Morgunblaðið - 26.08.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.08.1995, Blaðsíða 4
Gamalkunnur metingu nyrðra Nokkur eftirvænting ríkti fyrir leik Þórs og KA í gær því þótt liðin hafi að litlu að keppa í efri hluta deildar- StefánÞfr innar Þá er gamal’ Sæmundsson kunnur metingur skrífarfrá ávallt til staðar. Akureyrí Það hefur nánast verið hefð að Þór vinni KA í deildarkeppni en liðin urðu að sættast á skiptan hlut að þessu sinni, 1:1. Máteljaþað sann- gjörn úrslit í köflóttum og býsna grófum leik. Taugaveiklun leikmanna var áberandi fyrstu mínútumar. Þetta var óttalegt gauf, vöm Þórs ráð- villt og KA-menn heldur sprækari. Engin færi sáust fyrsta stundar- fjórðunginn. Á 17. mínútu lék Cvij- anovic snyrtilega á Steingrím Birg- Víkingar ánægðir Eg er ósáttur við eitt stig eftir þennan leik“, sagði Sigurður Halldórsson þjálfari Skallagríms eftir ■■■■■■ 1:1 jafntefli gegn TheodórKr. Víkingum í Borgar- Þórðarson nesi. „Við spiluðum, skrifarfrá aldrei þessu vant, á góðum styrk nær all- an leikinn, að vísu má segja að þeir hafi átt um 15 mínútur í upphafi seinni hálfleiks en ég er mjög ánægð- ur með leikinn hjá okkur að öðru leyti. En við erum enn á hættusvæð- inu að mínu mati þó við séum með 20 stig og því þurfum við sigur og ætlum okkur hann sem fyrst.“ Víkingar byrjuðu af miklum krafti en eftir 15 mín. sneru heimamenn vöm í sókn og Hjörtur Hjartarson skoraði úr vítaspymu á 22. mínútu. Eftir hlé gáfu heimamenn eftir og Jón Grétar jafnaði 1:1. Skallagrímur þyngdi sóknir sínar en Eiríkur Þor- varðarson í markinu varði vel, m.a. skalla frá Finni Thorlacíus á síðustu sekúndunni. „Ég er mjög ánægður með að fá eitt stig héma“, sagði Pétur Péturs- son þjálfari Víkinga. „Þetta var erfíð- ur leikur, það er búin að vera mikil pressa á okkur, meiðsli og fleira. Ég tel að þetta hafi verið sanngjörn úr- slit þegar á heildina er litið. Fylkismenn tryggðu sér sæti í 1. deild að ári með sigri á Víði í gærkvöldi í Árbænum. Þeir gerðu gott betur og unnu Stefán stórsigur, 8:0, sem Stefánsson setur liðið í þægi- skrífar lega stöðu á toppn- um með besta markahlutfallið en mörkin hefðu getað orðið enn fleiri. „Þetta var frábær leið til að klára að komast upp, sem við eigum skilið. Mörkin hefðu svo sem getað orðið fleiri en þetta var nóg,“ sagði Magnús Páls- son þjálfari Iiðsins. „Ég tók að mér að koma þeim upp og er því ánægð- isson á hægri kanti og sendi bolt- ann fyrir. KA-menn potuðu boltan- um út í vítateig þar sem Sveinbjörn Hákonarson tók við honum og þrumaði að marki. Boltinn fór í Bjarka Bragason og af honum í markið þannig að þetta verður að teljast sjálfsmark. Nú lifnaði yfir leik Þórsara. Egg- ert Sigmundsson varði vel frá Vit- orovic á 19. mín. og á 26. mín. sendi Hreinn Hringsson fyrir mark- ið þar sem Andri Marteinsson skaut viðstöðulausu skoti en Eggert varði. Á 31. mín. nikkaði Cvij- anovic naumlega fram hjá marki KA eftir góða sendingu frá Svein- birni Hákonarsyni. Besta færi KA kom á 33. mín. er Þorvaldur M. Sigbjörnsson fékk bogasendingu inn fyrir vörn Þórs og tók boltann ur, við eru ekkert farnir að spá í fyrstu deildina, ætlum að klára aðra deildina fyrst.