Morgunblaðið - 25.08.1995, Side 3

Morgunblaðið - 25.08.1995, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 1995 C 3 ÍÞRÓTTIR akeppninni KNATTSPYRNA Liverpool leikur gegn Sunderland H OPNA tt SPARISJÓÐSMÓTIÐ Opna Sparisjóðsmótið í golfi verður haldið laugardaginn 26. ágúst hjá Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. í fjórmenningnum unnu þeir Björn Knútsson og Guðmundur Sveinbjörns- son þá Helga Dan Steinsson og Þórð Emil Ólafsson og þurfti bráðabana til fá fram sigurvegara. Allt var jafnt eftir 18 holur og það var ekki fyrr en á 21. holu, Bergvíkinni alræmdu, sem úrslit réðust en þá átti Björn fallegt högg inná flöt sem dugði fyrir pari og sigri. Kristinn G. Bjarnason úr Leyni vann Tryggva Traustason á 16. holu og því _var allt jafnt og einvígi ný- krýnds íslandsmeistara, Björgvins Sig- urbergssonar úr Keili, og aðal keppi- nautar hans, Birgis Leifs Hafþórsson- ar. Þar hafði íslandsmeistarinn betur á 17. holu og Keilismenn orðnir meist- arar í sveitakeppni, en Leynir varð í öðru sæti og GS í því þriðja. Keilir vann GS 2:1 eftir að Björgvin hafði verið þremur höggum undir á móti Helga Þórissyni en náði að jafna á 17. holu og sigra síðan í bráðabana á þeirri nítjándu. Ömmurnar stóöu fyrir sínu í 1. deild kvenna var einnig mikil keppni og í raun ekki síðri en hjá strák- unum. Síðasti leikurinn var við seit Golfklúbbs Reykjavíkur og var það úrslitaleikurinn. Kristín Pálsdóttir og Inga Magnúsdóttir, „ömmurnar í lið- inu“ sigruðu þær Jóhönnu Ingólfsdótt- ur og Ásthildi Jóhannsdóttur úr Golf- klúbbi Reykjavíkur á 16. holu og Ólöf María Jónsdóttir vann Ragnhildi Sig- urðardóttur á sömu holu en viðureign Þórdísar Geirsdóttur og Herborgar Arnarsdóttur var jafnari og þar náði Þórdís að knýja fram sigur á 20. holu, eftir bráðabana. Þetta er í annað sinn sem Keilir vinn- ur tvöfallt, lék þetta einnig árið 1991 í Vestmannaeyjum. GR varð í öðru sæti að þessu sinni og heimamenn í GS hafnaði í því þriðja. Keppnin í 2. deild var æsispennandi og þar voru B-sveit Keilis og A-sveit Golfklúbbsins Kjalar í Mosfellsbæ jafn- ar að stigum en Keilir vann Kjöl í inn- byrgðisviðureign sveitanna og varð því í fyrsta sæti. Nokkurt millibilsástand er á sveita- keppninni í ár og því færast engar sveitir upp um deild, en það falla þeim mun fleiri. B-sveitir Golfklúbbs Akur- eyrar og GS falla í 2. deild, fjórar neðstu sveitirnar úr 2. deild falla í 3. deild, GH, GR-b, GK-b og GSS, og úr 3. deild falla allar nema tvær efstu sveitirnar, Golfklúbbur Garðabæjar og Kópavogs og Golfklúbburinn Hellu. Með þessu fyrirkomulagi er verið að koma sex liðum í hveija deild, nema 4. deildina, þar voru sautján sveitir með í ár og líklega verða fleiri deildir á næsta ári. DREGIÐ var í 2. umferð ensku deildarbikarkeppnina í gær og hér á eftir má sjá hvaða lið leika. Watford - Bournemouth Oxford - Queen’s Park Rangers Wimbledon - Charlton Birmingham - Grimsby Tranmere - Oldham Cardiff - Southampton Sheff. Utd. - Chesterfield/Bury Stoke - Chelsea Tottenham - Chester Leeds - Notts County Southend - Crystal Palace Huddersfield - Barnsley Norwich - Torquay Bradford - Nottingham Forest Hartlepool - Arsenal Bolton - Brentford Coventry - Hull Middlesbrough - Rotherham Shrewsbury - Derby Wolverhampton - Fulham Wycombe - Manchester City Leicester - Burnley Crewe/Darlington - Sheff. Wed. Stockport/Wrexham - Ipswich Reading - West Bromwich