara hafa boðað komu sina í hlaupið og er á meðal þeirra er mjög efnilegur hlaupari frá Kenýja, Jackton Odhi- ambo. Hann er 22 ára gamall og hefur hlaupið maraþon á 2,18 klukkustundum og hálfmaraþon á 1,04 klukkustundum. Odhi- ambo varð tíundi í Stokkhólmsmaraþoninu í ár. Hann ætlar þó að láta hálfmaraþon duga að þessu sinni. Af kvennfólki má nefna að heimsmeistar- inn í 100 km hlaupi árið 1993, breska stúlk- an Carolyn Hunter-Rowe mætir til keppni í maraþonhlaupi. Einnig kemur sigurvegar- inn í fyrra, bandariska stúlkan Kim Mary Goff og má því búast við hörkukeppni á milli þeirra. Það á einnig við um hálfmara- þon kvenna því Martha Emstdóttir mun fá verðugan andstæðing þar sem breska konan Angie Huily verður. Hully á best 1,12 klukkustundir í hálfmaraþoni, en það er einmitt sami tími og brautarmet Mörthu er frá því í fyrra. Tennis Úrslitaleikimirí einliðaleik karla og kvenna í íslandsmótinu í tennis fara fram í dag klukkan 16 á tennisvöllum TFK við hliðina á tennishöllinni í Dalsmára 13. Keppni á íslandsmótinu hefur staðið yfir alla vikuna en hápunktur hennar er I dag þegar úrlsita- leikimir fara fram. Knattspyrna Laugardagur 1. deild karla: Ákranes: ÍA-Leiftur.................14 Vestm’eyjar: ÍBV-KEflavík...........14 Hlíðarendi: Valur-FH................16 3. deild: Selfoss: Selfoss - Þróttur N........14 Ólafsvik: Víkingur - Léttir.........14 Vestm’eyjar: Framh. - UMFA..........17 Ármannsv.: Ökkli - Smástund.........14 Fásrúðsfj.: KBS-Sindri..............14 Seyðisfj.: Huginn - Einherji........14 Þórshöfn: UMFL-KVA.................14 Sunnudagur Bikarkeppni kvenna: Laugardalsv.: Valur-KR..............15 2. deild karla: Akureyri: KA - Þróttur...........18.30 Borgarnes: Skallagr. - HK........18.30 ÍR-völlur: ÍR-Þór................18.30 Víkingsv.: Víkingur-Víðir........18.30 Mánudagur 2. deild karla: Garðabær: Stjarnan - Fylkir......18.30 Tennis Úrslitaieikirnir í einliðaleik karla og kvenna fara fram á tennisvöllunum við hliðina á tennishöllinni í Kópavogi og hefjast klukkan 16 í dag. íþróttir fatlaðra Islandsmót íþróttasambands Fatlaðra í fijálsíþróttum verður haldið á Laugarvatni á morgun og hefst keppni klukkan 13. Morgunblaðið/Árni Sæberg STEINAR Guðgeirsson, fyrirllði Fram, skoraði bæði mörk liðsins á Kópavogsvellinum í gærkvöldi — hér lætur hann knöttinn vaða að marki Breiðabliks. Steinar varð síðan að fara af leikvelli, eftir að Arnar Grétarsson braut á honum, þannig að hann fékk ekki tækifæri til að ná „þrennu“. % : 1” /w imsm. r mmm mFWmY I é . FRJALSIÞROTTIR Söguleg stangar- stökkskeppni í Köln ÞAÐ má með sanni segja að stang- arstökkvarar hafi stolið senunni á stigamóti alþjóða frjálsíþróttasam- bandsins í Köln í gærkvöldi. Tékkn- eska stúlkan Daniela Bartova, 21 árs, setti heimsmet, er hún stökk yfir 4.20 m og Okkert Brits frá S- Afríkur varð annar til að fara yfir sex metra múrinn, er hann stökk 6.03 m. Aðeins Úkraníumaðurinn Sergei Bubka hefur stokkið hærra — heimsmet hans er 6.14 m. Það var geysileg spenna á vell- inum í Köln, þegar hinn 22 ára Brites reyndi við heimsmet, er Heimsmet á árinu Þannig hefur heimsmetið í stangarstökki kvenna þróast á árinu: 4.08 Sun Caiyun, Kína........16.5.95 4.10 Bartova, Tékklandi......21.5.95 4.12 Bartova.................18.6.95 4.13 Bartova.................24.6.95 4.14 Bartova..................2.7.95 4.15 Bartova..................5.7.95 4.18 A. Muller, Þýskalandi....5.8.95 4.20 Bartova............'