“ Árbæingar byijuðu vel og réðu því sem þeir vildu ráða. Þeir uppsk- áru mark á 7. mínútu þegar Olafur Stígsson skoraði af stuttu færi eft- ir góða fyrirgjöf Kristins Tómasson- ar sem sjálfur skoraði frábært mark sex mínútum siðar. Þórhallur Dan komst svo á Iistann rétt á eftir með marki eftir góða stungusendingu innfyrir vöm Víðis. Mörkin urðu ekki fleiri fyrir hlé því Árbæingar urðu mjög kærulausir upp við mark Víðismanna þrátt fyrir mjög gott snyrtilega á lofti en vippaði yfir markið. Staðan í hálfleik var því 1:0 og Þórsarar með allnokkur tök á leikn- um. Það átti eftir að breytast því nú dró til tíðinda. Á 57. mín. fékk Þorvaldur gult spjald fyrir að sparka í Þórsarann Guðmund Há- konarson og fór verknaðurinn í skapið á Birgi Þór Karlssyni sem átti ýmislegt vantalað við Eyjólf dómara Ólafsson. Gremjan virtist sitja í Birgi því á 59. mín. æddi hann í Dean Martin með sólana hátt á lofti og Eyjólfur sýndi honum umsvifalaust rauða spjaldið. Brott- reksturinn hleypti reyndar lífi í Þórsara til að byija með og Vito skaut í þverslá á 61. mín. eftir lag- legt spil en síðan fór að draga af þeim og KA-menn nýttu sér liðs- spil úti á velli og góða vörn en Víðis- menn áttu tvö þokkaleg færi. Strax eftir hlé skoraði Þórhallur Dan annað mark sitt, nú með skalla. Á 62. mínútu kom svo önnur hrina þegar Kristinn skoraði fyrst, Þór- hallur Dan kom með tvö og Kristinn innsiglaði sigurinn þegar hann fékk sendingu út í teig, tók boltann á btjóstkassann og sendi hann rak- leiðis í homið. „Það er nú ekki oft sem maður skorar fjögur mörk í leik. Við vorum ákveðnir í að vinna til að geta.spil- að síðustu leikina tiltölulega afs- lappaðir og átta mörk er nóg. Mér muninn. Varnarmenn Þórs björg- uðu naumlega á 68. mín. en jöfnun- armark KA kom á 70. mín. Helgi Aðalsteinsson var með knöttinn fyrir utan vítateig Þórs og sýndi mikið öryggi og sálarstyrk með því að lyfta honum yfir Ólaf Pétursson af 25 metra færi og í netið. Ólafur stóð frekar framarlega en Helgi sannaði þama að það gildir ekki alltaf að þmma. Eftir jöfnunarmarkið voru KA- menn meira með boltann án þess að skapa sér hættuleg færi. Sókn Þórs var bitlaus eftir að Hreinn Hringsson var dreginn aftar. Egg- ert átti góðan leik í marki KA og flestir varnar- og miðjumenn voru traustir. Þórir Áskelsson var bestur Þórsara sem léku án Árna Þórs Árnasonar en hann var meiddur. líst vel á fyrstu deildina, við höfum verið þar áður en alltaf fallið niður aftur en ætlum að halda okkur uppi núna,“ sagði Þórhallur eftir leikinn. Víðismenn áttu aldrei möguleika og tap, svona stórt að auki, gerir baráttuna við fall ennþá strembn- ari. „Þetta var ekkert voðalega gaman en þeir ætluðu sér greinilega að vinna stórt og áttu það skilið og ég vil bara óska þeim til ham- ingju með að komast upp,“ sagði Gísli R. Heiðarsson markvörður Víðis sem var ágætur þrátt fyrir 8 mörk. Frábær sigur etta var frábær sigur og alveg bráðnauðsynlegur," sagði Bragi Bjömsson annar þjálfara IR- inga eftir 1:0 sigur Skúli Unnar á HK en Þessi leikur Sveinsson var einn af hinum skrífar svokölluðum sex stiga leikjum því bæði liðin em í bullandi fallhættu þó svo ÍR hafi lagað stöðu sína verulega með sigrinum. „Það er samt ekkert ömggt ennþá en sigur- inn var mikilvægt skref að því að halda sér í deildinni," sagði Kristján Guðmundsson hinn