Bristol Rovers - West Ham Aston Villa - Peterborough Liverpool - Sunderland Millwall - Everton Manchester United - York Swindon - Blackburn Bristol City - Newcastle Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson menn eru melri hörkutól en Þorlákshaf narbúinn Gísli G. Jónsson. Hann r- og íslandsmótinu f torfæru og keppir í Grindavík á morgun. Ætla að vinna tvöfalt ÚRSLITAMÓT bikarmeistara- keppni torfæruökumanna verður á morgun í Grindavik og hefst kl. 14.00. Allir bestu torfæruökumenn landsins verða meðal keppenda og eiga 5-6 ökumenn í báðum flokkum góða möguleika á titli. Keppendur fflokki götuj- eppa munu aka á skófludekkj- um, sem er ólíkt því sem ger- ist á íslandsmótinu. Eg ætla að vinna tvöfalt, bæði bikarinn og íslandsmeistara- titilinn í flokki sérútbúinna jeppa“, sagði Þorlákshafnarbúinn Gísli G. Jónsson í samtali við Morgunblað- ið. Með einstöku harðfylgi hefur honum tekist að ná forystu í bæði bikar- og íslandsmótinu. „Það verður hörð keppni, en Haraldur Pétursson, Einar Gunnlaugsson, Helgi Schiöth og Gunnar Egilsson verða líklega helstu andstæðing- arnir. Annars eru svo margir góðir að það er ómögulegt að segja. Ég ætla bara að vinna og vona að jeppinn hangi í lagi“, sagði Gísli. í síðasta bikarmóti velti hann tví- vegis, en vann samt. Vann í raun á seinni veltunni, þannig að harkan skilaði honum árangri. í flokki götujeppa er Gunnar Guðmundsson efstur, en Árni Páls- son og Rafn Guðjónsson koma honum næstir. Sigurður Jónsson er síðan skammt undan. Sú ný- breytni verður í keppninni að götuj- eppar munu aka á skófludekkjum og verður rásröðin blönduð þannig að sérútbúnir jeppar og götujeppar skipast á að aka sömu þrautirnar. Síðan er hugmyndin að fá eigin- konur keppenda til að spreyta sig í einhveijum þrautum að lokinni keppni, ef tími leyfir. Keppnisfyrirkomulag: 18 holu höggleikur. Veitt verða glæsileg verðlaun með og án forgjafar. Án forgjafar: 1. sæti: Vöruúttektfyrir kr. 30 þús. 2. steti: Vöruúttektfyrir kr. 20 þús. 3. sceti: Vöruúttektfyrir kr. 15 þúe. Með forgjöf: 1. steti: Vöruúttektfyrir kr. 20 þús. 2. steti: Vöruúttektfyrir kr. 15 þús. 3. steti: Vöruúttektfyrir kr. 10 þús. Vöruúttektir fyrir kr. 10 þús. verða veittar fyrir að vera næst holu á 6, 9 og 16 og einnig á 18 í tveimur höggum. Heppinn keppandi fær óvœntan glaðning í mótslok verði hann á staðnum. Ræst verður út frá ki. 8.0Ó. Skráning er í síma 565 3360. SPARISJ ÓÐUR HAFNARFJARÐAR Strandgðtu • Reykjavíburvcgi • Garðabæ Opna Bláalónsmót Golfklúbbs Suðurnesja verður haldið á Hólmsvelli, Leiru, sunnudagin 27.ágúst kl. 9.00. í boði eru glæsilegir ferðavinningar. 1. verðlaun: Ameríkuferð 2. verðlaun: Evrópuferð 3. verðlaun: Innanlandsferð Ferðirnar eru algerlega að frjálsu vali á áfangastaði Flugleiða. Gildistími er 1 ár. Sömu verðlaun með og án forgjafar. Fern holuverðlaun. Skráning í síma 421 4100 Kylfingar athugið! Þetta er síðasta mótið af þremur í Bláalónsmótaröð golfklúbbanna á Suðurnesjum. Veitt verða stig fyrir 20 efstu sætin með og án forgjafar. Titilinn Bláalóns- meistarinn 1995 hlýtur sá, sem fær flest stig samanlagt úr öllum þremur mótunum, skv. reglugerð HITAVEITA SUÐURNESJA TEYMI ^jjBIÁA LÓNIÐ -ævintýri líkast ORALE HUGBÚNAÐUR Á ÍSLANDI BIAA LONIÐ . ^ -ævintýri líkast Útivistarparadís fjölskyldunnar. Opið alla daga frá kl. 10-22. Sími 426 8800.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.