Morgunblaðið - 01.09.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.09.1995, Blaðsíða 2
2 B FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT KNATTSPYRNA 1. DEILD KARLA Fj. leikja U J T Mörk Stig ÍA 14 12 1 1 35: 12 37 KR 14 9 1 4 22: 14 28 ÍBV 14 8 1 5 31: 19 25 LEIFTUR 14 6 3 5 26: 24 21 GRINDAVÍK 14 6 2 6 18: 17 20 KEFLAVÍK 14 5 5 4 19: 21 20 BREIÐABLIK 14 4 3 7 17: 18 15 VALUR 14 4 2 8 18: 27 14 FRAM 14 3 2 9 14: 31 11 FH 14 2 2 10 19: 36 8 KR-ÍA 3:2 KR-völIur, 14. umíerð íslandsmótsins í knattspyrnu, 1. deild karla, fímmtudaginn 1. september. Aðstæður: Logn, rigning þegar leikurinn hófst, en stytti up fljótlega eftir að leikur- inn hófst. Sólin heimsótti veturbæinn við upphaf síðari hálfleiks og skein litillega til leiksloka. Völlurinn blautur og háll. Mörk KR: Mihajlo Bibereic 3 (18., 74., 88.). Mörk ÍA: Amar Gunnlaugsson (27.), Sig- urður Jónsson (58.). Gult spjald: Brynjar Gunnarsson (8.) - fyr- ir brot, Sigurður Öm Jónsson (65.) - fyrir brot, Guðmundur Benediktsson (88.) - fyrir brot, Guðjón Þórðarson þjálfari KR (68.), Sigurður Jónsson (12.) - fyrir brot, Þórður Þórðarson (18.) - fyrir mótmæli. Rautt spjald: Enginn Dómari: Eyjólfur Olafsson var slakur í fyrri hálfleik, leyfði of mikla hörku án þess að áminna menn og virtist á tímabili vera að missa leikinn úr höndum sér. Muh skárri í síðari hálfleik. Línuverðir: Egill Már Markússon og Sig- urður Friðjónsson voru árvökulir. Áhorfendur: 2070 greiddu aðgangseyri. KR: Kristján Finnbogason - Brynjar Gunn- arsson, Þormóður Egilsson, Steinar Adolfs- son, Sigurður Öm Jónsson - Hilmar Bjöms- son, Heimir Guðjónsson, Salih Heimir Porca, Einar Þór Daníelsson - Mihajlo Bi- bercic, Guðmundur Benediktsson. ÍA: Þórður Þórðarson - Pálmi Haraldsson, Ólafur Adolfsson, Zoran Miljkovic, Sigur- steinn Gíslason - Alexander Högnason, Sig- urður Jónsson, Ólafur Þórðarson, Haraldur Ingólfsson (Bjarki Pétursson 72.) - Bjarki Gunnlaugsson, Amar Gunnlaugsson. Fram - Grindavík 0:2 Laugardalsvöllur: Aðstæður: Fallegt kvöldveður, andvari og rigningarúði. Mörk UMFG: Milan Jankovic (35.), Zoran Ljubicic (85.). Gult spjald: Valur Fannar Gíslason, Fram (2. - bort.). Rautt spjald: Enginn. Dómari: Ólafur Ragnarsson. Góður. Línuverðir: Gísli Björgvinsson og Einar Sigurðsson. Áhorfendur: 642 greiddu aðgangseyri. Fram: Birkir Kristinsson - Valur Fannar Gíslason, Ágúst Ólafsson, Kristján Jónsson, Pétur Marteinsson (Gauti Laxdal 54.) - Kristinn Hafliðason (Hólmsteinn Jónasson 81.), Steinar Guðgeirsson, Atli Helgason, Þórhallur Víkingsson (Josip Dulic 46.) - Þorbjöm Atli Sveinsson, Ríkharður Daða- son. UMFG: Albert Sævarsson - Guðjón Ás- mundsson, Þorsteinn Guðjónsson, Milan Jankovic, Gunnar Már Gunnarsson (Tómas Ingi Tómasson 70.) - Zoran Ljubicic, Sveinn Guðjónsson, Ólafur Örn Bjamason, Þor- steinn Jónsson Ólafur Ingólfsson (Lúka Lúkas Kostic 83.) - Grétar Einarsson (Vign- ir Helgason 83.). Hilmar Bjömsson, Þormóður Egilsson, Guð- mundur Benediktsson, KR. Sigurður Jóns- son, ÍA. Þorsteinn Jónsson, Grindavík. Birkir Kristinsson, Fram. Kristján Finnbogason, Brynjar Gunnarsson, Sigurður Örn Jónsson, Salih Heimir Porca, Einar Þór Daníelsson, Mihajlo Bibercic, Heimir Guðjónsson.KR. Þórður Þórðarson, Bjarki Gunnlaugsson, Ólafur Adolfsson, Zoran Miljkovic, Arnar Gunnlaugsson, Ólaf- ur Þórðarson, Haraldur Ingólfsson. ÍA. Al- bert Sævarsson, Milan Jankovic, Zoran Ljubicic, Ólafur Ingólfsson, Grindavík.. 