Morgunblaðið - 25.08.1995, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 25.08.1995, Qupperneq 4
|Utir£M»Waí>tö KNATTSPYRNA Knattspyrnusamband Evrópu gagnrýnir Alþjóða knattspyrnusambandið Segir FIFA hafa sofið á verðinum í markaðsmálum Reuter DAPIIRLEGT ástand. Þýsk! landsliðsmaðurinn Mario Basler situr dapur á vellinum í vináttu- landsleik gegn Belgum í fyrrakvöld. Berti Vogts þjálfari var óhress með frammistöðu hans, eins og Knattspyrnusamband Evrópu er með gang mála hjá FIFA. Lennart Johansson, formaður Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, hefur lagt til róttækar breyt- ingar á markaðsmálum alþjóða knattspyrnu og eru knattspymu- sambönd annarra álfa sammála hug- myndum hans en Alþjóða knatt- spyrnusambandið, FIFA, finnst að sér vegið. Johansson vill auka vægi knattspymusambanda álfanna á kostnað FIFA og markaðssetja þessa vinsælustu íþróttagrein heims á ámóta hátt og gert hefur verið með Ólympíuleika. Tilkynning þessa efnis var gefin út í kjölfar fundar knattspymusam- banda álfanna í vikunni og var henni tekið sem lið í nýrri valdabaráttu milli UEFA og FIFA. í yfirlýsingu UEFA kom fram að Johansson hefði lagt fram tvær tillögur fyrir Joao Havelange, forseta FIFA, og for- menn álfusambandanna. Þær gæfu augljóslega til kynna að FIFA hefði sofíð á verðinum varðandi markaðs- setningu úrslitakeppni heimsmeist- aramótsins og FIFA ætti að fá eins mikið fýrir sinn snúð í peningum fyrir helstu íþrótt heims eins og Alþjóða ólympíunefndin fengi fyrir Ólympíuleika. Sambönd annarra álfa vom sammála hugmyndum Johans- sons þess efnis að álfusamböndin ættu að hafa meira að segja en til- laga Svíans um að forseti FIFA yrði kjörinn úr hópi formanna álfusam- bandanna á fjögurra ára fresti var dregin til baka. Johansson lagði til að eftir alþjóða ráðstefnuna 1998, þar sem velja á eftirmann Havelanges, ætti FIFA aðallega að vera ábyrgt fyrir málum varðandi samskipti álfanna, skipu- lagningu úrslitakeppni HM, úrslita- keppni yngri landsliða og kvenna og HM-mót fimm manna liða. Fundur formannanna samþykkti einnig til- lögu þess efnis að úrslitakeppni HM ætti að fara fram í einni álfu á eft- ir annarri í ákveðinni röð á fjögurra ára fresti og var litið á þetta sem mikinn styrk fyrir Afríku og Mið- Ameríku. UEFA tók fram að ákveðið hefði verið að greina frá tillögum Johans- sons vegna þess að viðbrögð FIFA við þeim hefðu verið gerð opinber og þar með hefði trúnaður verið brotinn. Nánast á sama tíma sendi FIFA frá sér tilkynningu þar sem sagði að neyðamefnd FIFA yrði kölluð á fund 8. september nk. til að ræða tillögur Johanssons en hann er í nefndinni ásamt formönnum hinna álfanna. Sepp Blatter, framkvæmdastóri FIFA, sagðist harma að greint hefði verið frá umræðunum. Verði valdabarátta að veruleika er gert ráð fyrir miklum átökum. Havelange hefur sem forseti FIFA verið sem kóngur í óyfirstíganlegu ríki sínu í 20 ár og í fyrra kom hann í veg fyrir tilraun UEFA til að skipta um forseta með því að bjóða að úr- slitalið í HM í Frakklandi 1998 yrðu átta fleiri en verið hefur. Óánægja með hann í forsæti hefur aukist frá því og nefnt er að forystumenn knattspymumála í Afríku séu æfír vegna ákvörðunar FIFA um að flytja HM ungmenna frá Nígeríu til Qatar. Seinni tillaga Johanssons snýr að markaðsmálum og var hún ekki rædd á fundi formannanna. Þar kemur fram að samningar FIFA vegna HM sem samþykktir hefðu verið 1987 rynnu út 1998 og miklar breytingar hefðu átt sér stað á þessu sviði. Johansson bendir á að gífur- lega miklir markaðsmöguleikar séu Franziska van Almsick þurrkaði tárin og