þjálfari ÍR. Það var Pálmi Guðmundsson sem gerði eina mark leiksins í Kópavog- inum í gær og það kom á 56. mín- útu. Gunnar Sigurðsson, markmað- ur HK og besti maður liðsins í gær, varði gott skot gestanna en boltinn fór út á völlinn. Hann barst strax til Pálma sem var rétt utan vítateigs, snéri sér við og sendi knöttinn snyrtilega yfir Gunnar sem var full framarlega. Bæði lið fengu nokkur marktæki- færi en markverðirnir, Gunnar .og Ólafur Þór Gunnarsson, stóðu sig mjög vel og lokuðu mörkum sínum, með einni undantekningu þó. IR- ingar voru nær því að bæta við undir lokin en HK að minnka mun- inn. Knattspyrna 2. deild karla Þór-KA......................1:1 Bjarki Bragason (17.sjálfsmark) - Helgi Aðalsteinsson (70.). Fylkir - Víðir..............8:0 Þórhallur Dan Jóhannesson (20., 52., 75., 76.), Kristinn Tómasson (13., 62., 80.), Ólafur Stígsson (7.). HK-ÍR.......................0:1 - Pálmi Guðmundsson (56.). SkaUagrímur - Víkingur.......1:1 Hjörtur Hjartason (22. vsp.) - Jón Grétar Ólafsson (60.). 3. deild Þróttur N,- Fjölnir.........0:1 - Steinar Ingimundarson (vsp.). Leiknir - Ægir..............2:1 Steindór Elíson, Guðjón Ingason - Emil Ásgeirsson. Völsungur - Höttur..........3:1 yiðar Siguijónsson, Róbert Skarphéðinsson, Ásmundar Arnarson - Kári Jónsson (vsp.). Haukar - BÍ............... 4:2 Brynjar Gestsson, Elmar Atlason, Grétar Eggertsson, Jón G. Gunnarsson - Jón Guð- mundsson, Bjartmar Jóhannesson. Blak Norðurlandamót landsliða, stúlkna 18 ára og yngri, haldið 1 Nyköping í Svíþjóð. Færeyjar - Noregur...................0:3 tsland - Finnland....................0:3 Svíþjóð - Noregur....................0:3 Danmörk - Finnland...................0:3 2. DEILD KARLA FJ. leikja U j T Mörk Stig FYLKIR 15 11 2 2 41: 18 35 STJARNAN 14 10 2 2 33: 13 32 ÞORAk. 15 7 2 6 26: 27 23 SKALLAGR. 14 5 5 4 18: 17 20 KA 15 5 5 5 20: 22 20 VIKINGUR 15 4 4 7 21: 30 16 IR 15 5 1 9 21: 31 16 ÞROTTUR 13 4 3 6 18: 20 15 VÍÐIR 15 4 3 8 13: 28 15 HK 15 3 3 9 27: 32 12 3. DEILD KARLA Fj. leikja u J T Mörk Stig VÖLSUNGUR 15 11 3 1 30: 10 36 LEIKNIR 15 10 2 3 42: 19 32 DALVIK 14 6 7 1 27: 15 25 ÞROTTUR N. 15 8 0 7 24: 18 24 ÆGIR 15 7 1 7 21: 22 22 FJÖLNIR 15 6 2 7 28: 20 20 SELFOSS 14 6 1 7 24: 31 19 HÖTTUR 15 4 2 9 17: 25 14 HAUKAR 15 3 1 11 15: 48 10 Bl 15 2 3 10 16: 36 9 Taplaus sídan 1991 ALEXANDER Popov vann enn ein gullverðlaun á Evrópumeistaramótinu í sundi þegar hann sigraði í 4x100 skrlðsundi ásamt félögum sínum í rússnesku sveltinni. Popov hefur verið ótrúlega sigursæll í 100 metra skriðsundi og sigrað á öllum mótum sem hann hef- ur tekið þátt í síðan á Evrópumeistaramótinu í Aþenu í 1991. Mette Jakobsen frá Dan- mörku vann fjórðu gullverðlaun sín á mótlnu þegar hún synti best í 100 metra flugsundi í gær. Mette vann þrenn gull á Evrópumótinu 1991 en eftlr hrikalega frammistöðu á stór- mótum eftlr það, ætlaðl hún að hengja sundbollnn upp, sérstaklega eftir Ólympíuleikana 1992 því amma hennar dó á meðan á lelkunum stóð og dularfulllr öndunarerfiðleikar, sem læknar kunnu engln skil á, herjuðu á Mette. En að áeggjan kærasta og fjölskyldu sinna ákvað Mette skella sér í laugina á ný. Stórsigur og sæti í 1. deild tryggt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.