1. deild kvenna ÍBV-Valur........................1:3 Svíþjóð Örebro - Norrköping..............1:0 ■Hlynur Stefánsson átti skot, sem hafnaði á stöng. Örgrtye - IFK Gautaborg..........1:1 Halmstadt - Degerfors............5:1 Hammarby - AIK Stokkhólmur.......1:2 Trelleborg - Helsingborg...:......0:2 Öster - Malmö FF...:..............2:2 ■Helsingborg og IFK Gautaborg eru efst með 31 stig eftir átján umferðir, Malmö FF 30, Örebro 27. Ítalía Bikarkeppnin, 2. umferð: Lecce-Napolí........................1:0 ■3. deildarlið Lecce réði gangi leiksins og vann óvæntan sigur. Skotland Deildarbikarkeppnin, 2. umferð: Raith Rovers - Celtic...............1:2 ■Eftir framlengdan leik. ídag KNATTSPYRNA 2. deild karla Garður: Víðir - Þróttur.18.00 HANDKNATTLEIKUR í kvöld hefst hið árlega Viðarsmót í íþróttahúsinu við Strandgötu. Kl. 18 eigast við Grótta og ÍBV og kl. 20.15 ÍH og FH. FRJÁLSÍÞRÓTTIR Meistaramót öldunga hefst á Laug- ardalsvellinum í dag kl. 18 og einnig verður keppt á morgun kl. 10. HJÓLREIÐAR UMSS gengst fyrir reiðhjólaralli um helgina í Skagafirði. Keppnin hefst í dag kl. 13 við Ketilás, á laugardag- inn Ieggja keppendur upp frá Héðins- minni kl. 10 og á sama tíma á sunnu- daginn hefst lokaspretturinn við Varmahlíð — hjólað verður til Sauð- árkróks. Hjóla verður um 210 km. HELGARGOLFIÐ Stigamót hjá GA Opna Mitsubishi mótið verður á Akureyri um helgina og gefur það stig til keppninnar um Stigameistara íslands. 36 holur með og án forgjafar. Vestmannaeyjar Opið mót verður í Eyjum á laugardag og sunnudag. 36 holur með og án forgjafar. Grafarholt Opna Esso mótið verður í Grafarholti á laug- ardaginn. 18 holu punktak. með 7/8 forgjöf. Selfoss Opna Hótel Selfoss mótið verður á laugar- daginn. 18 holur með og án forgjafar. Grindavík Opna Kóngsklapparmótið verður á laugar- dag. 18 holur með og án forgjafar. Dalvík Tvö mót verða á Dalvík um helgina. Á laug- ardag verður opna Olís og á sunnudag opna Samvinnuferða mótið. Setberg Opið mót verður á laugardag, 18 holur með og án forgjafar. Konur hjá Kyli Opið kvennamót verður hjá Kyli í Mos- fellsbæ á sunnudaginn. 18 holur með og án forgjafar. Unglingamót Tvö mót verða um helgina. Á laugar- daginn hjá NK, SPRON mótið, og á sunnudaginn hjá Keili, Pinseeker. LEK-mót Fer fram á Nesvellinum sunnudag kl. 8. Keppt verður í flokkum. SUND Sundkeppni fyrir almenning í Kópavogi Kópavogssundið 1995, sundkeppni fyrir almenning, fer fram í Sundlaug Kópavogs á súnnudaginn kemur. Þetta er í annað skipti sem Kópavogssundið fer fram, í fyrra tóku fimm hundruð manns þátt í sundinu. Fyrirkomulag keppninnar er þann- ig að þátttakendur skrá sig og fá í hendur talningakort. Hver þátttak- andi ákveður sjálfur hve langa vega- lengd hann syndir. Engar tímatak- markanir eru settar keppendum, aðr- ar en tímamörk keppninnar, en hún stendur frá kl. 7 til 22. Keppendur fá verðlaun í samræmi við þá vega- lengd sem þeir synda - bronsverð- launapening fyrir 500 m, silfur fyrir 1.000 m og gull fyrir 1.500 m. „Þetta er eina sundkeppnin fyrir almenning sem haldin er hér á landi, þannig að það er hvatning fyrir sundáhugamenn að koma og keppa við sjálfan sig. Markmiðið fyrir Kópa- vogssundinu er að fá fólk til að iðka sund reglulega, til að auka sundgetu og þol,“ sagði Guðmundur Þ. Harðar- son, forstöðumaður Sundlaugar Kópavogs, fyrrum