setti upp sitt fegursta bros þegar hún vann tvenn gull til viðbótar á Evrópumeistaramótinu í sundi sem fram fer í Austurríki þessa dagana - sigraði í 400 metra skrið- sundi og 4x100 metra skriðsundi með þýsku sveitinni. Með þriðja og fjórða sigri sínum er Almsick orðin sigursælasta sundkona Evrópumót- anna frá upphafi en hún vann sex gull á Evrópumótinu í Sheffield í Englandi 1993. Ef henni tekst að vinna 50 metra skriðsundið á sunnu- daginn, vantar hana samt eitt gull til viðbótar til að ná landa sínum Michael Gross, sem vann 13 gull á Evrópumótum. Almsick mistókst klaufalega að fyrir hendi vegna HM og þá eigi að nýta með útboðum til að bera sem mest úr býtum. Tekjunum ætti síðan að skipta eins og Ólympíusamhjálpin geri og þannig komi þær knatt- spyrnu hvar sem er í heiminum til góða. í þessu sambandi er vísað til þess að Alþjóða ólympíunefndin gekk fyr- komast í úrslit í sinni bestu grein, 200 metra skriðsundi, en synti engu að síður á þriggja sekúndna betri tíma í B-úrslitum en sigurvegarinn í A-úrslitum. En hinn 17 ára gamli meistari og þjóðhetja í Þýskalandi var ánægðari með tíma sinn í 200 metra sundina en gullverðlaunin og gaf í skyn í viðtölum að það hefði jafnvel verið betra að sigra ekki og miklum oki og væntingum létt af ungum herðum sínum. „Eg held að spennan hafi verið vegna fjölmiðla. Eg var orðin mjög óstyrk og þetta var einfaldlega of mikið en það er búið að leysa hnútinn," sagði Almsick og virtist í mun meira jafnvægi en síðustu daga. „Ég var í algeru upp- námi eftir að komast ekki í úrslit og ir skömmu frá samningi um sölu einkaréttar sjónvarps frá ÓlympÚK leikunum í Sydney árið 2000 og fær 717 milljónir dollara fyrir (tæplega 48 millj. kr.) en samsvarandi greiðsl- ur vegna útsendinga frá HM í Bandaríkjunum fyrir ári - bestu HM-keppni sögunnar - voru innan við 100 milljónir dollarar. vildi í fyrstu ekki taka þátt í B-úrslit- unum og hugsaði „æ,nei - ekki aftur.“ Alexander Fopov frá Rússlandi hefur unnið 100 metra skriðsund karla á hverju einasta móti síðan hann tók þátt í Evrópumótinu í Aþenu í Grikklandi 1991. Hann sló ekki af nú og sannaði að hann er bestur í þeirri grein í heiminum. Rússinn sem var veikur síðustu vik- una fyrir mótið, var nokkuð frá heimsmeti sínu en með 0,05 sek- úndna betri tíma en meistaramóts- metið. „Ég syndi alltaf til að sigra en dagurinn í dag var ekkert sér- stakur og ég er frekar slappur þessa dagana. Það kemur annað tækifæri á næsta ári, á Ólympíuleikunum," sagði Popov eftir sundið. Evrópukeppni bikarhafa Undankeppnin - síðari leikin Batumi í Georgíu: Dynamo Batumi - Obilic (Júgóslavíu) ..2:2 Machutadze (65.), Mudzhiri (82. vsp.) - Vilotovich (8.), Popovich (32.). 25.000. ■Dynamo Batumi vann 3:2 samanlagt. Pioiesti í Rúmeníu: Petrolul Ploiesti - Wrexham (Wales) „1:0 Mihai Pirlog (59.). 10.000. ■Petrolul Ploiesti vann 1:0 samanlagt. Tirana í Albam'u: FC Teuta - TPS Turku (Finnland)......3:0 Artan (8.), Elton (19.), Ardian Bushi (55.). ■Teuta vann 3:1 samanlagt. Hradec Kralove í Tékklandi: Hradec - Vaduz (Liechtenst.).........9:1 Samec (4., 9., 30., 53.), Urban (15., 82.), Vrabel (37., 50.), Smarda (64.) - Ritter (27.). 3.558. ■Hradec Kralove vann 14:1 samanlagt. Kratovo i Makedóníu: Sileks - Vac Samsung (Ungverjal.)....3:1 Memedi (15., 67.), Borov (35.) - Orguja (20.). 12.000. ■FC Sileks vann 4:2 samanlagt. Murska Sobota í Slóveníu: Mura - Zalgaris (Litháen)............2:1 Kokol (10.), Alihod (90.) - Vencev. (72.). ■Zalgiris vann 3:2 samanlagt. Baku í Aserbaídsjan: Nefski Baku - Apoel Nicosia (Kýpur)...0:0 Áhorfendur 4.000. ■Apoel vann 3:0 samanlagt. Yerevan í Armeníu: Ararat - Katowice (Pólland)..........2:0 Gspeyan (23.), Tonoyan (26.). 