....18.8.95 hann lét hækka ránna í 6.15 m — og það munaði ekki miklu að strák- urinn færi yfir þá hæð. Þarna er greinilega kominn stangarstök- kvari sem á eftir að veita Bubka harða keppni íframtíðinni. „Það var synd ogskömm að Ser- gei var ekki hér. Ég er geysilega ánægður með að stökkva svona hátt, en er þreyttur. Stóran þátt í þessum árangri á þýski félagi minn Tim Lobinger, sem hvatti mig til dáða og ekki skemmdi það fyrir að veðrið hér var eins og í Suður- Afríku," sagði Brist. Geirlaug nærri meti ílOOmhlaupi Ungt frjálsíþróttafólk setti svip sinn á Reykjavíkurleikana í fijáls- fþróttum sem fram fóru á Laugardals- velli í gærkvöldi, en ivar heldur minni bragur var Benediktsson á mótinu nú miðað við skrifar fyrri ár því engir erlend- ir boðsgestir tóku þátt og ýmisir af stóru nöfnunum í frjálsíþróttunum hér á landi tóku ekki þátt, t.d. Jón Arnar Magnússon. Jóhannes Már Marteinsson sigraði í 100 m hlaupi karla á 10,93 sek og Friðrik Arnarsson varð annar á 11,03 sek. I 100 m hlaupi kvenna sigraði Geirlaug B. Geirlaugsdóttir á 11,81 sek. og var 2/100 úr sek., frá íslands- metinu. Ólafur Guðmundsson kom fyrstur í mark í 110 m grindahlaupi á 15,48 sek og annar varð Bjarni Þór Truastason á 15,84 sek. Sunna Gests- dóttir hljóp mjög vel í 200 m hlaupi og kom fyrsti í mark á 24,27 sek. sem er 3/100 frá hennar besta tíma. Önnur varð Gerlaug B. Geirlaugsdóttir á 24,46 sek og Snjólaug Vilhelmsdóttir varð þriðja á 24,74 sek, en það er hennar besti tími. Sveit UMSK setti nýtt íslandsmet félaga í 4x100 m boðhlaupi karla, kom í mark á 42,19 sek. Árangur UMSK er athyglisverður þar sem sveitin fékk enga keppni því Landssveitin, sem einnig hóf hlaupið, heltist úr lestinni á öðrum spretti. Friðrik Arnarson sigr- aði í 400 m hlaupi á 48,97 sek. og Jónas Páll Jónasson varð annar á 49,01 sek. og bætti hann sig þar um eina selyíndu. Björn Margeirsson sigr- aði í 800 m hlaupi karla á 1:55,36 mín. og annar varð Smári B. Guð- mundsson á 1:57,91 mín., en þetta var í fyrsta skipti sem hann hljóp vega- lengdina undir tveimur mín. Bjarni Þór Traustason stökk lengst í langstökki, stökk 7,17 m. Annar varð Theódór Karlsson með 6,96 m og bætti sig um 47 sm. Einar Vilhjálmsson sigraði í spjót- kasti kastaði 73,58 m og bar sigurorð af bróður sínum Sigmari Vilhjálmssyni sem varð annar með 58,70 m. Vigdís Guðjónsdóttir sigraði í spjótkasti kvenna með 48,66 m löngu kasti sem er hennar besti árangur í ár. Sigríður Anna Guð- jónsdóttir sigraði í þrístökki, stökk 12,58 m. Að lokum má geta þess að Guðrún Arnardóttir sigraði í 800 m hlaupi kvenna á 2:18,32 mín. og önnur varð Laufey Stefánsdóttir á 2:18,69 mín. „Eg var búin að ákveða það í vor að ljúka keppnistímabilinu með að hlaupa átta hundruð metrana og því varð ég að standa við það. Ég hef aldr- ei áður hlaupið þessa vegalengd og það var gaman að gera eitthvað nýtt en ég ætla ekki að fara keppa í þessari grein af alvöru,“ sagði Guðrún að hlaupinu loknu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.