landsliðsmaður og margfaldur íslandsmethafi í sundi. Guðmundur segir að sundið sé íþrótt sem höfðar til allra aldursflokka og er því sannkölluð fjölskylduíþrótt. Þátttökugjald er kr. 300 fyrir börn, kr. 500 fyrir ellilífeyrisþega og kr. 700 fyrir fullorðna. Aðgangur að sundlauginni er innifalinn í þátttöku- gjaldinu. Stórkostleg s LIÐSMENN KR og ÍA undir- strikuðu í frábærum leik á KR- vellinum i gærkvöldi að þar eru á ferðinni tvö bestu lið lands- ins. Þau skemmtu fjölmörgum áhorfendum á vellinum með léttleikandi knattspyrnu í opn- um leik þar sem aragrúi mark- tækifæra leit dagsins Ijós og fimm mörk. Af þessum fimm mörkum gerðu heimamenn þrjú gegn tveimur frá gestun- um. Þar með urðu vesturbæj- arpiltar, undir stjórn Skaga- mannsins Guðjóns Þórðarson- ar, fyrstir til að leggja Skaga- menn að velli í 1. deildinni í sumar. Ivar Benediktsson skrifar Það var .greinilegt á fyrstu mín- útum leiksins á KR-vellinum í gærkvöldi að framundan var fjör- ugur leikur. Strax opnaðist leikurinn og færi gáfust og voru þeir röndóttu heldur ákveðnari í sókn- araðgerðum framan af. Skagamenn héldu sig meira til hlés eins og þeir biðu færis, eins og þeir ætluðu að láta KR-inga blása í byijun og koma svo af krafti í bakið á þeim þegar af þeim rynni mesti móðurinn, en það gerðist ekki. KR-ingar skoruðu fyrsta markið og var það alveg sam- kvæmt gangi leiksins. Eftir að gestgjafarnir komust yfir var sem Skagmenn skiptu um gír og fóru að taka hlutina af meiri al- vöru og leika sinn bolta, en þeim gekk illa að skapa marktækifæri þrát fyrir lipurlegt spil. En KR-ihgar gáfu hvergi eftir og fengu færi og þau voru opnari. Fyrir utan færið sem Skagamenn jöfnuðu úr fengu þeir annað verulega gott færi í hálf- leiknum og ekki hefði verið ósann- gjarnt þó að þeir hefðu leitt í hálfleik. Nokkur harka var í leiknum í fyrri hálfleik og nokkur ljót brot framin. Á tímabili stefndi í að leikurinn væri að leysast upp en ekkert varð af því og virtist svo sem mönnum rynni mesta reiðin þegar komið var til Ieiks í 'síðari hálfleik. Skagamenn léku af mun meiri alvöru í síðari hálfleik og skoruðu fljótlega og komust þar með ýfir. Þeir réðu síðan lögum og lofum á leikvellinum fram undir að KR-ingar skoruðu mjög óvant jöfnunarmark á 74. mínútu. Fram til þess tíma höfðu Skagamenn verið í nokkur skipti nærri því að bæta við og oft og tíð- um vantaði ekki nema hersluminn. Bjarki Gunnlaugsson fór til dæmis mjög illa með opið færi þegar hann slapp inn fyrir vörn KR eftir fallega sendingu frá Ólafi Þórðarsyni. Það var sem Skagamenn teldu sig hafa leikinn í höndunum og því kom jöfnunarmark KR eins og köld vatnsgusa fram í þá og þeir náðu sér aldrei á strik eftir það. KR-ingum óx hins vegar ásmegin eftir að hafa jafnað og klykktu út með því að tryggja sér sigurinn á lokamínút- unum. Leikmenn ÍA geta engum nema sjálfum sér um kennt að hafa tapað þessum leik. Þeir töldu sig eiga sig- urinn vísan, en gerðu sér ekki grein fyrir því að andstæðingurinn var æstur í sigur og uppskar samkvæmt því. Þrátt fyrir ósigurinn er staða IA mjög góð í efsta sæti, en þeir verða samt að taka andstæðinga sína mun alvarlegar í framhaldinu en þeir gerðu á Frostskjóli í gær- kvöldi. KR-ingar sýndu í gærkvöldi allar sínar bestu hliðar. Léku lipurlega sín á milli, vörðust af skynsemi, nýttu kantana mjög vel og uppskáru eins og þeir sáðu til. Hættum að vinna saman „SKÝRINGIN á þessu tapi er ein- földi við vorum of æstir og fórum of framarlega á völlinn og gleymd- um varnarleiknum," sagði Logi Ólafsson, þjálfari IA eftir tapið í Vesturbænum í gær. „Fram eftir síðári hálfleik vorum við betri og fengum fullt að færum og mögu- leika til að gera betur og skapa okkur enn fleiri færi sem við áttum að nýta til að sigra í leiknum, en það tókst ekki og þegar sofnað er á verðinum fer svona eins og fór hjá okkur í kvöld. Eftir að þeir jöfnuðu í tvö, 2:2, hættum við að vinna saman og það veit ekki á gott. Nú verðum við að skoða okk- ar gang. í siðustu tveimur leikjum höfum við fengið á okkur fimm mörk og það er of mikið og þarf að ráða bót á í næstu leikjum.“ Alltaf sætt að sigra „Það er alltaf sætt að sigra IA, ég tala ekki um eins staða liðsins er í deildinni. Við vorum ákveðnir strax frá fyrstu minútu og vorum betri í fyrri hálfleik," sagði Guðjón Þórðarson, þjálfari KR-inga. „í síð- ari hálfleik hleyptum við þeim inn í leikinn og fórum að verjast, átt- um í basli með að komast út úr varnarhlutverkinu, en það tókst að komast út úr þvi fyrir rest. Við fórum framar á völlinn og létum boltann ganga á milli okkar og nýttum veikleika í varnarleik þeirra til fulls og skoruðu tvö fal- leg mörk og fengum nokkur góð færi til viðbótar.“ «■ gf%Á 18. mínútu fór knötturinn í hendi Heimis Porca skammt 1 ■\^fyrir utan vítateig ÍA og ekkert var dæmt, knötturinn barst til Guðmundar Benediktsson og hann lék upp að endamörkum og sendi fyrir þar sem Mihajlo Bibercic var einn og óvaidaður og skallaði í markið vinstra megin 1m 4 Aiexander Högnason lék með knöttinn rétt utan vítateigs ■ ■ KR vinstra megin á 27. mínútu og í stað þess að skjóta sendi hann inn í teiginn á Sigurð Jónsson sem skallaði til vinstri á Arnar Gunniaugsson og hann spymti í fyrsta með vinstri fæti í hægra markhornið, glæsilegt mark. 1a Eftir brot á Haraldi Ingólfssyni á 58. mínútu tók Ólafur ■ áCiiÞórðarson aukaspyrnu /rá utanverðu vinstra teighonii og sendi hátt inn í teiginn þar sem Ólafur Adolfsson skallaði fast neðst í hægra markhornið. Kristján Finnbogason varði glæsilega en knöttur- inn barst tilBjarka Gunnlaugssonar sem sendi stutta sendingu inn í markteiginn þar sem Brynjari Gunnarssyni mistukkaðist að spyma frá og Sigurður Jónsson kom aðvifandi og renndi knettinum i markið af stuttu færi. 2.01 ■ mm' BHilmar Bjömsson sendi fyrir mark ÍA frá hægri kanti inn á vinstra markteigshorn á 74. mínútu þar sem Guðmundur Benediktsson tók boltann niður og sendi stutt á Mihjalo Bibercic og hann skallaði í markið af stuttu færi. 3a^PáImi Haraldsson brá Guðmúndi Benediktssyni þar sem ■ áEahann var i ákjósanlegur marktækifæri á markteig á 88. mínútu. Mihajlo Bibercic tók vítaspymuna og skoraði af öryggi í hægra homið, Þórður markvöður fór í vinstra hornið. MIHAJLO Bibercic lék fyrrum félí um. Hér er hann skora að innsig ir sendingu frá Guðmundi bei Svíarh Tommy Svensson, landsliðsþjálfari Svía, hefur um nóg að hugsa fyrir hinn mikilvæga leik Svía gegn Svisslendingum í Grétar Þór Evrópukeppni lands- Eyþórsson liða, sem fer fram á skrifar Ullevi í Gautaborg á frá Svíþjóð miðvikudaginn. Er ekki nóg með að bak- vörðurinn Roland Nilsson hafi meiðst illa fyrir skömmu, heldur er þátttaka Thomas Ravelli í markinu í mikilli óvissu, en hann er ekki að fullu orðinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.