7.000. ■Árarat vann 5:4 eftir vítaspyrnukeppni. Tallinn í Eistlandi: FC Lantana - Dag Liepaja (Lettland)...0:0 Áhorfendur 800. ■Dag Liepaja vann 3:0 samanlagt. FC Lantana vann fyrsta leikinn 2:1 en UEFA úrskurðaði að Dag Liepaja sigurinn þar sem Lantana notaði óiöglegan leikmann. Sofia í Búlgaríu: Lokomotiv Sofia - Derry City (írl.)..2:0 Ivo Slavchev (6.), Boris Hvoinev (29.). ILokomotiv vann 2:1 samanlagt. Molde í Noregi: Molde FK - Dinamo-93 (Hv.-rússl.)....2:1 Ole Gunnar Solskjaer (4.), Arild Stavsum (67.) - Vadim Skripchenko (19.) 2.989. ■Molde vann 3:2 samanlagt. Bratislava í Slóvakíu: Inter Bratislava - La Valetta (Möltu) ..5:2 Tomko (15., 39.), Rupec (10.), Saliba (79.), Landerl (85.) - Doncic (61.), Zarb (84.). ■Inter vann 5:2 samanlagt. Tóftir í Færeyjum: Klaksvikar - Maccabi Haifa (ísrael) ....3:2 Olgar Danielsen (53., 63., 70.) - Haim Revivo (31.), Ofer Shitrit (84.). 295. ■Maccabi vann 6:3 samanlagt. Belfast á Norður-íríandi: Linfield - Shaktyor (Úkraínu)........0:1 - Alexander Voskoboynic (86.). 3.000. ■Shaktyor vann 5:1 samanlagt. EM í sundi Evrópumeistaramótið í sundi í Austurríki. 200 m bringusund karla: 1. Alexandre Tkatchev (Rússl.)..2.14,69 2. Steven West (Bandar.)........2.15,41 3. Akira Hayashi (Japan)...........2.15,48 4. Yiwu Wang(Kína).................2.16,08 5. Nathan Thomson (Bandar.).....2.17,21 400 m fjórsund kvenna: 1. Fumie Kurotori (Japan)..........4.45,66 2. Hideko Hiranaka (Japan..........4.50,31 3. Kerri Hale (Bandarfkjunum)......4.54,45 4. Anne Kampfe (Bandaríkjunum) ..4.54,64 5. Nadine Neumann (Ástralíu) ...4.55,89 200 m skriðsund karla: 1. Yann Defabrique (Frakklandi)....1.50,04 2. Daniel Kanner (Bandar.).........1.50,84 3. Masayuki Fujimoto (Japan).......1.51,01 4. Iouri Moukhine (Rússlandi)......1.51,11 5. Chris Rumley (Bandaríkjunum) ...1.51,14 4 x 200 m skriðsund kvenna: 1. Bandaríkin ..................8.05,18 2. Japan...........................8.15,13 3. Bretland ....................8.23,84 4. Ítalía.......................8.27,90 5. Frakkland.......................8.36,20 400 m skriðsund kvenna: 1. Franziska v. Almsick (Þýskal.) ...4.08,37 2. Carla Geurts (Hollandi) ........4.10,73 3. Irene Dalby (Noregi) ........4.13,44 4. Malin Nilsson (Sviþjóð).........4.13,66 5. Sandra Cam (Belgíu).............4.15,48 100 m skriðsund karla: 1. Alexander Popov (Rússlandi) ......49,10 2. Torsten Spanneberg (Þýskalandi) ..49,67 3. Bjoem Zikarksy (Þýskalandi).......50,23 4. Pavlo Khnykin (Ukraínu)...........50,31 5. Nicolaelvan (Rúmeníu).............50,55 100 m baksund kvenna: 1. Mette Jacobsen (Danmörku).......1.02,46 2. Cathleen Rund (Þýskalandi)......1.02,91 3. Nina Zhyvanevskaya (Rússl.).....1.03,06 4. Therese Alshammer (Svíþjóð).....1.03,12 5. Antje Buschschulte (Þýskal.).1.03,40 200 m baksund karla: 1. Vladimir Selkov (Rússlandi).....1.58,48 2. NicolaeButacu (Rúmenfu).........1.59,96 3. Adam Ruckwood (Bretlandi) ......2.00,16 4. RalfBraun(Þýskalandi)...........2.00,30 5. TamasDeutsch(Ungverjal)......2.00,67 4 x 100 m skriðsund kvenna: 1. Þýskaland.......................3.43,89 (Franziska van Almsick, Simone Osygus, Kerstin Kielgass, Daniela Hunger) 2. Svíþjóð ........................3.45,21 3. Bretland....:................3.46,89 4. Rússland .s.....................3.48,23 5. Spánn...........................3.49,97 SUND / EVROPUMEISTARAMOTIÐ Franziska van Almsick leyfði sér að þerra tárín

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.